Alþýðublaðið - 07.01.1956, Side 2

Alþýðublaðið - 07.01.1956, Side 2
AlþýSublaSlg Laugardagur 7. janúar 1956 Gufa framle í Israel |jll» 9 Mí • 9M9L * WM t • 9Mt * 9At • ÍAt • /Mt • fAl • 9 Al < Ný orkulind beizIuS, verður ódýr í sólr^kum löndum. HENRY TABOR er. maöur ræfndur. Hann er Gyðingur. 38 ■ira að aldri og eðlisfræðingyr að menntun. Hann hefur út- Lúið tæki, sem framleiðir gufu xaeð aðstoð sólskinsins. Tabor -á heima í ísrael, hinu nýja xíki Gyðinga, og er hann sýndi stjórnarvöldum ísrael í •Jerúsalem tæki þetta nýlega, lét hann þess getið, að sólskins íafnarinn hefði verið í notkun í Bandaríkjunum nokkur ár til <sð hita vatn, en með þeirri að- ferð hafi ekki tekizt að hita það npp í suðu, svo að eiming sé znögúleg. Nú hefur Tabor tek- ÍTt að búa til tæki, sem nýtir jsólarljósið fniklu betur, og er Iiitatapið alveg hverfandi lítið. Linsur og speglar duga ekki. Fyrsta tilraunin til að safna sólskini svo saman, að það yrði nothæf orkulind var gerð fyrir mörgum áratugum í Eg- yptalandi og Bandaríkjunum. Sú aðferð, sem þá var notuð, reyndist ekki koma að haldi. Þá voru notaðar linsur og speglar, en tækni nútímsns dugar ekki til að gera þann út- búnað svo úr garði, að veru- legur árangur náist. Nikkelhúðin leysti vand- ann. Hinn nýi sólskinssafnari er gerður úr málmpípum, eins og venjulegt er, og eru þau fest við svartan flöt, sem gfer- veggir verja fyrir vindinum. Venjulegur sólskinssafnari er þannig, að svarti flöturinn er aðeins málaður þannig', að vísu mjög gaumgæfilega, en á nýja safnaranum í ísrael er 20 brúðarrán meðal Kirgisa 1 Komsomol Pravda ræðst mjög hart á þessa biöilsaðferð I KIRGISISKA sovétlýð- -veldinu var um 20 ungmn síúlkum stolið árið 1954. Er viðhöfð þar hin forna regla, að nngur maður kemur þeysandi á ólmum hesti og grípur stúlk • vna og sveiflar henni á bak fyrir framan sig. Síðan þeysir t.ann á brott. Fi'ásögn Komsomol Pravda. Komsomol Pravda segir frá e.mu slíku tilfelli. Gulbar Dzholdshahbayeva ~ heitir blómarós, sem gengur í sjötfca Lekk skólans. Hún var á leið feeim frá skólanum dag nokk- vrn, er glymjajndi hófadyxiur nálgaðist hana. Hún vék til hliðar, en þá gripu hana sterk ■ ír armar, lyftu henni upp og' -settu hana á makkann á hest- ' num. Gulbar reyndi að hrópa á. hjálp (eins og vera ber), en jpá gerði brúðarræninginn sér úægt um hönd og tróð upp í fcana vasaklút, svo hún gat ekkert hljóð frá sér gefið. Hafði ákveðiö kvonfangið. Svo virðist hafa verið, að •s.lnn af ungu piltunum í þorp- inu hafi verið búinn að ákveða að taka sér Gulbar litlu fyrir fconu. Heitir hann Moidun Mir- mamatov. Notaði hann hina fornu aðferð til að biðja her.n- ar. En brúðarránið sjálft er raunar ekki það lakasta, að þvi er Komsomol Pravda segir. Næsta nótt var brúð- kaupsnótiin. Gulbar kom inn í stórt her- bergi, eða réttara sagt fór brúð- arræninginn með hana þangað. Hún var slæm í höfðinu og með eymsli á handleggjum og fótum. Moidun kom inn og varnaði henni útgöngu, ec hún reyndi að komast út um dyrn- ar og hlaupa heim. En í þess- ari svipan kom annar maður brosandi inn í herbergið. Vesl- ings Gulbar gat varla trúaó sínum eigin augum. Þarna var þá kominn sjálfur aðalritari héraðsstjórnar æskulýðssam- takanna. Hann klappaði henni á vangann og sagði: Vertu ró- leg Gulbar. Allt verður í góðu lagi, ef þú verður hiýðin. Frá og með þessari stundu er Mo- idun maðurinn þinn. Og brúð- kaupsveizlan stóð alla nóttjna. Leifar af léxisskipulaginu. Fólkið í þorpinu varð meira undrandi á héraðsritaranum en nokkurn tíma sjálfum brúðar- Framhald á 7. síðu. Jólin á Grund ÞEIR voru margir, sem komu á Grund um jólin, enda er heim öisfólkið fjölmennt og vina- .og ætting'jahópur þess stór. Marg- .xr