Alþýðublaðið - 22.03.1956, Síða 3

Alþýðublaðið - 22.03.1956, Síða 3
SFíimmtudagur 22. marz l!t5(S. ^ S Alþ ý ö u b I a $ Hl VlP-kerfiS á fluoleiðum AÐ UNDANFÖRNU hafa ■verið talsverðar urmæður um það erlendis, að ýmiss helztu flugfélögin, þar á meðal S A S gerðu talsverðan mismun á far- þegum sínum. Þegar starfs- rnenn flugfélaganna merkja stafina „VIP“, — very im- portant persons, — við nafn íarþegans, þýðir það, að sá hinn sami skuli hljóta á allan hátt hinn bezta beina og hon- um sýnd öll huglsemi, sem unnt er, bæði í lofti og á flug völlum. Meðal þeirra, sem sjálfsagt þykir að merkja sem ,,VIP ‘ eru ekki aðeins stjómarerind- rekar og þjóðmálaleiðtogar heldur rithöfundar, fréttarit- arar stórblaða, iðjuhöldar og svo frv. .Blaðafulltrúi SAS í Xaupmannahöfn skilgreinir betta þannig, að allir, sem biöð in telja efni í forsíðufregnir, séu „VIP“ — og sömulei&is þeir, sem skrifi fregnirnar. En nú hefur þetta breiðzt út meðal almennings, og veldur al imennri óánægju að flugfélög in skuli þannig mismuna far- þegum sínum varðandi þjón- astu alla. Er óánægjan orðin svo megn, að forráðamemi hinna meiri háttar flugfáJaga hafa við orð, að endurskoða þurfi þessar venjur og þrengja „VIP“ ákvæðin til muna. Það sé þó ekki imnt, nema ölL fé- lögin gerist aðilar að slíkri sam þykkt. Öllum þessum persón- nm sé það nefniiega sameigin- legt, að þykja það gott að v.ð þær sé dekrað meira en allan almúga, og þær mundu óðara binda trúss við þau félög, sem héldu „VIP“-kerfinu óskertu. important persons, nema sendi ráðhen-ar, — og þeir sem standa þeim ofar að tign. En sem sagt, •— á meðan ekki næst almennt samkomulag um þetta, verða þeir allir „VIP“, sem blöðin telja gott efni í íor síðufréttir, — og þeir, sem skrifa þær, — og njóta sterk- ari kokkteila og blíðari brosa hjá flugfreyjunum og greiðari svara og betri fyrirgreiðslu hjá öllu starfsliði en þeir, sem ekki er líklegt að getið verði í frétt um. KVENRÉTTINDANEFND Sam einuðu þjóðanna kemur saman ’-til fundar í Genf dagana 12.— 28. marz. Verður þetta tíunda |þing nefndarinnar. í kvenrétt- indanefndinni eiga sæti 18 full- trúar. Fulltrúi Norðurlanda er að þessu sinni frá Svíþjóð. | Hlutverk nefndarinnar er að 'gera tillögur um kvenréttinda- mál og fylgjast með, hvernig þeim rnálum er háttað. | Margs konar málefni eru nú ^ á dagskrá nefndarinnar. Nokk- j ur þessara mála eru gömul mál, sem nefndin hefur haft til með- iferðar árum saman, eins og t.d. | sömu laun fyrir sömu vinnu j karla og kvenna, stjórnmálaleg réttindi kvenna og fleira. Eitt af aðalmálum nefndar- innar að þessu sinni verður skýrsla, sem UNESCO hefur látið .gera um menntunarmögu- leika kvenna víðsvegar í heim- inum. foreldraréttindi og ótal fleiri sérhagsmunamál kvenþjóðar- innar. Tillögur og.samþykktir nefnd arinnar verða lagðar fyrir Efna hags- og félagsmálaráð Sam- einuðu þjóðanna, er það kemur saman að sumri, en nefndin er undirnefnd ráðsins. Nýir þrælar eitur- í NORSKA blaðinu „Folket“ birtist nýlega eftirfarandi og var haft eftir amerískri frétta- stofu. Eiturnautnaverzlunin á svört um markaði hefur þrefaldazt síðan í stríðslok. Þetta er nið- urstaða af opinberri rannsókn. Fyrir stríðið var einn eitur- lyfjaneytandi af hverjum 10000 íbúum, en nú er það einn af hverjum 3000 íbúum. Þetta er þó ekki verst, heldur hitt, að 13 af hundraöi af eiturlyfja- neytendunum er ungt fólk. í Bandaríkjunum eru 60 000 éiturlyfjaneytendur eða fleiri en í allri Vestur-Evrópu. Síðast liðin þrjú ár hafa bæzt í þenn- an hóp 30 000. Á hverjum mán- uði bætast 1000 nýir við. Þetta er ekki aðeins alvar- legt mál af heilsufarslegum á- stæðum. Fróðir menn álíta að 50Co af öllum afbrotum í bæj- um séu af völdum eiturlyfja og 25 cc af öllum afbrotum í land- inu. Þess vegna beita nú ýmsir þekktir stjómmálamenn sér fyrir aukinni löggæzlu í þessu efni og harðari refsingu fyrir brot á lögunum. Afengisv arnanefnd Akurey-rar. Eiginmaður minn, GÍSLI HAF-LffiASON, lézt að heimilí sínu, Hrauni, Grindavík, miðvikudaginn 21. marz. Margrét