Alþýðublaðið - 15.01.1956, Síða 8

Alþýðublaðið - 15.01.1956, Síða 8
Efnt hefur versö til sýningar þessarar* :í mörgum fötidum siðan Genfarfund inum lauk' síöastliðið sumar. RÁÐGERT ER, að á ;byrj;Un næsta mánaðar verði opnuS sýning hér í Reykjavík, sem fjallar um hagnýtingu kjarnork- snnar á sviði læknavísinda, landbúnaðar, iðnaðar o. s. frv., og Ir.efur hún hlotið nafnið: Kjarnorkan í þjónustu mannkynsins. 3Það er upplýsingaþjónusta Bandaríkjanna í Reykjavík og Rann söknarráð ríkisins, sem hafa samvinnu um að þessi sýning verður haldin hér. Eins og kunnugt er hefur hag ' nýtingu kjarnorkunnar í frið- samlegum tilgangi mjög borið á góma að undanförnu og verið rædd á aiþjóðlegum vettvangi. Er skemmst að minnast ráð- scefnu þeirrar um þetta efni, sem haldin var í Genf 's.L sum- ar á vcgum Sameinuðu þjóð- ; snna og mörg ríki tóku þátt í, ■ m. a. ísland. Þessi ráðstefna þótti takast mjög vel og sýna góðan árángur. , f; sí;nd í mörgum löndum í þessu sambandi beitti Bandaríkjástjórn sér á, sínum 1 tima fyrir því að komið væri á fót sýningu, ekki mjög fyrir- ferðarmikilli, er sýnt gæti al- inenningi í ýmsum löndum,: t.ver árangur hefur unnizt í þeirri viðleitni að hagnýta 'kjarnorkuna til hagsbóta fyrir .tnannkynið og hverjir frekari j möguleikar væru fyrir hendi í I fcessu efni. Hefur sýning þessi r.ú farið land úr landi um nokk urt skeið og hefur upplýsinga- þjónusta Bandaríkjanna í sam- vinnu við kjarnorku- eða vís- indastofnanir viðkomandi landa séð um uppsetningu og fyrir- fcomulag sýningarinnar . í Myndasaga | \ hefst í dag. í S MYNDASAGA hcfst í Al-S S þýðublaðinu í dag. FjallarS ^ hún um amcríska afreks-S S S : manninn • klin, cn á þriðjudaginn er 250. afmælisdagur hans. ATOM-RAFORKUVER. Nálægt Pittsburgh í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum er nú unnið að því að byggja fyrsta fullkomna raforkuverið í Bandaríkjun- um, sem knúið verður kjarnorku. Verður byggingu þess lokið 1957 og á það að framleiða nægilegt rafmagn handa 100 þú.s. manna borg. Á myndinni sést teikning af verinu, eins og það á að líta út. Kjarnakljúfurinn sjálfur sést neðst til vinstri ög or bygging hans sýnd að nokkru. I LISTAMANNA- SKÁLANUM Nú hefur þessi sýning borizt fcingað til lands og verður kom' ið fyrir í Listamannaskálanum í byrjun næsta mánaðar og r.iun verða lítið breytt frá því, sem annars staðar hefur verið. Sýningin er skipulögð þannig, i að almenningur geti allur not-' :'ið' hennar og fengið nokkra fræðslu og innsýn í hina sí- auknu hagnýtingu kjarnork- mnar á ýmsum sviðum. Sýn- ingunni er skipt niður í deildir og skýrir hver þeirra einstaka þætti í notkun kjarnorkunnar. j Ein þeirra fjallar um notkun geislavirkra ísótópa til lækn-. inga, önnur um notkun kjarn-1 orkunnar til framleiðslu raf- crku, hin þriðja um hagnýt- xngu hennar í iðnaði og land- fcúnaði. Þá eru einstakar deild- ir, er skýra eðli kjarnorkunn- (Frh. á 2. síðu.) Þýzkir jafnaðarmenn undirbúa þingkosn. ÞÝZKIR jafnaðarmenn und- bbúa nú þingkosningar þær, er fram eiga að fara í V-Þýzka- iandi næsta ár. Komu 500 for- ustumenn þýzkra jafnaðar- nanna nýlega dfman í Köin til þess að ræða um undirbúning fcosninganna. Ollenhauer, leið- togi þýzkra jafnaðarmanna, fc.