Alþýðublaðið - 03.05.1956, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 03.05.1956, Blaðsíða 3
iF'immíudagur 3. m.aí 1956. & I b v X ii h i a 31 i tl Látinn setzt 3$ FYRIR þem árum var ungur forezkur maður tekinn af lífi fyrir þátttöku í morði á lögreglu manni í Croydon. Maður þessi átti heima hjá foreldrum sínum í Norbury í Suður-Wales, og hét hann Derek Bentley. At- tourður þessi mundi nú almenn ingi á Bretlandi gleymdur, ef ekki hefðu gerzt fyrirbæri að undanförnu, sem talin eru standa í sambandi við hann og hafa orðið til að rifja hann upp. „SOFIГ í AUÐRI REKKJU. Það eru nokkrir mánuðir siðan að ýmis „dularfull fyrir- toæri“ tóku að gerast á æsku- heimili Dereks Bentleys, eða at tourðir, sem ekki verði skýrðir á eðlilegan hátt. Meðal annars hefur það þráfalt komið fyrir að ábreiður og önnur sængurföt hafa lyfzt ofan af fólki að næt- urþeli og svifið í lausu lofti yfir rekkjunni nokkra hríð. Inn- stungutaugar raflampa hafa verið teknar úr sambandi af ó- sýnilegum höndum, og hefur :mest borið á því í herberginu, þar sem Derek hafðist við og svaf, þegar hann dvaldist heima, en sængurfötin í rekkju hans, — sem staðið hefur ó- hreyfð síðan hann var tekinn af lífi, — hafa borið því merki að morgni til, að sofið hafi verið , við þau um nóttina, enda þótt herbergið stæði lokað og mann laust. Einnig hefur heyrzt gengið um herbergið þungum skrefum, dyr hafa verið opnað- j ar að mönnum ásjáandi, enda þótt enginn væri á ferli, og bar-, ið hefur verið að dyrum, en enginn úti fyrir þegar opnað var. SÉR FRÆÐINGUR TIL KVADDUR. Að sjálfsögðu vakti þetta nokkurn ótta með fólkinu í hús inu.fvrst í stað og skildi það ekki neitt í neinu. Sneri heim- ilisfaðirinn sér því til ritstjóra eins þekktasta sálarrannsókna- blaðs á Bretlandi, og spurði hann ráða. Ritstjói’inn kom skömmu síðar með kunnan mið il og nokkra aðstoðarmenn og hélt „rannsóknarfund“ á staðn- um. Að honum loknum skýrði hann svo frá, að það væri Der- ek sonur þeirra, sem þarna væri að verki í því skyni að ná sam- bandi við þau, og væri það heit ust ósk hans að þau fengju mál hans hreinsað af þessum glæp með dómi, — en þess ber að geta, að hann hafði alltaf neitað sekt sinni og krafizt algerrar sýknunar, og vakti dómurinn allmiklar deilur í brezkum dag- blöðum á sínum tíma. „ÉG IIELÐ ÉG KANNIST VID . „ .“ „Við erurn hamingjusömustu manneskjur á öllu Bretlandi," sögðu foreldrarnir skömmu síð- ar, „því að nú vitum við að Derek er kominn heim aftur.“ Móðir hans bjh um rekkju hans á hverjum mo^jgni og skiptir um sængurlín um leið og hún skiptir um það í rekkjum ann- arra heimilismanna. Fjrrirbær- in gerast enn sem fyrr. „Hann var alltaf kátur og brellinn,“ segir afi hans, ,,og þegar sæng- urfötin lyftast ofan á mér á næturnar, þá fer ég að skelli- hlæja. Ég held svo sem að ég kannist við glettnisbrögðin hans!“ Faðir Dereks kveðst alltaf hafa verið mjög vantrúaður á dularfull fyrirbæri. „En nú hef ur sjón reynzt mér sögu ríkari, og það svo óvefengjanlega, að ég get ekki verið í neinum! vafa.“ Kveðst hann þegar hafa 1 Þökkum innilega auðsýnda vináttu og samúð við fráíall hafizt handa um að fá mál son- og jarðarför ar síns tekið upp aftur. MARGRETAR GUÐLAUGSDOTTUR, ævisaga HAHNESÁHORNINU VETTVANGUR DAGSINS Taiað við gamlan félaga — Allt er hrunið í rúst fyrir mér. — Alger uppgjöf — Ofstækismenn hola ekki þung áföll — Tízkufyrirbrigði úr sögunnní „ JÆJA, hvernig lýst þér nú á?“ sagði ég við gamlan vin minn, sem verið hefur mjðg heit ur Moskvatrúarmaður lengi und anfarið, mér hefur alltaf þótt vænt um hann af því að hann hefur verið heiðarlegur anðstæð xngur, hann hefur trúað á sín goð og treyst þeim í hvívetna, hann toefur sjálfur fórnað miklu í bar áttunni, sem hann hefur trúað á, og þó að við höfum verið mjög ósammála, þá hef ég alltaf ver- ið sannfærður um það, að hann hefur verið heill þar sem hann befur verið. MER KOM á óvart svar hans: „Hvernig mér lýst á? Ég get sagt það hreinskilnislega að allt er hrunið í rúst fyrir mér — og ég veit eiginlega ekki mitt rjúk- andi ráð. Það er ekki einungis að þeir sem ég hef reynt að freysta hafi lýst það versta, sem þú og þið hafið sagt um þá, satt og rétt, heldur virðist sem fiokk ur minn hafi verið lagður niður. þeir breyta um allt á einni nóttu.