Alþýðublaðið - 12.04.1956, Page 8
Þing pólitískra 1
flóttamanna Í
í Strassborg
Framsóknarílokkurinn býður fram í EyjafjarðarsýsJu
með sfuðningi Álþýðuflokksins; miklar sigurhorfur
I FYRRAKVÖLD hélt trúnaðarráð Alþýðuflokks
ins á Akureyri lund ásamt stjórnum flokksfélaganna
í bænum. Var rætt um kosningabandalag Alþýðu-
flokksins og Framsóknarflokksins. Mætti Gyffi Þ.
Gíslason á fundinn og flutti þar skýrslu um stjórn-
nrálaviðhorfið. En um helgina hafði Eysteinn Jónsson
haldið fund með Framsóknarmönnum.
Á báðum þessum fundum ríkti alger einhugur
um kosningabandalag flokkanna, sterkur baráttuvilji
og mikil bjartsýni um sigur í kosningunum.
Alþýðuflokkurinn mun bjóða fram á Akureyri og fram-
sóknarflokkurinn stvðja það framboð. Hins vegar mun
Alþýðuflokkurinn styðja framboð Framsóknarflokksins í E>ja
fjarðarsýslu. Frambjóðandi Alþýðuflokksins á Akureyri verð-
xir ákveðinn síðar í vikunni. Framsóknarmenn hafa þegar ákvcð
ið, að Bernharð Stefánsson og Jón Jónsson á Böggvistöðum
skipi 1. og 2. stseti listans í Eyjafirði, en ákvörðun um 3. 4. stet
ið verður tekin um nœstu helgi.
Alþýðumaðurinn, málgagn
Álþýðuflokksins á Akureyri
kom út í gær. Birtist í blaðinu
forsíðugrein um kosningahorf-
'ur á Akureyri og í Eyjafirði og
fer greinin hér á eftir í heild:
BJARTSÝNI RÍKJANDI.
Ráðamenn á vegum Fram-
S’bknarflokksins og Alþýðu-
fiokksins hafa undanfarið kann
að hug og vilja kjósenda sinna
á Akureyri og í Eyjafirði varð-
andi fyrirhugað kosningasam-
starf Alþýðuflokksins og Eram-
sóknarflokksins, málefnasam-
stöðu og síðan væntanlegt
stjórnarsamstarf upp úr kosn-
ingunum. Hefur hvarvetna 'kom
íð í Ijós, að viljinn fyrir þessu
samstarfi er enn rikari og al-
mennari en bjartsýnustu menn
f lokkanna þorðu að vona, og er
almennur og ríkur sóknarhugur
í kjósendunum að gera hlut
þessarar samvinnu sem mestan
og beztári bæði í héraði og bæ.
SAMKOMULAG UM
FRAMBOÐ.
Fulit samkomulag er nú um,
áð Alþýðuflokkurinn styður
íramboð Framsóknarflokksins í
Eyjafirði,. en býður þar ekki
fram sjálfur. Hefur þegar verið
ráðið, hverjir skipi 1. og 2. sæti
listans, svo sem birt er hér á
bogasal þjóðminjasafnsins í dag
Sýningin mun standa í 10 daga
SÝNING á íslenzkum heimilisiðnaði verður opnuð í boða-
sal Þjóðminjasafnsins í dag. Að sýningunni standa Heimilisiðn
aðarfélag íslands og íslenzkur heimilisiðnaður. Sýningin stend
ur í 10 daga.
Blaðamönnum var í gær boð-*
ið að sjá sýninguna. Gaf þar á
að líta marga eigulega og glæsi
lega muni, svo sem handunnin
teppi og sjöl. Einna mesta at-
hygli vekja tvö stór teppi. Nefn
ist annað þeirra „Teppi Mar-
teins helga“ og hefur verið unn
ið af frú Ágústu Pétursdóttur.
