Alþýðublaðið - 26.04.1956, Síða 3
Fimmtiulagur 26. apríí 1956
AlþýVublaSlð
s
\r
L tvegum írá Áustur-Þýzkalandi stáhkip
í Öllum stœrðum^ irá 75-1000 smálesta.
íllar nánari upplýsingar hjá
ESÁ II. F
Móðir mín,
ÞÓRUNN JÓNSDÓIIIR,
.Víðimei 47, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudaginn
27. apríl kl. 1,30.
Athöfninni verður útvarpað.
Fyrir hönd okkar barnanna. t
Sigríður Loftsdóttiv.
J Þökkum innilega auðsýnda vináttu og samúð við fráfall
og- jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu,
GUÐNÝJAR ÞORSTEINSI) ÓTTU R
frá Ilákoti.
Börn, tengdabörn og barnabörn.
Systir mín,
MARGRÉT GUÐLAUGSDÓTTIR
frá Sogni í Kjósj andaðist 23. þ. m. í Sólvangi í Hafnarfirði.
Jarðarförin er ákveðin laugardaginn 28. þ. m. kl. 7 e. h,
frá Reynivallakirkju í Kjós.
Ferð verður frá Bifreiðastöð íslands kl. 12,30 sama dag.
Fyrir hönd vandamanna.
Jakob Guðlaugsson.
j Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda vináttu og samúð við frá
íall og jarðarför föður, fósturföður, tengdaföður og afa okkar
TÓMASAR JÓNSSONAR fiskimatsmanns
A N N E S A HORNIN
VETTVANGVR ÐAGSINS
Faðir skrifar um kvikmyndir og börn — Bann,
sem ekki er framfylgt — Málaleiíim — Erih itm
hænuunga — Athugasemd — Kosningavísa
FAÐIR skrifar: „Flestar
kvikmyndir, sem hér eru sýnd-
ar, eru „bannaðar fyrir- börn“.
Jafnvel á sjálfan barnadaginn
sýndu nær öíl kvikmyndahúsin
eing'öngu myndir, sem börnum
var bannaður atígaHgur að. Samt
sem áður er þeíía bann, að bví
ér virtist, mjög teygjanlegt. Son
ur minn, kornungur, fór að heim
an og átti a3 fara í bíó ef hann
gæti. Hann lentí á bíói þar sem
sými var skothríúar- og mann-
drápa-mynd og rneð honum voru
drengir á lians reks.
- HVEBNIG STENDUR Á því,
að dyraverðir kvilimyndahús-
anna hleypa börnum inn á kvik
myndir, sem eru þeim algerlega
bannaðar? Ekki geta þrír dreng
ir á aldriríum 7—10 ára „svindl
að“ sér inn. Það hiýtur að vera
hægur vandi fyrir dyraverðina
að sjá aldur þeirra af útlitinu.
Drengirnir keyptu sér sjálfír
miðana. Aðgöngumiðasalinn hef
ar því einnig Iátið sig aldu.r
drengjanna engu skipta.
EN AF TILEFNI þessa vil ég
foera fram þá málaleitun við
kvikmyndahúsaeigendurna, að
þeir sýni eltki bannaðar myndir
á sunnudögum kl. 3 eða 5, en
einmitt þá fá börn helzt að fara
á bíó. Mér fínnst að það ætti að
vera nóg að sýna þær kvikmynd
ir á öllum öðrum tímum alla
daga vikunnar.“
FRÁ ÞORSTElNI EINÁRS-
SYNI, ritara Dýraverndunarfé-
iags íslands, hef ég fengið eftir-
íarandi bréf: „Vettvangur dags-
ins birtir sunnudaginn 15. apríl
sl. bréf frá ,,jpýravirn“ ásamt
uppíýsingum ritsfjórans varð-
andi fyrstu spurningu umrædds
bréfs. — Við upplýsmgár þær,
sem ritstjórinn birtir, hefur
stjórn. Dýravcr du;ia:rfélágs ís-
lands’ engu að tírn . , þvt að þaer
eru þær hinar so; .? og hún afl-
aði sér þegar, er spurðist til þess
auglýsingamáta, sem kjörbúð
SÍS ætlaði að viðhafa um bæira-
dagana.
ÉG UNDIRRITADUR var
staadur hjá formanni, er hann
aflaði upplýsinga um málið hjá
yfirdýralækni. Þá skal þess einn
ig getið, að við hvor fyrir sig
fylgdumst með ungunum í glugg
anum, þó að .við vissum, að þeir
vorú í urnsjá ágæts kunnáttu-
manns.
