Alþýðublaðið - 28.01.1956, Page 8

Alþýðublaðið - 28.01.1956, Page 8
’/íSa að ai landinu. VERKAMAXXAFÉLAGIÐ DAGSBRÚX átti fimmtíu ára ritmseli í fyrradag og hélt í því tilefni sérstakan hátiðarfumi í Austurbæjarbíói. Var húsfyllir á fundinum. I gærkvöldi var '.fmælisins minnzt í útvarpinu og lýkur hátíðahöklunum veg-na afmæiis félagsins með samsæti í kvöld að Hótel Borg. Hátíðafundurinn í Austur- ijæjarbíói hófst með. því, að lúðrasveitin Svanur. lék, mokk- nr lög undir stjórn Káris O. Funóífss.onar tónskálds. Þá setti formaður félagsins, Hann- es M. Stephensen, fundinn með stuttú ávarpi og minntist sér- .í caklega þeirrar stundar fvrir !:0 árúm, er stofnfundur Dags- brúnar var settur og haldinn. Pétur Pétursson flutti erindi eftir Sverri Kristjánsson um • icofnun og störf Dagsbrúnar, en síðan söng Söngfélag verka lýðssamtakanna í Kevkjavík undir ' stjórn Guðmundar Jó- iiannssonar. Meðal laga þeirra, er kórinn söng. voru Dagsbrún- arljóð, er' Þorsteinn Gíslason orti í -tilefni af 5 ára félagsins 1911. Lokalag kórsins var helg- að Dagsbrún 50 ára. Er ljóðið eftir Þorstein Valdimarsson og J.agið eftir Sigursvein D. Krist- insson, en einsöng í laginu •'öng Guðmundur Jónsson óp- erusöngvari. AFHENDING HEIÐURSMERKJA Á fundinum var tilkynnt, 'sö í sérstöku hófi í Oddfellow- arsveig. A fundinum voru heið- ursmerki félagsins afhent Sig- ur.ði Guðnasyni. sem var for- maður félagsins í 12 ár, og Ottó N. Þorlákssvni. -fyrir. brautryðj endastörf. Fluttu þeir Sigurður og Ottó stutt ávörp. Ólafi Frið- rikssyni fvrrv. ritstjóra var einnig veitt heiðursmerkið, en gat ekki komið því við að mæta til - að taka við því. En Ólafur er brautryðjandi hinnar skipu lögðu verkalýðshreyfingar á ís- landi, vann að stofnun ASÍ 1916 og að stofnun Hásetafé- lagsins sama ár og var um tíma [ varaformaður Dagsbrúnar. Þess ir þrír menn voru síðan hyíltir. ! Þá minntist formaður látinna brautryðjenda og risu menn úr sætum í virðingarskyni. AFHENT BÓKASAFN Þá tók til máls frú Guðrún Pálsdóttir, ekkja Héðans Valdi marssonar, og las hún upp gjafabréf, en með því afhenti hún Dagsbrún að gjöf allt bóka og blaðasafn Héðins, sem mun vera fullkomnasta blaða- og tímaritasafn í einstaklingseigu hér á landi. Engar kvaðir fylgja gjöfinni, en óskir um, að safnið Laugardagur 28. janúar Ríkisstjórnin greiði þegar van- goldinn hluta ríkisins af kostnai við framkvæmdir sveitarfélaga FULLTRÚARÁÐSFUNDUR Sambands íslenzkra sveitar- félaga, sem nýlokið er, samþykkti m, a. að skora á ríkisstjóru og Alþingi að greiða hið fyrsta vangoldinn hluta ríkisins at' kostnaði við ýmsar framkvæmdir sveitarfélaganna, svo seh» hafnai-mannvirki, skólabyggingar, sjúkrahúshyggingar, íþrótia- mannvirki o. s. frv. Bókagjöfin afhent. félaginu er tilkynnt, að því hafi verið veitt byggingarlóð við Skólavörðutorg, á horni Frakka stígs, þar sem nú stendur List- vinahúsið og efstu hús við Frakkastíg. Á að nota lóðina undir félagsheimili. Þá voru í bréfi borgarstjóra árnaðaróskir til félagsins. Tíðindum þessum var tekið