Alþýðublaðið - 29.12.1955, Side 7

Alþýðublaðið - 29.12.1955, Side 7
Fimmtudagur 29. des, 1955. AlþýðublaSlS HAFWABFiRÐí r r Hálíð í Napólí (Carosello Napoletano) Stærsta dans- og söngvamynd, sem ítalir hafa gert til þessa. 40 þekkt lög frá Napóli eru leikin og sungin í myndinni t. d. O solo mio, St. Lucia, Vanþakklátt hjarta. — Allir frægustu söngvarar ítala koma fram í myndinni — t. d. Benjamino Gigli Carlo Tagliabue. Leikstjóri: ETTORE GIANNINE. Ljúfur ómur Aðalhlutverk: Sophia Loren, mest umtalaða leikkona ítala í dag, sem sjálf var viðstödd frumsýningu á myndinni 9. des. s.l. í Osló. Myndin er í litum og hlaut „Prix Inter- national“ í Cannes, sem er mesta viðurkennlng sem ein kvikmynd getur fengið. Danskur skýringarterti. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. Tilkynnini JVr. 7, 1955. Umsóknir um fjárfestingarleyfi fyrir næsta ár bæði ný leyfi og endurnýjanir, þurfa að berast Innflutnings- skrifstofunni fyrir 15. janúar eða vera póstlagðar þann dag í síðasta lagi. Eyðublöð undir umsóknir fást hjá Innflutningsskiif- stofunni í Reykjavík og' oddvita eða byggingarnefndum utan Reykjavíkur. 28. desember 1955. Innflutningsskrifstofan. I Ð N Ó IÐNÓ Aðgöngumiðar að áramófadansleiknum í Iðnó á gamlárskvlöd eru seldir í Iðnó í dag og næstu daga frá kl. 4—7. ssjr. Siini 3191. Framhald af 4. siðu. fjallar um líf hans og veru í Kaupmannahöfn, minningar um menn og efni þaðan. Mjög hug- ljúf er lýsing hans á heimsókn stúdentasöngfélagsins danska til tónskáldsins Hartmanns út að Furesöen á Sjálandi, og vatn kom í munn undirritaðs, þegar hann las skemmtilegar lýsing- ar af glæsilegum samkvæmum, jsem sögumanni hlotnaðist að jsitja í Kaupmannahöfn og | Lundi. I Nánast hvar sem blaðað er í endurminningum Árna, skipar j tónlistin æðsta sess. Hann grein ir ýtarlega frá sönglífi, sem hann hefur sjálfur átt þátt í, og fróðlegt er að kynnast þeim jsöngmönnum, sem hann telur upp. Það munu t.d. sennilega fæstir vita, að sagnfræðingur- inn Jón Aðils var af dönskum stúdentsbræðrum kallaður „Jónsson med den store stemme“ og að landar hans, sem voru samtíða honum við nám í Kaupmannahöfn, hugð- ust styrkja hann til söngnáms. Tveggja vikna umhugsun fékk þó Jón til að hafna því boði, — kannski góðu heilli, því að sagnfræði Jóns höfum við not- ið, — en e.t.v. hefðurn við þá líka um aldamótin átt frægan óperusörigvara, ef hann hefði sinnt tilboðinu. , Mjög víða í æviminningum ! Árna er drepið á söng og söng- ■listarlíf hér á landi, og þrátt fyrir alla aukna tækni ag marg- víslegustu snillinga, sem við eigum nú kost á að hlusta á, virðist lifandi sönglíf hafa ver- ið mun almennara á árunum kringum aldamótin en nú er, og áhugi manna og þátttaka mun meiri en tíðkast. En kannski er erfitt að gera samanburð á höf- uðborginni með íbúatölu kring ! um aldamót og nú. En aftan við sjálfar æviminningarnar hefur , Arni skeytt drögum að tónlist- . arsögu Reykjavíkur. Hún hefur hvergi verið til áður, nema að því leyti, sem drepið er á ein- staka þætti almennt í hinu stór merka riti sr. Bjarna Þorsteins- sonar og í einstökum minning- um. Er mikill fengur að þess- um sögudrögum og hverjum tónlistarvini nauðsynleg hand- bók. Árni vann að þessu verki fyrir mörgum árum, en það féll niður við