Alþýðublaðið - 04.01.1956, Side 8

Alþýðublaðið - 04.01.1956, Side 8
Miðvikudagur 4. janúar 1956 skjóit við Gífisrleg ýtlánsaukning og minnkandi sparifjársmyndun einkenna þróunina „ÞRÓUNIN í PENINGAMÁLUM hefur verið mjög óhag- stæð á þessu ári (árinu 1955). Hin gífurlega útlánaaukning hcf ur enn haldið áfram síðustu mánuði en jafnframt hafa spari- fjárinnstæður lækkað. Ut á við er aðstaða bankanna orðinn mjög erfið og eru þeir komnir í miklar skuldir við útlönd“. HUGH GAITSKELL formað- uar þingfjokks brezka Alþýðu- f lokksins gékk í fyrradag á fund Anthony Eden forsætisráðherra 'Bretlands til þess að ræða við liann um vopnasendingar þær, ar komizt hefur upp að átt liafi sér stað frá Bretlandi til Egypta Jlancls. Fór Gaitskell fram á það við Eden, að þing yrði kvatt saman út af atburðum þessum. Kom brezka stjórnin saman til fund- ar út af málum þessum í gær. Gaitskell mun hafa krafizt þess að þeðar yrði tekið fyrir vopna- söluna til Egyptalands. /ASV leyfir skráningu á skip, þóff samningar séu úfrunnir. Fregn til Alþýðublaðsins .ÍSAFIRÐI í gær. TOGARARNIR héðan eru báðir farnir á veiðar og róðrar 'báta eru að hefjast aftur eftir ,'hátíðirnar, en veður hefur verið farslæmt hér síðan fyrir hátíð- ir. Þótt Alþýðusamband Vest- fjarða hafi sagt upp öllum samn ingum, bæði hinum almenna ’kjarasamningi og fiskverðs- samningi, hefur það ekki boðað ■verkfall og leyft skráningu á bátana, þótt samningarnir séu •ekki útrunnir. Var ágætur afli hér fyrir jólin, komst allt upp :í .12 tonn á bát í róðri. S s na Mnuievn í s \Fregn til Alþýðublaðsins S S PATREKSFIRÐI í gær. S Þannig farast Fjármálatíðind um orð í nýútkomnu hefti í grein um peningamarkaðinn. SLÆMAR AFLEIÐINGAR OFÞENNSLU. Ritið heldur áfram á þessa leið um þróunina í peningamál- unum: Gjaldeyrisstaðan batnaði ör- lítið í október og nóvember, en hvergi nærri eins mikið og eðli- legt væri, þar sem gjaldeyris- tekjurnar eru yfirleitt miklar haustmánuðina vegna mikils j útflutnings. I nóvember var að- staða bankanna út á við 128 mill ijónir kr. lakari en á sama tíma |á síðasta ári. Er þessi þróun ' bein afleiðing þeirrar ofþennslu Uem ríkt hefur í efnahagsmál- um að undanförnu. VERSNANDI GJALJl- EYRISSTAÐA. Sé litið á reikninga seðla- banskans, er tvennt sérstaklega áberandi, annars vegar versn- andi gjaldeyrisstaða og hins vegar auknar skuldir viðskipta- bankanna. Endurkeyptir víxlar hafa aukizt geysilega á þessu ári og voru í nóvemberlok 145 millj. kr. hærri en á sama tíma í fyrra. Hækkunin satfar af því, að nú eru allmiklu meiri birgðir í landinu bæði af útflutnings- vörum og landbúnaðarafurðum. Jafnframt hafa aðrar skuldir viðskiptabankanna við seðla- bankann aukizt mjög. I nóvem- berlok voru nettóskuldir banka og sparisjóða í seðlabankanum 91 millj. kr., en aðeins 9 millj. kr. á sama tíma á síðasta ári. Er þetta mjög alvarleg þróun, sem ekki þarf aðeins að stöðva, (heldur snúa algjörlega við, ef j nokkur von á að vera til þess . að koma gjaldeyris- og peninga málum þjóðarinnar í rétt horf. AUKNAR INNSjTÆÐUR RÍKISSJÓÐS. Aðstaða ríkissjóðs og ríkis- stofnana gagnvart seðlabank- anum hefur batnað á árinu. Reikningsskuldir hafa aukizt um 17 