Alþýðublaðið - 26.04.1956, Page 7

Alþýðublaðið - 26.04.1956, Page 7
Mánudagsblaði bjóðist tilefni þeirri reglu. Fimmtudagur 28. april lfi56 Óvenju spennandi og vel gerð ensk kvikmynd eftir skáldsögu Alee Coppels, sem komið hefur út á ís- lenzku hjá Regnbogaútgáfunni. Danskur skýringartexti. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Bönnuð börnum. Sýnd ki. 7 og 9. — Sími 9184. Uísæðið og hnúðormahæítan KOMINN ER tími til að velja útsæði og leggja það ti.1 spír- unar. Gott útsæði er undirstaða kartöf luræktunarinnar. Undanfarin sumur hafa kart- öfluhnúðormar allvíða gert usla í g'örðum og rýrt mjög upp- skeruna. Ber mikla nauðsyn til að úti’ýma hnúðormunum og losa landið við þá leiðu orma- pest. Hnúðormarnir berast eink um mcð útsœði og garðyrkju- ycrkí'ærum. Munið að notg að- eins útsæði úr heilbrigðum görðpm, scm lausir eru við hnúðorma. Varizt að ííytja kart öflur af ormasýktu svæðunum í hcillnigð héruð. I auglýsinug landhúnaðar- ráðune.vlis|ns 19. scpt. 1953 seg ir svo: „Bannð er að flytja kart- öflur af hinu sýkta svæði, sem talið er að nái frá Mýrdalssandi um Suður- og Suðvesturland að Skarðsheiði, til annárra lands- hluta. Og. í 3. grein segir: Menn c.ru aivariyga varaðir við a'ð taka frá kartö£h(r til útsæðis, se;ij rrehtaðar hafa verið á hinu sykta syjaði, nemá fullvissa sc iyrir • hcnclL. wn, ,að kartöflu- hnuðerjha 'haft cklti orðið vart á þeini slað, þar sem kartöflurnar hafa verið ræktaðar. Auglýsing in er enn í fullu giidi. Síðan liún var gefin út, hafa hnúðormar fundizt utan hins auglýsta, sýkta svæðis í Ólafs- vík, á Snæfellsnesi og að Bakka í Kelduhverfi, og eru kartöflur auðviíað jafn hættulegar frá þeim stöðum. Samkvæmt reglum Atvinnu- deildar Háskólans, sem settar voru með samþykki landbúnað- arráðherra 1954, er óhcimilt að rækta kartöflur í görðum, þar sem kártöfluhnúðormar hafa fundizt, næstu 5 ár eftir að ormanna hefur orðið vart. Og ekki má nota tíl útsæðis kart- ‘. öflur úr hmiðormasýktum görð um. Kartöfluhnúðormar hafa fundizt í Reykjavík, Hafnar- íirði, á Akranesi, Eyrarbakka og Stokkseyri, í Keflavík, Grindavík, Vík í Mýrdal og Vestmannaeyjum og eru út- breiddir á þessum stöðum. Enn fremur hafa hnúðormar fundizt við Garðskagavita, í Reykja, Reykjahvoli og Efra- Hvoli í Mosfellssveit í um 20 görðum undir Eyjafjöllum (á Steinabæj unum og í grennd), í Ólafsvík á Snæfellsnesi, að Hrafnagili í Eyjafirði og að Bakka í Kelduhverfi. Það’ þarf að leggja alla garðana niður og útrýma þannig hnúðormunum til að forðast uppskerubrest. Ekki er heldur sérlega geðslegt að éta hnúðormakvikindin með smituðum kartöflum. Kartöfluhnúðormarnir éru orðnir plága í ýmsum lor.dum. Jí leiðbeiningarriti frá brezká ‘ landbúnaðarráðuneytinu segif: „Kartöfluhnúðormurinn er éin hin allra hættulegasta kavtöflu- pest í Englandi. Sáðskipti koma því aðeins að gagni, að mörg ár líði milli þess að kartöflur séu ræktaðar.“ Hér er útbreiðsla hnúðorm- anna fakmörkuð, og er ennþá hægt að útrýma þei múr land- inu, ef kartöfluræktendur sýna málinu skilning', leggja niður sýkta garða, nota aðeins útsæði af heilbrigðu landi og gæta var úðar með garðyrkjuverkfæri, poka og geymslur. Ingólfur Davíðsson. —.... ■ ....... ...