Alþýðublaðið - 12.04.1956, Side 5

Alþýðublaðið - 12.04.1956, Side 5
Fimmtudagur 12. apríl 195(5 Alþýgublagfg ALLIR okkar, sem hér eru| saman komnir, kunna að segja j frá breytingum, sem gerðar hafa verið frá ári til árs á ■ stefnu kommúnista gagnvart alþýðuflokkum heimsins, og eins og við vitum hefur hún ílakkað frá því að vera ódul- búinn hernaður að því að vera hrein tilbeiðsla og allt þar á milli. Við vitum allir, að bar- áttan er auðveldari, þegar hún er fyrir opnum tjöldum. Hún var oþinská og hörð á árunum frá 1947 og til dauða Stalíns. Allt frá dauða hans hefur kommúnistahreyfingin verið að þreifa fyrir sér að nýrri stefnu. Nýja línan ér nú full- rmynduð og hefluð, og henni var hleypt af stokkunum með mikilli viðhöfn á 20. þingi kom múnistaflokks Ráðstjórnarrikj- anna nú fvrir skömmu. Á 20. flokksþinginu fengu þingfulltrúar að heyra stefnu- yfirlýsingar itm fjölda mála. Margar þeirra voru veigamikl- ar, aðrar kornu eins og þruma úr heiðskíru lofti, og var út- skúfun Stalíns og uppgötvunin um að megnasta óréttlæti hefði ríkt í Rússlandi í stjórnartíð hans, jafnvel þótt þessar yfir- lýsingar og uppgötvanir hafi verið framkvæmdar af mönn- jim, sem virtust una hið bezta við óréttlætið á meðan Stalín lifði. ÁKVEÐIN TILRAUN. En á 20. flokksþinginu kom ekkert það fram, sem gæti haft áhrif á grundvallarstefnu al- þýðuflokkanna gagnvart kom- múnistaflokkunum. Þó má vera, að nokkurrar ringulreið- ar gæti innan verkalýðshreyf- ingarinnar varðandi þetta at- riði, og tel ég það því vera afar Hákon Lie á þingi Alþjáðasambands jafnaðannanna: an, sem jafnaðarmönnum ei naarboðum komi mikilvægt, að það sé nokkru nánar sk\'rt. Okkur er. öllum kunnugt um það, að áður en flokksþingið kom saman, leitaði kommúnista flokkur Ráðstiórnarríkjanna fyrir sér um nánara samband milli hans og alþýðuflokka ýmissa landa. Mér skilst, að málaleitanir hans \úð verkalýðs flokka Austurríkis, Bretlands, Danmerkur og Finnlands hafi verið nokkuð þokukenndar. En að því er varðar alþýðuflokk Noregs, þá gerði rússneski kommúnistaflokkurinn mjög á- kveðin tilboð um að koma á nánara sambandi. Skýrt sr frá þessum tilboðum í greinargerð, sem fyrsti ritari kommúnista- flokks Ráðstjórnarríkjanna, Krústjev. afhenti formanni norska alþýðuflokksins. Einari Gerhardsen. er hann var á ferð í Rússlandi sem forsætisráð- herra lands síns. Greinargerðin felur í sér sjö liði. þar sem stungið er upp á auknu sambandi og gagnkvæm ( um kvnnum og er tilhögun þeirra í öllu hin sama og höfð hefur verið á samstarfi því, j sem rússneski komrnúnista-1 flokkurinn er að reyna að koma á um heim allan, svo sem skipti á sendinefndum; en þeg- Sjötíu ára í dag: Margréí Helgadóftir HiÚN e'r móðursystir mín, en eigi að síður slík ágætiskona, að flestir góðir menn væru fullsæmdir af því að vera skyld ír henni. Hjartað er heitt og hendurnar mjúkar, enda nýtur Margrét Helgadóttir vinsælda allra, sem hafa kynnzt henni. Og þeir eru orðnir margir á ævivegi sjötíu ára. Margrét fæddist 12. apríl 1886 að Tóftum í Stokkseyrar- hreppi, dóttir hjónanna Önnu Diðriksdóttur og Helga Páls- sonar. Hún fluttist í æsku með foreldrum sínum til Stokkseyr- ar og átti þar heima á Helga- stöðum til ársins 1910, er hún giftist Einari Ingimundarsyni og reisti bú í Sæborg. Þar fojuggu þau hjón, unz fjölskyld- an fluttist til Reykjavíkur 1927. Einar lézt árið 1950. Þau Mar- grét eignuðust þrjár dætur: íSigþrúði, sem er gift Stefáni Ó. Thordersen bakarameistara, Ingunni, konu Brynjúlfs Árna- sonar deildarstjóra í stjórnar- ráðinu, og Önnu, sem býr með móður sinni að Týsgötu 1. Ein- ar var ljúfmenni, skemmtilegur félagi, þegar vinátta hafði tek- izt með honum og samferða- mönnum, en dulur þangað til og ekki allra viðhlægjandi. Dæt urnar hafa erft kosti beggja foreldranna og eru ákjósanleg- ustu frænkur. ' Mér er í barnsminni Sæborg á Stokkseyri