millj. kr., en innstæður jafnframt hækkað um 46 millj. kr. Er þetta svo að segja eina bjarta hlið þróunarinnar í reikn ingum seðlabankans. Hinir auknu innstæður ríkissjóðs og ríkisstofnana eru fyrst og fremst að þakka góðri rekstrar- afkomu ríkissjóðs á árinu. Skipt ir það mjög miklu máli, að sá greiðsluafgangur, sem verða greiðsluafgangur. sem verða kann nú um áramótin, verði lát inn standa áfram óhreyfður. en ekki veitt út í hagkerfið á ný í stóraukinni peningaveltu. STÓRFÉ TIL RAFORKU- FRAMKVÆMDA. Þess ber að geta í þessu sam- bandi, að viðskiptabankarnir hafa lánað stórfé á þessu ári til raforkuframkvæmda og íbúðar lána fyrir atbeina ríkisvalds- J ins. Námu þessar lánveitingar t þremur tugum milljóna frá árs-1 bvrjun til nóvemberloka, og j hafa þær átt þátt í versnandi stöðu viðskiptabankanna gagn- vart seðlabankanum. 400 MILLJ. KR. ÚTLÁNA- AUKNING. Útlánaaukning bankanna á i þessu ári hefur verið meiri en nokkru sinni áður. Frá upphafi j ársins til nóvemberloka nam hún 400 millj. kr., en þá voru útlánin orðin 343 millj. kr. meiri en á sama tíma í fyrra. Útlánahækkunin stafar að all- miklu leyti af auknum afurða- lánum vegna meiri framleiðslu og birgða bæði í sjávarútvegi og landbúnaði. Einnig hafa útlán aukizt til opinberra aðila og til olíufélaga vegna vaxandi inn- flutningsþarfa. Skák Friðriks fór í bið HASTINGS í gær. Darga vann Persitz, en gerði jafntefli við Fullcr. í sjöttu um- ferð vann Ivkov Darga, en Tai- manov og Korschnoi gerðu jafn tefli, sömuleiðis Penrose og Fuller. Skák Friðriks og Golom beks fór í bið. — IN.GI. Staðan eftir 6 umferðir er þá þessi: Korschnoi er efstur með 41-á vinning, Darga og Ivkov næstir með 4 vinninga og Frið- rik þriðji með 3 vinninga og eina biðskák. Plötur fuku aí húsum og glugg brotnuðu á Straumnessfjalli Framkvæmdir að hefjast á ný í Aðalvík, Allir vegir ófærir í grennd við ísafjarðarkaupstað Fregn til Alþýðublaðsins ÍSAFIRÐI í gær. VONZKUVEÐUR með ofsaroki hefur verið hér undanfarna tvo daga. Hefur veðurhæðin verið slík, að plötur munu hafa fok ið af liúsi á Straumnessfjalli, þar sem unnið er að byggingia radarstöðvarinnar. Þá munu hafa brotnað gluggar og lftilsháít ar skemmdir hafa orðið á íbúðarhúsi, sem starfsmenn Samein- aðra verktalca búa í í Aðalvík. Snjóalög munu vera mikil í Aðalvík og hefur verið miklum vandkvæðum bundið að halda uppi samgöngum milli fjallsins og víkurinnar. Hefur verið not- uð stór og sterk ýta til þess, en ekki hefur hún komið að notum vegna þess, hve mikill snjórinn er. Menn eru nú að fara af stað aftur vestur í Aðalvík til starfa á ný. ALLIR VEGIR ÓFÆRIR. Hér í grenndinni hafa allir vegir verið ófærir undanfarið, enda hefur snjóað feikilega hér. Hefur færðin verið svo slæm, að það var meira að segja ófært út í Hnífsdal yfir hátíðarnar. B.S.! Hafnarfirði SPILAKVÖLD Alþýðu-* f lokksfélaganna í Hnfnar-» firði hefjast á ný eftir jólin ! annað kvöld, fimmtudaginn,s kl. 8,30 í Alþýðuhúsinu við» Strandgötu. Er það spila-1. kvöld síðasta kvöldið í heild ; arkeppninni. j» Spilakvöldin voru mjög» vel sótt og vinsæl fyrir jólin,í og er ekki að efa að svo verð • ur áfram. » Snjóbíll flytur skólafólk ausfur og vestur yfir