Alþýðublaðið - 26.04.1956, Page 6

Alþýðublaðið - 26.04.1956, Page 6
AJþýðubtaðStt Fimmtudágur 26. apríl 1955 GAMLA BÍÚ Simi 1475 Ævintýramenn (The Adventurers) Spennandi ensk kvikmynd. Jaek Hawfeins Banais Priee Siubham McKenna Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. AUSTUR- BÆJAR BfÚ Morðin í Morgue Stræti Phaötom ot the Rue Morgue. Vegiia sífeildra fju'irspurna og áskorana, veröur þessi fá- dæma speimandi og taugaæs- andi sakaniálamynd, sýnd í 1 kvöld. AðaíhlutVerkin leika: Kari Maíden, Claude Dauphin, Patricia Medina, Stfeve Forrest. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRiPOLIBfÚ — 1182 — Hræddur við Ijón (Keinen Angst Fiir Grossen Tieren) Sprenghlægileg, ný, þýzk gamamnynd. Aðalhlutverkið er leikið af Heinz Kuhmann, bezta gamanleikara Þjóð- verja, sem allir kannast við úr kvikmyndinni „Gróejna lyftan“. Þetta er mynd, sem enginn ætti að missa af. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4. MfM BÍÚ — 1544 — Cirkus kappinn (Menchen Tiere und Sensa- tionen) Spennandi þýzl: eirkusmynd. Aðalhlutverk leikur ofurhug- inn: Harry Piel. (Danskir skýringatextar) Sýnd kL 9. U-i»-----Un-----nv- Heimsókn. dönsku konungshjónanna og ný íslands-mynd í Agfa- litum. Sýnd kl. 5 og 7. STJÚRNUBÍÚ Stigamaðurinn (O CANGACEIRO) Stórfengleg brazilísk ævin- týn mynd. j Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Danskur skýringartexti. Síðasta sinn. Systir María Atnerísk kvikmynd eftir leik riti Charlotte Hastings, sem gýnt er í Iðrtó um þessar mundir. Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. AFL OG OFSI Spennandi og vel leikin ame- rísk kvikmynd. jj Tony Curtis Jan Sterling r Endursýnd kl. 5. •* WódleikhOsid Maður og kona sýning í kvöld kl. 20.00. Síðasta sinn. ISLANDSKLUKKAN sýning íústudag kl. 20. Vetraríerð sýning laugardag kl. 20. S S s s s s s s $ r Aðgöngumiðasalan opin frá^ - kl. 13.15—20.00. Tekið á mótiS pöntunum. - tvær línur. Sími 8—2345, S S ^Pantanir sækist daginn fyrirS 3 sýningardag, annarí seídar < ; öðrum. S Landnemarnir (The Seekers) Ognþrungin og viðburðarík brezk litmynd, er fjallar um baráttu fvrstu hvítú landnem anna í Nýja Sjálandi. Aðalhlutverk: Jack Hawkins Glynis Johns og þokkagyðjan heimsfræga Laya Raki. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNAR- FJAHÐARBfiÖ — 9249 — Búktalarinn (Knock on Wood) {Frábærilega skemmtileg, ný | merísk litmynd, viðburðarik fog spennandi. I Ðanny Kay Mai Zetterling Sýnd kl. 7 og 9. á dömur og telpur. Toiedo EiUC B A U M E Sýnd kí. 7 og 9. VÍKINGAKAPPINN Sprenghlægileg og spennandi sjóræriingjamynd með Dönald Ó’Connor. Sýna kl. 5. i SKl PAUTGeRi) RIKISINS „Hekla” austur um land í hringferð hinn 2. maí n.k. Tekið á móti flutningi til Fáskrúðsfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyð isfjarðar, Þórshafnar, Raufar- hafnar, Kópaskers og Húsavík ur í dag og á morgun. Farseðl- ar seldir á mánudag. Hafnarfjarðsr Vesturgötu 6, Sími 9941. Heimasímar: 1192 og 892L Folaldakiöí BAUTI SMÁSTEIK LÉTTSALTAÐ REYKT ÓDÝR KJÖTKAUP. Kjöt og Grœnmeti Snorrabraut 56 — o Melhaga 2. Samúðarkort 5 Slysavarmfélags íslaitds) kaupa fiestir. Fást hjá ■ f slynavarnadeildum uœ f land allt. í Reykjavík li Hannyrðaverzluninni í l Bankastr. 6, Verzl. Gurm- { þórunnar Halldórsd. og £4 skrifstofu félagsins, Gróf-S in 1. Afgreidd í síma 4897. S Heitíð á Slysavarnafélag- S ið. — Það bregst ekki. —J ALLTAF HJA ÞÉR 60. DAGUR skarðið. En þér getið fengið inni í gistihúsi Chester Warrens.' Maturirm er látlaus en góður og þar er elcki dýrt að búa. Svanavatnið e á ísi. Það er alltaf rólegt og kyrrt í Joröan. Stöðin er í útjaðri bæjarins. Það hlýtur að vera heimsku- legt af mér að benda yður á þennan stað. Það er hvergi um. líf go fjör að ræða, nema í veitingakránni hans Gilberts Fag- gions. Það eru ekki nema sextán kílómetrar úr bænum að landamærunum Nevada. En það getur auðvitað vel verið, að yður falli ekki þessi uppástunga.