komu með jólagjafir, jóla- pósturinn var líka mikill og voru þeir ekki margir heimilis- 'fnenn. sem ekki fengu jóla- 'fcveðjur. Ýms félög sendu nú eins og svo oft áður vistfólkinu kveðj- 'ixr og jólagjafir, og fer það í vöxt, sem betur fer. — Aust- firðingafélagið man alltaf eftir sínu fólki, Kvenfélag Háteigs- i-óknar, Blindravinafélagið og ýmsir fleiri komu færandi Rendi. Reykjavíkurbær sendi og jólaglaðning til þeirra, sem hér •ivelja á hans vegum. Ónefndur :maður sendi nú sem oft áður íimmtíu einstaklingum rausnar iega jólagjöf, Kom sú gjöf sér vel hjá mörgum -— en hitt var þó meira um vert, að fólkið fann, að því var ekki gleymt. Er ég viss um, að ef menn skildu og vissu, hversu mikils virði slíkar gjafir eru fyrir þá, sem þær fá, myndu fleiri fara að dæmi hans. — Ég er líka sannfærður um að gefandinn hefur fundið nú um jólin að til hans var hugsað með þakklæti fyrir rausnarlega gjöf og hug- ulsemi. Starfsfólk sendiráðs Banda- ríkjanna sendi margar ágætar gjafir, ávexti o. fl., sem komu í góðar þai'fir, og er það ekki í fyrsta skipti að það man eftir Grund. ÖHum þessum aðilum færi ég beztu þakkir vistfólksins og stofnunarinnar. Gísli Sigurbjörnsson, svart nikkellag í staðinn fyrir 1 málninguna. Tekur það í sig sólai'geislana mjög vel. Tiltölulega ódýrt í só!- X'íkunx löndum. Henry Tabor heldur þvi fram, að hitun vatns með sól- arhita sé tiltölulega ódýr í möi'gum hlutum heimsins. Hinn nýi sólskinssafnari í ísra- el mun heldur ekki kosta neitf verulega miklu meira cn venjuleg stöð þeii'rar tegund- ar. En tilraunum er ekki svo langt á veg komið, að unnt sé með honum enn að framleiða gufu rneð háu hitastigi. Það er því ekki hæg't að segja um það með fullri vissu, hvernig þessi hitagjafi reynist í samanburði við aðra. Þurfa ekki lengur á olíu að halda. Er sólskinssafnarinn var sýndur í Jesúsalem, sagði Levi Eskhol fjármálaráðherra ísra- els: ,,Yið fundum þá ekki olí- una, fyrr en við þurftum ekki lengur á henni að halda,“ en eins og menn muna lxafa ný- lega fundizt allauðugar olíu- lindir í ísrael. Aðferðin til aö framleiða gufu með sólárhita opnar ísrael og' öðrum sólrík- um löndum nýjar leiðir, og vei'a má, að sviðnar eyðimerkur verði ekki eins óákjósanlegar til mannabyggða í framtíðinni go þær hafa verið til þessa. SAMTÍNINGUR „HELDUR ÞÚ, að opinber heng ing mundi draga að sér fleiri áhorfendur en nokkuð ann- að?“ Þessi spurning var lögð fyrir leikara, sagnfræðing og kaptein í sjónvarpsdagskrá í j Bretlandi. Allir voru sammála | um, að ef leyft yrði að taka menn af lífi í gálganum opin- j berlega, mundu álíka margir | safnazt utan uxn hann og fyrir j 200 árum. Enda þótt aftakan fari nú fram í Englandi bak við lokuð hlið, safnast alltaf stór hópur manna saman utan við fangelsið, meðan hengingin fer fram. Allir, sem þessi j spurning var lögð fyrir, álitu, að opinber henging mundi draga að sér álíka marga á- horfendur og knattspyrnuleik- ur á Wembley, þar sem venju legt er, að 100 000 manns séu sarnan komin. HORFIÐ var að því ráði á ítal- íu, að láta kjósa „bezta dreng“ landsins til að reyna að hamlá á móti síauknum afbrotum unglinga. Drengurinn, sem við urkenninguna hlaut, er 11 ára og heitir Roberto Contavalli. Ekki er þess getið, hvernig fé- lagar hans hafa tekið þessu, eða hvort þetta hefur borið nokkurn árangur. BEGÐKAUP Þriðja janúar voru gefin sam- an í hjónaband af séra Garðari Svavarssyni ungfrú Ólöf Krist- jánsdóttir og Einar Birgir Hjelm verkamaður. Heimili þeirra er að Hvammsgerði 3, Útvarpið, 20.20 Leikrii: „Sjónvarpstækið11 gamanleikur eftir A. Ridley í þýðingu Óskars Ingimarsson- ar. - Leikstjóri Ævar Kvaran. 