Alþýðublaðið - 28.03.1956, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 28.03.1956, Qupperneq 3
Hiðvikudagur 28. marz 1955 Alþýgublaðlð fEí 31 Áusfursíræíí Sundhöll Reykjavíkur verða opnar til hádegis á skírdag, en lokaðar á föstudaginn langa og páskadagana. Á laugardaginn fyrir páska verði þær opnar all- an daginn .— Sundnámskeið hefjast eftir pásk- ana í Sundhöllinni, sími 4059. Páskablóm Laugavegi 100. •— Sími 2517. KAUPVM HREINAR kiÞÍÐ U Pft EKIS MIÐ j.ÁN Hverflsgötii 8-10» Sfmí 4805. ASNES A HOBNINU' VETTVANGUR DAGSINS Faiíegur og góður siður. sem er að Ieggjast xiio- ur — Hvað gengur að Lúðrasveit Reykjavíkur VIÐ EIGUM a5 fara mjög varlega í því að brjóta gamlar JkefSir. ViS eigum ekki aS hafna því, sem gott er frá gömlurn iírna fyrr en að vel athugudu máli. — Einu sinni var stofnaS íúffrafélag Reykjavíkur. Ég held aff það hafi verið gert fyrir alda- móí. Þaö lék stundum opinber- lega fyrir almenning, stundum á Austurvelli oe stundum fyrir framan Menntaskólann. ÞETTA ÞÓTTI ágæt skemmt- un, og á kvöldin og á daginn, þegar Ieikið var, fóru flestir á stjá og hlýddu á músíkina. — Seinna tók Lúðrasveit Reykja- víkur við og lék á Austurvelii og víðar og man ég margan bjartan sumardag þegar ungt fólk stóð eða gekk fram og aftur í þéttum fylkingum kringum völlinn. í ÞÁ BAGA byggðist þessi starfsemi á áhugamönnum ein- göngu. Þá fengu menn ekkert fyrir æfingarnar — og mættu vel. þá var opinber lúðrablástur eins og ýmisr kölluðu það fasítir liður í skemmtanalífi bæjarins. Og mönnum þótti vænt um Iúðra sveitina. ALLT ER ÞETTA BREYTT. Lúðrasveitin nýtur mikilla fjár- styrkja. Menn hafa laun fyrir æfingar og konserta og stjórn- andinn er á föstum launum. Mér er sagt að illa sé mætt á æf- ingum, en um það veit ég þó ekki með vissu. En hitt veit ég eins og -allir bæjarbúar, að Lúðrasveit Reykjavíkur er svo að segja hætt að leika á Austur- velli. | ÉG MAN, að styrkur Reykja- víkurbæjar til lúðrasveitarinnar var að minnsta kosti bundinn því skilyrði, að hún léki opin- berlega fyrir bæjarbúa, og ég hygg. að þetta skilyrði sé enn fyrir hendi. En það er bara ekki farið eftir því. Hvers vegna ekki? Ef stjórnendur lúðrasvéit- arinnar uppfylla ekki þau skil- yrði, sem sett eru fyrir styrk al- mennings til hennar, þá eiga þeir, sem borga út styrkinn, að gera sínar athugasemdir. I LEIKUR Lúðrasveitar Reykja víkur opinberlega fyrir almenn- ing var fallegur og góður siður. Við eigum ekki að brjóta þá hefð. Þetía á að vera fastur liður í skemmtanalíí'i bæjarbúa. Hann' sameinar þá á góðum dögum í hjarta borgar sinnar — og hann ber okkur um leið boðskap frá liðinni tíð. ÞAÐ ERU AÐ KOMA bjaríir og fagrir dagar. Þess yegna minn ist ég á þetta nú. Ég held að Lúðrasveit Reykjavíkur ætti að skríða úr híði sínu núna um páskana. Iíannes á horninu. Framhald af 1. síðu. frá starfssamþykktum fyrir Kjarnfræðanefnd íslands, og segir þar m.a., að tilgangur og verkefni kjarnfræðinefndar séu: Að kynna sér fræðilegar og tæknilegar nýjungar varðandi hagnýtingu kjarnorku og geislavirkra efna í þágu at- vinnuvega, Jæknavísinda og hvers konar rannsókna. Að síuðla að sein ýtarlegastri fræðslu um kjarnfræðamál- efni hér á Iandi. Að gera tillögur um kjarn- fræðileg rannsóknar- og til- raunastörf hér á landi og vinna að því að hrinda þeim í framkvæmd eftir því sem ger- legt þykir og við getur átt. Að gera tillögur um notkun kjarnorku og geislavirkra efna í þágu atvinnuvega, heilbrigð- ismála