Alþýðublaðið - 21.01.1956, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.01.1956, Blaðsíða 1
•< XXXVII. árg. Laugardagur 21. janúar 1956 17. tbl. Óhugnanicgi slys í Bulungavík. Frétt é 8. síðu. S S ^ llliiliv dgcciu 1-U13 Vtíio- ^ ^menn hinna húsnœðislaiisu, \ ^Einar Olgeirsson og Sigurl-S Sur Guðnason ,flytja Xrum-S S varp til laga, sem gerir ráð S S fyrir því að bannað verði að S S brej ta íbúðarhúsnæði í sicrif b Vstofur eða taka það úr notk ^ b un sem húsnæði. Skyldi það • Þá rumskuðu þeir HIN'IR ágætu forsvars- : Þeir bátar, sem ^ vera tilviljun, að þessir á- ^ ^gætu menn flytja þetta frum ^ ^ varp rétt eftir að kommúnist ý ^ar eru nýbúnir að breyta Öllu \ ýStórhýsi sinu að Skólavörðu S ý stíg 19 í skrifstofu og vinnu-S S stofur, en í húsi þessu yoru S Sfjölmargar íbúðir þegar þeir ) S keyptu það. Sama er að segja^ ^um íbúðarhús það sem heild saladeild kommúnistaflokk:> • ?ins keypti nr. 45 við Skóla-^ ? vörðustíg, þar hefur íbúðar- ^ ýtíúsnæði verið breytt í skrir-ý 1 an hafa aflað ágætlega frá ára- ^stofuhúsnæði tii þess aö ^ i mótum, þegar gefið hefur. Hafa ýskjóta skjólshúsi yfir hfeiid- S | þeir fengið 10—14 tonn í róðri. salaselluna. . . ýj''Bátarnir eru Páll Pálsson og ■ Mímir, sem þó gat ekki hafiö fá allf upp í 14 fonn í róðri RÓÐRAR eru enn • stundaðir á Vcstíjörðum, pg eru þeir eini landslilutinn, þar sem róðrar eru enn stundaðir. Hefur afli verið yfirleitt góður, þegar gefið hefur, og sums staðar mjög góð ur, betri jafnvel en venjulega gerist á þessum tíma árs. Hai'a bátarnir fengið allt upp í 14 tonn í róðri. Einkum hefur aflinn verið veiðar fyrr en á gamlársdag góður hjá ísafjarðar og Hnífs- dals bátunum, en mjög sæmi- legur yfirleitt hjá bátum á Ves.t íjöröum. Á ísafirði hafa bátarnir fengy ið allt frá 8 og upp í 12 tonn i róðri, þegar gefið hefur, en hins vegar hafa gæftir verið nokkuð stopular þar, eins og víðar á Vestfjörðum. Hnífsdal í gær: Bátarnir héð Bera fyrst fram samelginJegt áJit með íhaidinu um nauðsyn fargjalda- hækkunar; átelja síðan Alþýdufl. fyr ir aö greiöa hækkuninni atkvæöí vegna bilunar. Fékk Páll Páís- son 190 tonn i 9 róðrum á ein- urn og hálfum mánuði fyrir jól og var: hluturinn kr. 9500. Tíð hefur verið mjög erfið hér eftir hátíðárnar og var lengi garð- ur hér um daginn, svo að varla gaf á sjó. Afli hefur ekki verið eins góður hér í mörg ár. Bát- arnir sækja út í álinn en nú' heyrast kvartanir um ágang. togara á djúpmiðum. Ó.G. Bolpngavík í gær: Fjórir bát- j ar róa héðan, þegar gefur, Vík-! ingur, Einar, Hálfdán, Flosi og Völústakkur auk smábáta. Afl- inn er sæmilegur, þegar gefur, en þess má geta, að þeir sækja ekki eins langt út og Hnífsdals bg' ísafjarðarbátar. I.S. Súðavík í gær: Fjórir bátar róa. héðan, Freyja 2., Friðhert • Guðniundsson, Hallvarður. og' Gyllir. Gæftir eru slæmar, en afli þokkalegur, þegar gefur. j Fá þeir allt upp í 12 tonn í róðri. G.