Alþýðublaðið - 21.01.1956, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.01.1956, Blaðsíða 2
A1 þ ý b y b 1 a S i S Laugardagur 21. janúar 1858 yrsti gervimáninn kallas! ,mús’ W-erSisr kvöld- og morgynst|arna; sést í litlum sjónaukum Í>AÐ verður líklega með ao- ■r.toö þrlggja sæta rakettu, sem fyrsti gervimáninn verður rsendur frá jörðinni út í gei'm- inn, segir í grein, sem sænska -iagblaðið ,,Morgon-Tidning- en“ birti nýlega. Með átta km. 'faraða á sekúndu gengur hann SAMTSNINGÖR NÝLEGA kom auglysing í er- lendu blaði, þar sem frá því var skýrt, að niaður nokkur, ?em stundaði verzlunarstörí, vildi komast í kynni i'iS s.tulku ■eöa konu, sem ekki væri nein- um karlmanni bundin. Hún rnætti gjarnan vera sverari gerðin, og ekki skipti máli um aldurinn. 3MAÐUR NOKKUR í Elverum hefur tvo tamda greifingja í garði sínum. Þar hefur hann gert þeim „þriggja herbergja íbúð“. Virðist þeim falla vistin vel. Þessi maður hefur áður tamið rauðref og haft í garði sínum. Kenndi hann refnum að hlýða nafninu Mikki. BANSHUS EITT í París hefur tekið upp þá nýbreytni, að setja töflur og litkrít á sal- ernin. Er það tilgangur for- "áöamanna hússins, að gefa 'Hönuum tækifæri til að ,,full nægja þeirri listrænu teikni-' glpði, sem grípi bæði karla og j 1 fconur einmitt á þeim stað. umhverfis. jörðina í 300 km. fjarlægð frá jörðu. Hann verG- ur hálfan annan klukkutím;i í hverri hringför, og í litlum sjónaukum sést hann sem kvöld- og morgunstjarna. Vís- indamenn frá- 40 þjóðum eru viðbúnir að taka á móti serid-' ingum, sem einu sinni á hve.rri hringför koma frá gervimán- anum. ... Máninu. kallast Mús. Á síðástliðnu ■ sumri s;un- þykkti forseti Bandarikjauna áætlanir um að senda slíkan mannlausan mária á jarðeðlis- fræðiárinu 1957—1958, er hringsóla um jörðina og senda athuganir um ástandið út í geimnum. Fred Singer, próf- essor í Maryland í Bandaríkj- unum, kallar þennan mánu Mús (Mouse, þ. e. Minium Or- bital Unmanned Satellite Earth). Hversu lengi máninn getur haldið sér á flugi, fer eftir loftmótstöðunni, og vita menn.ekki um hana fyrir víst. En menn vona, að hann haldist á braut sinni í nokkra daga eða vikur. Braut hans verðuv um mörkin á dag og næturhlið jarðarinnar. vísindatækjunum. Flugvél sem staðsett verður beint undir mánanum á þessari stund, tek- ur á móti þessari sendingu, og er hún höfð þarna til að tryggja ■ það, að sendingin komizt til skila. Ein raketta dugar ekki- Ein einasta raketta dugar ekki til að koma mána þessum ,út á fyrirfram ákveðna þraut. Iiæðarmetið . fyrir eina . rak- ettu eru 180 km. Það náðist með tilraunum Ameríkumanna ] með þýzku V2 sprengjuna [ frægu. Ef hins vegar er höfö ! sú aðferð, að setja léttari rak- ettu í nefið á V2 og búa r,vo um, að hún leggur af stað, þeg ar V2 er þrotin, er hægt að senda hana upp í 400 km. hæð. Síðan fær máninn þriðju rak- ettuna, sem kemur honum á þann hraða, sem þörf þykir á, eða 8 km. hraða á sexúndu. Menn velta því fyrir sér, hvaða áhrif það muni hafa á líf og viðhorf jarðarbúa, er þeir nú eru að byrja að seil- ast út í rúmið á milli hnatt- anna. Á.KVEÐIÐ HEEUR VESIÐ í| fataiðnaðirium í Ameríku, að dýpka vasana á karlmannsföt- um, þar eð í Ijós hefur komið, að ameriskir karlmenn týni -samanlagt hvorki meira né minpa en 1 millj. dollara á ári j x smápeningum upp úr vös-' unum. Þetta kemur auðvýtað fram í minni fatakaupum,. telja iðjuhöldarnir. MAÐUR NOKKUR reyndi að kyssa konu, sem hann ekki þekkti, þar sem margt fólk var saman komið. En hann varð að greiða fyrir þetta mörg hundr- uð krónur í skaðabætur, því - u.