Alþýðublaðið - 21.01.1956, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 21.01.1956, Blaðsíða 8
kosningunni lýkur um tíádegi STJÓRNARKOSNING- UXNI í Sjómarmafélaginu lýkur á liádegi í dag. Evu þaó því síðustu forvöð fyr ir stuðningsmenn A-listans að koma og kjósa og forða í'é laginu frá að lenda í höndum kommúnista. Aöalfundur fé lagsins verður haldinn í Iðuó kl. 1,30 e. li. á morgun. X A. Hlli í kaii í snjó á Súðavík HÉR SNJÓAR daglega og er sllt á kafi í snjó. Þarf ýta að ryðja götur þorpsins daglega, svo að fær't sé um þær. Mjólk <;:r flutt hingað á hestum frá bæjunum í kring auk þess sem rnjólk er send sjóleiðis frá On- uhdárfirði. Hlutur sjómanna í desémber var um 4000 kr. á rnann. G.Ó. Urval elzlu mynda Listasafns sýningu Meðai þeirra er frumteikningin af eimu myndinni, sem tii er af Jónasi Hallgrímss, í DAG' verður opnuð I Listasafni ríkisins í Þjóðmihjasafn inu sýning í minningar- og heiðursskyni við Björn Dalasýsíu- mann Bjarnarson (dö 1918), sem með nokkrum rétti má te!j- [ ast stofnandi safnsins, en 23. des. 1953 voru liðin 100 ár frá fæö i ingu hans. Á þessari sýningu er úrval elztu mynda sem safn - I inu áskotnaðist. Þessar elztu myndir eru flest [ ar danskar, sumar gjöf frá lista mönnunum sjálfum. Mun Björn sýslumaður hafa safnað þeim í Danmörku og gefið síðan hingað heim sem vísi að íslenzku lista safni. Það var árið 1885. Mynd- irnar voru síðan geymdar í Al- þingishúsinu. Þá er einnig sýnt úrval mynda úr safni Edvalds B. Johnsen, íslenzks læknis, er dvaldist langdvölum í Dan- mörku og kom sér þar upp álit- legu einkalistasafni. Edvald lézt árið 1893 og gaf safn sitt til íslenzks listasafns eftir sinn dag. Safn hans kom út til Is- lands 1896. Laugardagur 21. janúar 1950 Uígáfa hafin á myndatímaritum með völdum bókmenníaverkum Vænleg til a<5 hamla á móti „hasarblaða- faraldrinum41, Vandaður frágangur HAFIN ER útgáfa á íslenzk- U(n myndatímaritum fyrir börn, og er það alþjóðlegt íyrirtæki, sem aðsetur hefur ó Bretlandi, ejf að útgáfunni stendur, en um- boðsmaður þess hér á landi og wimsjármaður útgáfunnar er Guðmundur Karlsson. Ef vel tekst er ekki ósennilegt að með sfíkri útgáfu sé fundin leið til að stemma stigu fyrir „hazar- Maðafaraldrinum", eða a.m.k. til að draga verulega úr hon- ram. Á vegum þessarar útgáfu v érða nefnilega eingöngu gefin út valin bókmenntaverk og við- urkennd, en frágangur allur er eins vandaður og bezt verður á kosið af hálfu fyrirtækisins. m. s. T litprentun. Ætlazt er til að eitt hefti komi út á mánuði IiVerjum og er verðið mun lægra en hér tíðkast í bókaút- gáfu. Efnj tíu fyrstu heftanna fc.efur' þegar verið ákveðið, og rná af því nefna ritverk eins og „Ferðina til tunglsins" eftir Jules Verne, „Hamlet“ eftir Shakespeare, „Vilhjálm Tell“, .Leitina að Livingstone“, „Mær ín frá Orleans" og „Illionskvið ur“ Hómers. Fyrsta heftið er komið út og er það hin kunna brezka barnasaga „Lísa í Undra landi“ eftir Lewis Carrol. Ættu foreldrar að hvetja. börn sín til að kaupa þessi hefti og safna þeim í stað hinna illræmdu hasa blaða“. MYNDIN AF JONA5I. Loks eru sýndar myndir eftir Helga Sigurðsson (f. 1815), síð- ast prest á Melum í Melasveit. Helgi var samtíma þeim Jónasi Hallgrímssyni og Jóni Thorodd sen og dró upp af þeim myndir þær, er síðan eru kunnar. Jón- as vildi ekki láta teikna sig. og er engin mvnd til að honum lif- andi. Jónas lá á börunum, er Helgi dró upp mynd hans. Er nú sýnd í fyrsta skipti opinber- lega frumgerðin af Jónasar- mvndinni, frumdrættir af mvnd inni af Jóni Thoroddsen, af Sigurði Hansen, stjórnarráðs- fulltrúa, og af óþekktri stúlku, en olíumyndirnar af þessu fólki hafa verið sýndar fyrr í