með miklum fögnuði. Þá var tilkynnt, að Mjólkur- fræðingafélag Islands og Þvottakvennafélagið Freyja hefðu gefið í húsbyggingarsjóð, er hefði verið stofnaður í til- efni af afmælinu. ÁVÖRP OG GJAFIR Þorsteinn Ö. Stephensen las kvæði, en síðan fluttu Hanni bal Valdimarsson, Björn Bjarna son, Hermann Guðmundsson og Björn Jónsson stutt ávörp. Færði Hermann Dagsbrún fundahamar, gerðan af Rík- harði Jónssyni, að gjöf frá Hlíf I Framhald á 7. síðu. Söngfélag verkalýðsfélaganna í Reykjavík. b.úsinu fyrr um daginn hefði þeim 17 stofnendum félagsins, sem enn eru á lífi og verið hafa meðlimir alla tíð, yerið veitt þeiðursmerki félagsins, sem að- alfundur þess fyrir 2 árum befði ákveðið að láta gera í til- «fni af 50 ára afmælinu. Heið- ursmerki þetta er úr gulli með félagsmerkinu umvöfðu lárvið- fari aldrei úr eigu félagsins og verði haft á lesstofu, en ekki til útlána. Formaður Dagsbrúnar þakkaði. BYGGINGARLÓÐ Því næst las formaður hús- nefndar félagsins upp bréf frá borgarstjóra, er borizt hafði fé laginu þá um daginn, þar sem Þíðan hæg, svo að Hvítá flæðir ekki. ÞÍÐVIÐRIÐ hefur komið svo hægt, að Hvítá hreyfði sig ekk ert í gær. Er vindurinn aust- lægur óg þurr, en hefði komið stórrigning er hætt við, að stór flóð hefði komið í ána. Er áin ein lirönn á tveggja kílómetra kafla, en virðist vatnslítil og rennur undir ísnum. Hefur blaðið þessar upplýsingar eftir Ágústi Þorvaldssyni, bónda á Brúnastöðum, en bær hans stendur rétt á árbakkanum. Blaðið hafði einnig tal af Hermanni Þorsteinssyni í Lang holti og kvað hann fénað haia verið á gjöf síðan snemma. í desember. Fundurinn gerði margar aðr- ar samþykktir um málefni Sveitarfélaga. Fara þær hér á eftir: „Fulltrúaráðsfundurinn felur stjórn sambandsins að hafa á- fram forgöngu um það, að reynt verði að samræma launa- kjör fastra starfsmanna kaup- staða og kauptúna og fá um það samvinnu við stjórn Banda lags starfsmanna ríkis og bæja. I Jafnframt felur fundurinn stjórninni að rannsaka hver nú eru raunveruleg launakjör odd vita og sveitarstjóra og leggja niðurstöður þeirrar athugunar fyrir næsta fultrúaráðsfund, á- samt tillögum um frambúðar- lausn á launakjörum þeirra. Að gefnu tilefni telur fundur ! inn einnig rétt, að stjórnin Ikynni sér jafnframt launakjör hreppstjóra, og leggi fyrir næsta fund skýrslu um það mál,“ I . BOKHALD OG ENDURSKOÐUN I „Fulltrúaráðsfundurinn sam- þykkir að fela stjórn sambands ins að vinna áfram að því, að sett verði löggjöf um bókhald kaupstaða, hreppa og sýslufé- laga og endurskoðun reikninga þeirra, og lagt verði til grund- vallar frumvarp það, sem fyrir fundinum liggur. Þó telur fund urinn rétt að gerðar verði á því nokkrar breytingar.