Alþýðublaðið - 26.04.1956, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 26.04.1956, Blaðsíða 8
Bóizt við oiikllll þáttöku að utan, Fulltrúar með sérstakri fiugvél i ÁKVEÐIÐ cr að Norrænt leiklistarþing (Nordisk Teater- lcongress) verði haldið hér í Reykjavík dagana 3.—8. júní í sumar. Þetta er 6. norræna leiklistarþingið, en þau eru haíd- , in á þriggja ára fresti, síðast í Stokkhólmi 1955. Á því þingi var ákveðið að næsta þing skyldi haldið í Reykjavík sumarið 1956. Þeir þjóðleikhússtjóri, Guð- töku frá öllum Norðurlöndun-j laugur Rósinkranz, og formað- | um og koma hinir erlendu full- ur Félags íslenzkra leikara, ! trúar með sérstakri flugvél frá •Valur Gíslason, fóru í marz- Osló, að kvöldi hins 2. júní. lok s.l. til Bergen og sátu þar fund í stjórnarnefnd þingsins, en þeir eiga þar sæti sem full- :trúar íslands. Á þeim fundi var svo endanlega tekin ákvörðun um hvenær þingið skyldi hald- ið, svo og um dagskrá þess í aðalatriðum. Aðilar að samtök- um þeim, sem að þessum þing- um standa, eru ríkisleikhúsin, félög leikhússtjóra, leikara, leik stjóra, leikritahöfunda, leiklist- argagnrýnenda ásamt fulltrú- um kvikmyndafélaga og út- varps, frá öllum Norðurlöndum.1 Síðar mun verða nánar skýrt! frá fyrirkomulagi og dagskrá þingsins. ; FULLTRUARAÐ Alþýðu- : flokksins í Reykjavík held- ■ ' ur fund annað kvöld, föslu ■ 7 ■ daginn 27. apríl; kl. 8.30 í ; Iðnó uppi. ; Rætt verður um kosninga : undirbúninginn í Reykja- | vík. Ennfremur um kosnínga • bandalag Alþýðuflokksins ; og Framsóknarflokksins. : Frummælándi verður Ilar- í aldur Guðmundsson. ■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■ Hefur endurvakið frumgerð Hévamála Próf* Ivar Lindqvist flytur fyrirlestur um Hávamál í I. kennslust. háskólans SÆNSKUR PROFESSOR, Ivar Lindqvist frá Lundi er stadclur hér á landi. Hefur hann meðfcrðis hingað til lands bók um Hávamál. Með því að beita nýrri rannsóknaraðferð við MIKIL ÞÁTTTAKA. ! kvæði sem hefur glatað upprunalegri gerð, gliðnað í sundur að Formaður þessara samtaka kalla má, hefur liöfundur endurvakið frumgerð Hávamála og ér og hefur verið frá upphafi • á telja það merkilegt afrek jafnvel ævintýralegt. Axel Otto Normann, leikhus-, stjóri fyrir Ny teater í Osló. | Bók þessi er skrifuð á þýzku Hávamál11. í upphafi bókarinn- Gert er ráð fyrir allmikilli þátt- og heitir „Die Urgestalt der ar tekur höfundur til rannsókn _____________________________________________________________j ar frásagnirnar um heimsókn JÓðins til Billins meyjar og Gunnlaðar, sem segir frá í Hávamálum. verk bárust í fónlistarsamkeppni Ská Iholtsháííðarnefndar Páll ísólfsson sigraði FYRIRLESTUR I DAG. Um þetta efni mun próf. Lindguist flytja fyrirlestur í 1. kennslustofu Háskólans kl. 6.15 í dag. Öllum er heimill aðgang- ur. UNDIRBÚNINGSNEFND Skálholtshátíðar 1956 bauð foinn 3. okt. s.l. til verðlauna- Eisenhower reíðu- búinn iil viðræðna um Auslurlönd nær ; ’WASHINGTON í gær. EISENHOWER, forseti, end- XU'tók í dag þá yfirlýsingu sína, að hann væri reiðubúinn til þess að hitta hvern sem væri, hvar sem væri til þess að ræða éstandið í Austurlöndum nær, ef hann teldi það munu auka friðarhorfur á þessu svæði. F'orsetinn kvaðst því aðeins xnundu sitja slíkan fund, að hann stefndi virðuleika Banda- ríkjanna ekki í hættu með því. Hann kvað fjóra bandaríska tundurspilla, sem sendir hafa verið til Miðjarðarhafsins, ekki hafa verið senda beinlínis vegna ástandsins fyrir botni hafsins. samkeppni um sönglög og tón- , list við Skálholtshátíðaljóð séra Sigurðar Einarssonar í Holti. Frestur tii að skila handritum rann út hinn 15. marz s.i. og höfðu þá borizt 8 handrit. í dómncfnd áttu sæti þeir Árni Kristjánsson píanóleikari, Björn Olafssori fiðluleikari og Guðmundur Matthíasson tón- listarkennari. Nefnin lauk störfum s.l. mánudag. Var það einróma álit hennar, að handrit mérkt B væri bezt og bæri því 1. verð- laun, kr. 20.000,00. Hins vegar lagði nefndin til, að verk merkt Thorlacius hljóti 2. verð- laun