lista- safninu. Helgi ánafnaði í erfða- skrá sinni allar myndir sínar íslenzku listasafni. MANNAMYNDIR SAFNSINS. Sýning þessi er í þremur söl- um Listasafnsins, en í hinum sölunum eru að venju sýndar myndir vngri listamanna vorra. En í einum salnum hefur verið safnað saman öllum andlits- og mannamyndum í eigu safnsins, og er það í fyrsta skipti, að þær eru sýndar saman í einu. Lista- safnið hefur verið lokað sið- an í septembermánuði, vegna Framhald á 7. síðu. Miklir brottflutningar úr Súðavík vegna atvinnuleysis á sfaðnum Mjög bagalegt hversu mikill dráttur er á afhendingu báts þess, er Landssmiðj- smiðjan er að smíða fyrir Súðavík ATVINNULEYSI cr nú niikið í Súðavík, enda frystibús staðarins lengstum aðgerðarlaus. Hefur brottflutningur af þess um sökum verið mikið úr þorpinu undanfarið eins og reyndar frá öðrum þorpum á Vestfjörðum. Hreppsnefnd Súðavíkur 1 gerði sér miklar vonir um það í vetur, að nýr bátur kéemi vcst ur fyrir vertíðarbyrjun. En svo mikill dráttur verður á afhend- j ingu bátsins, að óvíst er, að nokkur maður fáist á haníi, lokx er unnt verður að gera bátinn út. Verðlaunasamkeppni L. B. K. um sönglög íyrir blandaðar raddir í FRÁSÖGN af ársþingi LBK Landssambands blandaðra kóra í sumar, er leið, var getið þeirr ar samþykktar þingsins að heita svolitlum verðlaunum fyrir ný sönglög fyrir blandaðar raddir. Jafnframt var stjórnum sam bandskóranna send svohljóð- andi tilmæli, samhljóða frásögn inni af ársþinginu: „Gex-ið þessa tilkynningu kunna öllum þeim, sem hugsan legt er að geti tekið þátt í svona vex-ðlaunasamkeppni um söng- lög: Samkvæmt samþykkt á árs- þlngi LBK, II. júni 1955, er hér með óskað eftir frumsömdum IFeiif á aljringi að hækka aldurs hámark opinberra sfarfsm. Jón Páimason fékk að eins 2 f lið með sér JÓN PÁLMASON hefur flutt frumvarp um að hækk.x ald tDirshámark opinberra stai-fsmanna úr 65 árum x 70 ár. Aðeins tveir þingmenn snerust til liðs við hann, þeir Bergur Sigur- björnsson og Jónas G. Rafnar. Nefnd sú, sem fekk málið til manna, sem hann taldi hafa mfeðferðar (allsherjarnefnd), fengið of miklar launahækkan- rnælti einróma gegn frumvarp- ir og fá að láta of snemma af ínu, og var Björn Ólafsson fram embætti, Ekki sannfærði mál- iíögumaður. Bandalag starfs- flutningur hans þó nema tvo manna ríkis og bæja hafði og þingmenn, Berg Sigurbjörns- lagzt gegn frumvarpinu. And- son og Jónas G. Rafnar. Aðrir sði mjög kalt frá Jóni Pálma-' samþykktu samhljóða að vísa isyni í garð opinberra stai'fs- j frumvarpinu frá, sönglögum, sexn gerð séu og raddsett fyrir blandaða kóra. Verðlaun eru: 1. verðlaun kr. 1000,00; 2. verðl. kr. 500,00; 3. verðl. kr. 250,00. Höfundar ráði sjálfir gerð sönglaganna og velji sér teksta eftir vild. Lögin hafi ckki verið gefin út áður né flutt opinberlega. LBK áskilur sér fyrsta út- gáfurétt á þeim söngverkum, senx verðlaun hljóta. Söngverkunum skal skila til ritara LBK, Steindórs Björns- sonar, Sölfhólsgötu 10, Reykja- vik, fyrir 1. janúar 1956. Þau skulu auðkennd xnerki, en nafn og heimili höfundar fylgja í lokuðu umslagi, sem auðkennt er með sama merki.“ Svo hefur nú farið að of fá verk hafa borizt til þess að hægt sé að velja úr þeim samkvæmt fyrrgreindum verðlaunareglum. Því hefur stjórn LBK ákveðið að kunngei'a þetta aftur og færa skilafrestinn fx-am til hlaupárs dagsins 29. febrúar 1956, ef ske kynni að einhverjir þeir kunni að sjá þessa tilkynningu, sem ekki hafa veitt henni athygli fyi'r og vilji taka þátt í þessari samkeppni, þótt verðlaunin séu ekki hærri en þetta. Oss er ljóst, að þessi verð- launaupphæð er ekki nokkurt glæsikeppikefli, og að flestir geta boðið betur, — en LBK er nú ekki ríkara en reynslan