Alþýðublaðið - 15.12.1955, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 15.12.1955, Blaðsíða 8
I Hafnarf' tnffugu og fimm ára Gefur í tilefni af því 25 þús. krónur til Oddsvita við Grindavík. HRAUNPjRÝÐI, Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Hafn- c.rfirði, heldur næstk. laugardag upp á tuttugu og fimm ára afmæli sitt, en félagið var endanlega stofnað 17. des. 1ÍK10. Fy'rsti formaður íélagsins var frú Sigríður Sæland, en sl. 13 ár hefur frú Iíannveig Vigfúsdóttir verið formaður félagsins. Það var fyrir forgöngu Slysa “ arnafélags Islands, að kallað var til fundar með konum í Hafnarfirði 7. desember 1930 t 1 þess að undirbúa stofnun. sivsavarnadeildar kvenna. — SOPHIA LOREN ' OSLÓ. ÍTALSKA kvikmyndastjarn- an Sophia Loren kom til Oslóar x síðustu viku til þess að vera viðstödd frumsýningu þar á rnyndinni Carousella Napoli- tana, sem Sophia leikur aðal- hlutverk í. Vakti þessi fagra, ítalska kvikmyndadís verð- ■íkuldaða athygli með frændum vorum, sem biðu í kulda úti fyrir kvikmyndahúsinu til þess að sjá hana. Mynd þessi. sem kölluð verð ur Hátíð í Neapel á íslenzku, x erður jólamyna í Bæjarbíó í Hafnarfirði. -----------♦---------- Uámssfyrkir fii lisfa- manna, VÍSINDA- og menningar- stofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) hefur stofnað til 14 r.ýrra námsstyrkja, sem veittir verða rithöfundum, tónskáld- t:m, listmálurum, myndhöggv- ■(irum og arkitektum. Styrkirn- ir eru að upphæð frá 200 til 300 STÓRGJÖF í TILEFNI dollarar á mánuði í sex mánuði. ! AFMÆLISINS Mættu ýmsir forustumenn slvsavarnafélagsins á fundinum og fluttu þar erindi. 16 konur mættu á þessum fyrsta fundi og var frú Sigríður Sæland kosin þar formaður, en á fram haldsstofnfundi 17. des. var fé- lagið endanlega stofnað. í fyrstu stjórn þess áttu sæti, auk frú Sigríðar, frk. Solveig Eyj- ólfsdóttir ritari, frú Ólafía Þor láksdóttir gjaldkeri, frú Guð- rún Jónsdóttir varaform., frú Helga Ingvarsdóttir vararitari og frú Rannveig Vigfúsdóttir varagjaldkeri. Tvær þessara kvenna hafa átt sæti í stjórn síðan, þær Rannveig Vigfús- dóttir og frú Solveig Evjólfs- dóttir. MIKIÐ STARF Á þeim 25 árum, sem deildin hefur starfað, hafa félagskonur safnað 500 þúsund krónum nettó og lagt fram 450 þúsund- ir til slysavarna, ýmist beint til Slysavarnafélag íslands eða til sérstakra framkvæmda. T. d. byggði deildin björgunar- skj'di við Hjörleifshöfða árið 1942, sem kostaði þá 20 þúsund ir króna. Þá hefur félagið lagt yfir 20 þúsundir til reksturs i björgunarskipsins Sæbjargar, 10 þúsundir til Maríu Júlííu, 5000 kr. til björgunarskýlis við .Nýjaós, 155 þúsundir til björg- , unarflugvélarinnar og svo má lengi telja. Kámsferðir yerkamanna. UM 400 iðnfyrirtæki í 13 löndum Vestur-Evrópu hafa boðizt til að þjálfa 680 verka- menn í verksmiðjum sínum. Er fcér um að ræða erlenda verka- menn, sem fá tækifæri til að fcynnast vinnuaðferðum í sinni atvinnugrein. Það er Alþjóða vinnumála- skrifstofan í Genf (ILO), sem fcefur gengizt fyrir þessum r.ámsferðum verkamanna. í tilefni af þessu merkisaf- mæli deildarinnar ætlar hún að gefa 25 þúsundir króna til Oddsvita í Grindavík til kaupa á leiðbeiningartækjum, radar eða slíku. Deildin hefur gefið björgun arbelti í öll skip, sem ganga frá Hafnarfirði. Þá á deildin björgunarbát á gönilu bryggj unni í Hafnarfirði og hefur séð um, að björgunarbelti og krókstjakar væru látnir á bryggjur- FJÁRÖFLUN Félagskonur hafa unnið mjög (Frh. á 7. síðu.) F Utvarpssaga Lofts komin út, „STEINALDARMENN i Garpagerði“, hin vinsæla út- varpssaga