Alþýðublaðið - 02.02.1956, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 02.02.1956, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 2. febr. I!’á6 AlþýSublaSSS 7 HAFNABFIRÐÍ r r Kærleikurinn er meslur ítölsk verðlaunamynd. Leikstjóri: Roberto Rosselini. sverð lögð í kross og kóróna yfir. Vera má, að einhver sýn • ishorn þess finnist heima á ís- landi. Og þó sennilega ekki. Is- lendingar borðuðu enn úr ösk- um, þegar þessi listiðja lifði sitt fegursta blómaskreið. — Svo kveð ég Dresden. Leið mín liggur ekki í nórð- ur, ekki ennþá. Ég er á leið til Prag. Er kominn inn í járn- brautarlest snemma morguns. Lestin er yfirfull. Að lokum fæ ég saeti í klefa, þar sem ekki niá’ reykja. Það gerir ekkert. Ég fer þá út á ganginn. Þegar ég .hef komið mér fyrir, fer ég að athuga ferðafélagana. Það eru tvær konur, önnur roskin, hin ung, snyrtilega klæddar, geðþékkar. Þær tala sænsku, cg ég' get ekki komizt hjá að skilia það, sem þær segja. Það gerir heldur ekkert til — ekki ennþá. (Suðurland.) Nýjasta kvikmynd með INGRID BERGMAN. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur texti — Bönnuð börnum — Sýnd kl. 9 Sími 9184. Blaði (Frh. af 5. siðu.) sem hér verður numin, njóía þess, sem hér verður séð, og gleyma því, að á næstu árum á ég að umskapa veröldina, og þrýsta henni nauðugri, viljugii til þess að íklæðast þeirri fuil- komnun, sem hún hefur hunds- að í blindni sinni allt til þessa dags. Ég og mín kynslóð. Að sönnu er þetta geigvænlegt dg örlagaþrungið hlutverk, og smáfurðulegt, að allir hinir skuli ekki vera búnir að því, e’n nú verður það að gerást, sem allar aðrar kynslóðir hafa ógert látið í þúsundir ára. Og er mál til komið! Með það gehg ég út í glaðbjartan vordaginn, sezt á útiveitingastað undir angandi limi nýútsprunginna trjáa og fæ krús af ísköldu öii. Prinsessur hversdagsins ganga brosandi framhjá í ljósura kjólum. Sólin leikur í hári þeirra, æskan í brosi þeirra og stend upp og geng niður að Elfinni. Horfi á skipin — horfi á skipin, sem sigla í norður, einkum þau. — Enn á ég eftir nokkra daga. Ég geng um hin- ar fögru þrifalegu götur þess- arar borgar, Dresden er mikill listabær og mennta. Hún er líka borg hljóðfærasmiða og þó einkum fræg fyrir postulin sitt. Iðni, smekkvísi og dugn- aður er einkenni borgarlífsins, eins og svo víða í Þýzkalandi. Og alúð og glaðværð. Ég er far- inn að kalla hana í huganum postulínsborgina, eins og ég nefndi síðast Lund bæ hinna rauðu blóma. Hið fagra postu- lín er ekki einungis í konungs- böllinni. Borgin er full af fög'ru postulíni. Það var árið 1709, sem sérvitur og frumlegur snillingur, Böttger að naíni fann upp leyndardóm þessarar postulínsgerðar og gerði hana að auðsuppsprettu borgar það er söngur í málinu, sem j sinnar. Lengi fram eftir var þær tala, kliðfagur og eggjandi af lífsfjöri. Mér líður undur- isamlega yel. Hér er gott aó vera. Allt í einu sé ég fyrir innri augum mínum bíánandi fjöll norðlægrar eyjar, og heyri einmana tónkvak yíir hálfþíddum harðspora vetrar sem ekki vill slepþa taki sínu. í huga mér hlusta ég á klið annárrar tungu. Ástkæra, yl- hýra málið og allri rödd fegrá! Snöggvast — er ég einn, áták- Ifíngerðar anlega aleinn, og töfrar hins framandi lands hjaðna eins og reykur fyrir augum mér. Ég konunglega, saxneska postulíns verksmiðjan ein um hituna, en síðar var mikill hluti þessárar iðju færður til Meissen, þar sem auðveldara var um hiá- efni. Þó að ég eigi ekki eyris- virði til þess að kaupa fyrir nokkurn af þessum fögru post.u línsgripum, verð ég aldrei þreyttur á að skoða postulíns- búðirnar, hina undurfögru gerð þessara múna, ævintýraíega litaskreytinganiar, sem mmna á austræna list,:._Á botni þessara hluta er merki