Alþýðublaðið - 07.01.1956, Síða 5

Alþýðublaðið - 07.01.1956, Síða 5
A [ þ ýð u bIað ið Laugardagur 7. janúar 1958 ALÞÝÐUBLAÐIÐ hefur snú ið sér til Haraldar Guðmunds-- sonar alþingismanns, forstjóra Trvggingastofnunar ríkisins, og írint hann eftir því, hvaða breytingar hafi verið gerðar á almannatryggingunum nú um áramótin. ,,Eins og frá hefur verið skýrt í blöðum var lagt fram í i þingbyrjun frumvarp til laga um víðtækar breytingar á al- mannatryggingalögunum, sem milliþinganefnd hafði unnið að s.l. ár. Frumvarp þetta náði ekkí afgreiðsiu fvrir jólaleyfið, ®g var því óhjákvæmilegt að íramlengja ýmis ákvæði gild- andi laga. Jafnframt samþvkkti alþingi að heimila ríkisstjórninni að liækka elli- og örorkulífevri á árinu 1956 um sama hundraðs- Muta og iaun opinberra starfs- rnanna í hinum lægri launa- flokkum, sem notið hafa fullrar vísitöluuppbótar, hækka sam- kvæmt hinum nýju launalög- um.“ — Hver verður þá upphæð ■jelli- og örorkulífeyris á þessu ári? .jRíkisstjórnin hefur nú fall- við Harald Guðmundssori: izt á að nevta heimildar þess- arar og hækka því grunnupp- hæðir elli- og örorkulífeyris um nærfellt 10%. Auk þessa hækk- ar dýrtíðaruppbótin vegna hækkunar á vísitölunni, miðað við meðalvísitölu 1955, og vísi- tölu janúar 1956, um rúmlega 5%. Samkvæmt þessu verður einstaklingslífeyrir í Reykja- vík og öðrum kaupstöðum á fvrsta verðlagssvæði rösklega 8000 krónur árið 1956, en var um 6950 krónur 1955. Hækkun- in nemur þvi nokkuð yíir 1050 krónum, eða 15—16%. Hjóna- lífevrir á fyrsta verðlagssvæði hækkar tilsvarandi, þ. e. úr ca. 11 100 krónum upp í ca. 12 800 krónur, eða um ca. 1700 kr. Á öðru verðlagssvæði verður Rakeffur reynasf bezfa gep afomsprengju EITT þeirra vopna, sem Ameríkumenn hafa og be?:t virðist fallið til varnar gegn leifturárás, er fjarstýrða rak- ■ettan, sem hægt er að stýra gegn flugflota óvinanna með ó- íragnanlegri nákvæmni. Þessi Sraketta er bezta vopn Banda- J-íkjanna gegn hugsanlegri at- omárás. Hversu margar séu til, <er ekki gefið upp. En varnar- análaráðuneytið viðurkennir, að rakettustöðvar með 2 mílna íníllibíli umhverfis hið mikil- Kvikmyndir. S Það má með sanni segja að ? ? Stjörnubíó fari stórkostlega á) ístað á þessu nýbyrjaða áriS * með sýningum á myndinni „Á? ~eyrinni“. Þetta er vafalaustS bezta myndin, sem gengur S ~hér í bænum eins og stendur. S ^ Marlon Brando leikur að- S y alhlutverkið, Terry MaIloy,S híaf frábærri snilld, enda vart S við öðru a£ honum að búast. S ) Karl Malden leikur einnig S S prestinn með engu minni á- S '^gætum og er túlkun hans áS \ hlutverkinu sönn og geðfelld. S 'S Þarna er prestur eða öllu S 'S heldur „dýrlingur, sem ekki S ■Smókir í kirkju sinni, heldur S 'Sstendur í baráttunni meðS 'S fólki sínu“, eins og segir ÍS 'Smyndinni. Eve Marie SaintS "S sýnir einnlg frábæran leik s 'S og svo er um flesta aðra leik- ^ S ara í myndinni. ^ A Mynd þessi gerist í hafnar- S Ihverfi New York borgar og S Isýnir hve samvizkulausir S Jfantar geta náð undir sig S ’^samtökum verkamanna og S ^notað þau sem eins konar S 'Sglæpafélag í sína þágu. Vald s JSþeirra þverr þó að lokum, en( !)