ÞÁ SPYR „ÐÝRA VINUR":
„Hvað er starf Dýraverndunar-
félags íslands“? „Ðýravmi“ skal
j bent á að afla sér svars við þess-
I ari spurningu með þvd að gerast
i áskrifandi að „Dýraverndaran-
pm“, lesa hanii, gerast jfélagi í
„Dýraverndunarfélagi íslands“
og mæta á aðalfundi félagsins,
sem haldinn verður innan
skamms.
KROSSGATA.
Nr. 1019.
f 2 3*
F * J
9 4 m,
fc li IX
n /é
ií I t* ! ■■
! , r —
Lovísa Tómasdótíir
Oddur Tómasson
Sveinn Tómasson
Þuríður Tómasdáóttir
Jóna Tómasdóttir
Vilheímína Tómasdóttir
Asgrímur Gísiason
Haukur Oddssoh
Sigríður Alexsandersdóttir
Camiilus Bjarhason
Guðni Jóhannéssoii
Sigurgeir Steindóssön
Tómas Óskarsson.
VEGNA ÞESS, að „Dýravin-
ur“ minnist á slátrara, sem hann
telur vera formann íélagsins,
skal fram tekið, að formaður fé-
lagsins er kjötkaupmaður, en
þessu ruglar fyrirspyrjandi sam
an til þess að koma að kald-
hæðni. En kaldhæðni má það
^vera „Dýravini“, að sá er hann
vill láta vera ,,slátrara“, lætur
sig meira skipta dýraverndunar-
málefni heklur en „Dýravinur",
sem ekkert þekkir til þeirra sam
kvæmt annarri spurningu fyrir-
spurnar hans.“
F. SENDIR MÉR eftirfarandi:
„Vegna frétta og atburðá undan
farið urðu þessar hendingar tií:
S. O. S. — Strand.
íhald og komma þrautir þjá,
þrengist urh hjálp frá Rússíá,
Stalin hörfinn, skipið strandað,
stefnulausir og trausti grandað.
1 Hjálpárvaná þeir hrópa hátt:
Hannibal, Hsnnibál, bjargá oss
j>ráU!“
Lárétt: 1 viðburði, 5 ísalög, 8
stilla, 9 tónn, 10 flík, 13 hryðja,
15 fjöldi, 16 fæða, 18 uppfræða.
Lóðrétt: 1 að minnsta kosti, 2
fiskæti, 3 dráp, 4 frostskemmd,
6 kona, 7 syngja, 11 flokkur, 12
blót, 14 lænu, 17 úttekið.
Lausn á krossgátu nr. 1018.
Lárétt: 1 vorilm, 5 ógát, 8
skar, 9 tu, 10 atar, 13 in, 15 ósár,
16 Lóló, 18 tómar.
Lóðrétt: 1 væskill, 2 orka. 3
róa, 4 lát, 6 gras, 7 tuðra, 11 tól,
12 rápa, 14 nót, 17 óm.
Samsæfi fyrir frú
er svefnpoki
Tilboð óskast í Ford fólksflutningabifreiðina
R-4981, smíðaár 1947, sem verour til sýnis við skrifstof-
ur rannsóknarlögreglunnar á Fríkirkjuvegi 11 í dag og á
morgun, frá ’kl. 13'—17.
KVENNASAMTÖKIN í Rvík'
byggjast efna til samkvæmis
fyrir frú Bodil Regtrup, amb- !
assador, í tilefni af því, að
hún lætur senn af störfum
hér á landi. Samsætið verður
haldið miðvikudaginn 2. iriaí j
n.k. í Sjálfstæðishúsiriu og ’
hefst kí. 7 e. h.
Áskriftarlistar liggja frammij
og miðar eru seldir í Bóka-1
verzlun Sigfúsar Eymundssor j!
ar og Bókabúð Helgafells að ! |
Laugavegi 100. Ko iur eru j j
beðnar um að rita nöfn sín og j
taka miða sem fyrst á efan-1.
greidum stöðum. í
alfun
éfags ísl- bifreiSaeigenda
verður haldinn á morgun (föstudaginn 28. apríl) í Skáta-
heimilinu við Snorrabraut og hefst kl. 8,30 s. d.
Dagskrá sarnkvæmt félagslögum.
’ Stióra F. í. , :