Alþýðublaðið - 21.01.1956, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 21.01.1956, Blaðsíða 7
Laugardagur 21. jnnúar 183ti AiþýSu blaðáS HAFNABFíRÐí v v Dæmdur saklaus Ensk úrvals kvikmynd. Aðalhlutverk: Lilli Palmer — Rex Harrison. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Dansk.ur texti — Bönnuð börndum. — Sýnd kl. 7 og íj. KONUNGUR SJÓRÆNINGJANNA Spennandi amerísk tnynd í litum. Sýnd kl. 5. — Sími 9184. S. A. R. S. A. R. Dansleikur í kvöld kl, 9 í Iðnó. Jóna Gunnarsdóttir og Haukur Morthens syngja með hljómsveitinni ASgöngumiSasala frá kl. 5. — Simi 3191. SAR SAS Umboð almannatrygginganna fyrir Kópavogskaupstað verður í skrifstofum bæjarfógeta Neðstuíröð 4. Bótagreiðslur hefjast miðvikudaginn 25. janúar, Skrifstofan verður opin til afgreiðslu virka daga kl. 10 —12 f. h. og 1—3 e. h., laugardaga þó aðeins ki. 10—32. Tryggingastofnun ríkisins. Lausi sfarf. Kapphlaup Framhald af 4. síðu. að koma þar upp flugstöðvum og jafnvel flotahöfnum, og mundi þá reynast unnt að ná valdi yfir skipasamgöngum sunnan við meginlöndin Suður- Ameríku, Afríku og Ástralíu. að ráðstafa hlutabréfunum skýra frá sýndartillögum k^rnm 31. des. 1952 ó þann hátt, sem (únista. gert var. Ég vil telja, að hér megi hafa reglur stjóniarfarsréttarins um1 valdníðslu til hliðsjónar, þ. e. áhrif þess, ef stjómarvald beit VANHUGSAÐAR TILLOGLR Og hverjar voru svo þær til lögur kommúnista. Jú fargjöld in á almennum lciðum skyldu ir valdi sínu í öðrum tilgangi hækka úr 10{> kr- * ^5 * stað en til er ætlazt. Og sannarlega 1-50, k e' 25 aura lækkun cn er það ekki tilgangur og hags- verð afsláttarmiða á þeim leið- KRÖFUR FRÁ NÍU LÖNDUM Enri fremur bendir blaðið á, að alls átta lönd hafi gert kröf- ur til, landa á Suðurskautsland inu. En þau eru: Soyétríkin,! Breíland, Frakkland, Noregur, ’ mlining'in með" söd- Astralia, Nyja-Sjaland, Chile nni hafi yerið og Argentina, þ e. þrjú lönd, Nægir hér á eftir aðeins að sem ekki var gehð her að fram!birta dóminn Og svo bætast Bandankin munir Lýsi & Mjöl h.f. og þeirra, sem í upphafi stofnuðu það félag, að vinna gegn hags- muaam bæjarfélpgsins, alls al- mennings, eins og lesa má út úr orðum hins virðulega þing an og svo við, Blaðið segir, að Bandaríkin viðurkenni engar þessar landa kröfur, en ef til þess komi, að upp verði settar fastar stöðvar, hljóti þau að fastákveða sínar kröfur um land sér til handa, ef þau eigi ekki að verða á eftir í kapphlaupinu. íllur fengur Því dæmist rétt vera: Sala stjórnar Lýsis & Mjöls h.f. til stefnda Jóns Gísla- sonar á hlutafé í félaginu, að nafnverði kr. 267 000,00, er samþykkt var á stjórnarfundi 31. des. 1952, skal ógild vera. Stefndur Lýsi & Mjöl h.f. um skyldi aðeins lækka um 9 aura frá tillögu néfndarinnar. Hækkun með ^hraðferðum skyldi einnig vera sú sama, þ. e. lækka um 25 aura er einstak ir miðar væru keyptir en verð afsláttarmiða lækka um ll aura frá tillögum nefndarinnar. Eng ar athugasemdir gerði Ingi við 100% fargjaldahækkun barna. Magmis Ástmarsson sagði um tillöðu þessa, að &ér hefði fund- izt þetta þurfa að vera öfugt? Verð afsláttarmiða hefði átt að lækka meira, verð einstakra minna, þar eð, þeir, sem notuðu strætisvagnana mest keyptu helzt afsláttarmiða þyrftu því helzt á lækkun að halda. Kvaðst og Jón Gíslason greiði in sol- hann því ekki geta fylgt tillög- . H f' 4 .V Vm IV .1 ,. 