fráfall væntanlegs út- g'efanda þess. Fylgir verkinu hljómleikaskrá frá árunum 1900 —1935, eftir því sem hægt hef- ur verið upp að grafa. Er það tvímælalaust kostur fyrir þá, sem áhuga hafa á tónlistarefn- um, að hafa slíka skrá í einu lagi. Ingólfur Kxistjánsson blaða- maður hefur skráð minningar Árna. Að vísu þekkir undirrit- aður ekki sögumann sjálfan, en stíll bókarinnar er hugþekkurj og blátt áfram, hæverskur og, ánægjulegur til aflestrar. Árni Torsteinson hefur ekki slegið hörpu sína hrjúfum hönd um. Blær bókarinnar er þýður, hógvær og laus við dómhörku. Bókin er ánægjulegt lesefni með miklum fróðleik af því tagi, sem alla okkur fýsir að lesa, og við undirleik lagsmíða hans munu hörpuhljómar bók- arinnar láta undurvel í eyrum. E.P. Jólablað Vinnunnar. (Frh. af 8. síðu.) bandið 50 ára. Sjómannaráð- stefna ASÍ 1955, með mynd. 30 ára afmæli Yerkakvennafé- lagsins Framtíðin, með mörg- um myndum. Jesús Maríuscn, kvæði eftir Jóhannes úr Kötl- um. Amerískt fordæmi til fyr- irmyndar. Ályktanir um stefnuyfirlýsingu ASÍ. Banda- rísk verkalýðshreyfing samein -uð. Dagur verkalýðsins. Dags- brún 50 ára. Svissneska verka- lýðshreyfingin 75 ára. Kvæði, Siður vor, eftir Jóhannes úr Kötlum. Og að lokum greinin: Kjörbækur mínar fyrir jólin, eftir ritstjórann. TíZst&tiA/vm Samúðarkort í Slysavarnafélags fslandfS kaupa flestir. Fást hjá S slysavarnadeildum um S land allt. í Reykjavík Hannyrðaverzluninni í Bankastr. 6, Verzl. Gunn- ^ þórumiar Halidórsd. og O skrifstofu félagsins, Gróf-r in 1. Afgreidd í síma 4897. Heitið á Slysavamafélag-^ ið. — Það bregst ekki. —v, Dvalarhelfnili atdrallras sjómanna. s s s Minningarspjöld fást hjá: ^ Happdrætti DAS, Austur-^ stræti 1, sími 7757. Veiðarfæraverzlunin Verð- ^ andi, sími 3786. v, Sjómannafélag Reykjavík- S ur, sími 1915. S Jónas Bergmann, Háteigs-S veg 52, sími 4784. S Tóbaksb. Boston, Lauga- v vegi 8, sími 3383. • Bókaverzl. Fróði, Leifs- ^ götu 4. ^ Verzlunin Laugateigur, (j Laugateig 24, sími 81666. ^ Ólafur Jóhannsson, Soga- ? bletti 15, sími 3096. ^ Nesbúðin, Nesveg 39. (j Guðm. Andréssoa gull- s, smiður, Lvg. 50, s. 3769. ý í Hafnarfirði: S Bókaverzl. Vald. Long., S sími 9288. S ó S S s s s s s s 's Skrifsfofur vorar verða lokaðar mánudaginn 2. janúar 1956 Almcnnar Tryggingar li.f. íslenzk Endurtrygging Sjóvátryggingarfélag íslands h.f. Trygging h.f. > Vátryggingarfélagið h.f, Vátryggingarskrifstofa Sigfúsar Sigvatssonar h.f. 5 Minningarspiöld j ^ Barnaspítalasjóðs Hringsins ^ (2ru afgreidd í Hannyrða- i; ýverzl. Refill, Aðalstræti 12 ý S(áður verzl. Aug. Svend- s Ssen), í Verzluninni Victor, S SLaugavegi 33, Holts-Apó-S Steki, • Langholtsvegi 84, S Werzl. Álfabrekku við Suð-b 5 urlandsbraut og Þorsteins- b búð, Snorrabraut 61. ^ Smurt brauð og5 snittur. < Nestispakkar. s ódýrast og bezt. Vin-) samlegast pantið fyrirvara. Matbarinn, Lækjargötu 6 B Sími 80340 með« S S s s s s s $ s af ýmsum stærðum f S bænum, úthverfum bæj- S arins og fyrir utan bæinn S til sölu. — Höfum einmg^ til sölu jarðir, vélbáta, bifreiðir og verðbréf. | Nýja fasteignasalan, S § Hus og íbúdif Bahkastræti 7. Sími 1518. s s k Hafnarfjarðar § Vesturgötu 0. | Sími 9941. Beimasímar: 8192 og 9921, 5 S s

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.