á annan hátt en búast hefði ^ Vnátt við um tíma. s 5 Það eina, sem ég get fund- ( ’Vð aS þessari mynd er, að S tveimur köflum verður at- ^ 'Sburðarásins, sem annars ei% 'SmJög hröð, helzt til langdreg ^ Vn, auk þess sem ofbeldisverk ^ Sin eru sýnd á helzt til hroll- ^ 'Svekjandi hátt. ^ § Ég ráðlegg fólki eindregið ' %að ájá þessa mynd og trúi • *S varia að margir fari óánægðir * $ út. S.Þ. ? s. ' væga svæði í kringum Wash- ington, nægi til þess að höfuð- borgin sé algerlega örugg gegn árás úr lofti. En raketturnar eiga ekki einvörðungu að verja höfuðborgina. Rakettu- stöðvum er fyrir komið alls staðar þar sem eru vopr.a- smiðjur; skipasmíðastöðvar og aðrar stöðvar, sem verður að verja, hvað sem það kostar. Flugvél, sem ekki þekkist. Yfirmaður rakettudeildav- innar, Raleigh R. Hendrix hers höfðingi var spurður, hvað gert 'yrði, ef hópur flugvéla, sem j ekki þekktust, nálguðust ströiid I ina einhverja dimma nótt. — I Hershöfðinginn sagði, að ör- yggisflugsveitir væru alltaf á lofti til að koma í veg fyrir, að slíkt gæti átt sér stað. Ef stríð væri að brjótast út, mundu amerískar flugvélar alltaf geta sýnt liti. En undir öðrum kring umstæðum mundi vera gefin fyrirskipun um árás. Eyðileggingarmáttur rakettunnar. Það er útilokað, að orðið geti mistök, sem valdi því, að rak- ettan vinni ekki sitt verk. Sér- stakt stjórnkerfi sér um það. Og þar eð hraði rakettanna er meiri en nokkurs flugtækís, sem fundið hefur verið upp, er ekki hægt að flýja þær. Hver einasta borg varin með rakettum. Ætlunin er að hver einasta borg í Bandaríkjunum verði seinna meir varin með rak- ettustöðvum. Fyrstu teikning- arnar voru tilbúnar fyrir 10 ár- um, en nú fyrst er búið að gera svo miklar tilraunir, að fyrir öllu sé séð, er taka þarf tillit til í nútímastríði. í stöðv- um, sem þegar hefur vetið komið á fót, er nú vakt allan sólarhringinn við radsjártæki. Hver stöð þrjár radsjársam- stæður: Eina, sem fylgir rak- ettunni í loftinu, unz hún hitt- ir markið, og tvær, sem eiga að fylgiast með óvinaflugvélun- (Frh. á 7. síðu.) fullt framlag, þriðjungur' io- gjalda frá hvorum aðila, köm:l móti ca. 38 krómj.. mánaðar- iðgjaldi miðað við visitölu 171.' . -— Hækka. þá ekki iðgjöldin líka? „Iðgjöldin fara mjög hækk- andi vegna stóraukinna út- gjalda samlaganna. Greiðsluir til lækna og vegna lvfja hafa hækkað verulega á liðnu ár . Þyngst vegur þó hækkun dag- að lífeyrir þeirra skerðist nokk gjalda á sjúkrahúsum ásamt uð. Einhlevpir á fyrsta verð- auknu sjúkrarými á nokkrum lagssvæði mega á sarna hátt stöðum." hafa samanlagðar tekjur og líf-! — Hyér eru daggjöld sjúkra- f . ,\y | eyri kr. 16 000 án þess að til húsanna, t. d. Landsspítalans? ■ &ÉÉ& \ ' ’ skerðingar komi, og missa ekki ! ^Daggjöld Landsspítalans * | lífeyrisrétt að fullu fyrr en þeir voru 1954 70 krónur, en hækk- I ná ca. 24 000 króna árstekjum. | uðu í ársbyrjun 1955 upp í ki: .........- ...... Á nAi-ii qrrccT-cciA, ct- folrín. i /0 0? aftur 1 oktohpr 1 90 kt A öðru verðlagssvæði er tekju- i 75 og aftur 1. október í 90 kr, markið 25% lægra.