Alþýðublaðið - 12.04.1956, Side 1

Alþýðublaðið - 12.04.1956, Side 1
óku á mófi Dönum, búsettum hér, í sendiráði Konungshjónin og forsetahjónin í forsetastúkunni í Þjóð- ft leikhúsinu. Ljósm.: Pétur Thomsen. KONUNGUR OG DROTTNING Dana ög forseta- hjónin heimsóttu listasafn Einars Jónssonar :í gær- morgun ásamt fylgdarliði konungshjónanna. Klukk- an 11 voru þau viðstödd guðsþjónustu í Dómkirkjunni, þar sem biskupinn, séra Ásmundur Guðmundsson, messaði'. Var geysilegt fjöhnenni við messuna. Kon- ungshjónin snæddu hádegisverð í boði foretahjón- anna að Bessastöðum. Kl. 15 hófst mcttaka fvrir danska boðsgesti í danska sendi ráðinu við Hverfisgötu. Eins og annars staðar, þar sem kon- ungshjónin fóru í gær, var mannfjöldi samankominn á Hverfisgötunni og bar þar mik- ið á börnum. Er konungshjónin óku að sendiráðinu aíhenti lítil dönsk stúlka, Jytte Moe- strup 7 ára gömul, drottning- unni blómvönd og talaði drottningin nokkur orð við barnið. Síðan tók ambassador Dana. frú Bodil Begtrup, á móti konungshj ónunum ásamt manni sínum, Bolt-Jörgensen sendiherra. Frá sendiráðinu fóru konungshjónin til ráð- herrabústaðarins. Kl. 18,45 snæddu konungs- hjónin kvöldverð í vsitinga- húsinu Nausti við Vesturgötu ásamt fylgdarliði í boði forseta- hjónanna. HÁTIÐASYNING í þjóð- LEIKHÚSINU. Kl. 20 í gærkvöldi hófst há- tíðasýning og hljómleikar í Þjóðleikhúsinu. Mannfjöldi beið framan við Þjóðleikhús- bygging'una til að fagna kon- ungshjónunum og forsetahjón- unum og fylgdarliði þeirra, og námu þau staðar við dyrnar til að taka krvæðju mannfjöldans. í upphafi sýningarinnar mælti Vilhjálmur Þ. Gíslason nokkur orð og var konungur síðan hylltur. Hvert sæti í Þjóðleik- húsinu var skipað og allir í viðhafnarbúningum og margir með heiðursmerki. Síðan hófst sýningin. Sinfóníuhljómsveit íslands lék undir stjórn Páls ísólfssonar. Hljómsveitin lék Egmont forleikinn eftir Bee- t-hoven, Passacaglíu eftir Pál ísólfsson og loks hina nýju sin- (Frh. á 2. síðu.) Forsetinn lei'ðir drottninguna til sætis í hádegisvrrðarhoðinu að Bessastöðum í gær. (Ljósm. Pétur Thomsen.) I ferð lii Banda- ríkjanna | WASHINGTON 11. apríl. Um 45 vísindamenn frá 26 löndum niunu koma hingað í þessum | mánuði til að kynna sér kjarna fraeði og virkjun kjarnorku og önnur vdsindi þar að lútandi. l Vísindamenn þessir munu koma í skóla þann, sem kennir kjarnvísindi. j Þeir eru hér á ferð á vegum AEC, utanríkismálaráðuneytis Bandaríkjanna og Efnahags- samvinnustofnunarinnar. Friðrik konungur snýr sér við á tröppum Þjóðleikhússins og tekur kveðju manníjöldans, sem hafði stillt sér upp við Forsetahjónin að koma upp tröppurnar. Ljósm: Pétur Thomsen. Meimsókn í háskólann* Reyk ja . Imul og í þjóðminjasafmð Móttaka i Melaskóíanum og kvöWveizta komings í ÞjóÖIeikhússkjaHaranum í DAG íara konungshjónin isstjóriiarinnar í Sjálísiæðis- í heimsókn í HáskóJa íslands hiisinu. Kl, 13 heirnsækja kon- kl. 10 f.h., eii fara þaðan kl. ungshjónia og Forsetahjónin 10,35 áleiðis að Reykjalumli, dönsku listsýninguna í Lista- þar sem þau niunu skoða safni ríkisins og Þjóðminja- viimubeimilió, en kl. 12,30 safnið. Kristján Eldjárn, þjóð sitja þau, ásamt forsetahjón- minjavörður mun sýna safn- urnun, hádegisverðaxbóð rík- (Frh. á 2, síðu'.) Frá guðsþjónustunni í Dómkirkjunni í gærmorgun, að baki Friðriki Danakonungi sést GJar borg höfuðsmaður úr fylgdarliði hans. A'ð baki Ingrid drottningu er Vest hirðstallari, einn- ig úr fylgdarliði konungshjónanna. Að baki forsetafrúarinnar sjást Guðmundur Vilhjájm sson, forstjóri, úr fylgdarliði konungs, sendiherra, og kona hans, ambassador Bodil Eeg- trup. Að baki foi-setanum sér í Ernst Christiansen, ráðherra, (Ljósm. Vigfús Sigurgeirss.).

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.