Alþýðublaðið - 12.04.1956, Page 7

Alþýðublaðið - 12.04.1956, Page 7
Firamtudagur 12. april 1958 A1 þ ýð u bla Í5 i 5 (Frh. ai 5. siðuj „Sameining verkamanna“, og þrátt fyrir voldug mótmæli tókst þeim að neyða hina aft- urhaldssömu stjórn landsins til þess að segjá af sér. Þingkosn- ingar átt.u sér stað um sumarið árið' 1940, voru það frjálsar kosningar, þar sem fólk gat látið skoðanir sínar berlega í ljós, og Sameining verkamanna bar sigur af hólmi. Þingið, sem kosið hafði verið á lýðræðisleg an hátt, lét það verða sitt fyrsta verk að samþykkja lög, sem komu á samsvarandi valdskipu lagi og í Sovétríkjunum og sneri sér síðan til Æðstaráðs Sovétríkjanna og beiddist þess áð Eistland yrði samþykkt sem eitt af ríkjum ráðstjórnarinn- ar.“ STUÐLA AÐ EYÐILEGG- IN'GU- SINNI. Af þessum og öðrum svip- nSura yfirlýsingum virðist það vera augljóst mál, að við urkenning kommúnista á því að ríki sé lagt undir yfirráð sósialismans á friðsamlegan lxátt, sé aðeins í þvi fólgið að fylgt sé sömu markmiðum og leiðum og þeir hafa þegar gert í Tékkóslóvalííu, Austur- Þýzkalandi, Eistlandi og ann- ars staðar — og fylgt sé leið, sem. liggur frá kollvörpun þingbundins lýðræðis að stofmm einræðisstjórnar, Það er þcssi staðreynd, sem við verðum að leggja á- herzlu á þó að takmarkið sé cyðilegging hins þjóðfélags- lega lýðræðis, þá lætur Krús- tjev svo lítið að bjóða alþýðu- flokkunum í öðrum lönduxn að taka þátt í sinni eigin eyði- leggingu. Þetta er auðvitað engin ný aðferð hjá komm- únistum. . Krústjev komst svo að orði, er hann lagði íram beiðni sína um samvinnu: „Mörg þeirra vandamála. sem heimurinn á við að stríða í dag, eiga rót sína að rekja til þess, að í. mörgum löndum heims hafa verkamannastéttirn ar verið. sundraðar árum sam, án, og hínir mismunandi hópar ir.nan hennar mynda ekki eina heild, en slíkt kemur afturhalds öflunum mjög að notum. I dag er það samt sem áður skoðun okkar, að horfurnar á því að þessu megi breyta til batnaðai’ séu mjög að vænkast. Lífið hef- ur sett á dagskrá okkar margar spurningar, sem krefjast ekki áðeins samvinnu millum allra verkalýðsstétta, heldur skapa einnig mikla möguleika fyrir slíkri samvinnu. Mikilvsegast þessai'a vandamála er. að kom- ið verði í veg fyrir að styrjöld brjótist út. Ef alþýðustéttirnar sameinast og mynda eina heild, sem stai'far af festu og einurð, þá mun styrjöld aldrei brjót- ást út.“ SAMBÚ0 LANDA. Þrtðja hugmyndin, sem fram kom á tuttugasta flokksþing- inu, og gæti haft áhrif á stjórn- málaviðhorf okkar, er sú, sem 9 fjallar um að leggja skuli aukna áherzlu á sambúð landa, sem búa við ólík stjómarkerfi. Sós- snertir baráttuhug hermann- anna. Enn fremur virðist Knistjev hafa sérstaklega góða hæfileika til þess að auglýsa efnahagslegar ' framfarir, sem orðið hafa undii' stjórn komm- únista, og fá það til þess að líta íalistar hafa fulla ástæðu til þaunig út að gullöldln sé rnn. þess að fagna aukinni samvinnu Þa® hii renna UPP- ! milli landa, sem búa við ólík!. Við getum gengið frá þvý, stjórnarkerfi, því þeir vi-ta að sem vaKU> að á Vesturiöndum ■ lýðræðið hefur þá yfirburðijsem muni Þessi herferð ekki fyrst; þarf til þess að fullnægjái'fýels- °S íremst beinast að því að isþörf mannkynsins og isKapa vmna pélitjska sigra, heldur að því betri lífsskilyrði, uiu ieið Þvi a^ sundra, vestrænni. sam- og þeir eru. þess fullvissU' að yinnu> Þu að .stjórnmálaástand- lýðræðið muni vinna si|?