Alþýðublaðið - 07.01.1956, Qupperneq 8
lEríiðleikar á
urflulningum í
©nundarfiröi
Fregn til Alþýðublaðsins
FLATEYRI I ";.r~
TOGARARXIR hérna liggja
rr.ú báðir inni, þar eð ó þá vant
ar mannskap. Er von á Færey
iflgura á þá. Tvéir togarar iönd
ttðu hér fiski nýlega, þeir Akur
ey og Hallveig Fróðadóttir.
Leiðindaveður hefur verjð
L.ér undanfarið. Hafa bændur í
firðinum átt í erfiðleikum meö
S.Ö koma frá sér mjólkinni á bát-
oin. sem flvtur hana til Isafjarð
o.r. — H.H.
Sprskveðjur fil íersejans
AUK nýjárskveðja. sem þeg
ar hefur verið skýrt frá, hafa
forseta íslands borizt nýjárs-
fcveðjur frá Gustaf Adolf Svía
konungi og Dwight D. Eisenhov
er Bandarikjaforseta.
la æltarnöfnum
Miklar umræður um mannanafna-
frumvarpið á alþingi
RÍKISSTJÓRNÍN hefur lagt fram á Alþingi frumvarp vm
mannanöfn. Er það samið af nefnd, sem dómsmálaráðherra
skipaði s. 1. vor og í áttu sæti Alexander Jóhannesson prófessor,
Jónatan Hallvarðsson hæstaréttardómari, Forsteinn Þorsteins-
son fyrrv. hagstofustjóri og Þórður Eyjólfsson hæstaréttardórn
ari. Er helzta nýmæli frumvarpsins það, að framvegis skuli
heimilt að taka upp ný ættarnöfn, ef dómsmálaróðuneytið og
mannanafnanefnd samþykktu.
Bjarni Benediktsson fylgdi hugsað sér, að þau yrðu öll bönn
frumvarpinu úr hlaði. Kvað' uð frá ákveðnum tíma.
hann gildandi lög gölluð, enda | jörundur; Brynjólfsson gagn-
rýndi frumvarpið mjög og kvað
það engin rök gegn núgildandi
lögum, að þau hefðu verið brot-
in. Sagði hann, að útrýma ætti
öllum ættarnöfnum úr málinu
og halda fast við hinn forna ís-
lenzka nafnasið.
s
Laugardagur 7. janúar 1956
hefðu þau aldrei verið fram-
kvæmd. Málið í heild kvað
hann vandasamt og eðlilegt, að
skoðanir um það væru skiptar,
enda hefði svo verið í efri deild,
þótt meiri hiuti þar hefði lítið
vilja breyta frumvarpinu. Síðar
í umræðunum tók hann fram.
að persónulega væri hann and-
vígur ættarnöfnum og gæti vel
árjjs Pálsson varð að hætía vii
hlutverk siíí vegna veikind
a
iBaldvin Halidórsson tekur við hlutverkí
Bokka í Jónsmessunæturdraum
SÝNINGU á leikritinu Jónsmessunæturdraum eftir Shake-
speare var aflýst s. 1. mánudagskvöld vegna skyndilegra veik-
: :ida Lárusar Pólssonax-, sem leikur hlutverk Bokka (Putks),
e.itt af veigamestu hlutverkum leiksins.
Þar eð Lánxs mun ekki geta, dórsson tekið við hlutverki
tekið við hlutverki sínu fyrst
-um sinn, hefur Baldvin Hali-
njóía vaxandi
vinsælda
FJÖLSKYLDUFEPvÐIPv bær
er Loftleiðir hófu í byrjun nóv
ember sl. á flugleiðinni miili.
Keykjavíkur og New York hafa
undanfarið notið vaxandi vm-
sælda, enda er mikill afsláttur
véittur á fargjöldum í þessum
ferðum. Ferðum þessum verður
haldið áfram til loka marzmán
aðar.
Sæmdir Fálkaoróu.