ð maður konunnar var við- staddur, og varð þetta tilefni til mikilla slagsmála. Aðeins 25 kílógrömm að þyngd. Máninn vegur um 25 kíló- g'römm, og í honum verður komið fyrir talsvert miklu af vísindatækjum. Hann snýst um öxul, sem veit mót sólu, svo að botninn á hólknum snýr alltaf hornrétt á móti sóiar- geislunum. Rafeindahlöður taka á móti þeim og sjá verk- færum mánans fyrir nauðsyn- legu rafmagni. Þá eru í mán- anum fletir, sem taka á méti últrafjólubláu ljósi og röm- gengeislum, fletir, sem verða fyrir áhrifum af geimögnura. fotosella, sem tekur á móti geislum frá jörðinni, og' tæki, sem fylgjast með norðurljós- um og geimgeislum. Flugvél verður milliliöur. Einu sinni i hverjum hring umhverfis jörðina, er máninn fer yfir ísþgkjuna á norður- hveli, sendir hann frá sér ár- angur þann, er fram kemur á sambands sveiiartélaga fulltruaraosfundi:k Sambands íslenzkra sveitarle- laga var settur í Kaupþingssaln um í gær af formanni sambands ins, Jónasi Guðmundssvni skrif stofustjóra. Auk stjórnarinnr.r voru allir fulltrúar, eða vara- fulltrúar mættir. Gert er ráð fyrir, a'ð fundurinn standi 4 daga og voru ritarar kjörnir Þorvaldur Arnason og séra Sig- urður Haukdal. 11 mál eru á dagskrá fundar- ins og voru fjórar nefnjdir kusn ar í fundai'byrjun: fjármála- nefnd, allsherjarnefnd, trygg-. inganefnd og’ skattamálanefnd. Nánar verður skýrt frá fundin um síðar. 33EXJAMIN FRAXKLIX Myndasaga — 6 Eftir 1754 starfaði Franklín iii nkum sem stjórnmálamað- »r og stjórnarerindreki. Sem þíngmaðut' á löggjafarþingi Uennsyivaníu var hann Öðrum tremri um allt, sem að laga- «etningu laut og af framsýni víjórnrnálavitringsins lag'ði liann írumdrögin að stofnuu i ;mb;mds með ríkjunum 13. Árum saman höfðu viðsjár farið vaxandi með Bretum og nýlendubúum, Beittu Bretar þá margvíslegum yfirgangi og hertu á ýmsum lagaákvæðurn. Franklín var maður friðsamur og vildi fara samningaleiðina. Fór hann til Lundúna í því skyni að fá réttlátara stjórn- arskipulgg. Hann barðist hatramlega gegn ýmsum tollum og stimp- ilgj aldsákyæðum, sem Bretar hugðust beita nýlendubúa. En barátta hans reyndist árang- urslaus, þessi ákvæði nrðu að lögum og um leið var stefna nýlenduríkjanna mörkuð og barátta þeirra fyrir frelsi og sjálfstæði hafin. ROÐURINN | Barnasaga cftir Hallgrím Jónsson, Ý I I '»>»»» »»»■> 3 d a g u r . - „Það gctur stöku sinnurn orðið of hvasst,“ sagði pabbi hans. „Og stundum er dálítið kaldsamara en núna.“ „Já, en verði of hvasst, má lækka seglin, og þyki of kalt, þá klæðir maður sig vel.“ „Jæja, þú ert ekki ráðalaus í logninu, vinur minn,“ anzaði Sverrir og brosti góðlega fraraan í drenginn sinn. II. Sverrir lenti 1 vörinni niður undan áttæringnum sínum. Hásetarnir voru brókaðir og renndu sér út af kinnungn- um, .einn hvoru megin, þegar báturinn tók niðri. Svo drógu þeir bátinn á þurrt að framan. Tveir blupu inn á kamb, til að sækja skrínur undir smokkinn. Það var háfjara. Nokkurir hásetanna tóku hvalbein, sem lágu á bátnum og lögðu þau í vörina með litlu millibili. Kári stóð kyrr, þangað til neðsta beinið losnaði fyrir af-tan bátinn, þá tók hann það og bljóp með það upp fyrir hin og logðí það þar. Þannig bélt hann áfram, þangað til báturinn var kom- inn upp undir áttæringinn. í DAG er laugardagurinn 21. janúar 1956. FLUGFERÐIK Hekla millilandaflugvél Loft- leiða h.f. er væntanleg til Rvík- ur kl. 07.00 frá New York. Flug- vélin fer kl. 08.00 áleiðis til Berg en, Stayanger og Luxemborgar. Einnig er Edda væntanleg kl. 18.30 frá Hamborg, Kaupmanna höfn og Osló. Flugvélin fer kl. 20.00 til New York, SKIPAlKEíTIB Eimskip. Brúarfoss fer frá Hamborg 25. 