Alþýðublaðið - 04.01.1956, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 4. janúar 1056
Af þýgublagjg
NAFNAB HRöt
9 V
(Carosello Napoletano)
Stærsta dans- og söngvamynd, sem ítalir. hafa
gert til þessa. 40 þekkt lög frá Napóli eru leikin
og sungin í myndinni t. d. O solo mio, St. Lucia,
Vanþakklátt hjarta. — Allir frægustu söngvarar
ítala koma fram í myndinni — t. d.
Benjamino Gigli
Carlo Tagliabue.
Leilcstjóri: ETTORE GIANNINE.
Aðalhlutverk:
Sophia Loren,
mest umtalaða leikkona ítala í dag, sem sjálf
var viðstödd írumsýningu á myndinni 9. des. s.l.
í Osló. Myndin er í litum og hlaut „Pi'ix Inter-
national“ í Cannes, sém er mesta viðurkenning
sem ein kvikmynd getur fengið.
Danskur, skýringartexti.
Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi.
Sýnd kl. 9.
H e i ð a
Þýzk úrvals mynd fyrir alla fjölskylduna.
Kvikmyndasnillingurinn Luigi Comencini gerði
þessa mynd, en hann hefur og gert myndirnar
Lokaðar dyr og Konur til sölu.
Sýnd kl. 7. — Sími 9184.
Allra síðasta sinn.
r
Vélsfjóraíélag Islands
jfismessudraumcr
Framhald af 4. siðu.
herzla hafi verið lögð á aðra
þætti tjáningarleiksins en
íramsögnina. Og í þriðja lagi er
ytri búnaður allur svo áhrifa-
sterkur, að mikils þarf við svo
að sjálfur aðalþáttur leiksins,
framsögnin, hafi í fullu tré við
leiksvið, hljómlist, búninga,
ljósaleik og danz.
Já, danzinn. Fyrir nokkrum
árum hefði það verið með öliu
óhugsanlegt að íslenzkir danz-
endur gætu tekið þátt í slíki i
leiksýningu og haft sóma af.
Nú er þetta staðreynd sem all-
ir geta séð. Svo er forráða-
mönnum stofnunarinnar og
Bidstedhjónunum fyrir að
þakka, og verður þetta fram-
lag þeirra til íslenzkra leik-
mennta seint ofmetið. Hins
vegar mætti söngurinn gjarna
vera betri, og virðist öldungis
óþarft að vanda ekki meira til
hans.
Einstakir leikendur — það
hins vegar hæst frá höfundar-
ins hendi í ljóðrænni fegurð.
Þar er Rúrik Haraldsson í gerfi
Oberons og Guðbjörg Þor-
bjarnardóttir Titania drottning
hans. Rúrik er karlmannlegur
í glæsiklæðum álfakonungs,
framsögn hans er skýr, en
helzt til hörð í svo Ijóðrænum
leik. Framsögn Guðbjargar er
iljóðræn og þýð, leikurinn mjög
hlýr og persónulegur. Bokki er
í snjöllum höndum Lárusár
Pálssonar og mundi enginn af
leikurum okkar fær um að taka
hann þeim tökum.
Heildaráhrif leiksins urðu
mér þau, að með framsögn
sinni og leiktjáningu hefðu
leikararnir ekki í fullu tré við
sviðið og hið ytra skraut þrátt
fyrir óvenjulega hnitmiðaða
leikstjórn og fágaðan ytri leik.
Að leiksýningin væri að of
miklu leyti skrautsýning —
ekki fyrir það að sviðið væri
ofhlaðið skrauti, heldur megn-
uðu ekki leikendurnir nema
endrum og eins að drottna yfir
Samúðarkort í
Slysavarnafélags fslands S
kaupa flestir. Fást
slysavarnadeildum mn S
land allt. í Reykjavík í)
Hannyrðaverzluninni I £
Bankastr. 6, Verzl. Gunn--
þórunnar Halldórsd. og
skrifstofu félagsins, Gróf- ^
er þessi þreytandi, hefðbundna 1 SV0 a^ þsim
... . , hialparmeðal en ekki aðalat-
upptalnmg og emkunnag3of* * En það tókst, þá
sem mer er yfirleitt þvert um 1
geð að sinna. Þeir gera alHr
eins vel og þeim er unnt, enda
þótt ekki verði hjá því kom-
izt að segja að þeim takizt þaö
máttu þeir, sem að sýningunni
| stóðu vel við una. Þá varð sýn
j ingin leiklistarviðburður, sem
allir mega muna. Og það
grunar mig, að heillavænlegra
áhrifa af dvöl Hudds muni hér
lengi gæta. L. Guðrn.
