Alþýðublaðið - 21.01.1956, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 21.01.1956, Blaðsíða 5
Laugardagur 21. janúar 195G A Iþýéublaöl ö Í>AÐ er nú landfrægt orðið hvernig þeir íhaldsmennirnir í stjórn Lýsi & Mjöl h.f., sem báðir eru nú bæjarfulltrúar, misnotuðu þar aðstöðu sína til að selja sjálfum sér og þing- manni bæjarins, Ingólfi Flyg- enring, hlutabréf í fvrirtækinu langt undir sannvirði. Þetta gerðist á gamlárskvöld 1952. Hlutabréfin, sem þessir þrír ólfur Flygenring var ekki einn menn eignuðust. hafa nú verið metin af dómkvöddum mönnum á eina milljón tuttugu og sex Lýsi og Mjöl^-málið í Hafnarfirði: engur illa þúsund krónur, en þeir keyptu um þetta. Við meðferð málsins kom í ljós, að eigendaskipti höfðu orðið á 25 þúsund kr. hlutabréfum, án þess að stjórn þau fyrir þrjú hundruð fjöru- félagsins hefði neitt fengið um tíu og tvö þúsund krónur. íþað að vita, eða hennar sam- Jón Gíslason bæjarfulltrúi I þykkis verið leitað. var stærsti kaupandinn. Hann Þessi nýi eigandi, sem nú keypti fyrir 267 þús. kr. Metið kom í leitirnar, var Stefán á 801 þúsund kr. Hagnaður 534 Jónsson bæjarfulltrúi. Eignað- þus. kr. eða rúm Yi milljón. Dá ist hann þannig 25 þús. kr. góður skildingur það á einni hlutabréf af þessari ..úthlut- kvöldstund! Auk þess keypti un“: Metið á 75 þús. krónur. svo fvrirtæki, sem Jón Gísla- Hagnaður aðeins 50 þúsund kr. son er eigandi í, hlutabréf fyrir og var hann þannig langlægstur 63 þúsund krónur, og var geng af þremenningunum. Hvernig á ur ekki verið upplýst, en geta má þess til, að honum hafi þótt heppilegra að reyna að hafa sem hljóðast um söluna. Undir eins og vitnaðist um þessar hlutabréfasölur, ákvað meirihluti bæjarstjórnar, að freista þess að fá þeim riftað. Var fyrst leitað til aðila um Fvrir bæjarins hönd tók málið að sér ungur lögfræð- ingur, Árni Gunnlaugsson. Er það sammæli allra, sem til þekkja, að hann hafi sótt mál- ið með hinni mestu prýði og honum hafi tekizt að draga fram í dagsljósið ýmsar stað- revndir, sem bæjarfulltrúar þetta í bréfum, en þegar því ; þeir, sem hér um ræðir og þing var yfirlýst af ,.Lýsi & Möl“ að sölurnar yrðu látnar standa óhaggaðar. var félaginu til- kynnt, að bæjarstjórn Hafnar- fjarðar mundi leita réttar síns á annan hátt, þ. e. með máls- sókn. Bar bæjarstjórn vitan- lega skylda til þess, þar sem íð frá þessari sölu samtímis. ; því stóð að Stefán Jónsson valdi Ingólfur Flygenring alþm. þá leið að kaupa bréfin ekki i Hafnarfjarðarbær átti, þegar keypti fyrir 75 þúsund krónur. beint, heldur láta Ingólf Flyg- ( þetta gerðist, meira en helming Hagnaður 150 þúsund krónur. enring kaup þau fyrir sig í upp . inn af þeim eignum, sem hér . Síðar kom þó á daginn, að Ing hafi og yfirtaka þau síðar, hef- I var verið að afhenda. KVIKMYNDAÞATTUR IVIARLON BRANDO er þegar orðinn heimsfræg stjarna fyrir sinn ágæta leik í myndum þeim, er hann hef- ur komið fram í. Nú er að koma á markáðinn mvnd, er nefnist „Guys and Dolls", en það er fyrsta myndin, sem Brando syngur í. Um þetta sagði hann i blaðaviðtali á bak við tjöldfn, meðan á myndatökunni stóð, að er þess vár farið á Ieit við hann að taka að sér hlutverk í myndinni og s-yngja nokkur íög, hafi hann sagt: — Ég get að vísu raulað, en ekki hærra en svo, að þeir, sem síanda fyrir utan baðherberg ið mitt heyra aldrei til mín. Hann tjáði sig hins vegar fúsan til áð gera sitt bezta og nú voru strax hafnár þrotlaus ar æfingar, þri að JeaB Sim- mons, sem leikur á móti Kon- um, var eþki-helduf neimsér.....