élt þar ræðu og sagði m. a. að aðalbaráttumál þýzkra jafnað- armanna nú væri sameining Þýzkalands. Sagði hann að end urhervæðing V-Þýzkalands fc.efði mjög spillt fyrir að sam- fcomulag næðist um það mál. Erindaflokkurinn „Afmæiis- erindi úfvarpsins" hefsf í dag Erindin flutt eftir hádegi á sunnudögum. Síðasta erindið flutt I. apríl n.k. „AFMÆLISERINDÍ ÚTVARPSÍNS“ nefnist erindaflokkur, sem fluttur verður í Ríkisútvarpinu næstu 12 sunnudaga cftir hádegisútvarp kl. 13,15. Hvert erindi verður sjálfstætt, cn öll- um er þeim þó ætlað a‘ð mynda heild, er fjallar um íslenzka sögu, þjóðarhag og þjóðareinkenni. Fyrsta erindið í erindaflokki þessum verðUr flutt í dag að loknu hádegisútvarpi og fjallar það um íslenzkt þingræði. Hef- ur dómsmálaráðherra valizt til að flytja það. Erindin næstu sunnudaga verða þessi: 22. janúar: Guðmundur Kjartansson jarðfr.: Úr sögu bérgs og landslags. 29. janúar: Gylfi Þ. Gíslason próféssor: íslenzk hagfræði; AKUREYRI í gær. FATAGERÐIN Hekla hér í bæ hefur nýlega tekið að fram leiða vinnufatnað og úlpur og er sú framleiðsla þegar orðin 50ré af allri framleíðslu fyrir- tækisins. Prjónavörur eru 35% og undirföt 15%. Þess má auk þess geta, að söluaukning fyrir tækisins á árinu 1955 var 45— 50f BS. 5. febr.: Magnús Jónssori'p'ró fessor: Þáttur kristninnar í sögu íslands. 12. febrúar: Alexander Jó- hannesson prófessor: íslenzk tunga. 19. febrúar: Ólafur Jóhann- esson prófessor: Úr sögu ís- lenzks stjórnarfars. 26. febrúar: Einar Ól. Sveins son prófessor: Gildi íslénzkra fornsagna. 4. marz: Þorkell Jóhannesson prófessor: Úr atvinnusögu Is- lendinga. 11. marz: Ólafur Lárusson prófessor: Titill óákveðinn, 18. marz: Páll ísólfsson dr.: íslenzk tónlist. 25. marz: Björn T. Björns- son listfræðingur: íslenzk mynd list og saga. 1. apríl: Vilhjálmur Þ. Gísla- son útvarpsstjóri: Ljóð og saga. Sunnudagur 15. janúaii 185-6. eiga HVAÐA AÐILJÁR eru það, sem í raun réttri ciga Porkala- hérað, nú, þegár því heíur vcrið skilað aftúr í hcndur Finnurn? Er það ríkið eða íbúarnir, sem hraktir voru þaðan fyrir ellcfu árum og urðu að yfirgefa heimili sín og eignir með aðeins átta daga fyrirvara? Hversu mikið fé þarf að leggja fram til að konia Porkalaliéraði á ný í rækt? hröktust að. heiman að nýju og' íbúar Porkala sömuleiðis. I HEIMFLUTNINGUR ÍBÚANNA Vaalanefndin er kölluð nefnd sú, sem leiða á til lykta þau vandamál,. sem risið hafa i sambandi. v’ið afhendinguna, og er hún kennd við formanninm Koe Vaala. Þingar hún nú um lögfræðilegar hliðar og fjár- hagslegar hliðar þessa máls. Fyrrverandi íbúar Porkala hafa myndað með sér samtök til að gæta hagsmuna sinna gagn- vart ríkisvaldinu.,, Eru allir sammála um að ekki skuli haska sér um of í hinu nýja FÓÐURBLÖNDUN Sam-1 landnámi í Porkala. Gera xná bands íslenzkra samVinnufélaga ráð fyrir-, að nokkur hluti íbú- Þessár sþurningar og aðrar hafa vaknað í Finnlandi í sam bandi við afhendingu skagans. Ekki verður sagt þeir hafi ver- ið óviðbúnir, Engin þjóð hefur hrakizt eins til þjóðflutninga úr sínum eigin landssvæðum und- anfarin ár. Eftir vetrarstríðið urðu þeir að flytjast burt úr Kareliu og síðan Hangö. Varla voru hinir gömlu íbúar þessara héraða setztir að í sínum fornu heimkynnum en Kareliubúar Fóðurblöndun SÍS blandar 38 iestir á dag i Þoidá'kshöfn tók til starfa 20. desemher og hefur blandað 38 lestir af fóðri á dag síðan. Hafa sunnlcnzkir bændur fagnað þessu nýja fyrirtæki, og eru það mikil þægindi fyrir þé, að geta