úr í i®. * í’rakklandi og ítalíu hafi hugsjónabaráttunni við é.inræð an e;ia Verið ofarlega í hugum ið. í þessu liggur samt sem áð- kommúriistaleiðtogapna, þegar ur sú hætta, að sú skoðun muni Þen' mynduðu hina nýju stefnu verða rík innan verkalýðshreyf sma- Líklega hefur þó öllu ingarinnar, að alger aðskilnað- meiri áherzla • verið ■ lögð á það ( ur kommúnismaris og jafnaðar- f sambandi við.sköpun hinnar mannastefnunnar bæði hug- ný.ju stefnu, að hún gæti haft sjónalegur og póiitískur, brjóti. sem niest áhrif í Indlandi og í bága við hugmyndina um annars staðar, hefur án efa nánari sambúð þjóðanna. treyst þá í þeirri trú, að nú Kommúnistar óttast augsýni væri tími til kominn að hef jast. lega, að samsvarandi liætta geti handa. á þeim slóðum. En ef kommúnistar stjóma þessari nýju samfylkingar- stefnu sinni af meira hyggju- viti og betri aðlögunarhæfileik um en áður, þá ættum við að UM UMSÓKN ATVINNULEYFA. Samkvæmt reglugerð, nr. 13, 9. februar 1‘95€, um takmörkun leigubifreiða í Reykjavik og ráðstöfpn at- vinnuleyfa, ber þeim, sem höfðu afgreiðslu hjá bifreiða- stöð í Reykjavík 31. desember 1955 og hafa það enn, að sækja um atvinnuleyfi, ef þeir óska þess, á þar tii gerð eyðublöð til Bifreiðastjórafélagsins Hreyfils, Ægisgötu.10, Reykjavík, fyrir kl. 5 e. h. 3, maí 1956. Verði ekki búið að sækja um atvinnuleyíi fyrir greindan tíma, fellur réttur til atvinnuleyfisins niður. Umsókninni skal fylgja vottorð frá viðkomandí bif- reiðastöð um að umsækjandi hafi þar afgreiðglii. Skrifstofa Bifreiðastjórafélagsiris Hreyfils er opin alla virka daga nema laugardaga kl. 2 til 5 e. h, Reykjavík, 7, apríl 1956. Othlutunarmenn atvinnuteyfa. ógnað framkvæmd þeirra eigin kenninga, því Krústjev varar við henni með þessum orðum: ,,í þessu sambandi getúni ýið staðreyndf'að sumt fólk hðm vera betur undir það búnir að etnahagsmala^ Seturii_ vjð ekki jhefur aldrei verið auður í garði reynt að færa hina hárréttu berjast gegn henni kenningu um möguleikáriá á því að efla sambúð hiiliúm þeirra landa, sem búa við ófík þjóðfélags- og stjómmát.áketdi, yfir á svið hugsjónanna.. Þefta eru sorgleg mistök, onda þótt við séum fylgjandi friðsair.legri sambúð og reiðubúnir lil ;kð heyja samkeppni við auðýalds- ríkin á sviði efnahagsm.ála, þá er ekki þar með sagt að við sé- um tilbúnir að draga úr barátt- unni gegn hinni borgaralegu hugsjónastefnu og þróun kapí- talismans í hugum mannkyns- ins. Okkar hlutverk er að vinna þrotlaust að útrýmingu borgaralegi’ar hugsjónastefnu og sýna fram á hve óvinveitt slík stefna er alþýðunni í heild og hve afturhaldssöm hún er í eðli sínu.