misvel. Deila má og um hvcrt
ekki hefði farið betur á annarri
skipan í sum hlutverkin, en
þegar þess er gætt, að leikstjór-
jinn hafði engan leikenda heyrt
eða séð um það bil mánuði |
fyrir frumsýningu, skildi þar I
!að auki ekki mál þeirra, getur lórga
, maður ekki annað en dáðst að að vera gjörsamlega eignalaust,
; skarpskyggni hans og mann- sJákt og ellihrumt, þo ekki se
Gróf-
in 1. Afgreidd í.síma 4807. (
Heitið á Slysavaroafélag- ^
ið. — Það bregst ekki. —s
^ Dvaf arhelmili ðldra^ra S
s
s
s
$
s
s
s
s
s
s
s
sjómafma.
V
V
s
Minningarspjöld fást hjá: ^
Happdrætti DAS, Austtur-^
stræti 1, sími 7757. ^
Veiðarfæraverzlunin VerO- ^
andi, sími 3786. S,
Sjómannafélag Reykjavík- S
ur, sími 1915. S
i, Jónas Bergmann, Háteigs-)
veg 52, sími 4784.
Tóbaksb. Boston, Lauga-
vegi 8, sími 3383.
Bókaverzl. Fróði, Leifs-
(Frh. af 3. síðu.)
Það er nóg fyrir það
og
þekkingu. Og þá kemur upp-
talningin. Katrín Thors leikur
} Helenu. Fi’amsögn hennar er á
stundum helzt til hröð, frarn-
verið að stimpla það sem van-
skilafólk og hóta að láta sækja
það af lögreglunni.
Um þessa gjörsamlega til-
félagsins verður haldin sunnudáginn 8. janúar 1956'
í Tjarnarcafé og hefst kl. 3,30.
DANS fyrir fullorna hefst kl. 9.
Aðgöngumiðar verða seldir hjá Lofti Olafssyni,
Drápuhlíð 44, Kjartani Péturssyni, Hringbraut 98 og í
skrifstofu félagsins í Fiskhöllinni.
Skemmtinefndin.
koman blíðleg og bljúg, en per- gangsiausu mnheimtu hja bla-
sónugerðin að sumu leyti ef íii ia\æk" g°mlu folkl h:f eg.act
vill veikbyggð um of. Herdís tal við marga af forstoðumonn
Þorvaldsdóttir er tápmikil og um 1 Þessum malum
Hermína, framsögnin,
Allir
hafa fallizt á, að þetta sé óverj
hreyfingarnar mættv. j skwumar--en samt
einörð
vera mýkrh " BenedikÍ Ánnn ! f Þessum rukkunum haldið á-
son skortir mikið á hvað fram- fram f fss vefa er
sogn snertir í hlutverki Lysan- ® friði _ nóg
ders og þratt fynr ytn glæsn samt á það la t _ elli*
leik fmnst mer hann ekki na i ,
x... r iii i • rt i ’ ' ^etur venð pungbær — siuk-
tokum a hlutverkmu. Helgiíg, 5.*,
,, , . domar og erfiðleikar — haldið
Skulason lrnkur DemetrmS;,ekk. áfpam að stimpla betta
framsogn hans er skyr og Helgx saklausa fólk f ir vanskil. _
vaxandi leikan. Framsogn • Ef lö þarf að breyta til þess
Jons Sigurbjornssonar er með j að ]m eltingaleik sé hætt.
agætum i hlutverki Þessevs (þá ætti alþingi tafariaust að
Aþenu, personugerðm kaiv- j slíkt> annað hæfir ekld
mannleg en hreyfmgarnar siðmenntuðum mönnum.
2. jan. 1956.
götu 4.