fengið fóðurvörur í Þorláks- höfn, en þurfa ekki að sækja þær alla leið til Reykjavíkur, • I anna hafi þegar fest rætur i nýjum heimkynnum. Á að gizka 200 hafa eignazt nýjar jarðir, aðrir fengið greiddar bætur vegna eignatjóns. Til alls þessa þarf að taka tillit, áður en Porkalabúar nema land að nýju á jörðum sínum. SÆNSKA ÞJÓÐARBROTIÐ cnda færð þangað stopul. Fóðurblöndunin er til húsa í j Hér sem annars staðar í Finn stóru vörugeymsluhúsi, sem landi veldur það áuknum erfið- SÍS hefur látið reysa í Þorláks höfn. Erlent hráefni er flutt beint frá útlöndum til Þorláks- hafnar til að spara flutnings- kostnað, og er ætlunin með þess um nýju mannvirkjum í Þor- lákshöfn að auðvelda mjög alla aðdrætti kaupfélaganna á Suð- urlandi frá öðrum löndum. Happdrætti háskól- ans íjölgar númerum. HAPPRÆTTIÐ hefur nú fjölgað númerum um 5000, og vcrða þau nú 40 000, Vinning- um fjölgar um.leið uþþ í 12500, én að auki eru 33 aukavinning- ar. Hæsti vinningur á árinu er 300 þús. krónur. Dregið verður í 1. flokki á mánudaginn kemur. Vinningar verða þá 754, samtals 370 300 kr. leikum, að landið byggja tvær þjóðir eða öllu heldur tvö þjóðabrot með sitt hvort tungm mál, sem bæði eru opinberlega viðurkennd jafnrétthá af stjórn arvöldum landsins. íbúar Por- kala (sem er í örfárra km fjar- lægð frá Helsinki) voru nær allir sænskumælandi. Sænska þjóðarbrotið í Finnlandi er því vel á verði í þessu máli. Þessl hlið málsins er afar viðkvæm og sízt auðíeystari en hinar. Arbók S. Þ. komin úl. Töíraflautan og Káta ehkjan í Þjóðleikhúsinu? SAMKVÆMT FRÁSÖGN sænska blaðsins Morgon- tidningen verða sýndar óper- an Töfraflautan eftir Mozart og óperettan Káta ekkjan eft- ir Franz Lehar í Þjóðleikhús- inu hér í vor. Koma þessar upplýsingar fram í stuttu við- tali við sænsku óperusöngkon una Stinu Brittu Melander, sem söng sem gestur í óp. Ba- jazzo í Þjóðleikhúsinu um jólaleytið í fyrra. Segist söng konan vera ráðin til að syngja aðalhlutverkið í Kátu ekkj- unni og eitt aðalhlutverkanna í Töfraflautunni. Síðan bíður hennar söngför til Rómaborg- ar, en þar hefur hún m. a. stundað nám. Stina Britta Me lander er nú orðin kunn söng kona, einkum fyrir meðferð hlutverka í óiierum Mozarts, En óperur hans verða sýndar óvenju niikið og víða á ný- byrjuðu ári í tilefni 200. ár- tíðar tónskáldsins. Blaðið náði ekki tali af þjóðleikhús- stjóra í gærkveldi til staðfest ingar þessuni fregnum, en áð- MARGS KONAR fróðleik^ m. a. um kjamorkumál, afvopn unarmál, félagsmál og stjórn- mál, er að finna í Árbók Sam- einuðu þjóðanna f jTÍr érið 1954, sem nýlega er komin út. Árbók in er fyrst og fremst heimildar- rit þcirra, cr áhuga hafa á fé- lags-, stjórn- og efnahagsmál- um og er bókin ejnkar nytsöm þeim, er þurfa í fljótu bragði að hafa upp á staðreyndum um þessi málefni. ( í árbókinni eru óhlutdrægar skýrslur um störf Sameinuðu þjóðanna á árinu 1954, yfirlit um umræður, sem fram fóru, og tillögur, sem fram voru bom ar, birtar ásamt öllum sam- þykktum, er gerðar voru. Þá er lýst sérstofnunum samtakanna, Listi er yfir þátttökuríkin, íbúa- ur hafði verið tilkynnt, að óp .. , . „ , , _ , . , • , ... tolu þeirra og stærð og þ. h Rakarmn i Sevilla eftir j . . - eran IBókin, sem er 600 bls., fæst hjá Bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar. __

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.