Alþýðublaðið - 04.01.1956, Blaðsíða 2
AlþýSublagjg
Miðvikudagui* 4. jamiai* 195S
Sala til 1. flokks er hafin. — Númeram hefur verið fjölgað úr 35000 í 40000. — Vinningar hækka úr kr. 5880,000 í 6,720,00.
Vinningum fjölgar úr 11333 í 12533. Hæsti vinningur 300,000 kr. 70% af söluverði happdrættismiðanna er úthlutað í vinn-
inga.
Vinningar eru skattfrjálsir (tekjuskatíur og tekjuútsvar).
Umboðsmenn í Keykjavík:
Arndís Þorvaldsdóttir, kaupkona.
Vesturgötu 10. Sími 82030.
Elís Jónsson, kaupmaöur,
Kirkjuteig 5. Sími 4790.
Frímann Frímannsson, Hafnarhúsinu,
sími 3557 (áður P. Ármann, Varðarhúsinu).
Guðrún Ólafsdóttir og Jón St. Arnórsson,
Bankastræti 11. Siími 3359.
(áður Verzlunin Happó, Laugaveg 66).
Guðlaugur og Einar G. Einarssynir,
Aðalstræti 18. Sími 82740.
I HafnarfirSi:
Valdimar Long, kaupmaður,
Strandgötu 39. Sími 9286.
Verzlun Þorvaldar Bjarnasonar,
Strandgötu 41. Sími 9310.
Nýtt umboö.
í Kópavogi:
Baldur Jónsson, kaupmaður,
Verzlunin Miðstöð.
Dig'ranesvegi 2. Sími 80840.
Helgi Sivertsen, Austurstræti 10,
Sími 3582,
Þórey Bjarnadóttir, Pdtfangaverzlun
ísafoldarprentsmiðju,
Bankastræti 8. Sími 3048.
Sérstaklega skal bent á, að umboðið, sem verið hefur í Varðarhúsinu, er nú í Hafnarhusinu hjá Frímanni Frímannssyni, og umboðið, sem verið
hefur á Laugaveg 66, er'nú í Bankastræti 11, hjá Guðrúnu Ólafsdóítur og Jóni St. Arnórssyni. — Viðskiptamenn þessara umboða eru beðnir að kaupa
og endurnýja miða sína hið íyrsta, með því að seinna gengur afgreiðsla fyrst í stað hjá nýjum umboðsmönnum.
Dregið verður í fyrsta ílokki 16. janúar nœstkom
an
n •
ai
vantar ungling til að bera blaðið til áskrifenda á
Túngötu
Tjamagötu
Miðhæmmi
Smáíbúðahverfi
TalitS við afgreiðsluna - Sími
HEIMSMEEKIÐ
er gerir allt hár silkimjúkt
og’ fagurt.
Sími 1977.
rr
Aramótauppgjör og bók-
færslu fyrir háta,
smærrí fyrirtæki og húsbyggingar svo og framtöl ails-
jkonai: tek ég að mér eins og endranær,
Jakob J. Jakobsson,
Símar 1453 og 5630,
SAMTÍNSNGUR
SKIPSTJÓRANUM á enska
Miðjarðarhafsfarinu Andalus-
ian varð heldur en ekki hverft
við, þegar hann kom til Port
Said. Hann kom inn í klefa,
sem tveir ungir sjómenn höfðu
saman á skipi hans, og tók þá
ung og fögur kona á móti hon
um og kynnti sig. Hafði hún
verið í skipinu í meira en
viku án leyfis og vitundar yf-
irmanna, þ. e. laumufarþegi.
Aðeins piltarnir tveir, er í
þessum klefa bjuggu, vissu
um stúlkuna, Það kostaði ut-
gerðina þúsundir króna að
koma stúlkunni aítur heim, en
piltarnir voru sektaðir um 200
kr. hvor.
❖ *
UNG OG EFNILEG leikkona í
Hollywood,. Carol Omar.t,. .hélt
að öllu'm áhyggjum væri lok-
ið, er kvikmyndafélagið bauð
henni að sjá henni fyrir klæðn
aði til daglegra þarfa. Þetta
féll henni vel, enda hélt hún,
að nú mundi rigna niður
minkafeldum og gullsaumuð-
um kvöldkjólum. En síðar
íékk hún tilkynningu um það,
að félagið vildi helzt ekki, að
kvikmyndaleikkonur væru
klæddar eins og dætur millj-
ónara, þegar þær væru ekki á
leiksviðinu, og mundi því
ekki verða varið nema rétt
mátulegri upphæð til fata-
kaupanna.
