Alþýðublaðið - 12.04.1956, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.04.1956, Blaðsíða 2
A!Siý8ub3aftið Fimmtudagur 12. apríl 1958 ræðir við Nasser Úr hádegisverðarboð' forseta íslands að Bessastöðum í gær. CAIRO: Dag Hamraerskj öld, Talið frá vinstri: Kammerherra Vest, frú Ingibjörg Thors. for- ‘ framkvæmdastjóri Sameinuðu menni WASHINGTON: Fjöldi ame- rískra ferðamaima til Danmerk ur varð 69 þús, árið 1955, en það er allmiklu fleira en árið áður. Yfirleitt var ferðamanna- fjöldinn frá Ameríkú 20% meiri í Evrópulöndum það ár en árið áður. ö!i sætisráðherrafrú, Friðrik 9. og frú Dóra Þórhailsdóttir, for- setafrú. (Ljósm. Pétu Thomsen. þjóðanna, ræddi í gær við for- sætisráðherra Egyptalands, Nasser, í sambandi við athug- anir hans í nafni sameinuðu þjóðanna á þ\ú, hvernig hægt sé að koma á friði í Austur- löndum. Nannskæð orusia ýðuble vaníar ungiing-a til að bera blaðið til áskrif- entla í þessum hverfum: Skjólimum, Taitð við afgreiðsiuna - Sími 4900 í Alsfr ALGEIRSBORG: Það er til- kynnt frá aðalstöðvum franska hersins, að 52 uppreisnarmezm og 10 franskir hermenn hafi beðið bana í orrustu; sem stendur yfir nálægt lándamær- um Marokko og Alsír. í gærmorgun heimsóttu konungshjónin og forsetahjónin Lista- safn Einars Jónssonar. Talið frá hægri: Friðrik konungur, Bjarni Jónsson frá Galtafeili, bróðir Einars sáluga, Glarborg höfuðs- maður, forsetafrúin og Ernst Christiansen, ráðherra. (Ljósm. Pétur Thomsen). Konungskoman (Frh. af 1. síðu.) fóníu Jóns Nordals, Bjarkamál. Síðan var sýnd óperan Caval- ieria Rusticana eftir Mascagni undir stjórn dr. Yictors Urban- cic. Að sýningunni lokinni var ekið til ráðherrabústaðarins, en síðan óku forsetahjónin til Bessastaða en fylgdarlið að Hótel Borg. Framhald af 1. síðu. ið. Kl. 16 hefst móttaka Keykjavíltiii'bæjar í Melaskól anuin. í kvöld ki. 20 liefst svo kvöldvcrður, sem Friðrik kon unguv hýður lil í Þjó'ðieikhús kjailaranum. Til veizlu þeírr- ar aka konungshjónin um Skothúsvcg, Fríkirkjuveg, Lsekjargötu og Hverfisgötu að aðaldyrum leikhússins og koma þau að leikhúsinu um kl. 19,50, en forseti og frú hans koina kl. 19,58. 1 fyrramáiið kl. 8,50 verð- ur ekið írá ráðherrahústaðn- um út á flugvöH uin Tjarnar- götu, Hringbraut og Mikla- torg, en flugvél konungshjón- anna leggur af stað liéðan kl, 9 til Meistaravíkur í Græn- laiHÍi. Þar munu koiiMiigshjón iu stamla við nokkra tíma, en fijúga síðan beint þaðan til Kaupmannahafnar. I NAFN Péturs Thomsen, ljósmyndara, féll iniður af vangá undir myndum þcim, er birtust í gær úr veizlu forseta íslands til heiðurs dönsku konungshjónunum. SAMTÍNINGUR þVÍ HEFUR verið haldið fram, að sjónvarpið hafi haft heilla- vænleg áhrif á -fjölskyldu- og heimilislíf í Ameríku. En nú koma opínberar skýrslur, sem sýna, að bara í New York borg einni hafi 250 konur sótt um skilnað við menn sína vegna þess að þeir voru svo upp teknir af sjónvarpinu, að þær fengu þá ekki til að sinna sér í neinu og létu þær sigla sinn sjó. ÞA-Ð ERU FIiVEM FLUGUR í herberginu. Tvær karlflugur og þrjár kvenflugur. — Hvern ig þekkir þú kynin sundur? — Það er sko nauðaeinfalt. Tvær eru á bjórflöskunni, en þrjár á speglinum. í DAG er fimintudagurirm 12. april 1950. ÍLOGFE8ÐIE Flugfélag íslands h.f. Innanlandsflug: í dag er ráð- gert að fijúga til Akureyrar, Eg- ilsstaða, Kópaskers og Vestm.- ejrja. — Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Fagurhóls- mýrar, Hólmavíkur, Hornafjarð ar, ísafjarðar, Kirkjubæjar- klausturs og Vestmannaeyja. Loftleiðir li.f. Edda millilandaflugvél Loft- leiða h.f. er vasntanleg í kvöld kl, 21.15 frá Luxemburg og Stavanger. Flugvéljn fer kl. 23 til New York. S K IPAFRÉI TIlí Eimskip. Brúarfoss fór frá Ólafsfirði 10.4. til Fatreksfjarðar, Kefla- víkur og Akraness. Dettifoss fer frá Hafnarfirði í kvöld 11.4. til Ventspils. Fjallfoss fer frá Rvík annað kvöld 12.4. til ísafjarðar, Siglufjarðar, Dalvíkur, Sval- barðseyrar, Akureyrar og Húsa- víkur. Goðafoss fer frá Vést- mannaeyjum í kvöld 11.4. til Akraness. Gullfoss fer frá Rvík kl. 1700 í dag 11.4. til Leith, Hamborgar og Kaupmannahafn ar. Lagarfoss fer frá Wismar 12. 