1. til Antwerpen, Huil og Rvík- ur. Dettifoss fór frá Reykjavík 17.1. til Ventspils, Gdynia og Hamborgar. Fjallfoss fór frá ísafirði í kvöld 20.1. til Skaga- strandar, Siglufjarðar, Húsavík- ur, Akureyrar, Patreksfjarðar og Grundarfjarðar. Goðafoss kom til Reykjavíkur 18.1, frá Aritwerþen. Gullfoss fer frá Leith í dag 20.1. til Kaupmanna hafnar. Lagarfoss fór frá Rvík 18.1. til New York. Reykjafoss fer frá Hamborg 22.1. fil Rotter- dam og Reýkjavíkur. Selfoss er í Reykjavík. Tröllafoss fór frá Norfolk 16.1. til Reykjavlkur. Tungufoss kom til Reykjavíkur 19.1. frá Keflavík. Ríkisskip. Hek-la fór frá Reykjavík í gær austur um land í hringferð. Esja fer frá Reykjavík á morgun vest ur um land í hringferð. Herðu- breið fer frá Reykjavík á mánu- daginn austur um land til Bakka f jarðar. Skjaldbreið fór frá Rvík í gær vestur um land til Akur- eyrar. Þyrill er væntanlegur til Reykjavíkur í dag að vestan og riörðan. Skaftfellingur fór frá Reykjavík í gærkvöldi til Vest- mánnaeyja. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell lestar gærur á Norð urlands- og Austurlandshöfnum. Arnarfell fór í gær frá Þorláks- höfn áleiðis til New York. Jök- ulfell fór 16. þ.m. frá Rotterdam áleiðis til Reykjavíkur. Dísarfell lestar saltfisk á Faxaflóahöfnum, Litlafell er í Reykjavík. Helga- fell fór 17. þ.m. frá Riga áleiðis til Akureyrar. Appian er vænt- anlegt til Reykjavíkur 24. þ.m. frá Brasilíu. Havprins er í Rvík. MESSUR A MOBGUN Dómkirkjan. Prófessor Fr. Heiler frá Mar- burgháskóla predikar á sænsku, óttym I Séra Jón Auðuns þjónar fyrir altari. — Síðdegisguðsþjónusta kl. 5. Séra Óskar J. Þorláksson. Frikirkjan. Messa kl. 2 e.h. Séra Þorsteinn Björnsson. Nesprestakall. Messa í kapellu háskólans kl, 2 e.h. Séra Jón Thorarensen, Bústaðaprestakali. Messað í Háagerðisskóla kl, 2 e.h. Barnaguðsþjónusta kl. 10,30 1 sama stað. Séra Gunnar Árna- son. Iláteigsprestakall. Messa í hátíðasal Sjómanna- skólans kl. 2 e.h. — Barnasam- koma kl. 10.30 f.h. Séra Jón Þor varðarson. Kaþólska kirkjan. Lágmessa kl. 8.30 árdegis. Há- mpssa og predikun kl. 10 árd, I Fríkirkjan í Hafnarfirði. I Messa á morgun kl. 2. Séra Kristinn Stefánsson. I Bcssastaðir. I Messa kl. 2. Séra Garðar Þor- steinsson. Laugarneskirkja. I Messa kl. 2 e.h. Séra Garðar Svavarsson. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30 f.h, Séra Garðar Svav- ■ arsson. Sunnudagaskóli Hallgríms- sóknar. er í gagnfræðaskólahúsinu við Lindargötu kl. 10. Skuggamynd ir. Öll börn velkomin. — * — Kvæðamannafél. Iðunn heldur árshátíð sína í húsi U.M. F.R. við Holtaveg kl. 8,30 £ • kvöld. Félagar eru beðnir um að fjölmenna. Afmæii Dagsbrúnar. Sala aðgöngumiða að afmælis- fagnaði Verkamannafél. Dags- brúnar að Hótel Borg laugardag inn 28. þ.m. hefst í dag á skrif- stofu félagsins. — Enginn fær keypta nema tvo aðgöngumiða. Ekki er krafizt samkvæmis- klæðnaðar. Ennfremur skal vak in athygli á því, að nú er að verða hver síðastur að fá miða á hátíðafund félagsins á fimmtu- daginn. Útvarpið. 20.20 Leikrit: „Dagur við hafið“ eftir N. C. Hunter, í þýðingu Hjartar Halldórssonar. Leik- stjóri Þorsteinn Ö. Stephen- sen. 20.20 Fréttir og veðurfregnir. 22.30 Danslög. 02.00 Dagskrárlok.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.