Alþýðublaðið - 02.02.1956, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 02.02.1956, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 2. febr. 1955 A I þ ý ð u b I a ð I S Fyrsta kvöldskemmtun ársins. Skákin „Þorra-kabarettinn tilkynnir“ Skammdegis - Skemmfun í Austurbæjarbíói sunnudaginn 5. febrúar kl. 11.15. Þar koma frarn eftirtalin atriði: „Doris Day Svíþjóöarrr Soiveig Winberg ESCAYOLA Dans og söngmærin spánska beint frá Marcelona. Vertíðin er hafin Töframaðurinn Paul Arland. Hláturinn lengi lifi Það sér Hjálmar Gíslason um. Svo ítalskar melódíur Þær flytur Guðm. Baldvinsson söngvari. Og fjörið styttir skammdegið þegar þið heyrið Steinunni Bjarnadóttur^ Kanske dálítinn jazz með kvartett Gunnars Sveinssonar. Svo kynnir Haukur Morthens Gleymum ekki hljómsveitinni Baldur Kristjánsson sér áreiðanlega um að svo fari ekki. ■ 1 tr • Aðgöngumiðar seldir í Austurbæjarbíói á föstudag frá kl. 2. ANNES Á HORNINU VETTVANGUR DAGSINS Umræðurnar vöktu kvíða og hryggð — Ótrúlegar æsingaræður — Furðuleg skriffinnska ÉG HELD að flesta sæmilega menn hafi sett hljóða við að hlusta á útvarpsumræðurnar á mánudagskvöld. Og ég hygg, að margir hafi orðið hryggir. Ég talaði Við mann um kvöldið, er kvaðst aldrei hafa uggað eins um framtíð þjóðarinnar og nú. það væri hörmulegt til þess að vita, að nú væri svartara um að litast, þegar litið væri til fram- tíðarinnar í Ijósi umræðnanna heldur en var þegar þjóðin átti í höggi við atvinnuleysi fyrr á árum. ÞAÐ HLÝTUPv að hafa vakið athygli hlustenda af hve mikl- um ofsa nokkrir ræðumannanna eins og Brynjólfur og Bergur töluðu. Hér átti ekki að vera um æsingamál að ræða, og það var ekki tilefni til að flytja of- stækisfullar æsinga- og skamma ræður. Málefnið er svo alvar- legt, að þjóðinni finnst að um það hljóti menn að ræða af al- vöru og festu. ÞAÐ ER engum blöðum um það að fletta, að ríkisstjórnin hefur algerlega brugðizt því trausti, sem kjósendur svndu flokkum hennar við síðustu kosningar — og þá hefur Sjáli'- stæðisflokkurinn, stærsti flokk- urinn, fyrst og fremst brugðizt, enda er engin festa í stjórn hans og starfi, heldur spákaup- mennska og tækifærisstefna, sem sízt á við í stjórnarháttum á viðsjálum tímum. ÞEIR, SEM MINNAST síð- ustu kosningabaráttu' og þeirra málefna, sem þá voru efst á baugi, þurfa ekki að fara í neinar grafgötur með þetta. Þá átti að gefa allt frjálst, afnema verðlagseftirlit og þar fram eft- ir götunum. Jafníramt átti að stöðva dýrtíðarflóðið með öllu. En það eitt hefur verið gert að afnema verðlagseftirlitið og gefa allt frjálst, en spákaup- mennskan í stjórnarháttunum heíur verið svo mikil, að aldrei hefur dýrtíðin vaxið eins hrað- fara og síðustu árin. VEGFARANDI skrifar: „Ný- lega hefur verið útbýtt launa- miðum til alira þeirra, er ein- hverja hafa haft í þjónustu sinni s.l. ár. Eru þessir launa- miðar mikið frábrugðnir þeirn, er áður giltu. Má segja að of- stjórn og skriffinnska aukist hröðum skrefum, einkum hin allra síðustu ár. Það nýja, sem skattayfirvöldin vilja fá að vita er: Gjafir (t. d. jólagjafir, af- mælisgjafir, og sjálfsagt allar gjafir), gefins fatnaður, bíla- styrkur. Þá skal greina.