Alþýðublaðið - 26.04.1956, Síða 1
Málfundafélagið <
misnotkun þess.
Grein á 4. síðu.
XXXVII. árg.
Fimmtudagur 26. apríl 1956
94. tbl.
Þjóðviijinn segir | Gjaldeyrisaðsfaða bankanna hef-
ur versnað um 39,4 millj. á 3 mán.
Á sama tíma í fyrra versnaði
hún um 42.2 miHj.
í
BLABINU hefur borizt fréttatilkynning frá Landsbanka
íslands um gjaldeyrisástandið, þar sem segir, að gjaldeyrisá-
standið hafi farið versnandi þar sem af er þessu ári,- Segir í
tilkynningunni, að fyrstu þrjá mánuði ársins hafi gjaide.vris-
aðstaðan, að meðtöldum skuldbindinguin og óinnkomnum kröf
um á útlöncl, uumiö 39,4 milljónum króna.
Stefnuskráin:
; ÞJOÐVILJINN tékur \
; nokkuð mikið upp í sig í frá '
■sögn af fundi Hannibais og :
j Karls Guðjónssonar á Akur ;
’eyri. Segir blaðið yfir 300 ■
; manns hafa verið á fundin-:
jj um er haldinn var í Alþýðu :
jbúsinu á Akureyri. Akureyr j
: ingar brosa hins vegar að j
;þessu þar eð þeir vita, að :
j Alþýðuhúsið tekur ekki;
j nema 150 manns í sæti og j
; því lífsins ómögulegt að j
; koma nema 200 manns í hús :
Koma skal á fót rikisúfgerð
loflara fil atvinnuiö
Fer' tilkynningin hér á eftir:
. „Á Landsbankanefndarfundi
í marzbyrjun var frá því skýrt,
að gjaldeyrisstaða bankanna að
; ið þó að staðið sé á göngum ; meðtöldum ábyrgðum og öðr
jhússins einnig. Sannast nér ; ' um gjaldeyrisskuldbindingum
:sem svo oft áður lítið mark. j hefði versnað um 140 millj. kr.
;er takandi á frásögnum : 4 árinu 1955. Á móti þessu kom
j Þjóðviljans,
birgðaaukning, sem áætluð var
94 milli. kr.
Aðvörun ritstjóra Pravda:
Flokkurinn mun ekki leyfa,
að „skrílræði" komist á
86 ÁRA AFMÆLI Lenins
var minnzt um öll Sovétrík-
in. Inn á milli allra lofræð-
anna um Lenin fólst svolítið
klapp á öxlina á Stalín. Þetta
gerðist í ræðu, sem Dimitri
Shepilov, ritstjóri Pravda og
ritari miðstjórnar Kommún-
istaflokksins, hélt á fjölda-
fundi í Bolshoi- leikhúsinu.
í ræðu sinni sagði Shepirov
að Lenin hefði verið andstæð-
ingur persónudýrkunar, þar
eð bún væri ósamrýmanleg
samvirkri forustu. Flokkurinn
hefði nú gert upp sakirnar við
Stalín, en hins vegar mætti
ekki gleyma því, að Stalín
hefði verið áberandi baráttu-
maður í kommúnistahreyfing
unni.
Shepirov sagði, að kenning
Lenins um frumkvæði fólks-.
ins og samvirka forustu þýddi,
heldur alls ekki, að flokkurinn
mundi á nokkurn hátt leyfa
skrílæði og stjórnleysi. „Marx
Leninisminn herst bæði gegn
persónudýrkun og stjórnleys-
Framhald á 7. síðu.
Það sem af er þessu ári, hef-
ur gjaldeyrisástandið enn farið
versnandi. Fyrstu þi'já mánuði
ársins versnaði gjaldeyrisstað-
an að meðtöldum skuldbinding-
um og óinnkomnum kröfum á
útlönd um 39,4 millj. kr. Á
sama tíma í fyrra versnaði
gjaldeyrisstaðan um 42.2 millj.
kr., en um 2,8 millj. kr. sömu
mánuði árið 1954. Nettógjald-
eyriseignin að meðtöldum er-
lendum innheimtum lækkaði
um 12,0 millj. kr. á fyrsta árs-
fjórðungi, 26,3 millj. kr. á sama
tíma í fyrra, en hún batnaði
um 33,7 millj. kr. fyrstu þrjá
mánuði ársins 1954.
SKULDIR 40,3 MILLJ.
■Nettóskuldir í erlendum
gjaldeyri nema nú 40.3 millj.
kr., kröfur á útlönd 32,6 millj.,
en ábyrgðir og greiðsluskuld-
Bindingar 150,3 millj. kr. Skuld
ir og skuldbindingar umfram
eignir nema því alls 158,0 millj.
kr., þar af 82,0 millj. kr. í frjáls
um gjaldeyri, en 76 millj. kr.
