Alþýðublaðið - 28.01.1956, Side 3

Alþýðublaðið - 28.01.1956, Side 3
Laugardagur 28. janúar 1.053. A 1 þ ýð u bIað ið : ■£-“% SALGREINING er að verða ,.æði“ í Bandaríkjunum, að því er blöð þaðan segja. Þeir „sér- fræðingar“, sem gera sér það starf að atvinnu, eru orðnir einhverjir hæst launuðustu „læknar" þar í landi, og almenn ingur telur sálgreiningaraðferð ina ekki aðeins allra meina bót, heldur og lífsnauðsynlega hverri persónu, sem telzt þó á- líka andlega heilbrigð og fólk flest. Njóti maður ekki að minnsta kosti vikulegrar sál- greiningar sé taugaveiklun og jafnvel hættuleg geðbilun yfir- vofandi hverjum manni, segja þeir vestur þar. Hvergi kveður þó jafnramt að þessu nýtízku æði og á með- al kvikmyndaleikaranna í Holly wood. Á tíu árum hefur tala sálkönnuða þar í borg sextug- faldazt og er talið að einn sál- könnuður komi þar móts við hverja fjóra kvikmyndaleikara, og flestir kvikmyndaleikaranna njóti að minnsta kosti vikulegr ar aðstoðar þeirra, en sumir daglega. Það stendur til dæmis á sama hvert Eva Gardner fer eða hvar hún er, — hún verður að liafa daglega samband. við sálkönn- uð sinn. Jafnvel þegar hún var stödd í Madrid á Spáni átti hún daglega tal við hann í síma. „Hann er dásamlegur!“ segir hún, „án hans leiðsagnar öðl- uðust atvik og viðhorf ekki neina dýpt. Þegar ég var gift Artie Shaw, sem var sjálfur vel menntaður og umgekkst margt menntamanna varð ég sjúk af minnimáttarkennd. Eg þorði ekki að opna munninn í viður- vist hans eða þeirra, Þetta hafði slík áhrif á taugakerfið að ég var veik manneskja, mun veikari en ég hafði sjálf hug- mynd um. Undir handleiðslu sálkönnuðs míns geri ég mér hins vegar vonir um að ná full- I um bata“. ’ Oscar Levant, kunnur píanó- leikari og kvikmyndaleikari, leitar ævinlega á fund sálkönn- uðs í hverri borg, áður en hann heldur hljómleika. i Marlon Brando kveðst aldrei fá hamingjuna fullþakkaða að hann bar gæfu til að leita á náð ir sálkönnuðs. Hann kveðst vera allur annar maður síðan, ef til vill hafi sér að vísu ekki jtekizt að höndla alla hamingju lífsins, en því sem næst.. Og flestir meiri háttar leikarar þykjast hafa sömu sögu að segja. j Tekjur sálkönnuða eru sem sagt mjög miklar. Það tekur þá venjulega tvö til þrjú ár að full- komna læknisaðgerð sína á hverjum einstökum, og venju- legt gjald fyrir hvern sjúkling nemur allt að 150 þúsund krón- um. Og fyrir mátt auglýsing- anna hafa þeir nú komið ár sinni svo vel fyrir í Bandaríkj- unum, að almenningur trúir því að það sé satt, að „enginn hafi efni á því að leita ekki sálkönn uðs“. S S Kvíkmyndir. ■ *** STJÖRNUBÍÓ sýnir jiim þessar mundir þýzku ^myndina „Síðasta brúin“ \með hinni ágætu leikkonu ýMaríu Schell í aðalhlutverki. SMyndin er mjög vel gerð og Sspennandi í bezta lagi. Það j Ser athyglisvert við myndina, ■ Shye hlutlaus hún er og þó í Ssennilega samúðarfyllri í i Sgarð hinna júgóslavnesku ! ■ ikæruiiða en þýzka hersins, I • en myndin gerist í Júgóslav- I ýíu í síðustu heimsstyrjöld. j ^Er óhætt að mæla með þess- ! ^iri mynd við hvern sem er. S G.G. ANNES Á HQRNIN uliiS VETTVANGUR DAGSINS mmam- Bindindis- og áfengismálasýningin hefur mikinn og áhrifaríkan boðskap að flytja — Afbrot, slys- farir, upplausn heimila og böl fylginautar flöskunnar BINÐINDIS- og- áfengismála- , sýningin, sem staðið hefur und- anfarinn hálfan mánuð í Lista- mannaskálanum, er mjög at- hyglisverð og gefur skýra mynd af áhrifum áfengisneyzlunnar á einstaklinga, heimili og þjóðfé- lag. Það er erfitt að koma upp sýningu, sem að mestu leyti þarf að byggjast á skýrslúm, uppdrátt um og töflum, en ibrstöðumönn- um þessarar sýningar hefur tek- Izí það vel. HINN STÓRI SALUR Lista- mánnaskálans er fullskipaður úpplýsingamyndum og frásögn- um a£ áhrifum áfengis. Þarna eru myndir af atburðum, jafn- vel sundurtættir bifreiðahlutár eftir slys, sem áfengið hefur vald ið, frásagnir af eldsvoðum, af- brotum og uppflosnuðum heim- ilum. Þa eru þarna uppdrættir af- mannslíkamanum, sem