“ |f fjárlagafrumvarpinu fyrir —■ Hverjar breytingar verða 1956 er gerI ráð fyrir, að þau á iðgjöldum og framlögum til hækki enn um 10 krónur, upp í Trvjzgingastofnunarinnar? 1100 krónur. Daggjöld Lands- | „Ákveðið er í nefndum lög- spítalans hafa áhrif á daggjölcl um, að iðgjöld og framlög til allra annarra sjúkxahúsa, og Tryggingastofnunarinnar skuli, hefur því Tryggingastofnunm. hækka hlutfallslega jafnt til ráðið frá því, að þau verði þess að mæta þeirri útgjalda- ! hækkuð meira en orðið er, þ. laukningu, sem leiðir af hækk- |e- ca- 29í o frá 1954, enda auk- ’ un elli- og örorkulífeyris, auk ast útgjöld ríkissjóðs vegna I þeirrar hækkunar, sem hækk- j hækkana annarra sjúkrahúsa einstaklingsiifeyrir um 6000 andi vísitala hefur í för nieð (um meira en tekjuauki Lands- krónur og hjónalífeyrir um sér. Upphæðir iðgjalda og spítaíans af hækkuninni nem- .9600 krónur. Upphæðir þessar framlaga fvrir árið 1956 verða.ur-“ eru allar miðaðar við 171 vísi- ákveðnar þegar kaupgreiðslu- j Hafa sjúkrasamlagsið- tölustig og brevtast á sama vísitala marzmánaðar liggur _ gjöldin áhrif á vísitöluna Og hátt og kaupgjald með breyttri fvrir.“ — Hvað um sjúkrasamlögin? I „Ákveðið hefur verið, að ^ gjaldanna hefur áhrif á vísitöl- sjúkrasamlögin starfi þetta ár. una og þar með allar launa- Haraldur Guðmundsson. vísitölu. Aðrar bætur hækka aðeins sem vísitöluhækkuninni nemur.“ Kjóta lífevrisþegar ann j launagreiðslur? I „Hækkun sjúkrasamlagsið- eins og verið hefur, og í frv. j greiðslur. Hefur Hagstofan. ars styrks frá Tryggingastofn- ríkisstjórnarinnar, sem nú ligg ’ reiknað út. að su hækkun, sem uninni en lífeyrisins? j ur fyrir alþingi, er gert ráð (í haust varð.ó iðgjö.ldum Sjúkra „Auk lífeyrisins greiði Trvgg fyrir, að þau hafi framvegís .ingastofnunin sjúkrasamlagsið- ’með höndum sjúkratryggingar gjöld lífeyrisþega. Nemur sú hvert í sínu umdæmi og að upphæð, miðað við mánaðarið- . horfið verði frá því að láta gjöld Sjúkrasamlags Reykjavík . Tryggingastofnunina annast ur, kr. 38, kr. 456 á ári, fyrir þær og sjá um framkvæmd einhleypa. og 912 krónum fyrir, heilsugæzlu, enda \-oru á síð- hjón.“ i asta alþingi sett sérstök lög um — Verður skerðing lífeyris heilsuvernd.“ vegna tekna óbreytt? j — Hve mikinn styrk fá ,.Af hækkun lífeyrisins leið-1 sjúkrasamlögin frá því opin- ir, að tekjumark það, sem skerð , bera? ing lífeyris miðast við, hækkar „Alþingi samþykktí einnig einnig. Hjón á fyrsta verðlags- nú fyrir jólaleyfið, að hækka svæðí mega hafa 12 800 króna j grunnupphæð framlags ríkis- tekjur, eða samtals lífeyri og og sveitarfélaga úr kr. 78 á ári samlags Reykjavíkur, kr. 8 tx mánuði, hafi hækkað vísitöi- una um 0,86 stig, eða sem svar- ar 0,5% hæ.þkun á kaupi. Hjón með 3200 krópa mánaðarlaun fá því 16 króna launahækkun, eða sem svarar til iðgjaldahækJr. unarinnar. Einhleypur me!> sömu tekjur fær sömu launa- hækkun, þ. e. tvöfalda iðgjalda hækkunina. Séu tekjurnar hærri verður mismunurinn meiri, en séu þær undir 32Q0 krónum á mánuði, hrekkui' launahækkunin ekki fyrir ið- gjaldahækkunínni sé um hjó.a aðrar tekjur kr. 25 600 án þess í kr. 90. Svarar það tíl þess, að ' að ræða.