Alþýðublaðið - 02.02.1956, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.02.1956, Blaðsíða 1
Grein eftir séra Sigurð í Holti á 5. si'ðu. XXXVII. árg. Fimmtudagur 2. febrúar 1956 27. tbl. Frá eldhúsdagsumrœðunum í gœrkveldi: ÞV \ Hoiief fékk fieiri a? ■ m Ikvæði, en búizf var við ; GUY MOLL.ET lciðtogi I franskra jafnaðarmanna, ; sem er að mynda stjórn í ■ Frakklandi, gerði grein fyr- • ir stefnu sinni á þingfundi ; í fyrradag. Fékk hann traust ; samþykkt með 420 atkvæð- • um gegn 71, en 84 sátu hjá. : Er þetta allmiklu meira ; fylgi, cn gert hafði verið ráð ; fyrir og búizt er við, að hann : hefði fengið traust, þótt ; kommúnistar hefðu ekki • greitt honum atkvæði. Ka- 4! þólskir munu liafa greitt ; Mollet atkvæði. Mollet og ; ráðuneyti hans sór embætt- I iseið sinn í gær. Ræðumenn Alþýðuflokksins flettu rækilega oían af og «*£»ví VIÐ ELDHÚSDAGSUMRÆÐURNAR í gærkveldi töluðu Gylfi Þ. Gíslason, Eggert Þorsteinsson og Haraldur Guðmundsson fyrir hönd Alþýðuflokksins. Eins og vænta mátti töluðu þeir skelegglega gegn öfgaflokkunum til hægri og vinstri, íhaldinu og kommúnistum. FJettu þeir óvægilega ofan af tvískinnungi og blekkingum þessara flokka. M. a. bentu þeir á brot íhaldsins á forsendunum fyrir gengislækkuninni og blekkinguna, sem felst í frumvarpi íhaldsins um arð skiptingu. Gylfi deildi hart á Sjálfstæð- ! þeir gáfu út, þegar þeir frömdu ísmenn í ræðu sinni og sýndi fram á hvernig þeir hafa þver- brotið stefnuyfirlýsingu þá, er nn á Akra vinnus Leggja niður vinnu 8. febrúar hafi þá ekki náðsf samningar SJÓMENN Á AKRANESI hafa nú boðað vhmustöðvun 8. febrúar, hafi þá ekki náðst samningar við atvinnurekendur um fiskverðið en eins og blaðið hefur áður skýrt frá felldi Verka- lýðs- og sjómannafélag Akranes samkomulag það, er undirrit- að hafði verið með fyrirvara. Trúnaðarmannaráð Verka- lýðs- pg sj ómannafélags Akra- ness tók ákvörðun um vinnu- stöðvunina á fundi 30. janúar. Var tilkynningin send hlutað- eigandi atvinnurekendum Akranesi 31. janúar. SAMNINGAVIÐRÆÐUR AÐ HEFJAST? Samningaviðræður eru enn ekki hafnar á Akranesi, en tal- ið er, að þeir hefjist nú ein- hvern næstu daga. Munu út- gerðarmenn á Akranesi hafa falið Landssambandi íslenzkra útvegsmanna að annast viðræð ur af sinni hálfu. Sjómannafélag Akureyrar hefur nú staðfest samkomulag- ið um fiskverðið, sem undir- á ritað var með fyrirvara. Sömu- leiðis sjómannafélögin á Siglu- firði, Ölafsfirði, Dalvík og í Hrísey. Verkalýðsfélögin á Ólafsvík og í Grafarnesi taka samkomu lagið fyrir 1 kvöld og næstu daga verður það tekið fyrir á Austfjörðum. gengislækkunina a arunum. Þeir hefðu ætlað að sjá um, að útgerðin yrði rekin án styrkja og verzlunin yrði gefin frjáls, en nú væri verið að leggja 150 milljónir í styrki til útgerðar- innar úr ríkissjóði og verzlun- in væri svo frjáls, að bankarn- ir og innflutningsskrifstofan hefðu varla við að neita yfir- færslu- og innflutningsbeiðn- um. Gylfi benti á, að í álitsgerð þeirri, er fylgdi með gengis- lækkunarfrumvarpinu, hefði gengislækkun verið talin minnsta bölið, en tvöfalt gengi verið fordæmt og styrkjaleið- in verið talin allra verst. Síð- an var gengið lækkað, eins og menn muna, en ári síðar var auk þess tekið upp tvöfalt gengi, bátagjaldeyrir, þótt það hefði áður verið fordæmt, og loks er nú þeyst á harðaspretti út á styrkjaleiðina. Kvað Gylfi þetta vera gott dæmi um stefnu festu Sjálfstæðismanna. ÞJÓÐNÝTING TAPSINS. Gylfi minnti á það, að Al- þýðuflokkurinn hefði flutt til- lögur á alþingi, er koma mundi í veg fyrir, að afætur skertu afla útgei'ðarinnar, en gróði Þær 86 millj., sem Alþýðu- flokkurinn teldi, að þui'ía mundi til þess að tryggja hag útgerðarinnar, væru ekki einu sinni tíundi hlutinn af þeirrx eign. ÖNGÞVEITI í GÓÐÆRI. Gylfi benti á þá staðreýnd, að undanfarin 