og heimilið þar. Húsið var grænt á lit í þá daga og engin höll að utan, en hlýtt þegar inn var komið af góðvild og umönnun Margrétar og Ein- ars. Börnin voru sporlétt þang- að og húrfu þaðan glöð og þakk Iát. Ég man mig koma að Sæ- borg éinu sinni hrakinn af ar á allt er litið, hefði siík kvnningarstarfsemi ' haft í för með sér, að komið hefði verið i á fót samstarfi milli kommún- istaflokks Ráðstjórnarríkjanna og norska verkalýðsflokksins. Er norski verkalýðsflokkurinn hafnaði tilboðunum, misstu Rússar ekki kjarkinn, heldur leituðu hófanna meðal ann- arra flokka, sem einnig vísuðu þeim á dyr. Þegar franski jafn- aðarmannaflokkurinn þáði boð um að senda sendinefnd til Ráð stjórnarríkjanna, virtist það vera árangurinn af málaleitun- um, sem hófust fvrir meira en ári síðan, en breytir vitanlega á engan hátt viðhorfi franska alþýðuflokksins til kommún- istaflokkanna. STAÐFESTING OG ÚTFÆRSLA. Óðurinn til alþýðuflokkanna, sem sunginn var á 20. flokks- þinginu, er því staðfesting og jafnvel útfærsla á stefnu, sem þegar hefur verið hafin. Það eru þrjú atriði frá 20. flokks- þinginu, sem snerta beinlínis þessa stefnu. Hið fvrsta fjallar um það, hverjar leiðir eigi að fara til þess að skapa sósíalist-1 ískt þjóðskipulag, annað er, hvatning til allra jafnaðar mannaflokka um að hefja sam- grimmlyndum leiknautum, og huggun fyrirgreiðslunnar ] gleymist mér aldrei. Svo fluttu Margrét og Einar til Reykja- víkur. Heimili þeirra var okk- ar, þegar móðir mín fór með mig í bæinn til að leita mér lækninga. Þar var kvíðnum og Margrét Helgadóttir. lösnum frænda tekið eins og hann væri af háum stigum, en( ekki vonlítill og úrræðalaus láglendingur. Þetta langar mig að þakka Margréti frænku í dag á sjötugsafmæli hennar. Og ég veit, að fleiri í ættinni og samtíðinni eiga svipaða þakk- arskuld að gjalda. Ég kem allt of sjaldan til Margrétar frænku nú orðið, en hlakka jafnan til næsta sam- fundar á kveðjustundinni. Góð- vild hennar, nærgætni og skiln ingur er eins og sólskinsblettur í skuggadal annríkisins og lífs- Framiiald á 7. eíS>i. vinnu við kommúnista, og hið þriðja varðar hina almennu sambúð þióðanna. Krústjev sagði að sagan hefði nú sýnt, að hægt væri að koma á sósíalisma með öðrum aðferðum en hinni rússnesku. Hann. sagði enn fremur: „Það er sennilegt, að leiðir þær, sem farnar eru til þess að koma á sósíalisma, verði sífellt marg- breytilegri. Eigi er það heldur nauðsynlegt, að stofnun hins sósíalistíska stjórnarkerfis hljóti undir öllum kringum- stæðum að útheimta borgara- stjnjöld." Þannig fórust honum einnig orð, er hann ræddi nán- ar um þetta efni: „Jafnframt er málum nú þannig háttað, að verkalýð margra auðvaldslanda gefst nú raunverulega tækifæri til þess að sameina mikinn meirihluta alþýðunnar undir sína eigin forustu og þannig tryggja það, að helztu framleiðslutækin komist í hendur alþýðunnar sjálfrar. Hægrisinnaðir borg- ( araflokkar og ríkisstjórnir þeirra verða nú æ oftar fyrir áfalli. Þetta hefur það í för með sér að með því að fylkja hinni þrælandi bændastétt, menntamönnum og öllum þjóð legum stéttahópum undir merki sín og vísa einarðlega á bug samtökum tækifærissinna, sem ekki eru færir um að segja skilið við stefnuna um sam- vinnu við auðvaldssinna og stóreignamenn, hefur verka- lýðurinn aðstöðu til þess að sigra afturhaldsöflin, sem eru andsnúin almennum sagsmun- um verkalýðsins, og öðlast traustan meirihluta á þingi og gjöra það þar með að raunveru legu verkfæri alþýðunnar, í Stað þess að láta það vera hand bendi borgaralegra lýðræðis- afla. Þannig getur þessi stofn- un, sem á sér langa sögu í mörg um auðvaldsríkjum, orðið mál- gagn hins raunverulega lýðræð is, lýðræðis verkalýðsins.