sýn- ir. (Fi'á Landssambandi blandaðra kói'a.) Oddviti Súðavíkur, Albert Kristjánsson, fréttaritari Al- þýðublaðsins á staðnum, hefm’ undanfarið dvalizt í Reykjavík til þess að ræða við Landssmiðj una um afhendingu bátsins. Leit Albert inn á ritstjórnar- skrifstofu blaðsins í gær og átti einn fréttamanna blaðsins tal við hánn um atvinnuástandið þar vestra. AÐEINS EINN BÁTUR GERÐUR ÚT. Albert skýrði svo frá, að und anfarið hefði aðeins einn vél- bátur verið gerður út frá Súða- vík. Er það 36 tonna bátur, eign Andvara h.f. á Súðavík, en hreppurinn á nokkurn hluta af hlutafé bátsins. Báturinn hóf veiðar um miðjan nóvember í haust. Aflaði hann sæmilega, en svo illa tókst til, að bátur- inn bilaði eftir nokkra róðra og gat ekki hafið veiðar á ný fj’rr en í janúar. Hefur afli báts ins verið heldur tregur undan- farið. NÝI BÁTURINN ÁTTI AÐ KOMA Á MÍÐJU S.L. SUMRI Fyrir um ári síðan var hluta- félagið Þorgrímur stofnað á Súðavík til þess að láta smíða nýjan bát og gera hann út í þorpinu. Er hreppurinn einnig aðili að því hlutafélagi. Lands smiðjan hóf smíði bátsins haustið 1954 og átti báturinn að vera tilbúinn um mitt sum- ar 1955. Ekki var þó óeðlilegt þó mikill dráttur yrði á afhend ingu bátsins vegna verkfall- anna vorið 1955. En búizt var þó við að báturinn yrði full- gerður nægilega fljótt fyrir vertíðarbyrjun nú um áramót- in. En samkvæmt síðustu frétt- um frá Landssmiðjunni verður báturinn ekki tilbúinn fyrr en 20. febr. n.k. Þetta munu þykja slæm tíð- indi vestur á Súðavík, sagði A1 bert Kristjánsson. Erfitt mixn ■verða að fá sjómenn svo seint. þar eð flestir eða allir verða þá farnir ánnað. Sagði Albert, að líklega yrði einasta úrræðið að fá færeyska sjómenn á bátinn, ef leyfi fengist fyrir þá. FRYSTIHÚSIN AÐGERÐALAUS Frystihúsin tvö á Súðavík: Frosti, sem hreppurinn á meiri hluta í, og hraðfrystihúsið á Langeyri, eign kaupfélagsins Frosti, hafa ekki verið starf- ‘ rækt um langt skeið vegna | rekstursfjárskorts. Hraðfrysti- húsið á Langeyri hefur einnig lengstum verið verkefnalaust.. Að vísu var nokkur karfi unn- inn í frystihúsinu s.l. sumar, en aðeins í takmarkaðan tíma, jVar karfanum ekið til Súða- jvíkur frá ísafirði. Slíkt kemur hins vegar ekki til greina á vetr um, þar eð vegurinn milli Súða víkur og ísafjarðar er lengst- um ófær. Hefur svo t. d. verið undanfarið. VANTAR FISK " ’í í FRYSTIHÚSIN íbúar Súðavíkur binda nokkrar vonir við að fá nýjan 1 bát, þar eð unnt væri þá að gera út 2 báta á vetrarvertíðinni og leggja upp nokkum afla í a. m. , k. annað frystihúsið. Væri unnt ! að útvega frystihúsunum nóg verkefni, togarafisk einnig, þvx’fti ekki að vera atvinnuleysi á staðnum. UM 60—70 FLUTTU BROTT SÍÐUSTU TVÖ ÁR. Albert ki'að það eðlilega af- leiðingu atvinnuástandsins á Súðavík, að allmargir hefðu flutt á brott. Kvað hann stóra fjölskyldu hafa tekið sig upp frá staðnum nú um síðustu ára- mót. Mestur hefur brottflutn- i ingux'inn verið 1954, er 30—40 manns fluttu brott. En á síðast i Framhald á 7. síðu. Óhugnanlegt slys f Boiungavík Lenfi méð hendina í hrærivéi og missii alla finguma Fregn til AlþýðublaðSins BOLUNGAVÍK í gær. ÞAÐ ÓHUGNANLEGA slys varð hér fyrir nokkru, að barn á fjórða ári hér á staðnunx lenti með hægri hendi í hrærivél og missti alla fingur af liendinni. Barnið heitir Jóna Guðfinns- jbandi. Mun bamið hafa sett dóttir og urðu tildrög slyssins ^éli"a 1 samband á ný og sett , _ hendma þannig x hana, svo að þau, að moðir hennar hafði ver , alla fingur tók af_ nema hvað ið að nota hrærivélina, en hafði smástubbur er eftir af þumal- lokið því og tekið vélina úr sam Ifingx'i. I.S, _/

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.