15 ára hefði ver ið hér mesta góðæri, sem yfir ísland hefði gengið, en samt væri hér ríkjandi öngþveit.i. Kvað hann gróðalýðinn í land- inu skara eld á sinni köku með Sjálfstæðisflokkinn að sínu sverði og skildi. Gylfi benti á í ræðu sinni, að með kosningabandalagi Al- þýðuflokksins, Framsóknar- flokksins og Þjóðvarnarflokks ins mundi öruggur meirihluti nást á alþingi, ef allir kjósend ur þessara flokka stæðu saman í kosningum. Mundi bandalag milli Alþýðuflokksins og til styrktar útgerðinni' yrði afl Framsóknarflokksins nægja að með skatti á verðbólgugvóð- bil meirihluta á þingi, ef kjós ann, sem safnazt hefur á hend endur stæðu saman. ur einstaklinga og félaga síðan í ræðu sinnar bentí í stríðsbyrjun. Benti hann á, Gylfi á, að menn treystu skki að hundrað ríkustu félögin í.Því þjóðfélagskerfi, þar sem Reykjavík ættu skuldlauscr ! íjöldi manna lifði óhófslífi, án eignir, er næmu 960 milljónir. ‘ Framhald á 7. síðu. yrði endui'greiddur til þess að mæta tapinu. Þetta mætti Sjálfstæðisflokkurinn ekki heyra nefnt. Hann vildi þjóo- nýta tapið, hins vegar mætti með engu móti þjóðnýta gi'óða þeirra einstaklinga, er græddu, stói'græddu. Gylfi benti á, ao Alþýðuflokkurinn vildi, að fjár Benl Larsen skákmeisfari Norðurlanda í fyrsfa sinn Vann síðustu einvígisskákina. BENT LARSEN vann titilinn „Skákmeistari Norðurlanda * í gæi-kvöldi, er hann vann síðustu skákina í einvígi þeirra Frið riks Ólafssonar í 40. leik. Hefur Larsexi reynzt mjög sterkur skákmaður, sem engin skömm er að tapa fyrir og vill blaðið óska honum til hamingju með sigurinn. Húsfyllir var í Sjó- mannaskólanum og áhugi slíkur hjá almenningi, að símarnir á ritstjórn blaðsins stönzuðu tæplega allt kvöldið. __________________ é Fer skákin hér 1. e2—e4 Skriður á veginn í Hvalfin í ÖVEÐRINU Bær í Svarfaðardal brann fii kaldra kola í fyrrinóff Menn björguðust naumfega út S. R. RÆÐIR BATA- KJÖRIN. Samninganefnd Sjómanna félags Reykjavíkur ræðir við F m Aiþýðublaðsins DALVÍK » gær utvegsmenn um batakjoi'in ii „ ,, , , , , , „ . * , , , kvöld. Til þess að koma í vegl BÆRINN Sakka her vestanvert i Svarfaðardalnum brann fyrir misskilning sksl skýrt tzl knldra kolíi i nott og bargaðist sams scm ckkert af innaii- fram tekið, að Sjómannafélag J stokksnmnum og má teljast mikil miídi, að ekki varð slys á Reykjavíkur hefur enn ekki tekið afstöðu til samkomu- gærkvöldi i lagsins um fiskverðið, er und- féllu skriður á veginn á tveim irritað var með fyrirvara. Verð stöðum í Hvalfirði, undir Þyrli! ur það ekki gert fyrr en séð og sunnan fjarðarins. Komust [ er, hversu hagkvæmum samn áætlunarbílar Norðurleiðar, svo og bílar frá Stykkishólmi ekki leiðar sinnar og munu hafa orðið að snúa við. mönnum, því að eldurinn mun hafa komið upp á öðrum tíman um í nótt, er fólk var gengið til náða og sofnað. Aðeins 3 eða 4 stólar og einn dívan munu hafa náðst út úr brennandi húsinu, en allt ann- ingum verður unnt að ná um að brann. Var innbú lágt vá- bátakjörin eins og segir í álykt tryggt, svo að tjónið er ákaf- un félagsins um þetta efni, sem birt var í blaðinu fyrir nokkru. lega tilfinnanlegt fyrir bónd- ann, Gunnlaug Gíslason. MAÐUR VAKNAÐI. Maður, sem svaf uppi á lofti í framhýsi, vaknaði við að reyk lagði upp á loftið. Vakti hann þegar hjón, er þar sváfu og fór síðan niður í baðstofuna og (Frh. á 2. síðu.) 2 Rgl—f3 3*d2—d4 4. Rf3Xd4 5. Rbl—c3 6. Bcl—g5 7. Ddl—f3 8. 0—0—0 9. Hhl—gl 10. g2—g4 11. DÍ3—e2 12. f2—f4 13. Rc3—bl 14. Bg5—h4 15. Bfl—g2 16. Rbl—d2 - 17. Kcl-bl 18. Rd2-b3 19. Bh4-el 20. Rb3-d2 21. h2þh4 22. g5-g5 23. í4Xg5 a eftir: c7—c5 d7—d6 c5Xd4 Rg8—f6 a7—a6 e7—e6 Bf8—e7 Dd8—c7 Rb8—c6 Rc6—e5 b7—b5 b5—b4 Re5—d7 Bc8—b7 Rd7—c5 . Ha8—c8 Rc3-a4 h7-b6 Ra4-c5 RI6-d7 g7-g6 e6-e5 d6Xe5 (Frh. á 3. síPu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.