22.00 Eréttir og veðurfi'egnir, 22.10 Danslög (píötur), 24.00 Dagskrárlok, IVIikfu ódýrara til New York Fjölskylduafsláttur lá tímabilinu 1.11—31.3. n. *» W» «4 * \ Loftleiðir bjóða konu yðar og þeim börnura á aldrinum 12—25 ára, sem fara með yður vest- ur um haf, afslátt af fargjaldi á flugleiðinni Reykjavík—New York—Reykjavík, sem hér segir: Aðra leiðina: Báðar leiðir: Kona kr. 1.550,00 kr. 2.285,00 Ko.na og 1 barn kr. 3.100,00 kr. 4.570,00 Kona og 2 börn kr. 4.650,00 kr. 6.855,00 Kona og 3 börn kr. 6.200,00 kr. 9.140,00 LOFTLESÐIR Síml >«». 5 •WB , 3ML*1MX*/Mt • / M t • / M l um í DAG er laugardagurinn 7. janúar 1956. FLUGFERÐIR Flugfélag íslands h.f. Miliilandafiugvéliix Gullfaxi fór til Glasgow og Kaupmanna- hafnar í morgun. Flugvélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur. kl. 19,30 á morgun. Innanlandsflug: í dag er ráð- gert að fljúga til Akureyrar, Bíldudals, Blönduóss, Egilsstaða, ísafjarðar, Patreksfjarðar, Sauð árkróks, Vestmannaeyja og Þórs hafnar. MESSUR A M9KGUN (fyrsti sunnud. eftir þrettánda) Dómkirkjan. Messa kl. 10.30. Prestsvígsla. SíSdegisguðsþjónusta kl. 5. Séra Jón Auðuns. Ilallgrimskirkja. Messa kl. 11 f.h. Séra Jabok Jónsson. — Messa kl. 2 e.h. Séra Sigúrjón Árnason. Barnaguðs- þjónusta kl. 10 f.h. Séra Jakob Jónsson. Fríkirkjan. Messa kl. 2 e.h. Séra Þorsteinn Björnsson. Bústaðaprestakall. Messa í Háa/eröisskóla kl. 2. Séra Gunnar Árnason. Laugarneskirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 10,15 f.h. Engin síðdegismessa. Séra Garðar Svavarsson. Háteigsprestakall. Messa kl. 2 í Sjómamiaskól- anum. Barnasamkoma kl, 10,30 f.h. Séra Jón Þorvarðsson. Fríkirkjan i Hafnarfirði. Barnaguðsþjónusta kl. 2 e.h. Sóra Kristinn Stefánsson. Ferm- ingarbörn eru beðin um að korrxa til viðtals eftir messu. FERMINGARBÖRN 1956 í dag auglýsa prestar Reykja- víkur eftir fermingarbörnum. Rétt til fermingar á árinu 1956 hafa öll börn, sem fædd eru 1942 eða fyrr. Óskað er, að bæði vor- og haustfermingarbörnin komi til viðtals hjá prestunum sem hér segir: Dóxnkirkjan. Fermingarböi-n séra Jóns Auð uns komi til viðtals í Dómkirkj- una mánudaginn 9. jan. kl. 6,30, Fermingarböx'n séra Óskars J, Þorlákssonar komi til viðtals í Dómkirkjuna þriðjud. 10. jan, kl. 6,30. Fermingarböi'n séra Jakobs Jónssonar eru beðixx að koma til viðtals í Hallgríms- kirkju n.k. mánudag kl. 9 f.h, og' kl. 6.15 ,e.h. (haustfei'ming- arbörn einnig). Fermingarbörn séra Sigurjóixs Þ. Árnasonar eru beðin að lcoma til viðtals í Hall- grímskirkju n.k. þriðjudag kl, 6,15- e.h. (haustfermingarböm einnjg). ; * Langholtsprestakall. Yæntanleg fermingarbörn séra Væntanleg fermingarbörn sr, Áreliusar Níelssoanr eru beðira að koma til viðtals í Langholts- skólanum n.k. mánudagskvöld kl. 6. Fermingarbörn í Bústaðasókn komi til viðtals í Háagerðisskóla n.k. þriðjudag 10. jan. kl. 6 e.h. Fermingarbörn í Kópavogssókn komi til við- tals í Kópavogsskóla sama dag kl. 3 e.lx. Fermingarbörn í Háteigsprestakalli, sem eiga’ að fermast á þessu ári (vor og haust), eru beðin að koma ti] viðtals ’í Sjómannaskólann n.k, fimmtud. 12. þ.m. kl. 6,15 e.h. Fermingarbörn I í Laugarnessókn, bæði þau, sem fermast eiga í vor og næstaS haust, eru taeðin að koma til viðx tals í Laugarneskirkju (austuri dyr) þriðjudaginn 10. jan. kla 5.30 e.h. j Nesprestakall. ^ Fermingarbörn í Neskirkju0 Fermingarbörn í Neskirkju3 sem verða 14 ára á þessu ári og fermast eiga í vor og að hausta komi til viðtals í Neskirkju n.k, föstudagl2. jan. kl. 5. — Sókni arprestur. j — * — I Kvenfélag Langholtssaínaðar heldur slcemmtun í ungmennai félagshúsinu við Holtaveg kl, 8.30 í.kvöld. Allt safnaðarfóiy velkomið. j Æskublóminn fölnar fljótt, el áfengið nær tökunum, , j

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.