“ . „Að mér falli him ekki?“ spurði Mercia, sem nú var orðin sárþjáð 'af sótthita og inflúenzu. „Að mér falli ekki við Jór- dan? Ég, sem einmitt verð að komást yfir Jordan, hvað sem það kóstar". ,,Það kostar 28 dali,“ svraraði afgreiðslumaðurinn. „Mað- urinn, sem ekur áætlunárbifreiðinni, er frændi minn.“ Hanh hugsaði sig um eitt andartak. „Nei, — það er vissara fyrir yður að fara með lestinni. Áætlunarbifreiðin getur hæglega setið föst í snjónum.“ Mercia lagði af stað með lestinni. Aldrei mundi það rif iast upp fyrir henni, hvérnig hún komst á brautarstöðina. — ó, Myron! .... 22. Það voru eingöngu almenningsklefar í þessari lest Eng- um kom til hugar að kaupa farmiða með Pullmanlest, þegar ferðinni var ekki heitið lengra en til Jordan, nema Casey, öldungadeildarþingmanni, sem heimsótti bæinn einu sinni á ári, en fór þá alltaf fyrst til Renó, þar sem honum gefst færi á að spila. fjárhættuspil og dufla við ljóshærðar konur, án þess hann ætti á hættu að blaðaljósmyndarar kæmu honum að ó- vörum. Það eru aðeins kunnar, fráskildar konur, sem sózt • er eftir til að Ijósmynda í Renó, einkúm þær, sem greiða blaðaljósmyndurunum þóknun fyrir. Mercia sat við hlið Chent Zorainyan, sem var armenskur að uppruna en fæddur í Fresno. Hún var rjóð í vöngum af sótt sótthita og inflúenzu. Ölvíman sagði nú enn meir til sín, og hún var of þreytt til þess að finna asperínglasið í handtösku sinni. Hún var óstöðug í sætinu og hvíldi höfuðið hvað eftir annað á frakkaklæddri öxl Zoramyans, án þess hún heíöi. minnstu hugmynd um það. í sætinu gegnt þsim, hinum megin í vagninum, sat virðu- legur ungur maður, ásamt enn virðulegri og lítið eitt eldri konu: sinni. Hún bar gleraugu og það voru siðavendnisherpur uii munnvik henni. Þau virtu Merciu fyrir sér með þeim fyrir- litningarkennda' reiðisvip, sem svo oft einkennir þær mann- eskjur, er trúa hverju orði, sem í ritningunni stendur, og áð- ur en langt um leið, tóku þau að ræða um hana sín á milli, upphátt, höfðu bersýnilega ekkert á móti því, að samferða'- mennirnir heyrðu hve hæðileg orð þau völdu þessari afvega- leiddu, útúrdrukknu manneskju. En sjálf var hún ekki me*5 fullri meðvitund, svo að hún heyrði ekki hvað þau sögðu. Húii sveif um víðan geim, var komin heim til Englands, er nafiL Myrons hljómaði þó sífellt án afláts í huga hennar. En Zaromyan heyrði hvað þau hjónin sögðu. Fyrst í stiíð lét hann sem hann veitti því ekki athygli, hann reis á fætur náði í vatn í glas og bar Merciu. Hann sá að tekið var að dimma og snjóflyksur féllu fyrir utan klefagluggann. Yið hreppuni hríð uppí í skarðinu, hugsaði hann og hellti nokkrum cIroi>- um af koníaki í glasið. „Hann ætlar sér að deyfa hana“ hugsuðu hjónin, og rótuðu upp í sorphaugum huga síns. Þrátt fyrir sársaukan í augnaráðinu brosti Mercia lítið eitt í þakkarskyni, þegar Zaromýan færði henni vatnið. Svo snéeri hann sér skyndilega að hinum trúuðu og siðavöndu hjón um. „Hræsnarar!“ sagði hann svo hátt, að allir í vagninum hlutu, að heyra. Konan með gleraugun saug upp í nefið og tók að lesa í biblíuriti eftir Rutherford dómara. „Þér eruð sjúk, kona góð“ sagði Zaromyan við konuna. „En hvað um það, þér munuð finna að koníakið gerir yður gott. Þér ættuð alls ekki að vera á ferðalagi í slíku veðri, ein.í og þér eruð á yður komin. Það er kolniðamyrkt úti, og úlf- arnir sitja um lömVm.“ i

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.