Ö. I SVO virðist sem.rfltisstjórnum fjarlægra landa þyki somi Flateyri í gær: Einn bátur að því, að „sagnamaður af ókunnu og afskekktu eylandi“ gisti! rær héðsm og hóf hann róðra í boðið ausfur fif Er nú staddur í Helsinki OFT HAFA kommúnistar sýnt hræsni og sýndarmennsku í málflutningi en þó sjaldan cins og í sambandi við af- greiðslu tillögunnar um hækk- un fargjalda með strætisvögn um bæjarins er bæjarstjórn samþykkti í fyrrakvöld. YFIR KLST. AÐ S'ANNA AUÐSYN HÆKKLNNAR Ingi R. Helgason bæjart’ull- trúi komniúnista átti sæti í nefnd þeirri er falið var að gera tillögur um gjaldahækkun með strætisvögnunum. Hélt hann langa ræðu á síðasta bæjar- stjórnarfundi til þess að gcra grein fyrir nefndarstörfum sín um. Var ræðan. nokkuð á annan tíma og þreytandi é að hlýða. En ekki þurfti Ingi svo langan tíma til þess að sýna fram á að óþkrft væri að hækka fargjöid in, heldur hið gagnstæða. Ingi varði meginhluta ræðutíma síns til þess að rökstyðja nauðsyn þess að fargjöldin væru hækk- uð. EINS OG HEIMDELLINGUR VÆRI AO TALA Sérhver óbreyttur Reykvík- ingur sem ekki þekkir Inga R. hefði haldið að Heimdelling ur væri að tala, hefði hanra komið inn í bæjarstjórnarsal- inn meðan á ræðuflutningi hans stóð. Þarna þuldi maður inn tölur um það, að ókleift væri með öllu að skera niður cinn einasta útgjaldalið striet isvagnanna. V’iðskiptasamn- ingar væru eins hagkvæmir og unnt væri. Upplýsingar sínar >um viðskiptaátriði öll hafði Ingi að sjálfsögðu frá forstjóra SVR og hefði það vafalaust orðið Þjóðviljanum. tilefni til árásarskrifa ef Magn ús Astmarsson en ekki Ingi R. Helgason hefði tuggið upp allar þær trpplýsingar eftir forstjóranum. . VILDI HÆKKUN FYRIR REKSTURSKOSTNABI Ingi R. kvaðst- hafa orðið Framhald á 7. síðu. lönd þeirra. Nóbelsverðlaunaskáldinu Halldóri Kiljan Laxness liefur nú verið boðið í opinbera heimsókn til Indlands. Bláðinu barst um þetta eftir- farandi tilkynning frá utanrík- isráðuneytinu: „Ríkisstjórn Indlands hefur boðið Halldóri Kiljan Laxness að heimsækja Indland sem gest ur ríkisins. Upptökin að þessu heimboði mun A. C. N. Nambiar sendiherra Indlands í Bonn hafa átt. Kom hann boðinu á fram- færi um hendur dr. Helga P Bríems, sendiherra íslands þar í borg,“. . ÞIGGUR SENNILEGA BOÐEÐ, Blaðið átti í gær stutt samtal við frú Auði Sveinsdóttur, konu skáldsins. Taldi hún ekki ósenni legt,'að Halldór þægi boð þetta, í blaðaviðtölum í Svíþjóð hefði hahn einmitt látið þess getið að sig langaði mjög til Indlands og Kína. Þangað hefur hann ekki komið áður og er þó með víð- förlustu íslendingum. NÝ SKÁLDSÁGA VÆNTANLEG. Skáldið dvaldi í Rómaborg yfir hátíðirnar og lagði þar síð- ustu hönd á nýjustu skáldsögu sína, sem væntanlega kemur út á þessu ári. Nú ér skáldið statt í Helsinlci og ver.