^ stök s-öngkóþftv^-áiti.á^áu “tú j /*' ' af mesta kappi og úíköman varð sú, að rödd hans var • a.æáiíi --áæmitóg' baritonrödd, sem með góðri æfiiigu gæti hæft fjárhættuspilara, sem aðeins brá söngnum fyrir sig víð sérstök tækiiæri. Branno sagði enn fremur, að oft hefði hann öfundað Frank Sinatra og Vivian Blaine, sem einnig leika í myndinni, a£ því hve auð- veldlega þau sungu söngva þá, er þau áttu að syngja í myndinni. * * * Margaret O'Brien hefur haft hljótt um sig undanfar- ið, en nú 'er hún að koma á ný fram á sjónarsviðið sem ung stúlka í myndinni „Glory". í mynd þessari leikur hún unga sveitastúlku, sem eign- ast folald, sem annars hefði víst ekki átt sjö dagana sæla. Folaldið vex upp og að lok- um %’erður það verðlaunahest ur og vinnur frækilegan sig- ur á Kentucky veÓreiðunum. Með Margréti leika í mvnd inni: Walter Brennan, Char- Iotte Greenwood og John Lupton. Meðan Margrét lék í kvik- myndum sem barn átti hún hjörtu áhorfenda og hún á þau víst ekki síður nú, því ieikur hennar er sagður frá- bærlega góður í myndinni. * * * leiddar hafa verið á undan- förnum árum. En nú er ein að koma á markaðinn, sem fer fram úr ölium metum, sem áður hafa verið sett. Myn'd þessi heitir „The des- perate hours“ og leika Hum- phrey Bogart og Fredric March aðalhlutverkin. Myndin segir frá þremur bófum,. sem. strjúka. úrJ&Jig- elsi og leggja undir sig heim- ili heiðarlegs borgara til að fela sig á. Líf heimilisfólks- ins verður að ganga sinn vana gang að þvi er snertir störf utan heimilisins, en heima Kvikmvndii l BÆJAR.BIO sýnir um ( • þessar mundir brezku saka- \ málamvndina ..Dæmdur sak anóleikari og ajl raulari, en hin'S't' Marlon Brando Það þarf meira en venju- legar taugar til að sjá sumar hryllingsmyndir, sem fram- fyrír lifir fólkið milli vonar og . ótta, því ein smáskyssa gæti kostað hvert þeirra sem er iífið. Foringi bófanna nær sambandi viS vinkonu sína í annarri borg og biður hana ao koma tii sín með peninga, en henni verður á að flyta sér einum of mikið og lögreglan tekur hana fyrir of hraðan akstur. Yngsti. sonurinn í fjöl skyldunni gerir ítrekaðar til- raunir til bjargar, en þær mis takast og þegar hann fær ekki að fara í skólann kemur kennslukonan til að vita hvað um sé að vera. Hún fær sig víst fullsadda af móttök- um bófanna, sem eru í alla staði kurteislegar, en kann- ske lítið eitt nærgöngular fyr ir kennslukonu á hennar alðri. Heimsókn hennar lýk- ur því með því, að hún yfir- gefur húsið nær því fussandi og sveiandi. Að lokum umkringir þó lögreglan húsið, en þá nær líka spenningurinn hámarki sínu. Tekst lögreglunni og heimiiisfólkinu að koma bóf- : unum út úr húsinu án þess að neitt þeirra týni lífinu. Þar sem m>rnd þessi á vafa- lítið eftir að koma hingað bráðlega, eftirlæt ég kvik- myndahússgestum þá ánægju að sjá endinn án þess að vita hann fyrir. Liberace. Það eru misjöfn viðbrögð hjá honum í Amer- íku þegar þetta nafn er nefnt. Sumar grípa undir hjartaræt urnar. því hjartað hoppar svo hátt að þær gætu slitnað, en aðrar yppta aðeins öxlum. Þessi Liberace er sem sé eitt af þessum stóru kvennagull- um nútímans og þá helzt með al eldri kvenna. Hann dáir móður sína mjög og hefur vakið ákafa aðdáun hjá mæðrum, sem háfa á tilfinn- ingunni að synir þéirra séu sér ekki nógu góðir . í ri'íjSjSg Annars er Liberace pían leikari og söngvari, „en s.umin.