Á' NÝÁESDAG sæmdí for-
seti íslands þessa menn riddara
Jjjrossi fálkaorðunnar að tillögu
o rðunefndar:
Guttorm Pálsson, fyrrv. skóg
arvörð, Hallormsstað, fyrir störf
*iðs' skógræktarmálum, Henry
Hálfdánarson, skrifstofustjóra,
fyrir störf í þágu slysavarnar-
:mála, Jóhann Hansson, vél-
6mið, Seyðisfirði, fyrir störf í
þágu iðnaðarmála, Ottó N. Þor
láksson, fyrsta forseta Alþýðu-
i’ambands íslands, fyrir störf að
verkalýðsmálum, Sigurð Guð-
bjartsson, bryta, elzta starf-
undi bryta í kaupskipaflotan-
um, Svanbjörn Frímannsson, að
-Jbókara Landsbanka íslands,
' vrir störf að bankamálum og
Þórháll Ásgeirsson, ráðuneytis
stjóra, fyrir embættisstörf.
IBreyfing á lokun sölubiíða
NÚ UM áramótin breyttist
lokunartími sölubúða þannig. að
lokað er á laugardögum kl. 13,
•;n á föstudögum kl. 19.
hans og mun leika það á 5. sýn
ingu leiksins í Þjóðleikhúsinu
í kvöld. Hefur Baldvin tekið
við hlutverkinu með mjög stutt
um fyrirvara, þar sem aðeins
voru 4—5 dagar til æfinga.
Baldvin hefur. leikið fjölda
vandasamra hlutverka í Þjóð-
leikhúsinu, auk þess sem hann
hefur stjórnað þar tveim leik-
ritum: Ætlar konan að deyja?
og Antigónu. Baldvin stundaði
leiklistarnám í Englandi við
konunglega leiklistarskólann i
Lundúnum í 3 ár, þar sem mik
il áherzla er lögð á að kenna
nemendum að meta og skilja
Shakespeare.
Haraldur Björnsson tekur við
hlutverki því, sem Baldvin
hafði áður í Jónsmessunætur-
draumnum, hlutverk hand-
verksmannsins Stúts ketilbang-
Hinn 14. des. s.l. fór fram k|ör
OLL ÆTTARNOFN HVERFI
Gylfi Þ. Gíslason talaði einn-
ig gegn því ákvæði frumvarps-
ins, að ný ættarnöfn væru leyfð
og kvað stefnuna eiga að vera.
þá, að öll ættarnöfn yrðu lögð,
niður. Taldi hann ástæðulaust, j
enda óheppilegt, að skylda full I
orðna menn til nafnbreytingar. TT ‘ A..,,.../.7. J..
Væri hann sammála sjónarmiði J heiðursdoktora við háskólanií
minnihluta mannanafnanefnd- £ Helsinki. Eins og áður hefur verið skýrt frá í blaðinu, var
ar, að ættarnöfn ættu að hverfa ., a, , T . , ... , . , , ,
, , • * _ , , _ , prot. Olatur Larusson þa kiorinn heiðursdoktor, en auk þess,
í næstu kynsloð. Þo kvaðst
hann geta samþvkkt tafarlaust Laasikivi Finnlandsforseti og ýmsir kunnir menn aðrir á NorS
bann þeiira, ef meirihluti gæti, urlöndum. Lagadeild háskólans liefur ekki kjörið heiðursdokt-
frekar fengizt fyrir því. j ora í 125 ár. Á myndinni sézt hvar deildarforsetinn próf. Aarne
Magnxis Jónsson mælti einn- Rekola afhendir heiðurstáknin, hatt og sverð, en aðalræðismað
ig' gegn ættarnöfnunum og taldi ur xs]ands í Finnlandi, Eiríkur Juuranto, veitir þeini móttökx*
engar líkur á, að fremur væri . ,. ., ,
. ö , „ , ’ , . . ,,.. fxarveru professor Olafs.
hægt að koma í veg fyrir olog-
leg ættarnofn, þótt fleiri vrðu t ' ~
gerð lögleg en nú væru. ____
Enginn þingmaður neðri deild
ar lýsti sig fylgjandi ættarnöfn
um. Má búast við, að neðri
deild verði á annarri skoðun en
efri deild í máli þessu.
Mikil umíerð um Kefia
víkurflugvöll
MIKIL UMFEEÐ
Keflavíkurflugvöll í gærkvöld.
Hafði opnazt leiðin vestur um
haf,.og margar flugvélar á leið
inni, er beðið höfðu.
