Alþýðublaðið - 04.01.1956, Side 1

Alþýðublaðið - 04.01.1956, Side 1
Samcining verka- lýðssambanda í USA á 5. síðn. Leikdómur um Jónsmessurdraum á 4. síðu. XXXVII. árgangur. Miðvikudagur 4. janúar 1956 2. tbl. ur LIU felldi fi Róðrar hefjast því ekki fyrst umsinn ÚTVEGSMENN felldu í gær einróma á fulltrúaráðsfundi LIÚ tilboð frá ríkisstjórninni um rekstursgrundvöll til bráða- birgða fyrir bátaflotann. Hafði ríkisstjórnin boðið útvegsmönn um óbreytt gjaldeyrisfríðindi út janúarmánuð gegn því að þtir liæfu þegar róðra og gaf jafnframt það loforð að vandamál báta útvcgsins yrðu leyst á viðunandi hátt fyrir lok mánaðarins. Út vegsmenn töldu sig ekki geta hafið róðra fyrr en viðunandi til boð hefði borizt og vísuðu tilboði ríkisstjórnarinnar á bug. Munu róðrar því ekki liefjast fyrst um sinn. Blaðinu barst í gær eftirfar- andi fréttatilkynning frá ríkis- stjórninni varðandi mál vél- bátaútvegsins: „Undanfarna mánuði hefur ríkisstjórnin ásamt ráðunaut- um sínum unnið að því að greiða fram úr vandamálum sjávarútvegsins. Þar sem ekki hafði náðst samkomulag við Landssamband íslenzkra útvegs manna þann 30. f.m. um lausn þessa máls, ritaði forsætisráð- herra Landssambandinu bréf svohljóðandi: „Ráðuncytið skírskotar til. viðræðna milli fulltrúa ríkis- stjórnarinnar og fnlltrúa Landssambands íslenzkra út- Vcgsmanna um starfsgrund- völl bátaflotans á næsta ári. Mál þetta er það umfangsmik- ið að fyrirsiáanlegt er að ekki mun takast að ráða því til lykta fyrir áramót, en inn- flutningsréttindi bátaútvegs- lárn fauk af þökum og sperrur féllu í ofsaveðri á Raufarhöfn Allir vegir ófærir og eilífar hríðar og stormar. IMjóIk með bátum frá Húsavílc Fregn til Alþýðublaðsins RAUFARHÖF.N í gær. OFSAVEÐUR var hcr í gærkvökli og í nótt og urðu af nokkrar minniháttar skemmdir. Fauk járn af húsum hjá verk- smiðjunni og sperrur féllu fyrir veðrinu á söltunarstöðinni, sem Sveinn Benediktsson hefur í smíðum hér. Þá var símalínan hingað slitin milli jóla og nýjárs á mörgum stöðum og er fyrst í dag komin í sæmilegt lag. Leiðindaveður hefur gengið j haminum en gert hefur verið hér undanfarið, eilífar hríðar við þær jafnóðum. G.A, og' stormar. Er orðið alveg jarð- iaust fyrir löngu. Ekkert hefur veið róið héðan síðan fyrir jól vfegna veðurs. MJÓLK MEÐ SKIPUM. Allir vegir eru ófærir hér í grenndinni, en þó hefur verið hægt að brjótast hingað með mjólk af næstu bæjum. Annars hefur mjólk verið send hingað með bátum frá Húsavík, svo að mjólk hefur verið nokkurn veg inn nóg. Línur frá rafstöðinni, sem er díselrafstöð, hafa slitn- að hvað eftir annað í veðra- Fyrsfu mjólkurbílar fil Húsavíkur í gær HÚSAVÍK í gær. HLÁKA var hér í gærkvöldi, en hangir rétt frostlaust í dag. F.yrstu mjólkurbílarnir þræluð- ust hingað í dág frá því fyrir jól. Rafmagnið er alveg komið í lag. manna ná aðeins til fiskaf- urða, sem aflað hefur verið á þessu ári. ; Til þess að útgtrð’geti haf- izt með eðlilegum liætti í ver- tíðarbyrjun í næsta mánuði, liefur ríkisstjórnin ákveðið að framlengja innflutningsrétt- indin fyrst um sinn til janúar loka óbreytt frá því scm nú cr og þá jafnframt samþykkja að núverandi álag á B-skír- teini haldist. Ríkisstjórnin mun lcggja á það höfuðáhcrzhi að samning- ar takist við Landssamband íslenzkra útvegsmanna um við unandi starfsgrundvöll báta- flotans svo sncmma í janúar scm auðið cr. 1 þcssu sambandi vill ríkis- stjórnin taka það fram að fram angreint fyrirheit um fram- lengingu innflutningsréttind- i anna er bundið því skilyrði að Landssamband íslenzkra út- vegsmanna leggi til við félags mcnn.sina a'ð róðrar hefjist á venjulegum tíma“. NEIKVÆTT SVAR L.Í.Ú. Næsta dag þann 31. f.m. barst forsætisráðherra svarbréf frá Landssambandi íslenzkra út- vegsmanna svohljóðandi: „Vér höfum móttekið heiðr- að bréf liæstvirtrar ríkisstjórn ar dagsett 30. des. 1955 og sam þykkt að leggja það fyrir full- trúaráðsfund L.Í.Ú. til úrskurð ar og verður sá fundur hald- inn 3. janúar n.k. A fundi stjórnar og Verð- lagsráðs L.Í.