Vaðlaheiði 12 stiga hiti á Akureyri um 6 leytið í gær, frost komið um miðnætti Fregn til Alþýðuhlaðsins AKUREYRI í gær. ASAHLÁKU gerði hér í geer og voru hitahreytingar óvenju snöggar. Var mældur hér 12 stiga hiti um 6 leytið í gær, en um miðnætti var hitinn aftur kominn niður fyrir frostmark og komið f júk. Á meðan á hlák- unni stóð óð allt út hér í vatns- elg og krapi, en í dag er ástand- ið hins vegar orðið spakt á ný. Færðin er enn mjög þung hér í nágrenninu og t.d. ekki fært nema snjóbíl austur yfir Vaðla- heiði. Bíður fjöldi manns hér á Akureyri eftir fari austur að Laugum í skólana þar, héraðs- skólann og húsmæðraskólann. Sömuleiðis bíður fjöldi manns MJÓLK hefur verið skömmt? ^uð hér síðan 1. október. Hef-^ ( ur mjólk verið flutt hingað( C með strandferðaskipum fráí Akureyri og með þeirri ( Cmjólk, sem fæst af bæjunums j hér í grenndinni hefur rætztS Smiklu betur úr mjólkurmálÁ ‘ um staðarins, en -horfði íS S haust. Hefur yfirleitt alltaf) i verið hægt að láta hálfan lít-^ S cr á inann. ^ Enn vantar lán til sementsverksmii unnar svo að framkvæmdir geli haíizt fvrir austan, sem líkt er ástatt um, þarf að komast í skóla hér„ Fór snjóbíllinn austur í gær og flutti fullfermi í báðum leiðum, og lagði hann af stað aftur aust ur snemma í morgun og verðui’ ferðunum haldið áfram í dag eftir því sem tími og færð leyf- ir. | Ekki hefur orðið vart neinn- ar mænuveiki í Akureyrarum- dæmi, að því er héraðslæknir- inn segir, hins vegar mun veik- innar eitthvað hafa orðið vart úti á Dalvík og í Svarfaðardal, B.S. er a mann. Veður var leiðinlegt hér á 1 gamlárskvöld og haldizt svo^ síðan. Færð er ill, enda mikl ^ ir svellbunkar. — Á.P. ^ ENN eru framkvæmdir við húsbyggingar sementsverk- smiðjunnar á Akranesi ekki hafnar. Hins vegar er lokið við j að byggja undirstöður að stærsta húsi verksmiðjunnar. Verður hús þetta 100 þús. rúm- metrar að stærð og því lang- stærsta hús á íslandi í eigu Islendinga. LANIN VANTAR. í grein Páls S. Pálssonar framkvæmdastjóra Félags ísl. iðnrekenda um iðnaðinn 1955 segir hann um sementsverk- smiðjuna „að nú upp úr ára- mótunum verði hafizt handa af fullum krafti við sjálfar hús byggingarnar“. Enn bólár þó ekkert á þessum framkvæmd- nm og að því er Alþýðublaðið liefur bezt fregnað og liggja þar mjög cðlilegar orsakir til grundvallar: Ennþá vantar stærstu lánin til verksmiðj- unnar, svo að framkvæmdir geti hafizt af krafti. Hefði ekki sakað að geta þess um leið og fullyrt er að framkvæmdir hefjist um áramót, að skilyrði þess að svo geti orðið sé það, að lánin fáist í tæka tíð. Vel heppnuð jólatrés- skemmtun j ALÞÝÐFLOKKSFÉLAG Reykjavikur hólt jólatrésfagnað í Iðnó í gær. Var þar samai* kominn mikill fjöldi barna og var þetta fjölmennasta jólatrés- skemmtun félagsins um langí skeið. Sérstakan fögnuð barnanna vakti leikþáttur, þar sem ýmis villidýr, Ijón, tigrisdýr, björn og api áttu í höggi við Tarzan, Einnig komu fram 3 jólasvein- ar, bjúgnakrækir, gáttaþefur og hurðarskellir og höfðu börnin mikla skemmtun af. Þá var sýnd prýðileg kvikmynd. Arn- grímur Kristjánsson formaður skemmtinefndar félagsins stýrði skemmtuninni.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.