Dresdenar-postulínsins, ívö Eldhúsumræður Framhald af 1. síðu. þess að menn vissu hvaðan þeir fengju fé sitt og án besr. að þeir hefðu nokkrar veruleg ! ar tekjur eða ættu nokkrar eignir á skattskrá. Kvað hann þetta þurfa að breytast og það mundi aðeins breytast við rögg samlegt umbótasarf. Þá mundi skapast í þjóðfélaginu það gagnkvæma traust og til- trú milli stétta og einstaklinga, er mundi slökkva bálið, sem leiðtogar Sjálfstæðismanna héldu, að þeir gætu slökkt með hótunum. Næstur talaði, af hálfu Aí- þýðuflokksins, Eggert Þorsteins son. Eggert deildi hart á öfgaflokk ana til hægri og vinstri, íhald jið og kommúnista .Benti hann m. a. á samspil þessa flokka og I makk þeirra í sambandi við kosningar í síldarútvegsnefnd. kvað hann allan málflutning þeirra söna, að brýn nauðsyn bæri til að losna við öll áhrif þeirra á íslenzk þjóðmál. Eggert benti á þá staðreynd, að á þeirri hálfu öld, sem verka lýðsfélög hefðu verið til á ís- landi, hefði alltaf kveðið við sama hljóðið í íhaldinu, að verkamenn og samtök þeirra væru tilræði við þjóðfélagið og atvinnulíf þjóðarinnar. Alltaf heyrðust hrópin um, að atvinnu rekendur mundu neyðast til að hætta rekstri sínum, ef rétt- mætar kröfur verkamanna næðu fram að ganga, en samt héldu hinir undirokuðu átvinnu rekendur rekstri sínum áfram, að því er virtist helzt í þjón- ustu verkamanna. Hefði Ólaf- ur Thors í ræðu sinni í fyrra kvöld umræðnanna sannað á- þreifanlega þjónkun sína við þessi öfl innan íhaldsins. Kvað Eggert það furðulega bíræfni af hinum misvitru stjórnar herrum, að kenna verkamönn- um og öðru vinnandi fólki um allt, sem aflaga fer hjá þeim sjálfum, ekki sízt þar eð þessir sömu menn þreyttust aldrei á því á hátíðis- og tillidögum að hrósa gáfum þess sama fólks. Taldi Eggert það að vonum ólíklegt, að eiginkonur verka- manna og iðnaðarmanna teldu kaup þeirra of hátt, en hað væru einmitt þær, sem þyrftu að reyna að láta kaupið hrökkva fyrir lífsnauðsynjum. Á MÓTI VERÐLÆKK- UNUM. Þá benti Eggert á þá stað- reynd, að í þingbyrjun 1954 hefðu þingmenn Alþýðuflokks- ins borið fram þingályktunar- tillögu, þar sem gert hefði ver- ið ráð fyrir, að ríkisstjórnin athugaði möguleika á verðlækk unum nauðsynjavarnings, en ríkisstjórnin hefði látið þessa aðvörun sem vind um eyrun þjóta og þrátt fyrir frest þann, er verkalýðssamtökin hefðu gefið, hefði ekkert verið gert í þessa átt og stjórnin lýst þá yfir, að ekkert væri hægt að lækþa. Hefði verkamönnum verið nauðugur sá kostur, að fara fram á krónutöluhækkun vegna þess. Hins vegar hefði það vakað fyrir kommúnistum eins og venjulega að skapa sem mestan glundroða og því hefðu þeir haft lítinn áhuga á verð- lækkunum og' hefðu í því efni notið góðs stuðnings stjórnar- innar. Minnti Eggert á róginn og níðið, sem hellt hefði verið yfir fólk það, sem stóð í vinnu deilunni síðast af stjórnarvöld um landsins. MERK FRUMVÖRP ALÞÝÐUFLOKKSINS. Þá benti Eggert á ýmis frum vörp til hagsbóta fyrir vinn- andi fólk í landinu, sem þing- menn Alþýðuflokksins hefðu borið fram á þingi, svo sem frumvörp að verðlagseftirliti og verðlagsdómi og um lögfest ingu 12 stunda hvíldartíma togaraháseta, um olíueinkasölu o. fl. Lauk Eggert ræðu sinni með því að hvetja landsmenn til að fylkja sér um Alþýðuflokkinn en forðast öfgaflokkana til hægri og vinstri, sem eingöngu þjónuðu öðrum hagsmunum en hins vinnandi fólks. Síðastur talaði Haraldur Guð mundsson, formaður Alþýðu- flokksins, og fletti ofan af sýnd armennsku íhaldsins og komm únista á öllum sviðum. Hann benti mönnum á þá staðreynd í upphafi ræðu sinnar, að í aug um kommúnista væri sá einn vinstri sinnaður, sem vildi vinna með kommúnistum. T.d. hefði sjálft íhaldið verið vinstri sinnað, þegar