Jónsdóttir. LAUGAVEGI 1 0 0 Ný vokv-aknúin. vélskófía leigS til vinnu. — Sér- staklega útbúln tíl aS moka grjóti og brotajárni. ITppIýsíngar í síma 3450. Jón Hjáímarsson. Sumír fulltrúar flugfélag- anna hafa látið í Ijós þá skoð- Þá mun nefndin enn einu sinni taka til meðferðar laga- un, að bezt sé það kerfi sem. setningu um borgaraleg réttindi ræður á flugvellinum í Lund- J kvenna, er giftast útlendiijgum, ánúai, — en þar em engir Very réttarstöðu kvenna á.heimilinu, A N'N ES A H OBN I N VETTVAmm DAGSmS lánar iapan Það, sem kjósendur gátu sagt sér sjáifir — 111 örlög eins manns — Hj örvar stefnir sveitamönnum — Stendur með pálmann í höndunum ALÞJÓÐABANKINN hefur við ameríska bank- Chase Manhattan . Ðank lánað Japönum 8,1 milljónir dollara. Lánsíé verður varið til að endurbæta skipabyggingar- iðnað, stál- og bílaiðnað Japans. Hluti Alþjóðabankans af lán- inu er 7. rnilljónir dollara, en. Chase Manhattan lánar 1.1 milljón dollara. ALLAR NAUÐSVNJAVORUR tnn eim aS híekka. Enn ein sönn- mrnin fyrir því, hvernig tekizt! i»ef«r að stoSva dýrtíðina. Ef I kjóswnduni hefði verið sagt þetta ' |»egar blö.ð Sjálfstæffisflokksms liömuðust sem mest, þá hefðu jf»ei.r að líkintíum ekki trúað. í raun og veru bera kjósendur aila ábyrgð á þessu. Þeir mimu iiins vegar svara með því, að jþeír hafi verið sviknir. En það er hæpin röksemd, því að þeir hefðu getað sagt sér það sjálfir, að Sjálfstæðisflokkurinn myndi sleppa gróðastéítunum lausum á fólkíð, ef mann fengi aukinn toyr í seglin. Og svo fór. SAMÞYKKT stjprnar Alþýðu- sambands Vestfjarða hefur vak- ið mikla athygli. Þaðan í'ekk nú- verandi forseti Alþýðusambands 'ins aðalfylgi sitt á síðasta Al- þýðusambandsþingi. Sví lítur út sem hann njóti ekki annars ■stuðnings nú en fn frá kommún- istum einum. Það eru hörmuleg qrlög og jafnvel ekki einleikm. Ýmsir brosa að þessu. Þeir hinir sömu harma ekki ill örlög eins manns. Það geri ég. HELGl HJÖRVAR flutti fyrir alllöngu erindi um daginn og veginn, þar sem hann gerði að umtalsefni dansskemmtun og drykkjuskap í skóla einum sunn anlands. fþróttasamband héraos ins hefur gert samþykkt, þar sem það vítir Hjörvar fyrir er- indið, og telur að með því hafi hann brotið h.lutíeysi útvarpsins. Mér finnst það fásinna og Helga Hjörvar finnst það líka. HAXN TEKUR heldur -ekki ávitun íþróttasambandsins meö þegjandi þögninni. Hann hefur stefnt tillögumönnunum og hef j ast nú mikil málaferli. Ég styð Hjöirv:ar í þessu. Hann stakk á fúlu kýli, svo að váll úr. Héraðs- búar brugðust ókvæða við, vildu ha'lda sínu kýii eins og önnur héruð, sem líkt er ástatt tmi. Hjörvar vann þarft verk, og þó ekki tiltökumál að menn kveinki sér. Hann stendur með pálmann í höndunum hvernig sem mála- ferlin fara. ÞA» ER GOTT aö fá það stað- fest a£ dómstóium að ummæli Hjörvars hafi haft við rök að styðjast, enda mun svo vera, þau voru tekin upp úr lögregluskýrsl um og engu bætt við. Hins veg- ar efast ég um að dómstólar dæmi urn það, hvort skrifstofu- stjórinn hafi brotið hlutleysi út- varpsins. í ÞUÍ MÁLI heíur almenning- ur dæmt. Hann telur ekki að það sé brot.ið, þó að sagðtrr sé bitur sannleikur um ófremdarástand og siðleysi. KROSSGATA NR, 1003. Lárétt: 1 verða meyr, 5 mannsnafn, 8 bíta, 9 tveir eins, 10 klæðleysi, 13 íimur, 15 fjar- lægð, 16 nema, 18 Ijúka. Lóðrétt: 1 lærdómur, 2 borg í Afríku, 3 líffæri, 4 spií, 6 melt ^ ingarfæri, 7 þrábiðja, 11 tor- jtryggja, 12 ófús, 14 stefna, 17 sk.st. Lausn á krossgatu nr. 1002. Lárétt: 1 nærföt, 5 álfa, 8 runa, 9 11, 10 rofa, 13 in, 15 fata, 16 land, 18 mælir. Lóðrétt: 1 nirfill, 2 æður, 3 Rán, 4 öfl. 6 lafa, 7 aldan, 11 ofn, 12 Atli, 14 nam, 17 dl. - Staða aðstoðarráðskonu í eldhúsi Vífilsstaðahælis er laus til umsóknar frá 1. marz næstkomandi. Laun samkvæmt launal.ögum. Umsóknir með upplýsingum um aldur. fyrri störf -og nám sendist til skrifstofu rikisspital GrímstaSaKöíti Tciið við afgreiðsiuna varitar unglinga til að bera blaðið til áskrif- enda á

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.