Lofts Guðnumds- sonar fyrir börn og ungliuga, er nýkomin út, prýdd fjölda mynda, er Halldór Pétursson hefur gert. Bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar gefur bókina út, og er allur frágangur smekklegur. Mun þessi bók verða hin kær- komnasta jólagjöf börnum og unglingum, sem fylgzt hafa af áhuga með lestri sögunnar að undanförnu. IVÖ AFMÆLI 5KÁKMANNA. í NÝÚTKOMNU hefti af tímaritinu Skák er reiknaður út árangur skákmanna á árinu 1955 í stigum, samkvæmt skák árangri innanlands. Kemur í ljós, að Guðjón M. Sigurðsson hefur hlotið flest stig 4304, næstur er Ingi R. Jóhannsson með 4200 stig og þriðji Júlíus Bogason, Akureyri, með 4167 stig. Aðrir hinna tíu hæstu eru: Arinbjörn Guðmundsson, Jón Þorsteinsson, Jón Pálsson, Bald ur Möller, Freysteinn Þorbergs son, Gunnar Gunnarsson og Eggert Gilfer. i Segir blaðið, að tveir þessara manna eigi skákafmæli um þessar mundir, þeir Baldur Möller, sem hefur staðið í fylk- ingarbrjósti skákmanna í tutt- ugu ár, og Eggert Gilfer, sem staðið hefur þar í fjörutíu ár. j ---------«--------- Stef úthlutartil 246 rétthafa EINS og venja er úthlutaði STEF á mannréttindadeginum höfundalaunum til íslenzkra rétthafa. Úthlutunarvinnu er nú lokið, og er úthlutað eftir dagskrá Ríkisútvarpsins 1953 af tekjum ársins 1954. Alls 246 . íslenzk tónskáld, söngtextahöf- undar og erfingjar þeirra fá í þetta skipti jólaglaðningu frá STEFi, sumir allt að 10 þúsund krónum hver. Upphæðin er tvö földuð vegna nýrra samninga við Ríkisútvarpið um upptöku- réttindi ísienzkra tónskálda. mmm SigillSgl i ■ 1 GHi 0 11 B H IiHiRsHiHíRœ Fijaamtudagur 15. des. 1955 l 5 ný íslenzl < mef í sundi hafa \ rerið seft í yfirstanda ndi ári Sundráð Rvíkur heldur aðalfund sínn- SUNDRÁÐ REYKJAVÍKUR hélt aðalfund sinn 8. desem- ber sl. og voru þar mættir fulltrúar frá sunddeildum í íþrótta* félögum og Sundfélagsins Ægis, en hvert félag hefur fimm íull- trúa á fundinum. Það kom fram í ársskýrslu sundráðsins, a$ sett höfðu verið 25 ný íslenzk met í sundi á árinu. Á síðasta starfsári voru hald in 3 félaga sundmót, sundmeist aramót íslands og norræna sundmótið. Einnig voru haldin 3 sundknattleiksmót. Helga Haraldsdóttir og Helgi Sigurðs son settu 9 met hvort á árinu. Ari Guðmundsson setti 3 met, Þorsteinn Löve setti 1 met og landssveitin setti 2 met í boð- sundi, auk þess sem bringuboð sundsveit karla úr KR setti 1 met. 4 Á MÓT í OSLÓ Sundráð Reykjavíkur sendi 4 beztu sundmenn sína til keppni á Norðurlandameistara mót í Osló, sem haldið var í ágúst s.l., en þar komst einn keppandinn til verðlauna, Helgi Sigurðsson, en varð nr. 3 í 1500 metra skriðsundi karla. SUNDLAUG í VESTURBÆNUM Á aðalfundinum var sam- þvkkt tillaga um að skora á bæjarstjórn Reykjavíkur að vinna að byggingu sundlaugar í Vesturbænum sem fyrst, og einnig að aðalfundur Sundráðs Reykjavíkur samþykki áskorun til Laugadalsnefndar að hraða eins og frekast er unnt bygg- ingu sundlaugar þeirrar, sem byrjað er þegar á. STJÓRNARKJÖR Einar Sæmundsson, sem ver- ið hafði formaður sundráðsins Erlingur Pálsson, sem er odda- maður í ráðinu. Fulltrúi á árs- þing ÍBR var kosinn Ari Guð- mundsson. Stjóm sundráðsins var falið að tilnefna fulltrúa á sundþing Sundsambands ís- lands. ; Próf. Ólaíur Lárussoo heiðursdoktor ÓLAFUR LÁRUSSON pró- fessor, var í gær sæmdur heið- ursdoktorsnafnbót af háskólan- um í Helsingfors. Hann gat ekki verið viðstaddur athöfn- ina, en aðalræðismaður íslands í borginni, Erik Juuranto, veitti skjalinu viðtöku fyrir hans hönd. --------»--------- t Minningarsjóður j íþrótfamanna. 