Alþýðublaðið - 01.05.1956, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.05.1956, Blaðsíða 1
J ) i s. ¦) i ) ) ': -V * s s Alfreð ber út róg- • sögu irni Hannibal, ? S s s s s s sjá 8. síðu. 1, maí ayarp I.C.F.T.U. ei- á 4. s. "^¦•^^•^•j" XXXVII. &rg. Þriðjudagur 1. maí 1956 98. tbl. I. raaí hátíðis- og baráttudagur verkalýðsins 1. maí ávarp verkalýðsíé- iganna í Reykjavík F Y R I R 70 árum síðan vígðu verkamenn Chicago-borg- ar 1. maí með blóði sínu, sem báráttudag verkalýðsins. í dag er 1. maí hátíðis- og baráttudagur verkalýðsins um heim aílan. Um allan heim fagnar verkalýðurinn því er áunnizt hefur í baráttu hans fyrir bættum kjörum og auknum völdum, en minnist jafnframt þeirra mistaka, er átt hafa sér stað iil að fcsta þau í minni og læra af fenginni reynslu. Um allan heim fylkir verkalýðurinn liði undir merkjum samtaka sinná, fyfir ¦'fri i, frelsi bg bræðralági allra bjóða. íslenzk alþýða tekur: heils hugar uridir þær kröfur pg leggur ríka áherzlu á skilyrðislaust barih við frarnleiðslu o'g notkun .vetnissprengjunn'ar' og annarra: kiarnorkuvopna og á allsherjar afvopnun. . ' Í: íslenzk verkalýðssamtök vilja stuðlát að .því eftú- megni að verkalýðurinn um allan heim sameinist í eitt voldugt sam- band, til eflingar friði, aukinnar menningar og bættrar afkomu alls verkalýðs; 1. maí, fyrir ári síðan fagnaði íslenzk alþýða sigri ; eftir 6 vikna verkfall, sem gerði mikla kröfur til samstöðu hennar og stéttarþroska en færði henni þriggja vikna or- lof og löggjöf um atvinnuleysistryggingar auk annarra fríðinda og beinna launahækkana. I dag minnist hún þessa árangurs og annarra er sam- tökin hafa fært henni á umliðnum árum og strengiv þess jafnframt heit að efla samtökin og sækja fram til nýrra ' og stærri sigra. íslenzkri alþýðu er ljós sú staðreynd, að með stjórnmála- legum aðgerðum er hægt að rýra og jafnvel gera að engu ár- angra kjarabaráttunnar og fiimur það áþreifanlegar nú en oftast áður, að svo hefur verið gert. Hún lítur svo á, að ríkis- stjórn og löggjafarvald hafi nú, með hóflausum álögum og algjöru athafnaleysi gegn vaxandi dýrtíð, stórlega rýrt á- vinning síðustu kauphækkana og einnig stefnt atvninuveg- um' landsmanna í algjört öngþveiti, og þar með afkomuöryggi alls verkalýðs í beina hættui Þessi staðreynd hefur sýnt íslenzkri alþýðu fram á nauðsyn þess að láta sig meiru skipta hvernig löggjafa"- ': samkoma þjóðarinnar er skipuð. Verkalýðssamtökin treysia því á stéttarþroska meðlima sinna og allrar alþýðu, að veita þeim einum brautargengi í hönd farandi kosningum til Alþingis, sem treysta má til þess áð vinna trúlega áð hagsmunamáium almennings til sjávar og sveita. Alþýðan fagnar samþykkt Alþingis í herstöðvamáiinu og krefst þess, að framkvæmdir í því máli verði í fullu samræmi við hagsmuni og vilja þjóðarinnar, og herinn hvefi úr landi. Verkalýðssamtökin mótmæla harðlega hvers konar undanslætti í landhelgismálinu, þvert á móti krefjast þau útfærslu landhelgislínunnar í samræmi við hágsmuni ís- lenzkra fiskimanna og þjóðarinnar allrar. • Verkalýðssamtökin krefjast víðtækra ráðstafana til lausn- ar húsnæðisvandamálanna, til útrýmingar herskála og ann- arra heilsuspillandi íbúða og til að aflétta húsaleiguokrinu, sem núverandi ástand byggingarmálanna skapar. ¦ Alþýða Reykjavíkur! Sameinastu 1. maí um kröfur þínar til betra Iífs. gegn dýrtíð og kjaraskerðingu, fyrir auknum kaupmætti launanna, gegn gengislækkun, fyrir atvinnuöryggi. Eins og þú, fyrir mátt samtaka þinna knúðir f.vam þriggja vikna orlof og atvinnuleysistryggingar, getur þú einnig knúið fram 40 stunda vinnuviku með óskeriu kaupi. Sameinastu um kröfuna sömu laun fyrir sömu vinau, bætta aðbúð iðnnema og fulla framkvæmd á iðnfræðslu- lögunum., .