Hóffað málshöföun
húsið úff af glöffuðu leikrili
En leikritið kom fram og málið var
látið niður falla
FYRIR NOKKRU barst Þjóðleikhúsinu tilkynning urn
það, að danskur rithöfundur myndi höfða mál á hendur Þjóð-
leikhúsinu yrði ekki ákveðnu leikriti eftir þann höfund skilaS
innan tíðar. Var hér um að ræða danskt leikrit sem árunx sam-
var um an hafði verið í láni hjá Þjóðleiklxúsinu og átti að vera komið
til skila fyrir allöngu síðan.
Alþýðublaðið átti í gær tal
við Þjóðleikhússtjóra um þetta
mál.
Bolungavík hefur verið sambands-
aus vegna otæroar a vegmum
Byrjað verður á Fossárvirkjun I vor og
gerður flugvöllur fyrir sjúkravél
LEIKRITIÐ FUNDIÐ.
Sagði Þjóðleikhússtjóri, að
umrætt leikrit væru nú komið
fram og hefði hinn danski höf
undur því látið málið niður
falla. Hins vegar kvað Þjóðleik
hússtjóri vera um nokkur önn-
! ur leikrit, erlend og innlend að
BOLUNGAVIK í gær
VEGURINN hingað hefur
verið lokaður lengi og er það
enn, enda er ennþá snjókoma
hér, svo að ekki hefur þýtt að
gera tilraun til að ryðja veginn.
Yrrði það vafalaust gert, ef tog-
ari legði hér afla á land, cn eng
hér, enda notazt við díselraf-
rafstöð. Mun standa til að hefja
virkjunarframkvæmdir við
Fossá næsta vor og er þá von-
andi, að úr rætist. Þá mun vera
í ráði að gera flugvöll hérna, ,
svo að a.m.k. sjúkraflugvélin j STYKKISHOLMI í gær,
geti lent. Verður byrjað á því
Menn búa sig undir
róðra í Sfykkishélmi
Fregn til Alþýðublaðsins
TYKKISHÓLMI í gær.
RÓÐRAR hafa ekki hafizt
inn togari hefur komið hér a'öjí vor líka. Annars mun vera í! ennþá vegna banns útgerðar-
athugun að gera hérna fullkom manna við róðrum. Hins vegar
inn flúgvöll fyrir innanlands- búa menn sig nú undir vertíð-
flugvélar, ef fé fæst til þess. ina. Munu 7 bátar verða gerðir
„ - - . héðan út. Bátarnir, sem héðan
ROÐRAR HALDA AFRAM. eru gerðir eru 35_60 tonn
Eoið er heðan, þegar gefur, að stærg_
undanförnu.
Héraðslæknirinn er farinn
héðan til þess að taka við störf-
um héraðslæknis á Hvolsvelli
í Rangárvallasýslu. Er kominn
hingað læknastúdent, Bragi
Elíasson, sem mun gegna lækn-
isstörfum hér fyrst um sinn.
FRAMKVÆMDIR í VOR.
en gæftir hafa verið stopular
síðustu daga. Aflinn hefur ver-
Samgöngur hingað eru nú
menntaráðunauts og hefðu ver
ið þar alltof lengi, jafnvel svo
árum skipti. Kvað hann þetta
mjög bagalegt þar eð til greina
kæmi að sýna mörg þessars
leikrita.
Pafmagn er fremur lélegt1 Róið er út á fjörðinn.
ið í rneðallagi. Þrír til fjórir orðnar sæmilegar. Hefur vegur
stórir bátar stunda veiðarnar. I inn verið mokaður. Á.Á.
I.S, ræða, sem væru í umsjá bók-
Fðgurffumaðlíias!
á Siglufirði á nýjárs i
nóffí—55 blys I
Fx-cgn til Alþýðublaðsins
SIGLUFIRÐI í gær
GAMLÁRSKVÖLD var ró-
legt hér. Að vanda var ártalhS
1956 myndað »neð blysum S
Hvanneyrarskál og var 50 m,
hátt. Var það mjög fagurt á að
líta, því að veður var afbragðs
gott. Munu hafa verið um 55
blys í skálinni.
Að öðru leyti hefur tíð verið
umhleypingasöm undanfarið og
ekki gefið á sjó. Báðir togararn
ir eru nú farnir út á veiðar aft-
ur. Ekkert hefur snjóað hér síð
an á jólum og hefur verið hláka
hér í 2—3 daga, svo að mikið
af snjónum hefur bráðnað. S.S.