1 MINNINGARSJÓÐUR í- þróttamanna var stofnaður ár- ið 1952 af íþróttasambandi ís- lands til minningar um f.v. for- seta Islands, Svein Björnsscn, fyrrum verndara ÍSÍ. Tilgangur sjóðsins er að styrkja efnilega íþróttamems til íþróttanáms og má eigi veita Vopnasaia Rússa þállur í víð- fækari leik, segir Hacmillan UMRÆÐUR fóru fram í fyrradag í brezka þinginu um ástandið, sem skapazt hefur xegna ástandsins fyrir botni Miðjarðarhafs. Við umræðuna kvað Macmillan utanríkisráðh. Kússa senda gamaldags vopn til bess að flýta fyrir í vígbúnað- arkapphlaupinu í nálægari Austurlöndum. Hélt hann því fram, að Sovétríkin ættu niik- inn fjölda afgangs vopna, sem bau hefðu ekki þörf fyrir, en væru samt mjög mikilvæg út rrá sjónarmiði valdajafnvægis ú þessum slóðum. Kvað hann 'Kússa nota þessi vopn sem peð í tafli sínu í þessum heims- fcluta. . „Ef einhver af ríkjunum í nálægari Austurlöndum falla í hendur kommúnistum, þá er það ekki vegna þess, að þjóð- irnar beri nokkra ást í brjósti til kommúnista, heldur vegna þess, að leiðtogar þeirra hafa brennt sig illa á því að leika sér með hættulegan eld,“ hélt Macmillan áfram. „Margar af stjórnunum í þessum löndum halda, að þær geti att tveim að ilum saman, án þess að eiga nokkuð á hættu sjálfar. En þó held ég ekki, að þjóðir nálæg- ari Austurlanda muni gefast baráttulaust upp fyrir komm- únistum, því að hugsjónir kom múnismans stríða algjörlega gegn þeirra eigin erfðavenjum og lífsvenjum,“ sagði hann, Magasár mannskæó- ara en inflúenza. MAGASÁR eru mannskæð- ari en inflúenza og verða fleiri mönnum að aldurtila, en hinir algengu smitsjúkdómar, segir í skýrslu, sem Alþjóðaheilbrigð- isstofnunin hefur nýlega gefið út. I skýrslu stofnunarinnar segir, að fleiri karlmenn en kon ur deyi af magasári og það sé sjaldgæft að ungt fólk látist af völdum magasárs. í yfirliti um dánartölur vegna magasárs er Noregur lægstur með 4 dauðsföll fyrir hverja 100.000 íbúa. í Finn- landi er talan 4,8, í Danmörku 7,4 og 8,7 í Svíþjóð. Hæsta dánartala af völdum magasárs er í Japan, þar sem 20,1 af hverjum 100,000 íbúum létust af magasári. Tölurnar eru frá 1951—'53 fé úr sjóðnum fyrr en upphæS síðastliðið ár, baðst undan end hans nemur kr. 25 þús. urkosningu, en í hans stað var I Vill framkvæmdastjórn ÍSÍ kosinn Ari Guðmundsson, enjvekja athygli á minningasjóðii aðrir í stjórn voru kosnir Einar þessum og að minningagjöfum H. Hjartarson, Magnús Thor- er veitt móttaka í skrifstofu jValdsen, Atli Steinarsson og ÍSÍ. Ný skáidsaga eftir Jón Björnsson JÓN BJÖRNSSON sendir nú frá sér nýja skáldsögu, cie nefnist „Allt þetta mun ég gefa þér“. Útgefandi bókarinnar ei1 Bókaútgáfan Norðri, og er þetta fimmtánda bók Jóns, síðar* 1946, er fyrsta bók hans kom út. Jón Björnsson. Hin nýja skáldsaga Jóns er mikið verk, hátt á fjórða hundr að blaðsíður að stærð. Hún ger ist fyrir rúmri öld og byggist & sannsögulegum viðburðum. —• Prentverk Odds Björnssonar á Akureyri hefur prentað bókina, „Heiður ættarinnar“, „Jón Ger í MIKILVIRKUR i' I RITHÖFUNDUR r ■ Jón Björnsson er mikilvirk- ur rithöfundur. Frá hendi hans hafa komið níu skáldsögur: reksson", ,,Búddhamyndin“a „Máttur jarðar“, „Dagur fagur prýðir veröld alla“, „Valtýr á grænni treyju“, „Eldraunin“:> „Bergljót11, og „Allt þetta mun ég gefa þér“, fjórar drengja- sögur: „Leyndardómur fjall- anna“, „Smyglararnir í Skerja garðmum", „Sonur öræfanna:e og „Á reki með hafísnum“, eitt leikrit, „Valtýr á grænni treyju“ og „Dauðsmannskieif sem flytur þætti, ,_j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.