•M^ Sameínastu 1. maí um kröfitr alþýðunnar í öllum Reykvískur verka- lýður fer kröfo- göngu og.efnir fi! úfifundar, FULLTRÚARÁÐ %-erkalýðs- félaganna í Reykjavík efnir til . hátíðahalda í dag, 1. maí, eins j og undanf arin ár. Verðá hátiða höldin með svipuðu sniði og áð- i ur. Meðlimir verkalýðsfélag- i anna fara kröfugöngu undir fánum verkalýðsféláganna bg útifundur verður á Lækjar- torgi. j Kl. 1.30 verður safnazt sam- 'an við Iðnó. Kl. 2.10 heldur j kröfuganga verkalýðsfélaganna i af stað undir fánum félaganna. Gengið verður Vonarstræti, í Suðurgata, Aðalstræti, Hafnar- ' stræti, Hverfisgata, upp Frakka j stíg og niður Skólavörðustíg, Bankastræti og á Lækjartorg. ÚTIFUNDUR Á LÆKJARTORGI Á Lækjartorgi hefst útifund- ur. Ræður flytja þeir Óskar Hallgrímsson, formaður Félags íslenzkra rafvirkja, og Eðvarð Sigurðsson, ritari Dagsbrúnar. Fundarstjóri verður Björn Bjarnason. Lúðrasveit verka- lýðsins og Lúðrasveitin Svanur leika fyrir göngunni og á úti- fundinum. MERKI DAGSINS SELD Merki dagsins verða seld á götunum og verða þau afhent sölubörnum í skrifstofu Full- trúaráðs verkalýðsfélaganna, Þórsgötu 1 frá kl. 9 f. h. 1. maí. Um kvöldið verða dansleikir í Ingólfseafé, Þórscafé, Tjarnar- café, Röðli og Iðnó. Aðgöngu- miðar að öllum dansleikjunum verða seldir í skrifstofu Dags- brúnar, Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu, frá kl. 10—12 f. h. og kl. 5—7 e. h. og frá kl. 8 í samkomuhúsunum, ef eitthvað verður óselt. Verkfall á Hafnar- Ræðumenn á útifundinum í dag Óskar Hallgrímsson. Eðvarð Sigurðsson. Góður fundur Alþýðuflokksins Framsókna rflokksi ns í Vík Fregn til Alþýðublaðsins. Vík í Mýrdal í gær. , ALÞÝÐUFLOKKURINN og Framsóknarfiokkuiinn héSdu fund í samkomuhúsinu hér í gær, Var fundurinn fjölsóttur o,^ tókst mjög vel. Frummælendur voru þeir GuSmundur I. Guö- mundsson alþingismaður, Eysteinn Jónsson ráðheira og Jón Gíslason. Var gerður góður rómur að ræðum þeirra allra. Ræðumenn ræddu um kosn-* ingabandalag Alþýðuflokksins og Framsóknarflokksins í kom- andi kosningum og möguleika þess til að fá hreinan meiri- hluta. Drepið var á fyrri sam- vinnu flokkanna, samstarf þeirra 1934r—38 og hversu mörg um umbótamálum þá hefði ver ið unnt að koma fram. Sögðu ræðumenn að unnt væri að ger- breyta-íslenzkum stjórnmálum með því að gera bandalag Al- þýðuflokksins og Frainsóknar- flokksins nógu sterkt á al- þingi. —¦ Fundarstjóri var Ósk- ar Jónsson. Fíiðfinnor 01 kjöri fyrir Á.lþýÖu- flokkinn í Norður- ísafjarðai if fjarðarleið. EKKI höfðu náðst samningar um kaup og kjör vagnstjóra á Hafnarfjarðarleið á miðnætti í nótt. Var búizt við að verkfall hæfizst í dag. Fregn til Alþvðublaðsins. SANDGERÐI í gær. BÁTARNIR róa hér enn og afla sæmilega, 7—12 lestir í róðri. Bátarnir munu halda ár fram veiðum á meðan þessj afli helzt. Ó.V. löndum, kröfuna um varanlegan frið og bann við þeim vopnum, er ógna tilveru alls mannkyns. xFylktu liði 1. maí í órjúfandi fylkingu úm samtök þín og til þess að heimta þeim þau yöld og þann rétt er þau eiga. Lifi og eflist brœðralag verkalýðs allra lanclal Lifi Alþýðúsamband Islands. Friðfinnur Ólaísson. ÁKVEÐIÐ hefur verið, að Friðfinnur Ólafsson viðskipta- fræðingur verði í kjöri fyrir Alþýðuflokkimi í Norður-ísa- fjarðarsýslu í alisiugiskosffiiug- unum í suirsar. Framsókr»ar- flokkurinn býðtir ekki fram í sýslunni, en mun styðja frarn- bjóðanda Alþýðuflokksins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.