— Málfundafélagið (Frh. af 4. síðu.) sinnar yrðu með í kommúnista- samstarfi; og voru viðhorfin því vissulega breytt, þegar ann- að kom á daginn, því einmitt þær fullyrðingar réðu afstöðu meginþorra fundarmanna til tillögunnar. Fullyrðingar þessar voru hafðar í frammi gegn betri vit- und og fólust í þeim frámuna- legóheilindi í garðfélagsmanna. Er það furðuleg' óskammfeilni vilja nú miklast af því að getað blekkt félaga sína. erði þeim að góðu, sem vilja dásama slíkar starfsaðferðir. Nafnlaus skrif eru naumast svaraverð, hvort heldur þau í Þjóðviljanum eða hans, þótt hér til að víkja frá regiu. Gunnlaugur Þórðarson. í Búlgarfu (Frh. af 5. síðu.i brauði á dag, einkum þegar þess er gætt, að hver maður verður oftast að vinna 15—16 klukkustundir á sólarhring til að afkasta „dagsverki“ um uppskerutímann. LANDBÚNAÐURINN. Enda þótt þungaiðnaður landsins hafi verið aukinn um allan helming samkvæmt á- kvæðum ríkisstjórnarinnar og bindi um 35.% af allri fjárfest- ingu, eru Búlgarar fyrst og fremst landbúnaðai'þjóð. Enn vinnur að minnsta kosti þrír fjórðu hlutar þjóðarinnar að landbúnaðarf í’amleiðslu. Það er einmitt í-sambandi við þetta, sem mikilyægasta breyt- ingin virðist vera í aðsigi. Rík- isstjórnin virðist nú sýna til- burði til að viðurkenna að rík- ið byggi afkomu sína fyrst og fremst á landbúnaði, og að skorti þeim og kreppu, sem að undanförnu hefur ráðið í borg- j um og sveitum, verði því að- ieins aflétt, að landbúnaðinum verði veittur sá stuðningur, sem með þarf til þess að hin þröngu lífskjör bændanna verði bætt. Sú áætlun, sem nýlega hefur komið þar fram í sambandi við væntanlega lán frá Sovétríkj- unum fyrir áburði og landbún- aðarvélum, ásamt . loforðum búlgörsku stjórnarinnar um aukna aðstoð og hækkuð laun til handa bændum, í því skyni að gera Búlgaríu að „fyrirmynd ar samyrkjubúi“, verður nánar rædd í síðari grein. (Þýtt úr Manchestec Guardian) (Frh. af 1. síðu.) is-afncitun á valdi flokksleið- toganna,“ sagði Sliepirov. Með „skrílæði" virðist kom- múnistaritstjórinn eiga við hverja þá tilraun, sem menn í Rússlandi kunna að gera til þess að gagnrýna eða losna við hina „samvirku forustu“ manna, sem almenningur í landinu hefur enga hönd í bagga um að velja. -----------*---------->. Frímerkjaþállur (Frh. af 5. síðu.) Nr. 26. A. B. Hendriksen, 19 Mc Kay st., Coburg N 13, Vie- toria, Australia. Vill gjarnan vita hvort ekki séu einhverjir safnarar þarna hinum megin á hnettinum, sem vilji skipta merkjum við Ástralíumann. Safnar fyrstadagsbréfum og ýmis konar merkjum. Nr. 27. Torbert Williamson. 