“ PETE WEISSMELLER Þeir eru varla margir, sem ekki hafa heyrt Johnriy Weissmúíler nefndan. En* hvað skyldu margir liafa heyrt getið um Pete Weiss- miiller, bróður hans? Johnny Weissmuller er án alls vafa hinn þekktasti Tarz- an kvikmjmdanna, enda hafa myndir þær, er hann hefur leikið í, verið sýndar oftar og víðar en nokkrar aðrar Holly wood kvikmyndir. Það hafa líka sumir getið sér þess til, að einasti staðurinn á hnett- inum, sem Tarzan sé óþekkt- úr á, muni vera frumskógar Afríku, þar sem apamaðurinn á að vera upprunninn. En Johnny var heimsþekktur áð- ur en hann fór að leika Tarz- an. Hann var sem sé frægur sundkappi og fékk Associat- ed Press verðlaunin sem bezti sundmaður aldarinnar árið 1950. Pete er einnig ágætis sund- maður, en keppi þeir bræður, bá verður Johnny ávallt núm er eitt og Pete númer tvö. Þó er Pete ekki alveg óþekktur, enda er hann varamaður hans t flestu og kemur inn í hlut- verk Johnny þegar hann get- ur ekki sjálfur sinnt öllu sínu mikla starfi sem leikari í sjón varpi, kvikmyndum og á sund sýningum. Upphaflega kenndi Johnny Pete að synda. Pete þjáðist sem barn af ákafri vatns- hræðslu og gekk honum því erfiðlega að sleppa kútnum, eins og við köllum það. Loks skipaði þó Johnny honum að reyna að synda án kúts, en árangurinn varð sá, að Pete var nærri drukknaður. Ekki gáfust þeir þó upp og lauk því kennslunni með því, að Pete varð nærri jafnoki Johnny. Þeir gátu sér mikla frægð er þeir björguðu 25 manns frá örukkmm. En málavextir voru þeir, að bát með 25 farþega ínnanborðs hvolfdi á Michiganvatninu eitt sinn er þeir bræður voru að synda þar. Sökum sund- hæfni sinnar tókst þeim að bjarga fólkinu. Þeir bræður eru aldir upp í Chicago og hafa frá upphafi verið mjög samrýmdir. — Margir halda að ég öf- undi Jolmny, segir Pete. ■— En svo er ekki. Ég hef ávallt glaðst yfir velgengni hans og tekið þátt í öllu, sem hefur verið honum tíl gleði eða sorgar, með honum. En ég hef líka verið svo lánsamur að losna við að standá í bjart asta sviðsljósinu og meira að segja fengið að lifa einkalifi mínu að mestu leyti í friði. •—- Það þýðir að honum hefur aldrei tekizt að græða eins mikla penínga og mér, bætir þá Johnny við. \TTIÐ ÞIÐ . . . ? að Leslie „Lili“ Caron er hætt að dansa? Hún ætlar aðeins að leika gaman- hlutverk í framtíðinni. að Márilyn Monroe hefur, að minnsta kosti um stundar sakir, ákveðið að hætta að skemmta kvikmyndahúsa- gestum nieð kynþokka sínum. Nú hefur hún á- kveðið að leika aðeins ,,tragedisk“ hlutverk í framtíðinni. Fyrsta mynd- in, sem hin nýja Májrilyn kemur fram í, mun verða „Karamasov bræðurnir“. Vonandi spor í rétta átt. að Greta Garbo og Charlie Chaplin eru að skrifa sjálfsævisögur? að Greta Garbo afþakkaði að alhlutverkið í myndinni „Orkidia fellur ekki j. göturæsið*'? að kvikmyndir um söguleg efni eru að verða vinsæl- ustu kvíkmyndir nútím- ans? ■ - S s s s s s s s s s s s s s s s s s V s s s s *, s s s ) s ) s s s s s s s s s s s s s

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.