sýna, hvaða áhrif áfengið hefur á hann. HÉR YRÐI of'langt mál a'ð íelja upp allt það, sem þarna get- ur að líta, en staðreyndirnar, sem þarna blasa við augum verða hverjum manni ógleyman- legar. Þegar hafa um sex þús- undir manna séð sýninguna og hafa jafnvel starfshópar íyrir- tækja komið saman. Hefur það sýnt sjg á aðsókpinni, hve mik- 111 áhugi er fyrir þessum málum, ehda ér mönnum ijós sá voði, sem af áfengisnautn stafar. í LJTLUM BÆKLINGI, sem liggur frammi á sýningunni, gef ur og að líta ýmsar staðreyndir. Hann fjallar m.a. um nágranna- þjóðir okkar, áfengisneyzlu þeirra og afleiðingarnar. En að sjálfsögðu eru þar ýmsar upp- lýsingar um ástandið hér hjá okkur Á árinu 1953 voru veitt- ar á Ísíandi tæplega 59 milljón- ir króna til allra kennslumáia, en ú sama tíma keýptu lands- menn áfengi fyrir rúmlega 76 milljönir króna. Á síðustu 10 árum höfum við drukkið áfengi fyrir 500 milljónir króna, en fyrir þá upphæð hefði verið hægt’að byggja um tvö þúsund íbúðir miðað við að hver kost- aði um 250 þúsund krónur. OG ÞESSI MIKLA áfengis- neyzla, sem er þó að vísu minni hér en meðal nágrannaþjóða okkar svo er fyrir að þakka, að hér er ekki selt áfengt öl, hefur geigvænleg áhrif alls staðar í þjóðfélaginu. Flest slysa stafa af áfengisneyzlu, flest afbrot, upp- lausn margra heimila — og fjöl- margir sjúkdómar. Á einum stað í salnum, á borði, stendur áka- vítisflaska annars vegar, en ýrnsar matvörur hins vegar. Verðmæti áfengisflöskunnar er á þennan hátt borið saman við verðmæti matvörunnar. Mörg- um mun fai-a eins og mér, að mig furðaði á því, hve mikið er hægt að kaupa af matvöru fyrir verðmæti einnar ákavítisflösku. ÞETTA ER önnur bindindis- og óíengismálasýning, sem hér hefur verið haldin. Hin fyrri var órið 1945. Þessari sýningu á að Ijúka annað kvöld vegna þess að önnur sýning verður sett upp í slcálanum. Héðan fer sýningin til Akureyrar og þaðan til ísa- fjarðar. •— Enn er ekki vitað, hvort hægt er að fara með haria -víðar um land, en Akurnesing- ar.hafa beðið um hana, og Vest- mannaeyingar hafa_ óskað eftír henni. ÞESSl SÝNING er ógleyman- leg. Hún fjallar um eitt mesta og htettulegasta vandamál okk- ar í dag. Henni er vel fyrirkom- ið og áhrif hennar munu verða mikil. Að sjálfsögðu er hún upp- lýsingasýning, en áróður henn- ar er mjúkur og því enn áhrifa- meiri en annars hefði orðið. Það ber að þakka öllum þeim, sem að þessu hafa unnið. Hannes á horninu. KROSSGÁTA. Nr. 964. * 2 i V . r j □ ? 4 j í □ J II “ 1 o IS u •1 n r J L Láréti: 1 fæddur, 5 hærra, 8 limur, 9 bókstafur, 10 peninga, 13 á stundinni, 15 tútta, 16 hrevfist, 18 samvizkubit. Lóðrétt: 1 holhendur, 2 kven- mannsnaín, 3 dráttur, 4 bit, 6 fjarstæða, 7 geðshræring, 11 fangamark ríkis, 12 líffæri, 14 væta, 17 tveir eins. Lausn á krossgátu nr. 963. j Lárétt 1 efling, 5 ómar, 8 Ingi, 9.mi, 10 næði, 13 dá, 15 vant, 16 ilin, 13 línan. Lóðrétt: 1 erndið, .2 fönn, 3 lóg, 4 nam, 6 miða, 7 rista, 11 ævi, 12 inna, 14 áll, 17 nn. Hafnarfjarðar Vesturgötu 6. Sími 9941. Heímasímar: §192 og 9921. msMamza U V/D AVMAPUÓL \ \ '\ \ \ S; s s \\ s s * af karfmannaföfunt sumum lítið eitt gölluðum, seljum við næstu daga með 3—400,00 króna afslætti. — Fötin. eru sterk og vel útlítandi og seljast nú fyrir 575,00, 605,00 og 850,00. Ultima LAUGAVEGI 20 Aðgöngumiðar að árshátíð SVFR óskast sóttir í Verzl. Veiðimaðurinn fyrir 31. þ.. m. UPPSELT. Skemmtinefndin. Vörubílstjörafélagið Þróttur Áðalfundur Dagskrá: Vörubílstjórafélagsins Þróttar verður haldinn i húsl íé- lagsins sunnudaginn 29. þ. m. klukkan 1,30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. 8. A. K. S. A. K. Dansleiku í kvöld kl, 9 í Tðnó. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. — Sími 3191. SAK SAK HEIMSMERKIÐ er gerir allt hár silkimjúkt og fagurt. Heildsölubirgðir: * Sími 1977. vantar unglinga til að bera blaðið til áskrif- enda í Hlíðahverfi. Talið við afgreiðsfuna - Sími 4900

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.