í vöruskiptagjaldeyri, en það
er 137 millj. kr. lakari staða en
um sama leyti í fyrra. Útlit er
fyrir, að birgðir af útflutnings-
vörum séu nú þó nokkru meiri
en á sama tíma í fyrra, en ekki
eru fyrirliggjandi neinar traust
ar áætlanir um það.“
Velnissprengja
úr flugvél
TILKYNNT hefur verið í
Washington, að Bandaríkja-
menn muni varpa vetnis-
sprengju úr flugvél, er þeir
gera tilraunir sínar með vetnis-
sprengjur í Marshall-eyju klas-
anum, í næsta mánuði.
Sameinuðu þjóðirnar hafa þrjá menn starfandi í Indlandi til
þess að aðstoða við stofnun félagsskapar, er vinna skal að því
að endurþjálfa lamaða menn og bæklaða. Hér sést einn af
sérfræðingunum, Francoise Lomote, þar sem hún leiðbeinir
sjúklingi, er vinnur við vefstól.
Almennur kjósendafundur Alþýðu-
flokksins og Fra msókna rf I okksi n s
í Vestur-Skaffafellssýslu
ALÞÝÐUFLOKKURINN OG FRAMSÓKNARFLOKKUE-
INN efna til almenns kjósendafundar í Vestur-Skafafellssýslu
n.k. laugardag og sunnudag, 28. og 29. apríl.
Fyrri fundurinn verður haldinn að Kirkjubæjarklaustri,
28. apríl kl. 4 e. h., en hinn síðari í Vík í Mýrdal sunnúdaginn
29. apríl, einnig kl. 4 e. h.
Frummælendur á fundunum verða Guðmundur í. Guð-
mundsson, -alþingismaður, Eysteinn Jónsson, fjármálaráðherra,
og Jón Gíslason, frambjóðandi kosningabandalags Framsóknar
flokksins og Alþýðuflokksins í kjördæminu.
Fjölga skal togurum og vélbátum
ÞING eftir þing hafa þingmenn Alþýðaflokksins
flutt frumvörp um togaraútgerð ríkisins til atvinnujötn-
unar. Nú á síðasta þingi voru einnig sem flutningsmenn
að frumvarpi þessu þingmenn úr Framsóknarflokknum,
Þjóðvarnarflokknum og Sósíalistaflokknum. En þrátt
fyrir það náði frumvarpið ekki fram að ganga. Hér er
um að ræða það mál er íbúar allra útvegsstaða á Vestur-
Norður- og Austurlandi líta á sem sitt stærsta hagsmuna
mál. Það má því teljast mikið gleðiefni að í málefnasamn
ingi Alþýðuflokksins og Framsóknarflokksins fyrir kosn
ingarnir skyldi nást samkomulag um að berjast fyrir
framgangi þessa máls. í stefnuskránni segir: Koma skal
á fót ríkisútgerð togara til atvinnujöfnunar og útgerð
bæjarfélaga og félagssamtaka efld“. Þá segir einnig í
þeim kafla stefnuskráinnar, er fjallar um aukningu út-
gerðar og bættan aðbúnað sjómanna: „Fjölga skal togur
um og vélbátum og áherzla lögð á að efla Fiskveiðasjóð
og útvega sem hagkvæmust stofnlán til fiskvinnslu. —
Fiskvinnsluaðstaða vélbátaflotans verði bætt og aubin
og skilyrði sköpuð sem víðast á Vestfjörðum, Norðurlandi
og Austfjörðum til mótttöku á togaraafla“.
Alþýðuflokksfélag Patreksfjarðar
fagnar samsíarfi Alþýðuflokks-
ins og Framsóknarflokksins
ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAF PATREKSFJARÐAR hélt furwt
á mánudagskvöldið og gerði hann samþykkt til að lýsa ánægju
sinni með kosningasamvinnu Alþýðuflokksins og Framsókn-
arflokksins.
boð Sig'urvins Einarssónar og
hvetur alla stuðningsmenn AI-
þýðuflokksins í Barðastrandar-
sýslu að vinna ötullega að sem
glæsilegustum . sigri kosninga-
samtaka þessara.“
Tillaga þessi var samþykkt
með atkvæðum allra fundar-
manna.
Kosið var í kosninganefnd
Alþýðuflokksins á Patreksfirði
og voru þessir kjörnir: Ágúsí
H. Pétursson, Jóhann Samson-
arson og Ólafur G. Ólafsson.
Samþykkt fundarins hljóðar
svo: |
„Fundur haldinn í Alþýðu-
flokksfélagi Patreksfjarðar 22.
apríl 1956, lýsir yfir fullum
stuðningi við kosningasamtök
þau, er Alþýðuflokkurinn og j
Framsóknarflokkurinn hafa
myndað til alþingiskosninga, er
fram eiga að fara 24. júní n.k.
Enn fremur lýsir fundurinn
yfir fullum stuðningi við fram-
Varnarmálaráð-
vlklð frá
PRAG í gærkvöldi.
TÉKKNESKI varnarmála-
ráðherrann hefur verið látirin
víkja frá störfum, samkvæmt
opinberri tilkynningu hér í
kvöld.
Lonski, sem hingað til hefur
verið fyrsti vara-varnarmála-
ráðherra, hefur verið útnefnd-
ur eftirmaður hans í embætt-
inu. i