„ gagnrýnendur leýfa jféLaaS, 'segja að hann sé" bngíffirpi-'., úi .nema " r"sé hann_ furðulegur dávaldur og nj'ót'Þ1 sín sérstaklega vel í sjó)V varpi. Hann hefur nú leikið aðalhlutverkið í kvikmynd, sem heitir „Yðar einlægur'* og er búizt við að að minnsta kosti helmingur íbúa Banda- ríkjanna í.mni sjá þessa mynd, þ.e.a.s. kvenþjóðin. ❖ * s;< f New York-er «jÍHH^farið að sýna ParamournYista- vision kvikmjrndina „The Rose Tattoo“, sem er byggð á leikriti eftir Tennessee Wil- liams. Myndin hefur hlotið góða dóma gagnrýnenda og áhorfenda. „The Rose Tat- too“ er saga ekkju frá Sikil- ey, sem býr í smábæ í Loui- siana og verður eyðilögð manneskja er hún kemst að raun um, að heitteiskaður eiginmaður hennar hefur ver ið henni ótrúr. Kvikmyndatímaritið „Mo- tion Picture IIerald“ kvað myndina vera „merkilega, ó- venjulega, heiilandi og um- talsverða“. Og enn segir tímaritið um sömu mjrnd: „En það sem meiru máli skiptir er það, að í myndinni leikur Anna Magnani, og er ekki ofsögum sagt, að hún hafi alla þá kosti, sem nefna má.“ maðurinn mvndu heldur hafa kosið að væru látnar kyrrar liggja. Málið var höfðað gegn Lýsi & Mjöl h.f. og Jóni Gísla- syni, ,og gekk dómurinn því um hlutabréfasöluna til hans, en %"itEuilega er sama að segja um sölu hlutabréfanna til hinna, sem gerð var á sama tíma, þó að dómsniðurstaðan fjalli fyrst og fremst um J. G. einan. Verða nú birtir hér á eftir nokkrir kaflar úr hinni bráð- (snjöllu sóknarræðu lögfræð- .ingsins, Árna Gunnlaugssonar: I síórum dráttum má segja, : að allir þættir hlutabréfasölu .þeirrar, sem um er deilt í mál- inu, séu ólöglegir og ógildir, ein lögbrotakeðja, þ. e. bæði , hinn nauðsynlegi undirbúning- I ur sölunnar, y.tra og innra form ( hennar, sjálf söluathöfnín, þ. e. efnisatriði hennar . .. | Aðalröksemd stefnanda fyrir kröfum mínum er sú, að stjórn félagsins hafi bæði brostið vald og heimild til þess yfir- leítt að selja ný hlutabréf í fé- laginu eftir aðalfund félagsins 1952, og allavega eftir 30. des- ember 1952, og það sem enn þýðingarmeira er. að stjórn fé- lagsins hafi unnið gegrt bein- um fyrirmælum æðsta valds félagsins, þ. e. hluthafafundar. j Vík ég þá fyrst að aðalfund- ' arsamþykktinni frá 5. júní 1952. Hún hljóðar svo: j „Framhaldsaðalfundur í Lj'sL SMjfc^ 'hýf.^haidinn ,5. jv'ini 19'5^^miþ>'kki'r að veita þfeim-' íííúíhöfuim Isem 'ekki' hafa enn -grfeit«3|^riéín.hverju fe-eða öllu leyti hiutafjárioforð —sín, frest til (þess að Ijúka greiðslu þéiríþf-ljtil : SlÆtitles. !r,1952. Það, semþa y'érður.ó- greitt áf ” iÍ(W^%í-Íbíioi'ðum, verði' fellt niður og hlutaféð fært niður um þá upphæð.“ Við skiljum allir hið,skrifaða og bókaða orð íslenzkrar tungu. Skilningur þessarar fundarsam þykktar er ót-víríæður, og skipt- ir þar engu máli, hvað sumir stjórnarmenn vilja nú segja um þá samþykkt. . .. Samkvæmt efni samþykktarinnár átti skil- j-rðislaus lækkun á hlutafé að fara fram eftir að þeir, sem frest höfðu fengið á innlausn eða greiðslu hlutafjárloforða, gátu ekki staðið við sín loforð innan hins setta frests. — Með I fundarsamþykktinni eru því 1 gefin bein fyrirmæli um stöðv- un á hlutabréfasölum í félag- inu, enda ekki óeðlilegt, þar