En hitt er „Krosssaumsáklæði“
ei fiú Anna Kristjánsdóttir hef t axness af stað til Tékkósló-
U1 Sert- Ivakíu í boði Bandalags tékkó-
' slóvaskra rithöfunda til að sitja
' i?í
STRASSBORG 11. apríl. —
Þing útlaga frá þjóðum, sem
eru bak við járntjaldið verður
haldið hér næstu fjóra daga og
byrjar í dag. Mun verða rætt
um fraintíðarvon viðkomandi
þióða um frelsi og mikilvægi
þeirra breytinga, sem nú hafa
orðið hiá ríkjunum á bak við
járntjaldið.
Fulltrúar eru meirá en 70r
þar á rfíeðaí margir verkalýðs-
foringjar, ráðherrar og sendi-
herrar: Þétta cr annaö ársþing’.
flóttamannanna, Er hér um’ að-
ræða menn frá Albaníu. Búlg-
aríu, Tékkóslóvakíu, Eistlandi,
Un gyjmj alandi, J^ithaugalandi,
Póllandi og Rúmeníu.
Halldór Kiljan Lax-
ness að iara til
Tékkóslóvakíu
öðrum stað í blaðinu, og ber
öllum saman um, að framboð
Jóns Jónssonar á Böggvisstöð-
um í baráttusæti listans sé mjög
sterkt framboð og almenn á-j
nægja ríkjandi með það, og
allir þekkja vinsældir og fylgi
1. manns listans, Bernharðs
Stefánssonar. Önnur tilhögun
framboðslistans hér í Eyjafirði
verður væntanlega ráðin nú
um helgina.
ALÞÝÐUFLOKKSFRAM-
BOÐ Á AKUREYRI.
Hér á Akureyri hefur og
náðst fullt samkomulag um
samstöðu þessara tveggja
flokka, þannig.að Framsóknar-
flokkurinn mun nú ekki bjóða
hér fram, heldur styðja fram-
boð Alþýðuflokksins. Mun
væntanlega verða fullgengið
frá því framboði formlega nú
í vikulokin, og er óhætt að full-
vrða, að ekki vérðu’r síður sam- (
hugur og ánægja með það fram
boð en framboðið í Eyjafirði.
LÍTIÐ FYLGI ALÞÝÐU-
BANDALAGSINS.
Öll athugun virðist benda
eindregið í þá átt, bæði í heraði
og bæ, að Allþýðubandalagjð
svonefnda eigi sáralitlu sem
engu fylgi að fagna út fyrir rað
Framhald á 7. síðu.
FLEIRI HUNDRUÐ VINNA
AÐ HEIMILISIÐNAÐI.
Arnheiður Jónsdóttir formað
ur Heimilisiðnaðarfélags ís-
lands skýrði bláðamönnum frá
því að þær konur, er nú ynni
að heimilisiðnaði í landinu
skiptu nú orðið mörgum hundr
uðum. Er mikið af heimaunn-
um munum selt t.d. sem minja-
gripir fyrir útlendinga hjá
Ferðaskrifstofu ríkisins.
ÍSL. HEIMILISIÐNAÐUR
ÚTVEGAR EFNI.
Félagið íslenzkur heimilis-
iðnaður hefur séð um efnisút-
vegun fyrir þær konur, er unn-
ið hafa að heimilisiðnaði og
einnig hefur það félag' séð um
sölu, er um hana hefur verið
að ræða.
Sýningin í bogasal Þjóðminja
safnsins verður opnuð almenn-
ingi kl. 5 í dag. Verður sýning-
in opin daglega næstu 10 daga
kl. 2—10 e.h.
um.
Adenauer Nl
Bandaríkjanna
í jumar
AUGUSTA, Georgíu, 11. apr„
— Adenauer kanslari Vestur-
Þýzkalands hefur þegið boð
Eisenhowers forseta og Dulles
utanríkisráðherra að koma í
heimsókn til Bandaríkjanna í
júní.
í einstökum atriðum hefur
ferðin ekki verið skipulögð, en
_ Adenauer mun koma til Wash-
í GÆR lagði Halldór Kiljan ington 12. júní, og dveljast þar
í tvo daga að líkindum.
Adenauer mun veita viðtöku.
heiðursdoktorsnafnbót við Yale
háskólann, en er hann var síð-
ast í Bandaríkjunum, þáði hamt
slíka nafnbót af Harwardhá-
skóla.