4. til Austfjarða. Reykjafoss fór frá Hamborg 10.4. til Hull og Rvíkur. Tröllafoss fer frá New York 16.4. til Reykjavikur. Tungufoss fór frá Gautaborg 10. 4. til Rotterdam og Rvikur. Bir- gitte Skou fór frá Antwerpen 10.4. til Hamborgar og Rvíkur. Gudrid fór frá Rotterdam 10.4. til Rvíkur. Skipadeild SÍS. Ilvassafell kom við í Gíbralt- ar 7. þ.m, á leiðinni til Hauge- sund. Arnarfell er i Óskarshöfn. Jökulfell er í Þorlákshöfn. Dís- arfell er í Reykjavík. Litlafell jer í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell er á Reyðarfirði. Ríkisskip. Hckia er á Auslfjörðum á suð- urleið. Esja er í Reykjavik. Herðubreið er á A.ustfjöröum á norðurleiö. Skjaidbreið er á Húnaflóa á. leið til Akureyrar. Þyrill er á leið til Þýzkalands. Baldur íór frá Reykjavík í gær til Snæíellsness og Búðardals. Listasafn Einars Jónssonar verður opið frá 15. þ.m. fyrst um sinn á sunnudögum og mið- vikudögum kl. 1.30—3.30 síð- degis. Hjónabönd. í gær vo.ru gefin saman f. hjónaband Júlía Sveinbjarnar- dóttir bacc. art. og Baldvin Tryggvason cand, jur. Brúðhjón in tóku sér samdægurs far til útlanda. Happdrætti Hringsins. Hver fær Mercedes-Benz bíi- inn í Sumargjöf? Gefið börn- unum happdrættismiða Barna- spítalasjóðs Hringsins. Dregið á sumardaginn fyrsta. Alþýðumaðurlnn. Mönnum skal bent á, að AI- ! þýðumaðurinn, blað Alþýðu- flokksins á Akureyri, fæst í Söluturninum við Arnarhól. Góðir Islendingar! Líknið böraunum, sem sjúlc eru og kaupið happdrættismiða. Hringsins. — Glæsilegir vinn- ingar, — Miðar verða seldir f bifreiðínni og áður auglýstuœ. stöðum og hjá Hringskpnum. L o U Þögiir og svipdaprir sneru menn tll herbergja sinna. Það ■var nú aimemit álitið að þess •væri engin von að Jón Storm- wr snerí lifandi heim úr þess- ■ari för — allir bjuggust við því að þá og þegar bærust fregnir um ao flak „Þruthufleygsins“ hefði fundizt. Þeir höfðu ríka ísamúð með Söndru, ;em enn istóo og starði upp í loftið í :vc*n um að ástv'inur hennar Úlvarpið mundi, þrátt fyrir allt, koma aftur heill á húfi. Buck flug- vélaverkfræðingur stóð viö hlið henni og beit tönman fast að pípumunnstykkinu, enda þótt fyrir löngu væri clautt í tóbak- inu. „Buck“, hvíslaði feandra, „segðu mér að enn sé einhver von . . . segðu það!“ bað hún. En flugvélaverkfræðingurinn, „faðir“ „Þrumufleygsins“, lagði arma um herðar henni, hrissti höfuðið og mælti, alvarlegur á svipinn. „Nei, Sandra. Ég vil ekki blekkja þig. Hann hlýtur að hafa eytt síðasta benzínlek- anum fyrir .meira en þrem stundum. Að vísu er ekki loku fyrir það skotið, að honum hafi tekizt að nauðlenda, en ef svo væri, er ólíklegt að okkur hefðu ekki borizt fregnir af því. Nei, Sandra, því miður höfum við ekki neina von.“ Eitt and- artak fól Sandra andlitið í höndum sér, en svo beit hún á vörina. „Ég finn það á mér, að Stormur er einhversstaðar á lífi . . . einhversstaðar . . . Og ég skal ekki unna mér neinnar hvíldar fyrr en ég hef fundið hann.“ Síðar um kvöldið lögðu nokki'ar flugvélar af stað, til að leita flalrsins af „Þrumufleygn- um“. 19.10 Tónleikar (plötur). 20.30 Útvarp af segulbandi frá heimsókn dönsku konungs- hjónanna í Háskóla íslands kl. 10 árdegis þennan dag: a) Háskólarektor, Þorkell Jó- hannesson dr. phil., flytur á- varp. b) Tómas Guðmundsson. skáld fly.tur kvæði. c) Dóm- lcirkjukórinn syngur þrjá þætti úr Konungskantötu frá. 1907 efíir Sveinbjörn Svein- björnsson, við kvæði eftir Þorstein Gíslason. Stjórnandi: Dr. Páll ísólfsson. Einsöngv- ari; Þorsteinn Hannesson, Pí- anóleikari: Fritz Weisshappel.. 21 Biblíulestur: Séra Bjarní Jónsson vígslubiskup les og skýrir Postula.söguna, XXI.. lestur. 21.30 Útvarpssagan: „Svartfugf'. eftir Gunnar Gunnarsson, III (höfundur les). 2.2.10 Náttúrlegir hlutir (Geir Gígja náttúrufræðingur). 22.25 Sinfónískir tónleikar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.