sem hagur félagsins stóð með það miklum blóma árið 1952, að frekari aukning á hlutafé var óþörf. ... Eftir að hafa nú rætt um heímildarskortinn og vald- þurrðina og sniðgönguna á regl unní um forkaupsréttinn, er komíð að 3. ógildísatriðinu í rökstuðningi mínum, það er, að síröng efnisatriði hafa og verið þverbrotin við söluna. Á ég þar fyrst og fremst við. að hlutabréfin eru seld án lög- legs endurgjalds eða án (laus“. Er þetta stórmynd frá > \ Five Ocean Films, London. ) S Mynd þessi er fróbærlega S S vel leikin og er varla hægt j j að finna neinn ágalla á svið- ? Ssetningu eða leikstjórn, sem) SAnthony Bushell og Regin-) )ald Beck hafa annazt. ) Aðalhlutverk í myndinni • leika Rex Harrison og Lilli • • Palmer og er leikur þeirra ^ ^ stórkostiegur eins og vænta ^má. Anthonv Dawson ogS ^Raymond Huntley sýna einn 1 s ig afburða leik og sama er J jað segja um aðra leikendur í Smvndinni. S M-vndin fjallar um giftan S mann, sem verður hrifinn 'af _ S ungri leikkonu, sem á erfitt x ) uppdráttar. Stúlkan er myrt ; og hann kemur á morðstað- \ ^ inn og tekur hana í faðm sér, S - en er hann sér í hvert óefni S ^er komið, flýtir hann sérS S heim. Hann er nú tekinn S S fastur grunaður um morðið i) Sog dæmdur til að hengjast. 1 ^’Mál þetta gleymist fljótleg'a, • ^en blöðin birta þó smá-^ ^ klausu, sem tiltekur klukk- • ^an bvað hann skuli tekinn af ( SÍífi. Fyrir ógætni morðingj- S ans er hann skri.íar lögregl- \ Sunni nafnlaust bréf kemst ) S upp um hann, því hann hélt S Sað hinn dæmdi væri þegarS Sdauður. Réttvísinni hafðiS ) enn einu sinní tekizt að leika) ) á glæpamanninn. 1 • Ég ráðlegg fólki eindregið > ^að sjá þessa naynd, nema þá ) ^ þeim, sem kynnu að vera eitt t hvað slakir á taugum. ' C S. Þ. í greiðslu, en það er víxill, séra stefndur J. G. segir í rétfar- haldi 4. marz, að sé að fuliu greiddur nú. og hafi verið seW- ur um leið. Ólafur Elísson frara kvæmdastjóri fullyrðir í sama réttarhaldi, um.sama ýíxil, þS hann 'séj.fekki að fúllú. greiddui' énÍT; fé'íá'gið' h’afi selt hapn. ■ um mitt'árið 1953.'Bvoru'm a ’ að trúa? 'Eftir kröfu stefngnáa tókst loks að iiaia upp á • þv.i sanna í þessuiri efriúm. Víxill- inn var ekki seldur fyrr en í árslok 1953. sVO áð bæði Jó:.i Gisjason og Ólafur Elísson hafa ságt rangt frá fyrir rétti, og Jón þó gert enn verr, því að víxillinn er ekki að 'fullu greiddur enn, eíns og hann þo fullyrti, ... ógreiddar voru 25» marz s.l. alls kr. 110 000,00 . ,. það er því staðrevnd að hér er fáum hluthöfum stórkostlega í- vilnað með kaup á hlutabréf'- um og rrieð'ólöglegum greiðslu hætti ofan á allt saman. 1 IV. Næst kem ég að 5. höfuo- ógildisástæðunni, sem hér verð ur að vikio, ... Það er alls kost- ar ljóst, að með stjórnarsan?.- þvkktinni á gamlárskvöld 1952 er meirihluti stjórnarinnar beint og óbeint að semja víð sjálfa sig. Eins og nú skal nán- ar að vikið eiga þrír af fimm stjórnarmeðlimanna beinna hagsmuna að gæta í sambandi I við hluíabréfasöluna, og þá Ifyrst og fremst fjárhagslegra og persónulegra. ... Jón Gísla- son samþykkir sölu á bréfum tjl sjálfs sín, og tveggja félaga, Fiskakletts og Stefnis, sem hann er einn stofnenda í og í stjórn þeirra félaga beggja. . . ( Stefndur Guðm. Guðmundsson, er og var á þeim tíma, er salan fór . fram, framkvæmdastjóri Framhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.