þing þeirra. Fulltrúar sendiráðs
Tékkóslóvakíu í Reykjavík
kvöddu hann á hafnarbakkan-
Flutíar hafa verið inn landbúnaðar
vélar fyrir 68 millj. frá 1948
Mest um innflutning dráttarvéla
NÝ7ÚTKOMIN ÁRBÓK landbúnaðarins skýrir frá innfiuiif
ingi landbúnaðarvéla frá 1948. Samkvæmt árbókinni nemuir
innflutningur landbúnaðarvéla frá 1948 til ársloka 1955 al!s
68.7 millj. kr. að cif verðmæti.
Árið 1954 var innflutningur
landbúnaðarvéla sem hér segir:
Landbúnaðarvélar fyrir 5.5
millj. kr., dráttarvélar fyrir
13.1 millj. og jeppabifreiðir fyr
ir 5.6 millj. Er innfiutningur
Barnaskólanum á Olafsfirði
okað um óákveðinn tíma
Skæð innflúensa herjar þar,
■OLAFSFIRÐI í gær.
SKÆÐ INNFLÚENSA geng-
■fur hér um þessar mundir, og
laafa heilu fjölskyldurnai- lagzt
í rúmið af henni. Var svo kom-
:ið í gær/að um helmingur kenn
aranna við barnaskölann hér
var lagstur í flensu og um 40%
•@í börnunutn, Hefur skólanum
því.verið lokað um óákveðinn
tíma.
Afli er mjög tregur um þess-
ar mundir og því lítið róið, end?
varla til fólk að beita línuna,
vegna innflúensunnar. Báta’'n,
ir voru þó á sjó í dag, CIX fengu
ekkert, Sama máli mun vera
að gegna um Dalvík. R.M.
Leiðrétting:
eins 15 lýsfu stuðningi við
þýðubandalagið á fundi Verka-
mannafélags Akureyrar!
ALÞÝÐUBLAÐIÐ skýrði frá því í síðustu viku, að
aðeius 27 meðlimir Verkamannafélags Akureyrar hefðu
lýst yfir stuðningi sínurn við Alþýðubandalagið á fundi í
félaginu. En Verkamannafélag Akureyrar telur nú 520
meðlimi. En nú hefur blaðinu borizt leiðrétting frá Akur-
eyri um þetta. Segir í henni, að aðeins 15 hafi greitt at-
kvæði- með stuðningi við Alþýðubandalagið, 4 á móti en
5 setið lijá! Síðasta tölublafí Verkamannsins vill telja, að
40 menn hafi mætt á umræddum fundi. Virðist hlutur
kommúnista lítið batna við það liafi 16 menn orðið leiðir
á að sitja fundinn áður en yfirlýsingin var borin upp til
atkvæða. En eins og sést af atkvæðatölunum hafá aðeins
24 verið á fúndinum er atkvæði voru greiddd.
þessi tvöfalt meiri að verðmætí
en árið áður. Sl. ár eykst inn-
flutningur landbúnaðarvéla
enn og er þá sem hér segir:
Landbúnaðarvélar fyrir 5.4
millj., dráttarvélar fyrir 13.0
millj. og jeppabifreiðir fyrir 7.é
millj. kr.
MIKIL AUKNING DRÁTT»
AR VÉL AINNFLUTNIN GS.
Geta má þess, að árið 1943
nam innflutningur dráttarvéla
aðeins 1.8 millj. kr. Sést af sam
anburði við s.l. árs hversu gíf-
s urleg aukningin á innflutningi
| þeirra hefur orðið. Má á næstu
árum búast við miklum inn-
1 flutningi tengitækja við þann.
mikla dráttarvélaforða, sem nú
hefur verlð komið á fót.
Spiiakvöld í
Hafnarfirði
ALÞÝÐUFLOKKSFÉ-
LÖGIN í Hafnarfirði efna
til spilakvölds í kvöld kL:
8,30 í Alþýðuhúsinu við
Strandgötu.
Veðriðídag 1
A-gola, skýjað með köflunij '