“ Þessi yfirlýsing gæti e. t. v. skapað þá almennu skoðun, að kommúnistar hafi nú tekið upp stefnu jafnaðarmanna um þróunarbreytingu á skipu lagi þjóðfélagsins — þ. e. stefnu hins lýðræðislega þing ræðis. Það er einmitt þetta, sem verður þyngst á metun- um við að skapa stjórnmála- legan glundroða innan verka- lýðshreyfingarinnar. Það hlýt ur að vera hlutverk okkar að kynna fólki jafnframt þau at- riði yfirlýsingarinnar, sem sýna. að þessu er ekki þannig varið. Þeir Krústjev, Miko- yan og aðrir tóku það skýrt fram. að það, sem þeir hafa í hyggju, er að nota þingræðið til þess að stofna einræði kommúnistaflokksins. AÐ VINNA TRAUSTAN MEIRIHLUTA Á ÞINGI . . . Krústjev veittist einnig sér- staklega að stefnubótinni og kallaði hana tækifærisstefnu og greindi þannig vandlega milli „bvltingarsinnaðra Marx- ista“ og „stefnubótamanna, tækifærissinna“. Enn fremur þarf ekki nákvæma þekkingu á orðalagi kommúnista til þess að skilja það, að yfirlýsing hans um „... að vinna traustan meirihluta á þingi, og gera það raunverulega að verkfæri al- þýðunnar í stað þess að vera handbendi borgaralegra lýúræð isafla“ er áskorun um að breyta þingræðislegu lýðræði í einræði öreigalýrðsins. Hann. segir enn fremur: „Hver leiðin sem farin er til þess að koma á þjóðskipu lagi sósíalismans, þá er það stjórnmálaleg forusta verka- lýðsins. með leiðtoga sína að leiðarljósi. sem hlýtur að hafa úrslitaþýðingu og vera hinn ó- umflýjanlegi mePinbáttur slíkr ar umsköounar. Án þess verður þjóðskioulag sósíalismans aldr- ei framkvænit." Mikovan lvsir áformum þeirra jafnvel betur. er hann nefnir kommúnistabyltinguna í Tékkóslóvakíu sem dæmi um friðsamlega framkvp°md á bjóð félagsskipulagi sósíalismans. „FRIÐSAMLEG BYLTING“. Hann sagði: „Við hinar -hag- kvæmu aðstæður. sem fyrir hendi voru í Tékkóslóvakíu eftir styrjöldina, var mögulegt að framkvæma byltingu sósíal- ismans á friðsamlegan hátí. Kommúnistar komust til valda, er þeir höfðu gert bandalag, ekki aðeins við flokka hins vinnandi fólks, en þá greindi ekki mikið á, heldur og vio borgaraflokkana, er höfðu stutt hina þjóðlegu samfylkingu. A'J- þýða Tékkóslóvakíu vann sigr- ur með friðsamlegri framþróun byltingarinnar.“ Á sama hátt benti Ulbricht a Austur-Þý'zkaland sem- dæmi um friðsamlega . umbyltingu í stjórnmálaháttum, er verka- menn og bændur tóku stjórnar- taumana í eigin hendur. Þetta var aðeins mögulégt sökum þess að „CPD og SPD samtökin höfðu sameinazt árið 1945 og mynduðu Sameiningarflokk sós; íalista í Þýzkalandi. Sameining verkalýðsstéttanna — þao reyndist vera undirstaðan ao sigri okkar“. Kebin áleit það mjög tilhlýði legt „að muna eftir reynslu Eistlendinga“ í sambandi vio vandamálið um að koma á stjórnarkerfi sósíalismans. — Iiann sagði: „Árið 1940 reis það vandamál upp í Eistlandi og hinum Eystrasaltslöndnum, ao flokkar heimsveldissinna börð- ust innbyrðis og gátu því ekki unnið fvrir borgarastéttirnar í Eistlandi. Er stjórn Eistland;; stóð augliti til auglitis vio verkamannastétt síns eigin. lands, þá nevddist hún til þess; að veita henni einhverja úr- lausn og tilslakanir. Hér á þao vel við, að undirstrika þá stað- reynd, að tilvera voldugs stór- veldis sósíalismans — sem sé Ráðstjórnarríkjanna— fyrir- mynd þeirra og siðferðilegur; stuðningur — hafði úrslitaá- áhrif á baráttu Eistlendinga, styrkti sjálfstraust þeirra í bar áttunni og lamaði andbyltingar áform borgarastéttanna. Afleið ingarnar urðu þær. að árið 1940 sköpuðust möguleikar fyrir því að hægt var að leggja völdin j hendur verkamannastéttarinn- ar án nokkurs rósturs. Tilraun- ir hinnar afturhaldssömu auð- valdsstjórnar til þess að koma á samvinnu milli Eistlands og nazistastiórnarinnar í Þýzka- landi varð til þess, að öll fram- faraöfl Eistlands sameinuðusl: um verkamannastéttina og mvndaðist við það hin vinsæla einingarsamsteypa, er nefndist Framhald á 7. síðu. ■ verður lokað allan daginn í dag. DANSKA LISTSÝNINGIN verður opin frá kl. 5-10 í dag

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.