Alþýðublaðið - 28.03.1956, Side 6
GAfVíLA Blð
Sími 1475
Hosur
hvítar og mislitar,
hvítir og mislitir.
Eogin sýning
í kvöíd
20. DAGUR
margar gerðir.
Hann skildi viö hvað hún átti. ,,Þú dæmir þig hart,“ sagði
hann. „Að vísu tók ég þig frá eiginmanni þínum, en það var
ekki fyrir það, að þú værir eins og þú kemst að orði um sjálía
þig-“
„Hann var aldrei eiginmaður minn. Hann var aldrei hluti
af sjálfri mér,“ sagði hún.
,,Þú ert eiginkonan mín, því að um aðra getur ekki verið.
að ræða,“ svaraði hann.
„Það er vafalaust hrós,“ sagði hún. „Eg elska svo tak-
markalaust. Segðu mér eitthvað rneira um starf þitt. Þú verð-
ur að hafa það hugfast, að ég er í rauninni harla fáfróð urn.
margt. Því verður þú að leiða mig af menntun þinni og hekk-
ingu.“
Hann talaði lengi um starf sitt við sjúkrahúsið. Það þó.tvi
honum gott að ræða, hann talaði lengi, leit öðru hvoru á hana,
en varð þess ekki var, að áhugi hennar fari rénandi. Svo
sagði hún allt í einu: „Þú hefur aldrei áður leikið þennan
Ieik við giftar konur, er það?“
„Aldrei,“ svaraði hann viðstöðulaust. „Flestar þær giftar
konur, sem ég hef kynnst hafa verið konur vina minna.“
„Og hefur þú þá aldrei leikið á vini þína?“ spurði hún
og það var efi í rödd hennar.
„Nei,“ svaraði hann. „Þess hef ég unnið heit, að bregðast
aldrei vinum mínum.
„Það er furðuleg siðfræði,“ sagði hún. „Urðu þær ekki ást-
ísafirði dagana 27. fangnar af þér, eða hvað.“
apr. frá Skíðaráði „Athugaði mig vel“, svaraði hann, „telurðu það líklegt/1
r eru skráðir 14 Hún brosti.“ Annað hvort hljóta þær að vera staurblxndar,
eða ég er að einhverju leyti geggjuð."
bruni og stórsvigi „Við getum látið það liggja á milli hluta,“ sagði hann.
steinn Þórðarson, Síðan fór hann að segja henni meira um stai'f sitt og sjúkra-'
ristjánsson, Ulfar húsið. Hann talaði um rannsóknir sínar, árangur, vonbrigði og
í, Ásgeir Eyjólfs- místök. Hún horfði sífellt á varir han.s, töfruð, dáleidd. Það
Sigfússon, Þorar- var eins. og hann væri að flytja erindi fyrir nemendum sín-;
xarsson, Grímur Um en ekki að ræða við ástmey sína. Lestin hélt áfram íör.
Elfar Sigurðsson, sinni í myrkrinu. Nú nálguðust þau Kaliforníu og það var
Pálsson, Svanberg snjór á tindum fjallanna. Mercia lá með lokuð augun. Svartxr.
AUSTUR-
BÆJAR BÍÖ
Svarí gull
Hörkuspennandi og viðburða
rík ný amerísk kvikmynd. í
myndirmi syrxgur Frankie La-
úxe hið vinsæla dægurlag:
Blowing Wild. Aðalhlutverk:
Gary Cooper
Barbara Stanwyek
Ruth Roman
Kl. 5og9.
MÓBURÁST
Synd kl. 7.
Sala hefst kl. 2.
Skólavörðustíg 8, sími 1035
NYJA eiO
— 1544 —
Sveftilaus nótt
(Night witboiít Sleep)
Dularfull, spennandi og
enHldarvel leikin ný amerísk
mynd. ASalhlutverk:
Linda Darnell
Gay Merril
Bönnuð innan 14 ára.
Sýning kl. 5, 7 og 9.
ííið bráðskemmtilega
S Systir Marí&.
) - Sjónleikur
■ eftir Charíotte Hastíngs.
S Sýning í kvöld klukkan 20.
S
S Aðgöngumiðasala í dag frá
Skl. 14. Sími 3191.
HAFNAR-
FJARÐARBIO
Ósigrandi
Anxerísk stórmynd í eðlileg-
um litum.
Aðalhlutverk:
Gary Cooper
Paulette Goddard
Boris KarEoff
Sýnd aðeins í kvöld kl. 6,45
og 9,15.
STJÖRNUBÍÖ
Valentmo
Heillandi amerísk stórmynd
£ litum um ævi hins fræga
leikara og heimsins dáða
kvennagulls.
Sýnd aðexns í dag kl. 9.
Uppreisnin í frumskóginum.
Sýnd kl. 5 og 7.
Síðasti sýningardagur
fyrir páska.
Skipið siglir frá Reykjavík kl. 19 í kvöld beint tíl
ísafjarðar að undanskilinni stöðvun í mynni Pati'eksfjarð
ar, ef hentar að bátur komi út og taki farþega þangað.
Að lokinni afgreiðslu á ísafirði siglir skipið beint tíl
Patreksfjarðar og síðan norður samkvæmt áætlun. Ekki
verður þó komið aftur á ísafjörð á norðurleið nerna brýn
nauðsyn sé á. Frá Akureyri mun skipið fara á páskaöag
og frá ísafirði á suðurleið ca. kl.. 8.00 á 2. páskadag, en
þá kemux skipið á Vestfjarðahafnir samkvæmt áætlun.
Tilætlunin er að skipið verði komið hingað kl. 8 00 á
þriðjudagsmorgun.
Skipaútgerð ríkisins.
Hafnarfjarðar
Vesturgötu 6.
SKIÐAFOLK!
Skíðaferðir um bænadag-
ana og páska verða sem hér
segir:
Miðvikudag: kl. 6 e. h.
Skírdag: kl. 10 og kl. 1.
Föstud. langa kl. 10.
Laugardag: kl. 2 og kl. 6 e. h.
Páskadag: kl.. 10 og kl. 6 e. h.
Annan í páskum: kl. 10.
Afgr. hjá B.S.R., sími 1720,
Skíðafélögin.
Heimasímar;
tl&2 og 992L
TRIPOLKBÍÖ
— 1182 —
Á lögreglustöðinni
TIIE HUMAN JUNGLE
Afar spemiandi ný amerísk
eakamálamynd.
Sýnd kL 5, 7 og 9.
Böra fá ekki aðgang.
Aukamynd.
Ny amerísk fréttamynd með
íslenzku talL
Síðasta sinn.
Pásltaliljur og túlipanar
eru nú í mjög failegu úrvali
\ jljÓN PEMILStó,
) 1 Ingólfsstrtf íi 4 • Síml 82519
V/Ð AKHAPHÓl
Skólavörðustíg 10.
Sumar í Týra-s
Falleg ný þjrzk söngva- og
skemmtimynd
Walter Miiller
Hanaerl Matz
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Alþýðublaoió
Miðvikudagur 28. marz 195®