311 South Main St., Federals- burg, Md., USA. Safnar ís- lenzkum merkjum og óskar jafnframt eftir pennavini á ís- landi. Skrifar ensku. Nr. 28. Roy Holmström, Örne huvudsgatan 1, Göteborg, Sve- rige. Safnar ísl. frímerkjum ög skrifar sænsku. Nr. 29. Sofus Thomsen, Pand- rup, Vensyssel, Danmark. Frá manni þessum barst okkur ný- lega bréf, þar sem hann fer þess á leit við okkur að við birtura nafn hans í þættinum og biðj- um íslenzka safnara að senda honum nokkur íslenzk merki. Hann er sem sé lamaðaur á fót- um og getur litla björg sér veitt, en helzt.a tómstundaánægja hans ér frímerkjasöfnun. ViS leyfum okkur að fara þess á. leit við meðlimi klúbbsins, sera sjá sér það fært, að senda manni þessum nokkur íslenzk merki endurgjaldslaust, slíkt mun efalaust veita honura marga ánægjustund, því að ný- lega er hann farinn áð safna ís- lenzkum rnerkjum. --------»— WASHINGTON í gær. Á FUNDI með blaðamönnura hér í dag kvaðst Eisenhower forseti ávallt hafa haft trú á gagnsemi NATO fyrir utan hið i hernaðarlega svið bandalagsins. Hann kvað tillöguna um útvíkk un efnahagssamvinnu innan NATO mundu verða gerða op- inbera á fundi ráðs bandalags- ins, sem kemur saman til funá- ar í París í næstu viku, ef ráð- herrarnir samþykktu hana. Bréfakassinn: „Málgögnin" kisfulögð Úr bréfi frá Sauðárkróki. HÉR í BÆ gerðust nýlega þau tíðindi að kassi einn al- skrautlegur var festur upp ó húsvegg hér í miðbænum. Þeg- ar að var gáð reyndist hér véra um tilraun til kynningarsarf- semi að ræða. Var þetta blaðið Þjóðvörn, sem hér átti að kynna fyrir veg- farendum. Heldur virðist kassi þessi hafa vakið litla athygli. Eins og við mátti búast, þar sém margt er líkt með skyldum þá leið ekki á löngu þar til ann ar kassi stærri og glæsilegri var kominn upp á annan húsvegg skammt frá. var þar kominn J ,,Þjóðviljinn“. Hafa menn held- ; ur hent gaman að þessum kistu lagningum „málgagnanna“, — ■ Ekki hefur tekizt að fá vit- neskju um það, hvort nokkur hátíðleg athöfn hafi farið fram í sambandi við kstulagningar þessar. Heldur hefur þótt bera á ókyrrð hjá hinum kistulögðu og er talað um, að þeir (eða þau) taki útlitsbreytingum í kistunum. Er jafnvel álitið að hér hafi verið um kviksetningu að ræða. Fastheldni aðstand- endanna við fornar venjur kera ur fram í því, að þeir gera eins og dvergarnir forðum þegar Mjallhvít var kistulögð. Þeir settu glerlok á kistuna, svo að allir, sem framhjá gengju, gætu séð fegurð hinna framliðnu. •—• Um þessar kistulagningar hér var þetta kveðið: Átti Grýla óhrein börn, í þeim heyrðist stundum grátur. Kistulögðust „Vilji“ og „Vörn“ vakti þetta mörgum hlátur. LINDBERG FLUGKAPPI Myndasaga Það var regn og þungskýj- að, maímorguninn 1927, þegar Charles Lindberg hóf sig á loft í einhreyfilsflugvél sinni af flug velli einum í Bandaríkjunum. Þrjátíu og þrem og hálfri stund síðar barst skeyti um það, að flogið hefði verið í fyrsta skipti yfir Atlantshaf í einum áfanga. Lindberg var fæddur og upp- alinn í miðvesturfylkjum Bandaríkjanna. Tvítugur tók hann að nema flug og náði brátt góðum árangri. Fimm árum síð- ar markaði hann tímamót í flug' sögunni með afreki sínu, og vai'ð á einum sólarhring fræg- astur allra þálifandi fluggarpa. Til þess að öðlast reynslu og vinna sér inn fé til kaupa á flugvél, vann hann sem flug- vélavirki, reyndi fallhlífar, gerðist herflugmaður og gekk síðan x þjónustu póstþjónust- unnar sem „fljúgandi bréfberí“. Flaug hann víða ura Bandaríkiu á þeim árum.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.