kr. 7.000.00. Umslögin merkt þessum ein- kennum voru opnuð í gær á furidi hátíðanefndannnar og að viðstöddum formanni dóm- nefndar, Árna Kristjánssyni. Reyndist höfundur þess tón- verks, er 1. verðlaun hlaut, dr. Páll ísólfsson. Dr. V. Urbancic hlaut 2. verðlaun. Húnvetningafélagið heldur fund á morgun, föstu- dag, í Edduhúsinu kl. 8.30 síðd. Lisii um iangelsaða jainaðarmenn ausian Ijalds sendur B og K. BREZKI Verkamannaflokk- urinn hefur tilkynnt, að Sovét- stjórninni verði sendur listi með nöfnum 150 jafnaðar- mannaleiðtoga, sem hafðir eru í haldi í Rússlandi og leppríkj- um þess. Af þessum fjölda munu um 53 vera í haldi hjá Rússum sjálfum. Verkamannaflokkurinn hef- ur látið í ljós þá skoðun, að ekki hefði verið unnt að kom- ast hjá því að minnast á það í veizlu þeirri, er haldin var á dögunum, að menn þessir væru hafðir í haldi fyrir þær sakir' einar að aðhyllast sömu skoð- anir sem brezki verkamanna- flokkurinn aðhyllist. I j V i í X IIIIIIll Þetta er ein af 5 sprengjuflugvélum af Sandley Page Victor gerð, sem nýlega voru sýndar al- menningi. Sést flugvélin hér vera að lenda og notar 4 fallhlífar sém hemla. Flugvélin hef- L ur fjórar vélar og aftursveigða vængi. Fimmtudagur 26. apríl 1956 Englendingurinn Symonds á fullri ferð. KR og Armann efna lil sund- mófs í kvöld með þátttöku j brezku sundmannanna i KR OG ÁRMANN efna til sunddmóts í Sundhöll Reykja* víkur í kvöld kl. 8.30 með þátttöku brczku sundmannaana tveggja. Verða allir beztu sundmenn okkar einnig meðal þátt» takenda svo að búast má við tvísýnni og spennandi keppni. Keppt verður í þessum grein um; 100 m skriðsundi karla (Neill McKehnie, Englandi verð ur með), 100 m skriðsundi kvenna, 100 m bringusundi karla (Graham Symonds, Eng- landi með), 50 m bringusundi kvenna, 50 m skriðs. drengja, 400 m skriðsundi karla (Neil McKehnie verður með), 100 m flugsundi karla (Graham Sy- monds með), 50 m baksundi kvenna, 100 m bringusundi kvenna, 100 m bringusundi drengja, 50 m baksundi karla (Neil McKehnie með), 4X50 r& bringusundi kvenna, 4X100 m bringusundi karla og að lokum verður keppt í sundknattleik milli Norðurbæjar og Suður» bæjar. ÞÁTTTAKA MIKIL. Þátttaka í mótinu er mjög mikil. Til dæmis er keppt í 3 riðlum í 100 m bringusu.ic. karla og 2 riðlum I 100 m skrið- sundi karla og 50 m. baksundi kvenna. í öðrum greinum er minni þátttaka. Nýstárleg bók: Skrá um eift sfærsfa bókasafn í einstaklingseign er að koma úf Bókaskrá Gunnars Hall væntanleg INNAN SKAMMS kemur nýstárleg bók á íslenzkan búka markað, en það er skx-á um bókasafn Gunnars Hall í Reykjí'*- vík. Engin slík skrá hefur áður verið prentuð á Islandi, cn & Ameríku hafi verið gefnar út skrár um safn Willards Fisktrs og hafa þær þótt metfé íslenzkum bókasafnendum, og fbTÍ* konxnasta rit, er prentað hefur verið um íslenzka bókfræði Fyrir allmörgum árum hóf Gunnar Hall bókasöfnun sína. i Stundaði hann hana af því I kappi, að safn hans mun vera stærsta bókasafn, sem nokkru sinni hefur verið til í eigu ein- staklings eign hér á landi. Nú hefur Gun'nar tekið saman ski’á um safn þetta og er prentun þegar hafin. Fer hér á eftir stutt lýsing bókaskrárinnar. 500 BLAÐSÍÐUR. Ekki er fullvíst hversu stór skráin verður, en naumast verð ur hún innan við 500 blaðsíð- ur, tvídálka, í svipuðu broti og hin alkunna skrá Iialldórs Her- mannssonar um Fiske’s safn. Mun fleiri bókatitlar verða þó á hverri síðu en þar, því að bæði er letur smærra og lýs- ingar bóka stuttorðari, en þó nægilega skýrar. Það sem tek- ið er fram um hverja bók er eftirfarandi: Heiti bókarinnaiy höfundur, þýðandi, ef um þýddat- bók er að ræða, blaðsíðutaG prentstaður og prentár. GetiS er heftatölu og binda, þar sern um mörg hefti er að ræða. Skráin skiptist í aðalskrá og sérskrár, sem fjalla urn einstakæ bókaflokka, sem handhægt er að getið sé í einu lagi. VerðiS er 500 krónur. --------------------- Veðrið í dag S eða SA kaldi, víða dálítil rigning. Xj

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.