“ TVENNT ÓLÍKT. Við verðum að vera eins skorinorð og Knístjev og sýna þeim fram á að samvinna á milli ríkisstjórna er ekki hið sama og samvinna á sviði póli- tískra hugsjóna, og við verðum að vinna álíka þrotlaust að því að útrýma einræði kommúnista. Ég vil einnig vekja athygli ykkar á grein, sem Sam Wat- son skrifaði eftir að brezk verkamannasendinefnd hafði heimsótt Moskvu og Pelrng. Sam Watson spurði&ústjev að því, hvort áróðursstríðinu gegn alþýðuflokkunum, þar á meðal brezka verkamannaflokknum, myndi lokð, ef friðsamleg sam- búð kæmist á milli ríkja. Ætti friðsamleg sambúð að- eins að þýða stríð án skothríð- ar og sprenginga? Ætti aðeins að koma á betri. samvinnu á sviði efnahags og menningar- mála, en sá eitri og hatri á sviði stjórnmála? Krústjev svaraði því til, að á stj órnmálasviðinÚ gæti aldrei verið um að ræða friðsamlega sambúð. „EININGARSAMFYLK- INGAR-ALÞÝÐÚBANDA- LÖG. HVER EINASTI KOM- MÚNISTI. Við höfnm áður lifað af slíka baráttu. Við geturn því nú notið góðs af reynslunni. Við viíum að hver einasti sig ur kommúnista í sambandi við stofnun sanifylkinga hefur þýtt aukinn styrkleika komm únistaflokkanna og dregið úr þrótti alþýðufiokkanna. Það er augljóst mál að við verð- um að eyðileggja sérhverja tilraun til stofnunar samfylk inga og fletta ofan af hinum sanna tilgangi þcirra. Það er nú nauðsynlegx-a en nokkru sinni fyrr að lcggja áherzlu á hinn liugsjónalega nxismun, sem ríkir millum hins sósíal- istíska lýðræðis og koinmún- isnxans. Við getum aldrei sigr að kommúnista í því að bera fram kxöfur í nafni verka- manna, þar sem þá skortir alla siðferðilega sómatilfinn- ingu og ábyrgð til þess að halda aftxir af sér. Við getuni gengizt inn á neiri samskipti við kommúnistaflokk Ráðstjórn arríkjanna né heldur við komm únistaflokka alþýðuveldanna. Við verðum að samþykkja hugmyndina um skipti á sendi- nefndum á opinberum vett- vangi, sem óhjákvæmilegan lið í samskiptum í'íkisstjórna okk- ar. En það eru nokkur atriði í sambandi við þessar sendinefnd ir, sem við getum gert kröfu til. Við getum krafizt þess, að þær séu valdar af opinberum stofn- unum eða af lýðræðislegum samtökurn, til þess að útiloka það, að slíkar sendinefndir séu skipaðar taglhnýtingum komm- únista, er nota hvert tækifæri til þess að breiða út villandi upplýsingar um Ráðstjórnarrík in. Við getum látið sendimönn- um okkar í té fræðslu og upp- lýsingar, svo að þeir kunni að gera fullan greinarmun á því, hvað heyri til undantekninga og hvað sé almennt regla, og gefið þeim örlitla hugmynd um ástandið almennt í Ráðstjórnar . . , , . „ , , _, ríkjunum, svo að þeir geti bor- aðexns sigrað þa með Þvx # ið.það saman við það> sem Rúgs_ korna folki x s ílnxng uni þa® ar kjósa að sýna þeim. Við get- grxxndyaljara.triði, að komm- J um senf. 0kkar eigin túlka eða unisrni þyðxr afnam þexrra I ritara með sendinefndunum. rettxnda sem allar frjalsar Hvað snertir rússneskar sendi- þjoðxr bua vrð Vxð megum j nefndir í okkar löndum, þá eig- aldrei hætta að leggja aherzlu um við að taka vingjarniega á það, að i kjolfax- koramun- J móti þeim En við eigum ekki þrælabuðirnax. jað vera hrggddix- við að auglýsa lllUJIV Hafnarfjarðar Vesturgötu $. Sími 9941. | HeimasimaR ' | ^ §192 og 9921, \ a það, að isnxans koma Við verðurn að halda áfram að eyðileggja þá goðsögn, að Sovétríkin séu paradís verka- lýðsins. Við ættum að leggja á- herzlu á það, að okkar eigið efnahagskerfi er betur fært um að bæta líf þegnanna, með því að bera Saman iífskjör fólksins í okkar eigin löndum og fólks- ins í Sovétríkjunum. Við ættum að hefja herferð í flokkum okkar