Verzlunin Laugateigur, ^
Laugateig 24, sími 81666.1
Ólafur Jóhannsson, Soga--
bletti 15, sími 3096. ^
Nesbúðin, Nesveg 39. {
Guðm. Andrésson jgull- ý
smiður, Lvg. 50, s. 3769. \
í Hafnarfirði: s
Bókaverzl. Vald. Lor>g., S
sími 9288. S
C
s
s
s
s
s
s
s
s
s
Minningarspjöid $
^ Barnaspítalasjóðs Hringsins ^
^sru afgreidd í Hannyrða- ^
^ zerzl. Refill, Aðalstræti 12 í,
Sfáður verzl. Aug. Svend-vi
Ssen), í Verzluninni Vietor, S
SLaugavegi 33, Holts-Apó-S
S teki, Langholtsvegi 84, S
bVerzl. Álfabrekku við Suð- S
) urlandsbraut og Þorsteins- !>
búð, Snorrabraut 61.
reiknim
Sjúkrasamlag Reykjavíkur beinir þeirri álcveðnu'ósk
til þeirra manna, félaga og stofnana, bæði hér í bænwm
og annars staðar á landinu, sem eiga kröfur á það fj;:á
síðastliðnu ári, að framvísa reikningum sínum í skvif-
stofu þess, Tryggvagötu 28, hið fyrsta og eigi síðar eh
fyrir 10. þ. m.
Reykjavík, 2. jan. 1956.
Sjúkrasamlag Reykjavíkur.
mættu vera höfðinglegri. Re-
ginu Þórðardóttur skortir
nokkuð á reisn í hlutverki
Hippolýtu, hvað framsögn
snertir, en framkoman er hin
virðulegasta. Valur Gíslason er
skörulegur mjög í hlutverki
Egeve, og Jón Aðils einkar
skemmtilegur í hlutverki
veizlumeistara.
Ilandverksmennirnir eru
mjög vel leiknir og bráð-
skemmtilegir, einkum tekst
Róbert Arnfinnssyni með af-
brigðum vel að lýsa Spóla og
þó bezt undir lokin. Bessi
Bjarnason leikur Hvin með aí-
brigðum vel, — ef Bessi á ekki
eftir að verða vinsæll og snjall
gamanleikari er ég illa svikinn.
Þeir Gestur Pálsson og Indriði
Waage gerðu þeim Kvisti og
skraddaranum hin beztu skil
og' þeir Baldvin HalldórssGn
og Klemens Jónsson sömuleið-
is þeim Stúti og Snikka, eink-
um var túlkun Baldvins hin
minnisstæðasta fyrir raunsæi
og sennileik. Eg efast um að
nokkur atrið’i lejiksins hafi
yfirleitt tekizt betur eða jafn-
vel en samleikur handverks-
mannanna.
í álfheimum rís leikurinn
Gísli Sigurbjörnsson.
---------«---------- j
Kosningarnar í Frakkl.1
(Frh. af 1. síðu.l |
Engin samsteypa hefur hlotið
hreinan þingmeirihluta í neðri
deildinni. Verður því jafnerfitt
og áður um stjórnarmyndun og
þó líklega nokkuð erfiðara, þar ‘
eð deilt var mjög hart í þess-
um kosningum.
----------«---------
Skipað í embæfii vegs
máiasfjóra og yfðr
dýraiæknðs
s
s
Smurt brauð ogb
sp?ittyr« 5
Nestispaklcar. s
Ódýrast og bezt. Vin-)
samlegast pantið
fyrirvara.
Matbarinn,
Lækjargötu S B
Sími 80340
með^
S
s
s
s
s
s
s;
af ýmsum stærðum ÍS
bænum, úthverfum bæj- S
arins og fyrir utan bæinnS
til sölu. — Höfum einnig)
til sölu jarðir, vélbáta,
bifreiðir og verðbréf.
Hús og íbúðir
Nýja fasteignasaian,
Bankastræti 7.
Sími 1518.
STJORNARBLOÐIN tilkynntu
í gær skipun í tvö embætti,
vegamálastjóra og yfirdýralækn
is. í embætti vegamálastjóra var
skipaður Sigurður Jóhannsson,
sem starfað hefur hjá Vegagerð
ríkisins síðan 1945, en í embætti
yfirdýralæknis var skipaður
Páll A. Pálsson, en hann hefur
gegnt dýralæknisstörfum við
tilraunastöð Háskóla íslands að
Keldum, síðan hann kom frá' ^
námi 1948. í '
I Sendibíiasföð
Hafnarfjarðar
Vesturgötu 6.
Sími 9941.
Heimasímar:
8192 og 9921.
S
S
s
s!
V
s
c
5
$
s
s
*
V
s
s
<1
$
<1