1. 1 1 n . _ _ _ _ __ Starf framkvæmdastjóra hjá Samvinnufélagínu Hreyfli er laust til umsóknar. Umsóknum ásamt upplýsingum um fyrri síörí sé skilað á skrifstofu félagsins Laugavegi 107 fýrir 2ÖÍ ' febr. n.k. Samvinnufélagið Hreyfill. idum stefnanda bæjarstjóran- um í Hafnarfirði f. h. bæjar- sjóðs, kr. 20 000,00 í móls- kostnað innan fimmtán daga frá lögbirtingu dóms þessa, að viðlagðri aðför að lögum. Kristinn Ólafsson ftr. ísleifur Árnason. Ragnar Pétursson. Er allt mál þetta, málflutning ur og dómur hið merkilegasta. Gefur það mönnum innsýn í meðferð opinberra fjármuna, þar sem íhaldið ræður. Alþýðublað Hafnarf jarðar. (Frh. af 5. síðu.) hjá Jóni Gíslasyni, og hluthafi í Stefni h.f. og í forsvari fyrir það félag. ... Stefán Jónsson keypti síðar hluta þeirra bréfa, sem seld voru á fundinum til Ingólfs Flygeriring, alls að upphæð kr. 25 000,00, og er engin ástæða til að ætla annað en það háfi þegar verið ákveðið í upphafi, að í hans hlut skyldi þessi upp- hæð koma, þótt formlega hafi I. F. keypt hlutina. Geri ég mér í hugarlund, að það hafi verið j ! gert í því skyni að betur liti út, j Það er upplýst í málinu, þótt ekki snerti beint söluna til J. G., að Stefán Jónsson fékk bréf in frá I. F. án þess að tilkynnt | , væri stjórn félagsins, hvað þá1 að öðrum hluthöfum væri boð- sammála öðrum nefndarmönn- inn forkaupsréttur, og er slíkt um um Þa<5 að nauðsynlegt auðvitað botnlaus lögleysa. ,.. væri að hækka fargjöldin og að j Þá er enn ein röksemdin sú, sú grundvallaregla yrði látin fyrir kröfu stefnanda í málinu, gilda að fargjöld stæðu unair að meirihluti stjórnarinnar reksturskostnaði vagnanna en hafi misnotað aðstöðu sína í bæjarsjóður greiddi stofnkostn- stjórninni í ólögmætum til- að. Hafa kommúnistar með þess gangi gagnvart félaginu og ari afstöðu sinni ekki tekið svo öðrum hlutliöfum og ckki í litla „vernd“ í afstöðu sinni til sajnræmi við hagsmuni fé- SVR og reksturs þess fyrirtæk Hræsnl komma. (Frh. af 1, xíðu.l um Inga, enda virðast þær van hugsaðar og með sýndarhrag. Er til atkvæðagreiðshi koni greiddu kommúnistar atkvæöi gegn tillögum nefndarinnar. ekki samkvæmt grundvalíar- reglunni er Ingi hafði fallizt á heldur samkvæmt undantekn ingarreglunni. í gærmorgun slær Þjóðvilj- inn svo frétt af fundinum upp undir fyrirsögninni: íhaldið og hægri kratinn samþykkja 3(K— 100% hækkun fargjaldanna. Fyrirsögnin hefði þó hins veg&r eins getað hljóðað eitthvað á þessa leið: Kommúnistar lýsa sig samþykka 25—100% hækk- un fargjalda SVR. Eins og les- endur taka eftir fyrr s þessari grein