YNGSTU FORELDRAR, sem
eiga tvíbura, kváðu nú vera í
Englandi. Móðirin, sem er 17
ára gömul, eignaðist fyrir
skömmu tvo fallega drengi á
Hillingtonspítalanunt í Middle
sex. Faðirinn er nýlega orðinn
18 ára,
Úr öl
éffrum
ÚTBKEIÐIÐ
ALÞÝÐUBLAUIÐ!
í DAG er miövikudagurinn 4.
janúar 1956.
FLUGFERÐIR
Flugfélag íslands h.f.
Millilandaflugvélin Gullfaxi
fór til Osló, Kaupmannahafnar
og Hamborgar í morgun. Flug-
vélin er væntanleg aftur til
Reykjavíkur kl. 18,15 á morgun.
Innanlandsflug: í dag er ráð-
gert að fljúga til Akureyrar, ísa-
fjarðar, Sands og Vestmanna-
eyja. Á morgun er ráðgert að
fljúga til Akureyrar, Egilsstaða,
Fáskrúðsfjarðar, Kópaskers,
Neskaupstaðar og Vestmanna-
eyja.
SKIP At'RETTIB
Eimskii).
Brúarfoss fór frá Reykjavík
31.12. til Hamborgar. Dettifoss
kom til Reykjavíkur 1.1, frá
Gautaborg. Fjallfoss fer frá
Hamborg í dag 3.1. til Hull og
Reykjavíkur. Goðafoss fór frá
Gdynia í morgun 3.1. til Ham-
borgar, Rotterdam, Antwerpen
og Reykjavíkur. Gullfoss fer frá
Kaupmannahöfn 7.1. til Leith og
Reykjavíkur. Lagarfoss fer vænt
anlcga í kvöld 3.1, til Vestmanna
eyja og austur um land til Rvík-
ur. Reykjafoss fer væntanlega
frá Hafnarfirði í dag 3.1. til
Akraness eða Keflavíkur. Sel-
foss er í Reykjavík. Tröllafoss
fór frá Reykjavík 26.12. til New
York._ Tungufoss fór frá Vest-
mannaeyjum 1.1, til Hirtshafs,
Kristiansand, Gautaborgar og
Flekkefiord.
Skipadeilcl S.Í.S.
Hvassafell fór 1. þ.m. frá Vent
spils áleiðis til Reykjavíkur.
Arnarfell fór frá Riga 2. þ.m.
áleiðis til Reyðarfjarðar, Norð-
fjarðar, Seyðisfjarðar, Norður-
lands- og Faxaflóahafna. Jökul-
fell fer í dag frá Kaupmanna-
höfn til Rostock, Stettin, Ham-
borgar og Rotterdam. Dísarfell
fór í gær frá Hamborg til Rotter-
dam. Litlafell er í olíuflutning-
um á Faxaflóa. Helgafell fór
( væntanlega frá Ábo til Hangö í
i gær og fer þaðan til Helsingfors
og Riga.
Ríkisskip.
Hekla var á ísafirði í gærkv.
á norðurleið. Esja er á Austf jörð
um á norðurleið. Herðubreið fer
! frá Reykjavík í kvöld austur um
: land til Þórshafnar. Skjaldbreið
jfer frá Reykjavík kl. 20 í kvöld
j vestur um land til Akureyrar.
'Þyrill fór frá Reykjavík í gær
vestur um land til Akure^rar.
Skaftfellingur á að fara frá Rvík
á morgun til Vestmannaeyja.
Jólatrésskemmtun.
Þjónusturegla Guð®)ekifé]ags
ins gengst fyrir jólatrésskemmt-
un fyrir börn félagsmanna á
þrettándanum, föstudaginn 6.
jan. kl. 3 síðdegis. Jólasvexna-
heimsókn og' kvikmynd og fleira
verður til skemmtunijír. Vinsam-
legast tilkynnið þátttöku í síma
7520 hið allra fyrsta.
-----------*------------
Útvarpið.
12.50—14 Víð vinnuna: Tónleik
ar af plötum.
19.10 Tónleikar: Óperulög.
20.30 Daglegt mál (Eiríkur
Hreinn Finnbogason cand,
mag.).
20.35 Einleikur á píanó: Magn-
ús Bl. Jóhannsson leikur.
21 Tveir gamanþættir. •— Leik-
konurnar Áróra Halldórsdótt
ir og Emilía Jónasdóttir flytja,
21.45 Hæstaréttarmál (Hákon
Guðm.sson hæstaréttarritari).
22.10 Vökulestur (Broddi Jó-
hannesson),
22.25 Létt lög (plötur).