Alþýðublaðið - 22.03.1956, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 22.03.1956, Qupperneq 6
AiþýdublaftlS Finimtudagur 22. marz 1956. GAM'LA BÍÚ Síœi 1475 Nístandí ótti (Suðöen Fear!) Sýnd kl. 5, 7 og 9. Eonnuð bömum innan 14 ára. AUSTUR- BÆJAR BlÚ Móöurást Álirifa.mikií ný amerísk stór- 'myrKÍ 'byggð á samnefndri -Verðaa.unasögu eftir E-dnu Perber. Sýxui kl. 7 ®g 9. Mra ssðasta sinn. KÍARNRKSJÐRE'NGU RINN Sýxtd kl. 5. NTJA BEO — 1544 — MilijónaþiófoTÍmi Geæigpennantli og viðburða- ks#0 ný amerísk mynd. Böc.nuð böoimn innaa 14 ára. Sýndkl. 9. SLÉTXURÆNK)fGJARNIJl Spennandi og skemmtileg amerísk .mynd xneð Willlam Boyd. Sýnd M. 5 og 7. STJÖRNUBÍÓ FfóarmeamÍBg'amir Geysi&pennajidi og mjög við- bœðarik ný amertek litmynd meSf órvals leáknrum. Joím Koöea.k Joto ®erek S#nd Id. 5, 7 og .9. Bönimð innan 14. ára. HAFNAR- FJARÐARBÍO — 8249 — Svóríui atigtin Hm fræga franska kvikmynd. Aðalhlutverk: Simene Sir»»n Harry Ba«r Jean Fienre Aabont BaaBkur texti Sýnd vegna fjölda áskorana M. 7 og 9. TRIFOLIBIO — 1182 — Sidkusdrottnúigm (Könlgln der Arena) Ný, þýzk Sirkusmynd, gerð Bítár skáldsögunni ,WANDA‘ eftir nóbelsverðlaunaskáMið Geririart Hauptmann. Maria Litto. Sýnd M. 5, 7 og 9. Síðasta sfeetffi. Eyjan í himing clmnutn ISpennandi ný amerísk stór- mynö í litum, eftir skáidsögu Raymond F. Jones. Sýnd kl. 5, 7 og 9. WÓDLEIKHtíSÍD ÍSLANDSKLUKKAN s Sýning í kvöld kl. 20.00 ^ miðvikudag UPPSELT. S Næsta sýning S í næstu viku. S Maður og kona ^ Sýning laugardag kl. 20.00. s • 20. sýning. S J S b Jónsmessudraumut 1 k SSýning sunnudag kl. 15.00. J S Venjulegt leíkhúsverð. ^ S Næstsíðasta sinn. ; S J < Aðgöngumiðasalan opin frá^ Sfrá kl. 13". 15—20.00. Tekið áS S móti pöntunum, sími: 8-2345, S V tvær línur. S S Pantanir sækist daginn fyrirs S sýningardag, annars seldar S S öðrum. s HAFUABFIRÐI r » LEIKFÉLAG REYKJ4VÍKUR' Kjarrtorka og kvenfiy!!! Gamanleikur eftir Agnar Pórðarson. Sýning annað kvöld kl. •c-—* E R I C BAUME S s s s ) 20. j s T o x i Áhrifamikil þýzk mynd um munaðariaus þýzk->amerísk negraböm í V.-Þýzkalandi. Talin með þremur beztu þj-zk um myndum 1952. Elfie Fiegert Paui Biidt Sýnd kl. 7 o-g 9. Danskur skýringartexti. Síðasfca sinffi. í' Ósigraudi (UNCDNQUSREB) Amerísk stórmynd £ eðliLeg- | um litum gerð eftir skáld-1 sögu Neil H. &w.'anson. — | Aðalhlutverk: Gary Cooper | Paulefcte GocEdard s ISoris Karfoff I ; Leikstjóri og framleiðandi ‘ Cecil B. De Mille. Eiidursýnd 1 kl. 5 og 9. BöoimS böcnnm. ísb Ílí Hafnarfjarðar Vesturgotu 6, Sími 9941. Heimasímar: 8192 og 992L ALLTAF HJÁ ÞÉR 15. DAGUK S Aðgöngumiðasala í dag kl.S S 16—19 og á morgun frá kl. S S14. — Sími 3191. S Samúðarkort l Slysavarnafélags Islands £ kaupa fiestir. Fást bjó) slysavamadeiljdum ttm* land allt. 1 Reykjavík 11 Rannyrðaverzluninni í $ Bankastr. 6, VerzL Gunn- ( þórunnar HaUdársd. og i) skrifstofu félagsins, Gróf- \ in 1. Afgreidd í síraa 4897. S Heitið á Slyaavarnafélag- S ið. — Það bregst ekki. —S LesiS Alþýðubfaðið j StbreiSið AlþýðubiaSið n IÓNPEM1LS |r»gó!fsstra?ti 4. SIou 82819 /iá//fúiTfiinyui þ’astilíina-sc ur minnar í Kaliforníu. Þar vona ég að hún geti átt athvarf unz skilnaðurinn er um garð genginn“. John leit athugandi á hann. „Ég trúi yður ekki“, sagði hann. .,Það má sjá það á yður. að þér eruð í vafa“. Bandaríkjamaðurinn gerðist hávær. „Því fer fjarri. Slíkt skuluð þér ekki leyfa yður að gefa í skyn. Ef til vill emð þér stórvaxnari en ég, en ég er ekki hið minnsta smeykur \úð yður“. Wade hló kuldahlátri. ,,Þér hafið ekkert að óttast af rninni hálfu. Ég er ekki hingað kominn til að kynna