til þess að skil- greina þýðingu þeirra ákvarð- ana, sem teknar voru á 20. flokksþinginu. Vjð ættum að ganga úr skugga um, 'að með- limir flokka okkar fái annað en yfirborðsvitneskju um það, sem þar gerðist: Þeir verða að Það er deginunx Ijósara af ,gera sér það ljóst, að kommún- samþykktum 20. flokksþings- istar viðui'kenna nú friðsam- ins, að nxx rennur upp sá timi, j lega leið til þess að koma á að kommúnistar munu leggja jþjóðfélagskerfi sósíalismans, en þeir verða alveg sérstaklega að á það nxeira kapp en nokkru sinni fyrr að ltoma á víðtælt- um „einingarsamfy]kingum“. Við gétum verið við því bún- ir, að þessi herferð verði bctur skipulögð og sterkari en þær fyrri að því er varðar aðlógun- argetu og hæfileika forustuftn- ar og kannske einnig hvað framfarirnar í löndum okkar og trú okkar á yfirburði okkar eig n stjórnarkerfis. í stuttu máli, við verðum að hafa hugföst þau orð Krústjevs, að það er ekki til nein hugsjóiialeg sambúð. Við getum ekki samið frið við flokka, sem hafa það á stefnu skrá sinni, að afmá okkar eíg- in flokka og þau réttindi, se’m eru okkur dýrmætust. Við verðum að vera á stöðugu varðbergi, fyrst og, fremst með því að vera alltaf í sókn- arstöðu, með því að fletta of- an af misbi-estum í stjórnar- fari kommúnista, óréttlæti l>eiiTa og fláræði, bæði í inn- anlandsmálum og á alþjóðleg- um vettvangi. en þvx' meira andlegt-ríkidæmi. Margrét er myndarkona tíi munns og handa. Harmyrðirnar eru eins og listaverk. Samt verður mér ógieymanlegast, hvað hún segir vel frá, kann margar sögur af skemmtilegu og góðu fólki og hefur gaman af kvæðum og vísum. Tíminn er fljótur að líða í návist lienn- ar. Margrét verður að kvöldi af- mælisdagsins stödd- á heimili dóttur sinnar í Drápuhiið. 10. Hún er sjötug, en ung í anda, falleg og sunnlenzkxxr sómi, Ég tek mér það vald-fyrir hönd ættariunar að óska henni ynni- lega til hamingju og árna henni alls góðs í framtíðinni, Helgi Sæmtindsson. Almenn ánægja... (Frh. af- 8 siðú.} ir kommúnista, og þeir þó raun ar sáróánægðjr með dulklæði flokks síns. ÞJÓÐVÖRN ÍHALDS- HÆKJA. Framboð Þjóðvarnar hér í bænum mælist illa fyrir, þvi að öllum er ljóst, að það er hreint klofningsframboð, sem getur á- orkað því einu, að Alþýðu- flokksfi’ambjóðandínn vinni þingsætið af íhaldinu. Sama verður í héraði, ef Þjóðvöm býður þai' fram, sem.altalað er. Er það vissulega hið hörmuleg- asta hlutskipti, sem flokkur, er teljast vill vinstri flokkur, get- ur valið sér, að gerast nú opin- berlega og augljósiega íhalds- hækja. Merkilegt, ef. flokks- mennirnir láta etja sér út í slíkt. Margrét Helgadéftir (Fi'h. af 5. síðu.) baráttunnar. Ifeimili hennar að Týsgötu 1 einkennist af þeim snyrtibrag, sem góðar og dug- legar konur gera að hluta af gera sér grein fyrir því að nið urrif lýðræðisins eftir fyrir- myndinni frá Télckóslóvakíu er hin friðsamlega leið, sem komm únistar hafa í huga. Um leið og við göngum að.til boðum um sambúð ríkisstjórna í milli á sviði stjómmála og farsæld sinni og hamingju. Þar FOLALDA- KIÖT Bauti Smásíeik Léttsaltað Reykt Ódýr kjötkaup. K|öt og Grænmeti Snorrabraut 58 Mélhaga 2, aiMMSISICBlia EB 2 2'e e 8 8 K • *»■ r<

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.