“ ENDURSKOÐUN SVEITAR- STJÓRNARLAGANNA „Fulltrúaráðsfundurinn árétt ar samþykkt síðasta landsþings i Sambands íslenzkra sveitarfé- laga um endurskoðun sveitar- ! stjórnarlaganna og felur stjóm | sambandsins að vinna að fram- 'gangi þess máls við alþingi og ríkisstjórn." UM ATVINNULEYSIS- TRYGGINGAR „Þar sem enn liggur ekki fyrir fullkomið frumvarp una | atvinnuleysistryggingar, telur fundurinn ekki rétt að gera um þetta mál ákveðnar tillögur, en felur stjórn sambandsins að fylgjast með lagasetningunní. {sem í undirbúningi er, sérstak- lega með það fyrir augum að' tryggt verði að sveitarstjórnir á hverjum stað fái fulltrúa í nefndir þær, sem úthluta eiga atvinnuleysisstyrkjunum, og að Samband íslenzkra sveitarfé- laga tilnefni einn mann í sjóðs stjórnina.“ ALMANNATRYGGINGAR „Fulltrúaráðsfundurinn sam þykkir að leggja til, að 24. gr. j frumvarpsins um endurskoðun I almannatrygginga breytist þannig: | a. Ríkissjóður 37% í stað '33%. I c. Sveitarsjóðir 15% í stað ' 19%. Fulltrúaráðsfundurinn telur að sú breyting, sem felst í þvi að fella niður 27. og 28. gr. nú- gildandi almannatryggingalaga sé til óhagræðis fyrir bótaþega og sveitarfélögin og mótmælir því þeirra breytingu. Framhald á 7. síðu. Unnið er að rannsókn á jarðskjálftahœttu og áhrifum jarðskjálfta á byggingar NEFND þriggja sérfra;ð- iinga vinnur nú að öflun upp- llýsinga um jarðskjálftasvæði og jarðskjálftahættu á íslandi og áhrif jarðskjálfta á bygg- iingar. Starfar nefndin á veg- um rannsóknarráðs ríkisins, en í henni eiga sæti Eysteinn 'Tryggvason, umsjónarmaður jarðskjálftamælanna, dr. Sig- urður Þórarinsson og Sigurð • ur Thoroddsen verkfræðingur. Nefndin hefur til þessa ekki Jaaft nein fjárráð, en hefur nú ritað bæjarráði í ósk um styrk til rannsóknanna. Mun nefnd- in að lpknum rannsóknum eí- laust semja álitsgerð og leggja 'fram tillögur um þetta efni. Hljóta íslendingar að láta sig þetta nokkru skipta þar eð ísland mun vera mesta jarð- skjálftaland Evrópu að hluta af Balkanskaga undanteknum. Rannsaka jarðskjálfta- svæði. Annað aðalhlutverk nefntí- arinnar er að safna gögnum um jarðskjálfta hér á landi og jarðskjálftasvæði er gert með því að rannsaka sagnir um jarðskjálfta fyrr á tímum og ekki sí^t að vinna úr jarð- skjálftamælingum, sem hér hafa verið gerðar. Fyrstu jarð- skjálftamælingar voru frám- kvæmdar á árunum 1909 til 1914, en takmörkuð gögn eru til um þær. 1926 hóf Veður- stofan jarðskjálftamælingar, en Framhald á 7, síðu. Ekki batnar Bergi enn Léí prenta upp frumvarp s|, en gleymdi helmingnum aí viðbótinni, sem gera þurffi Á ÞAD var bent hér í blaðinu í gær, að flautaþyrli Þjóðvarnar, Bergi Sigurhjörnssyni, ætlaði seint að fara fram. Ekki lét maðurinn langt um líða að hann satin- aði þessi orð blaðsins, því að hann lét prenta upp frum- ' varp sitt um eignar- eða leigunám fiskvinnslustöðva og flutningaskipa og lét nú bæta inn í það heimild til handa ríkisstjórninni til þess að reka umrædd fyrirtæki og skip, en honum láðizt að setja inn í það heimild handa ríkis- stjórninni til að nota fé til þess að reka þau. Er nú allt útlit fyrir, að Bergur verði að fara enn á stúfana og láfa prenta upp frumvarpið. Fer þetta að verða ein meui- háttar „kómedía", að sjá Berg á harðahlaupum með við- bætur við frumvarp í hvert skipti, sem því er útbýtt á ný.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.