mér líkanilegá yfirburði yðar sern elskhuga konu minnar. Erindi mitt er að- eins að fá yður til að gefa yfirlýsingu og sjá svo um að þér standið við hana. í raun réttri-aðeins að kynnast yður sem manni“. Bandaríkjamaðurinn roðnaði við. ,,Ég er ekkert barn“, sagði hann“. Ég er læknir. Þér gerið yðux að sjálfsögðu grein fyrir því, en annars gæti Hið konunglega, brezka ’æknaféiag frætt yður um það. Læknir stendur síður en svo betur að vígi fyxir að verða ásttfanginn á þann hátt, sem ég hef orðið, en ég' er þess hins vegar fullviss, að mér mun takast að gera Mérciu ham.ing j usama“. Wade reiddist, þegar hann heyrði Bandaríkjamanninn nefna hana fornafni. ,,Ef þér meinið það, sem þér fullyrðið, þá þýðir ekki að ræða málið frekar að sinni“, sagði hann. ,,Ég þekki yður eltki einu sinni. Ef hún kýs yáur, þá get ég ekki neinu þar um þok- að. Þið eruð bæði yngri en ég, og á meðan þér álítið að ald- urinn hafi ekkert að segja, og allt sé hið sama í dag og það var í gær, þá verðið þér að sjá um þetta sjálfur. Ég bið ySur aðeins um það að þér látið ekki neitt á neínu bera, á meðan við erum hér um borð“, „Við í Bandaríkjunum erurn gentlemenn, ekki síður en þið Bretar“, urraði Bandaríkjamaðurinn. „Einmitt það?“ varð Wade að orði. „Ég er ekki viss um að við mundum vera sömu skoðunar hvað það snertir, er giít kona gengur inn í klefa óviðkomandi manns og sefur þár af nóttina ,en um það ætla ég ekki að ræða. Og ég hef alls ekki. í hyggju að sækja um skilnað við Merciu“. Bandaríkjamanninum gramdist. ,,Er það ef til vill einn af ykkar brezku siðum?“ spurði hann. „Hjá okkur í Bandaríkj- unum er það þannig, að þegar tvær manneskjur eru skildar að skiptum, þá skilja þær líka leiðir á löglegan hátt, og þar með er þeirri sögu lokið“. ,,Það, sem ég vildi sagt hafa“, varð Wade að orði“, er það, að samkvæmt góðum og gömlum brezkum sið hef ég í hyggjú að láta hana sækja um skiinaðinn. En það tekur sinn tíma, því að ég verð að annast öll formsatriði heima“. Hann rétti Bandaríkjarnanninum nafnspjald sitt. „Þér verðið tilneyddur að hafa samband við mig. Sönn- unargögnin um hjúskaparbrot mitt“, og hann leit fast á Banda ríkjamanninn11, verða að berast henni í hendur, hvar sem hún heldur sig. Ég kæri mig hins vegar ekki um að vita neitt af ferðum hennar eða fyrirætlunum, en ef þér viljið láta mér í té heimilisfang yðar, mun ég sjá um nauðsynleg formsatriði. Ég bið yður afsökunar á því að ég skuli hafa valdið yður þess- um óþægindum. Og ég vona, að ég þurfi ekki að láta sem ég þekki vður, þótt við kunnum að hittast við vínskenkinn eða annarsstaðar hér um borð. Hins vegar ætla ég ekki vera ykk- ur til trafala á nokkurn hátt. Þegar í land kemur, læt ég yður að öllu leyti um framhaldið. Ég ráðlegg jrkur að reynast henni vel, og ekki eingöngu hennar vegna. Ég þekki hana, og segx þetta öilu fremur sjálfs yðar vegna“. Þeir stóðu báðir þöglir nokkra hríð, og vissu báðir, að ekki var meira um þetta að segja. Þeir tókust ekki í hendur. Wade hélt á brott. Læknirinn klæddist í fötin. Hendur hans titruðu. Þá stund varð honum ekki hugsað til Merciu. En jafnskjótt og honum varð hugsað til hennar, endurheimti hann sjálfstraust sitt. Hann bjóst í skyndi og gladdist yfir öllu því, er hann vissi sig eiga í vændum. Hafði tíminn yfirleitt nokkurt gildi? Hann hitti John Wade ekki aftur. Þegar skipið iagðist í höfn, beið Mercia hans með farangur sinn. Næstu nóttina bjuggu þau í gistihúsi undir dulnefnum, sem herra og frú Frankiín. Og daginn eftir héldu þau af stað. * * * KHfiKI

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.