Ú. í dag kom fram cinróma álit um það, að æski- legt væri að halda bátagjald- cyriskerfinu áfram, hins vegar var framkomin tillaga ríkis- stjórnarinnár ekki talin fela í sér þær hagsbætur, sem nauð synlegar væru til þess að út- vegsmenn gætu liafið róðra á komandi ári.“ Atvinnumálaráðuneytið, 3. janúar 1956.“ ískyggilegt ástand: gjai vamarlíðsframkvd&mdum s. I. ár en undanfarin ár ÞRATT fyrir mjög óhag- stæðan vöruskiptajöfnuð und anfarin ár hefur þjóðin ckki safnað gjaldeyrisskuldum erlendis, greiðslujöfnuðurinn héfur jafnvel orðið hagstæð- ur. Er fyrst og fremst fyrir að þakka miklum gjaldeyr- istekjum af varnarliðsfram- kvæmdum á Keflavíkurflug- velli. Arið 1954 varð vöru- skiptajöfnuðurinn óhagstæð-: ur um 284 miiljónir, en gjald eyristekjur af varnarliðs- framkvæmdum námu þá nokkuð á þriðja hundra'ð mill jónum króna og aðrar duld- ar gjaldeyristekjur urðu það miklar, að greiðslujöfnuður- inn varð ekki óhagstæður nema um 23 milljónir. Nú er aftur á móti útlit fyrir að hallinn á gjaldeyris- viðskiptunum verði allmiklu meiri og kemur þar fyrst og fremst til, a'ð gjaldeyristekj- ur af varnarliðsframkvæmd- unum ver'ða mun minni en áður. Áætlar Verzlunarráð íslands hallann 150 milljónir í ár. Úrslit kosninganna í Frakklandi: Samsteypa Faure hlaut 190 þing- sæti; lýðveldisfylking France 150 Línurnar hafa ekkert skýrzt og erfitt verður um stjórnarmyndun eins og áður ÚRSLIT í þingkosningunum í Frakklandi voru kunn í gær að mestu leyti. Höfðu fregnir aðeins ekki borizt úr örfáurn kjör dæmum. Samsteypa Faure, fyrrum forsætisráðherra bafði í gærkveldi hlotið um 190 þingsæti en samsteypa Menes France og Guy Mollet, hin svokallaða lýðveldisfylking, hafði hlotið 159 þingsæti. Kommúnistar höfðu á sama' frambjóðendur þeirra næðu tíma hlotið yfir 150 þingsæti kosningu, enda þótt þeir hefðu eða rúmlega 50 fleiri en í síð- ' mest fylgi einstakra flokka í ustu þingkosningum. Ekki mörgum kjördæmum. höfðu kommúnistar þó bætt við sig atkvæðum, heldur nýttust atkvæði þeirra nú mun betur en í síðustu þingkosningum, þar eð öflugar kosningasamsteypur komu þá víða í veg fyrir að POUJADE-SINN AR ÖFLUGIR. Þjófnaðurinn framinn aðfaranótt 3X des, s.l. 20 kössum af allskonar víni stolið. Uppiýsinga óskað RANNSÓKNARLÖGREGLAN tjáði blaðinu í gær, aö að- faranótt 31. desember s.I. hefði verið brotizt inn í birgðage.ymslu Áfengisverzlunar ríkisins i húsi Rúgbrauðsgerðarinnar að Borgartúni 6 og þaðan stolið 20 — tuttugu — kössum af áfengi af ýmsum tegundum, en í kössum þessum voru 240 flöskur alts. Útsöluvcrð áfengis þessa mun vera i’úmlega kr. 33,500,00. Þeir, sem orðið hafa varir við ’ ir um að hafa samband við grunsamlegar mannaferðir við Rannsóknarlögregluna, og sömu húsið Borgartún 6 á þessum leiðis þeir, sem orðið hafa varir tíma, sem fyrr getur, eru beðn- Jvið grunsamlega sölu áfengis, Mikla athygli hefur það vak- ið í kosningunum, að Poujade- sinnar hafa hlotið yíir 50 þing- menn kjörna. Poujade er smá- kaupmaður, sem vakið hefur & sér athygli fyrir að krefjast af- náms skatta og hefur öflug hreyfing ■ myndazt kringum , hann. Stofnuðu þeh-stjórnmála 'en tegundirnar og magmð, sem flokk á árinu> sem leið> og bauð um er að ræða skulu taldar her bann nu fram meg fyrrnefnd- llPP’ jum árangri. Ekki var Poujade 24 flöskur af púrtvíni Hunt’s^0 síalfur 1 kJöri- Cream, 24 fl. af sherxy, Dry Sac, 72 fl. af whisky, Long John, 12 fl. whisky, Seager’s V.O., 12 fl. Anis Esmeralda, 96 fl. gin, Bols Sjlver Top. GAULLISTAR TOPUÐU. Gaullistar hafa tapað miklu í kosningunum. Hafa þeir að- eins hlotið um 16 þingsæti, en , , , höfðu áður 59. Er talið, að fjöldi Þess skal getið, að engar af ( fyigismanna De Gaulle hafi nú floskum þessum eru með miða kosið f]okk Poujades Áfengisverzlunarinnar eða verð miða hennar, þar eð ekki var búið að setja slíkt á þær. Yelfrið í dag Suðvestan hvassviðri með éljum. Erfitt er enn að segja um það, hvernig einstakir flokkar í sam steypunni hafa komið út úr kosningunum. Kaþólski flokkur inn mun hafa staðið nokkurn veginn í stað, en jafnaðarmenn og hægri flokkar nokkrir tapað nokkrum þingsætum. (Frh. á 7, síðu,) ■

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.