ður í kvöld viðstatt sérstaka heið- urssýningu á leikriti sínu Silf- urtunglinu, sem frumsýnt var gær. Fékk hann fimm tonn í róðrinum. H.H. Þingeyri í gær: Afli er prýði- legur hjá bátum héðan, þegar gefur á sjó. Eru gæftir allsæmi i þÍóðTelkhúsinu finnska" "fyrir legar og afii allt upp í tíu tonn skemmstu. Heim er skáldið 1 roðri' sem roa eru: væntanlegt febrúar. með Gullfossi 3.,Þorbjörn °S Gullfaxi • CFxh. á 3. Þriðji sífu.) Fyrsti viðræðufundur um fiskverðið: FYRSTI viðræðuíundur fulltrúa sjómanna og útvegsmanha um fiskverðið var haldinn í gær. Vísuðu útvegsmenn þar öllum krpfum sjómanna á bug. Sögðust ekki mundu hækka fiskverðið um einn ejTÍ hvað þá meira. Útvegsmenn viðurkenndu að kaupgjald hefði hækkað um 25 % á sama tíma og fiskverðið hefði staðið í stað. En þrátt fyr ir það börðu þeir „hausum sín- um“ við steininn og sögðust ekki' „geta“ hækkað um 1 eyri hvað þá meira. VILJA HELDUR EKKI HÆKKA ORLOF. Orlof sjómanna er enn 2.5%, en 6% hjá öðrum stéttum. Ekki hafa útgerðarmenn þó getað hugsað sér það enn að láta sjó- ! menn njóta jafnlangs orlofs sem ' aðfa launamenn. Einnig hafa útvegsmenn maldað í móinn viðvíkjandi atvinnuleysistrygg- ingum sjómönnum til handa. Hefur því atriði verið vísað til sáttasemjara. ÞriSja skák Friðriks og Benfs fór í bið í 42. leik ÞRIÐJA skák þeirra Friðriks Ólafssonar og Bents Larsen fór í bið í gærkvöldi eftir 42 leiki. Lék Larsen þá bKndleik. Larsen hafði þá peð yfir og betri stöðu. Hins vegar beníi sluik- fréttaritari blaðsins á, að margir menn eru enn á borðinu og staðan flókin, svo að erfitt er að segja fjTÍr um úrslitin. Fer skákin hér Larsen hvítt 1. Rgl—Í3 2. g2—g3 3. Bfl—g2 4. c2—c4 5. d2—d4 6 0—0 7. Rbl—c3 8. h2—h3 9 e2—e4 10. e4- e5 11. Ddl—e2 - 12. c4—c5 13. Rc3-—e4 • 14. Re4—d2 15. Hfl—dl 16. Rd2—fl 17. Rf3 — h4 18. f2—f4 19. Rfl— h2 20. De2—f2 21. g3—g4 22. Kgl—hl 23. g4xfó 24. Eh4—Í3 25. Df2—e3 á eftir: Friðrik svarí Rg8—,f6 g"—gö Bf8—g7 0—0 d7—do Rb8—c6 a7—a6 Ha8—b8 b7—bö Rf6—e8 - Rc6—a5 b5—b4 d6—d5 f7—f5 e7—e6 h7—hö Kg8—h7 Bc8—d7 Bd7—bo Ra5—c6 Dd8—e7 De7—f7 e6xf5 Rc6—e7 Bg7—hS 26. Rh2—fl 27. h3—h4 28. Ðe3—f2 29. Rfl—g3 30. Bg2—fl 31. Bflxh5 32. Hdl—gl 33. Hgl—g2 34. Bcl-e3 35. Df2-c2 36. Dc2-b3 37. Db3-a4 38. Da4Xa6 39. Da6-d3 40. Dd3-b3 41. c6t 42. a2-a3 Biðskák. Re8—g7 Rg7—c6 Hf8—g8 Hg8—g7 Kh7—g'8 Hb8xb5 Kg8—Í8 Re7—c6 Kf8-e8 Ke8-d7 Rc6-e7 Re7-c6 Hb5-b8 Hb3-g8 Rc6-e7 Kd7-d8 g-i-gó Vísitalan 175 siig KAUPLAGSNEFND hefur reiknað út vísitölu frarnfærslu kostnaðar í Reykjavík hinn 1. ýjanúar og reyndist hún vera >175 stig'. Viðskiptamálaráðuneytið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.