og hvers konar rann- sókna. Að vera ríkisstjórn íslands og öðrum til ráðuneytis í kjarn- fræðaniálum, ef þess er ósk- að. Að hafa samband og samstarf við tilsvarandi eða skyldar nefndir og stofnanir erlendis. •30 STOFNAÐILAR, Stofnaðilar nefndarinnar eru tæpiega 30 stofnanir, félög og | fyrirtæki á sviði orkumála, iðn- | aðarmála. samgöngumála, heil- brigðismála og ýmiss konar vís- indalegra rannsókna. Hver aðili tilnefnir einn fulltrúa í nefnd- ina. Hefur nefndin kosið sér stjórn og er hún skipuð þessum mönnum: Formaður, Þorbjörn Sigurgeirsson, framkvæmda- stjóri Rannsóknaráðs ríkisins, váraformaður, Jakob Gíslason raforkumálastjóri, ritari Jóhann Jakobsson, deildarstjóri Inð- aðardeildar Atvinnudeildar Háskólans, gjaldkeri Halldór Pálssön, deildarstjóri Búnaðar- deildar Atvinnudeildar Háskól- ans, og meðstjórnendur þeir Gísli Fr. Petersen yfirlæknir, Gunnar Böðvarsson yfirverk- fræðingur jarðhitadeildar raf- orkumálastjórnarinnar og Stein grímur Jónsson rafmagnsstjóri. Starfsemi nefndarinnar verð- ur kostuð af aðilum sameigin- lega, og er ætlunin að ráða framkvæmdastjóra, sem skal vera eðlisfræðingur að mennt- un, til að annast nauðsynleg störf fyrir hana. Stjórn Kjarnfræðinefndarinn. ar hefur þegar haldið nokkra fundi og m.a. skipað undirnefnd ir til að fjalla um sérstök svið innan staríssviðs aðalnefndar- innar og munu þær gefa aðal- nefndinni skýrslur um störf sín. gtarfssvið undirnefndanna og formenn þeirra eru: FRAML.EIBSLA Á ÞUNGU VATNI. Framleiðsla á þungu vatni; formaður Jakoh Gíslason raf- orkumálastjóri. Orkumál (rafveitur, hitaveit- ur); formaður Steíngrímur Jónsson rafmagnsstjóri. Heilbrigðismál; form. Gísli Fr. Peíersen yfirlæknir. LandbúnaSarmál; formaður Halldór Pálsson deildarstjóri Búnaðardeildar Atvinnud. Há- skólans. Iðnaðarmál; formaður Jóhann Jakobsson deildarsfj. Iðnaðar- deildar Atvinnud. Háskólans. Alraennar rannsóknir og und- irbúningur að stofmm raun- sóknastof u; form. Þorbjörn Sigurgeirsson frainkvæmda- stjóri Rannsóknaráðs ríkisins. Kjarnfræðanefndin er stofn- uð með vitorði ríkisstjórnar ís- lands, og mun neíndin reglu- bundið gefa henni skýrslu um störf sín. Þökkum af alhug auðsýnda samúð við andlát og jarðar- för dóttur okkar og sonardóttur STEFANIU Hverfisgötu 17, Hafnarfirði Erika Þórðrason Sigurður Þórðarson Arnþrúður Grímsdóttir Þórður Þórðarson. lýsing í Revkiavík. Samkvæmt ákvörðun bæjarstjórnar Reykjavíkur hafa bifreiðastöður verið bannaðar á eftirgreindum stöð um: 1. Á Kalkofnsvegi 2. Á Skólabrú 3. I Pósthússtræti austanmegin götunnar. Ennfrem- ur vestanmegin hennar milli Tryggvagötu og VaJl arstrætis. Ákveðinn hefur verið einstefnuakstur á Urðarstíg frá Baldursgötu að Njarðargötu. Þetta tilkynnist öllurn, sem hlut eiga að ínáli. 27. marz 1956. Sigurjón Sigurðsson. Vegna fjölda áskorana verður kabarettskemmtun ..Féiags íslenzkra emsongvara'1 endurtekin í kvöid kl. 23,30 í AusturbæjarbíóL. Aðgöngumiðar í Bókaverzlun Sigfúsar Evmundsson- ar og Austurbæjarbíói. Tryggið ykkur miða nógu tímanlega. Síðasta sinn. Félag. fsl. einsöngvara. vantar unglinga til að bera blaSið íil áskrlf- en>da í þessum hveríum: Grímstaðaholti Skjóltoium. Ia!sS við afgreíðsluna - Sími • »*»»»> »****«'• ri i i » i tm » uu i.n Ingólfscafé. íngólfscafé. í Ingólfscafé í kvöld kl. 9. ASgöitguimiðar seldír frá kl. 8. — Sírai 2826. Iti iiciaMti n a jtKí nrtfE iií,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.