gerðu kommúnistar enga athugasemd við hækkun far- gjalda fyrir börn úr 25 aurum í 50 aui'a, þ. e. um 100%. Miklir brolttlulningar (Frh. af 8. sjSii ) liðnu ári munu um 30 hafa fiutt burt. íbúar í Súðavik eru nú hátt á annað hundrað. Að lokum sagði Atbert þær fréttir vestan úr Súðavík, að ó- lagsins og annarra hluthafa. is. Til þessa hafa þeir verið and tíð mikil hefði verið þar und- í því sambandi skal fyrst vak vígir öiliun hækkunum far- in athygli á framburði vitnisins gjalda. herra alþingsmanns okkar Hafn Eftir að óbreyttur áheyrandi firðinga, Ingólfs Flygenring. hefði verið búinn að heyra Hann segir umbúðalaust fyrir þessa yfirlýsingu Inga myndi réttinum 26. apríl síðastliðinn: hann hafa álitið rökrétta afleið „Vitnið óskar að taka fram, ingu þessarar skoðunar og að það meðal annars vildi grundvaUarkenningar að mað- með þessum kaupum sporna urinn myndi vilja láta hækka við yfirgangi af hálfu bæjar- fargjöldin sem svaraði því er sjóðs eða forráðamanna bæj- á vantaði til þess að bera uppi arsjóðs í félaginu, sem vildi reksturskostnaðinn. En það var ná undirtökum á því.“ öðru nær. Nú var maðjirinn Þannig talar maður, sem kominn að hinni alkunnu sýnd- kjörinn var af bæjarstjorn sem armennsku kommúnista. íngi fulltrúi bæjarins í stjórn fé- sagði, að þrátt fyrir grundvallar lagsins. ^ kenninguna yrðu að vera undan Hníga allar líkur að því, að tekningar frá þehrri reglu. „Far sami ólögmæti tilgangurinn gjaldahækkunin mætti ekki I.W., 8 a ð k e r hafi verið að baki hjá öðrum fara fram úr „skynsamlegum þeim, sem fengu keypt bref Cg hóflegum takmörkunum“! sama dag, enda allir af sama Qg nú var honum loks óhætt að politiska sauðahusinu og herra þingmaðurinn, og hiim dyggi aðstoðarmaður, framkvæmda- stjórinn Ólafur Elísson. Hagsmunagæzla meirihluta stjórnarinnar við greinda sölu hneig' því ekki að því að gæta hagsmuna félagsins í samræmi við hinn löglega samþykkta til gang þess og' hagsmuni annarra hluthafa í félaginu. Því til sönnunar skal á það bent, að öll, hvert eitt og einasta vitni í málinu, nema Ingólfur F. hafa lýst því yfir aðspurð, að þau telji, að það hafi ekki verið í samræmi við hagsmuni fé- lagsins og annarra hluthafa anfarið sem annars staðar a Vestfjörðum. Samgöngur hafa verið erfiðar, en lítt hefur það komið að sök, þar eð þorpið er t.d. sjálfu sér nóg um mjólkur- framleiðslu. -----------*>--------- / Urval elztu mynda (Frh. af 8 síðu.) Kjarvalssýningarinnar, sem var haldin í salarkynnum safnsins. Sýningin verður opnuð á morg- un kl. 1, og síðan verður safnið opið á venjulegum tíma, það er þriðjud., fimmtud., og laugard. kl. 1—3, sunnudaga kl. 1—4. Happdrætti héraðssamhands Eyjafjarðar. Sá, sem er eigandi happdrætt- isrniða nr. 4788 hlýtur biireiS- ina. Eldhúsvaskar eml. — Stál-eldhúsvaskar — Blönduruir- tæki — Handlaugar — Vatnssalerni og alls konar kranar Á. Eiimrsson & Funk hJ Tryggvagötu 28 — Sími 3982

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.