í hvaða stéttarfélagi vinnuþiggjandi er, starfsgrein og svo loks tvískipt árið vegna tekna og vinnutíma. í fyrsta lagi laun og yinnu- stundafjöldi frá 1/1—31/5 ’55 og í öðru lagi frá 1/6—31/12 1955. ALLTT ER ÞETTA sjálfsagt þárflegt, en áður en þett.a skeði, munu þrjú svonefnd menning- arríki hafa lceppzt um að verða nr. 1 í skriífinnskunnL Það voru USA, Rússland og ísland. Nú mun ísland, undir ágætri í- haldsstjórn, hafa slegið rnetið, þ. e. mesta skriffinnskuland ver aldarinnar. Væri nú ekki úr vegi fyrir þessa kapphlaups- menn í skrifíinnskunni, að setja á stofn skrifíinnskusérfræðing, svo met íslands ekki glatist! “ Framhald af 1. síðu. 24. Rd4-f3 Rc5-e6 25. Hdl-cl Re6-f4 26. De2-fl Bb7-c6 27. c2-c4 b4-c3 '28. HclXc3 Bc6-b5 29. Hc3Xc7 Hc8Xc7 30. Bel-g3 Bb5Xfl 31. Bg2Xfl h6Xg5 32. h4Xg5 Be7þc5 33. Rf3Xe5 Bc5Xgl 34. Bg3Xf4 Bgl-h2 35. Bf4X-h2 Hh8Xh2 36. Re5-f3 Hh2þhl 37. a2-a3 Rd7-c5 38. Kbl-a2 HhlXfl 39. Rd2Xfl Rc4Xe4 40. Rí'l-e3 Gefið. Hc7-c5 Móðir okkar og tengdamóðir, KRISTÍN GUÐMUNDSDÓTTIR, verður jarðsungin föstudaginn 3. febrúar frá Fríkirkjunni. Athöfnin hefst með bæn að heimili hennar, Sörlaskjóli 15,. kf. 1,15. Fyrir hönd okkar, barna hennar og tengdabarna. , Jórunn Kristinsdóttir, Bjarní Kristjánsson, Bjargráðaírumvarp (Frh. af 8. s;ðu.) ir slcussar, scm Morgunblaðið talar um? „HANDJÁRNIN“ HÉl.DU. Við atkvæðagreiðslur um breytingatillögur og frumvarp- j ið sjálft greiddu stjórnarsinn-! ar allir sem einn maður at- kvæði gegn breytingatillögun- í Um og með frumvarpinu. - „Handjárnin“ héldu! *«•••*• ■ ■ ■ ■■•■■■»■■■»■.■■■» ■■■■■■■». SKiPAUTCCRe RIKISINS r r Hekla" austur um land í hringferð hinn 8. þ. m. Tekið á mót.i flutningi til Fáskrúðsfjarðar, Reyðai’fjarðar, Eskifjarðar, Nor.ðfjarðar, Seyðisfjarðar, Þórshafnar, Raufarhafnar, Kópaskers og Húsavíkur á föstudag og árdegis á laugar- dag. Farðseðlar seldir á mánu dag. Fer til Vestmannaeyja á morg- un. — Vörumótaka daglega. ■ ■■■■■■■■ ■.■■■■«■•■■■■■■■■■■■•■■■■ ■■ FÉLAGSLÍF Frá Guðspekifé- laginu. SEPTÍMU-FUNDUR á föslu- daginn 3. febrúar kl. 8,30 í Ingólfsstræti 22. Erindi: Eg- yptaland og launhelgarnar. Frú Guðrún Indriðadóttir flytur. —- Kaffi. — Gestir velkomnir. Rayon pífugluggatjaldaefni, mislit. Plastefni í gluggatjöld. Fóðurbútar frá kr. 10,00 m. Undirföt .og Náttkjólar. Ýmsar vörur á bagstæðu verði. n LAUGAVEGI 18 Foreldrar! í næstu viku mun morgundeild taka lil starfa í leikskólanum í BRÁKARBORG- Upplýsingar í SKRIFSTOFU SUMARGJAFAK, sími 6479 — og í BR ÍKARBORG. sínxi 7748. FORSTÖDUKOff AN. Verzl. Kristín Sigurðardótfir Laugavegi 20. vantar unglinga til aS bera blaðið til áskrif- enda í Laugarneshverf 1, Drápuhlíð Lönguhlíð Talið við áfgreisii'iia - Símí 4900

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.