það sat í nýsköp- unarstjórninni með kommún- istum. Þá tók hann fyrir þá firru íhaldsmanna, að þing- menn Alþýðuflokksins hefðu farið með níð um stjórnina og benti á, að eina níð, sem hann hefði farið með, væri það, sem hann tilfærði beint upp úr Morgunblaðinu. íhaldið hefði reist sér sitt eigið níð. Þá benti hanná þá staðreynd, að íhald- ið forðaðist að tala nema um hluta af vandamálunum. Gunn ar Thoroddsen hefði talað um, að milliliðir græddu ekki á bæjarútgerðartogurunum, en hins vegar hefði hann ekki minnzt á hraðfrystihúsin né það, hve miklu minni halli yrði á útgerðinni, ef bæjarútgerðin ætti sitt eigið hraðfrystihús. Þá benti hann á þá athygl- isverðu staðreynd, að íhaldið miklaðist af að hafa flutt á þingi frumvarp um arðskipti. Það hefði einnig flutt slíka tillögu árið 1937. Það væri mjög eftirtektarvert, að bæði 1937 og 1956 hefði verið halti á framleiðslutfekjunum. Þeir vildu sem sagt skipta tapinu, því að slík tillaga hefði alls ekki komið fram frá þeim herrum t.d. á meðan milljóna gróði var að því að gera út togara, eins og í stríðinu og rétt eftir það. Ólafur Thors hafði s.l. mánu dag hrósað sér af kjarki sínum við að bera fram frumvarp um svo miklar álögur. Haraldur benti á, að það hefði þurft meiri kjark, meiri manndóm, meiri festu til að sækja féð þangað, sem það raunverulega væri, þ.e. hjá auðmönnunum. Loks hvatti hann til samstöðu vinstri manna gegn valdi hnef- ans (kommúnista) og auðsins (íhaldsins). S Samúðarkort s Slysavarnafélags íslands ? kaupa flestir. Fást Isjá ? slysavarnadeildum ,.mn • land allt. í Reykjavík í ^ Hannyrðaverzluninni i ( Bankastr. 6, VerzL Gunn-v, þórunnar Halldórsd.. og iv, skrifstofu félagsins, Grðf-S in 1. Afgreidd í síma 4897. S Heitið á Slysavarnafélag- S ið. — Það bregst ekki. ■—J S 'S ^ Dvalarheimili gldrafta^ sjómaana. s < s s s s s s s s s I s I s s s s s s s s s s s s N s S s s s s s s -S s s s .. , S Barnaspítalasj óðs HringsinS s Seru afgreidd í Kannyrða- S Werzl. Refill, Aðalstræti 12 S S(áður verzl. Aug. Svend-) bsen), í Verzluninr i Victor,) S S s Minningarspjöld fást hjá: \ Happdrætti DAS, Austur-S stræti 1, sími 7757. S Veiðarfæraverzlunin Vetð- S andi, sími 3786. S Sjómannafélag Reykjavík- ? ur, sími 1915. ? Jónas Bergmann, Háteigs- ? veg 52, sími 4784. ^ Tóbaksb. Boston, Lauga- ^ vegi 8, sími 3383. v, Bókaverzl. Fróði, Leifs- s, götu 4. • S Verzlunin Lai'gateigur, S Laugateig 24, sími 81668. S Ólafur Jóhannsson, Soga-S bletti 15, sími 3096. b Nesbúðin, Nesveg 39. ? Guðm. Andrésson gull- ? smiður, Lvg. 50, s. 3769. ? í Hafnarfirði: ý Bókaverzl. Vald, Long., sími 9288. C Minningarspjöld ?Laugavegi 33, Holts-Apó-5 • teki, ^ Verzl. ^ urlandsbraut ^búð, Langholtsv egi 84, > Álfabrekku við Suð- ^ og Þorsteins- ^ Snorrabraut 61. Frímerkjaþáffur (Frh. af 4, síðu.) mmiandi gerðum. Þar að auk var það gefið út í örkum þar sem aðeins var eitt af hverri gerð og einnig í númeruðum fjórblokkum. Auk alls þessa var það prentað á mismunandi pappír og með mismunandi prentaðferðum, svo að þeir sem safna öllum afbrigðum hafa nóg að gera. DANMÖRK Danska merkið er eins og undanfarin ár heil örk af merkjum, þar sem engin tvö merki eru eins. Það verður því áð kaupa heila örk til að hafa allt með. En þetta er út af fyr- ir sig skemmtilegt, þar sem dönsku jólamerkin eru fremur ódýr og „motivin“ oft skemmti leg. í Auk þeirra merkja, sem hér eru talin, hafa verið gefin út ýms merki af hvers konár góð- gerðastofnunum í hinum ýmsu löndum, sem of langt mál yrði upp að telj'a. En flest jólamerki hafa það fram yfir venjuleg frímerki að vera litauðugri og oft skemmtilegri hvað mynd- rænu hliðina snertir . S. Þ.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.