“ ÉG HELT ekki að hann mundi gefast svona gersamlega upp. Ég hefði þó átt að geta sagt mér það sjálfur. Þeir menn, sem trúa bliní, hætta bókstaflega að hugsa sjáifir, þola ekki slík áíiill, sem einkegir kommúnistar hafa feng ið „ndanfarið frá félögum sín- um erlencíis. Hveniig fer yi’ir- leitt fyrir mönnum, sem 4apa algerlega trú sinni? Þeir verða eins og rekald. AÐ LÍKINDUM fær Þjóðvarn arflokkurinn engan mann kos- inn við kosningarnar í sumar. Fyrir síðustu kosningar virtist hernámsmálið mikið í'ætt. Þá voru áberandi ýms vandamál í sambandi við hersetuna og blöð full af gréinum um hermenn- ina. Nú heyrist þetta varla nefnt, blöðin eru meira að segja þögnuð. Þá var Þjóðvarnarflokk urinn eins og tízkufyrirbrigði. NÚ HEYRIR maður ekki á þann flokk minnst, enda finn- ur maður deyfðina í foi'ystu- mönnum hans. Nú er það líka Ijóst að samfylking Alþýðu- flokksins og Framsóknarflokks- ins hér í Reykjavík veldur því að Þjóðvamarflokkurinn veröur að bæta við sig allt að 700 at- kvæðum til þess að geta fengið mann kosinn, því að Framsókn- arflokksatkvæðin koma nú til skila en féllu óvirk við síðustu kosningar. ALLIR VITA að Þjóðvarnar- flokknum hefur ekki aukizt íylgi hér í bænum. Afleiðingin er því augijós. Þjóðvai'narflokk- urinn getur ekki fengið kjörinn mann hér — og það verða því úkvæðin, sem falla á hann, sem ■: 'gum kemnr að notum. Þetta er og staðfesting á þróxminni undanfarið: vilji fólksins tii þess að geta valið á inilli tveggja meg iníylkinga. Tíannes á horninu. (Frh. af 4. síðu.) rétti kvenna, en þar var hann verulegur brautryðjandi. Hefur séra Eiríkur unnið þarft verk og þakkarvert með doktorsriti sínu um hann. Skal þá horfið aftur að ævi sögu séra Eiríks sjálfs. Upp í hana er, fyrir ítrekaðar á:-kor- anir, tekin af kirkjuræðum hans, minningarræða um Elisa betu Þorsteinsdóttir, Ijósmóður frá Indriðastöðum. Er ræoan hin prýðilegasta um efni og ír.eð ferð þess, og ber höfundinurn á- gætt vitni sem ræðumanni og' prédikara. Upp í ævisöguna er einnig tekið ævintýri frá yngri árum hans, sem vitnar um hug myndaflug hans og skáldlegan stíl. Seinni kaflar bókarinnar eru heimspekilegs og vísindalegs efnis, og Iýsa vel lífsskoðunum höíundar og víðtækum lestri hans í þeim fræðum, t. d. kafl inn — „Musteri vísindanna“. Ég er að vísu ekki heimspeking ur, þó að ég hafi talsvert. lesið um þau efni, en eigi fæ ég bet ur séð, en sá hluti ævisögunn ar, sem um þau fræði fjallar, hafi bæði mikinn og aðgengileg an fróðleik að f'Iytja ,og sé því um margt hinn athyglisverð- asti. Ævisaga þessi rekur, í fá- u morðum sagt, eigi aðeins ytri atburðina í sögu höfundar, held ur einnig andlegan þróunar feril hans, og þar er ekki minna um vert. Rieharil Bec-k. KROSSGATA NR. 1024. frá Sogni í Kjós. Fyrir hönd vandamanna. 2 2 T~~ i ? t 4 i 10 ii | TT^ li IS ' ií J r — Lárétt: 1 ciitrað, 5 spil, 8 ó- rýtt dót, 9 stórfljót, 10 ófögur, 13 tónn, 15 aðgæzluleysi, 10 hrósa, 18 hafi hugboð um. Lóðrétt: 1 dýrgripur, 2 dug- leg, 3 farvegur, 4 missir. 6 úr- gangur, 7 óeirða. 11 hestur, 12 merki, 14 fjölda, 17 tvíhljóöi. Lárétt: 1 ferill, 5 álar, 8 roka, 9 ge, 10 kaun, 13 æf, 15 snar. 16 lítt, 18 létía. Lóðrétt: 1 farsæil, 2 Enok, 3 rák, 4 lag. 6 laun, 7 reira, 11 ast, 12 naut. 14 fíl, 17 ít. Jakob Guðlaugsson. í einn strætisvagn, einn autocardráttarvagn, nokkr- ar stórar vörubifreiðar og þrjár dráttarvélar, er verða til sýnis að Skúlatúni 4 fimmtudaginn 3. maí kl. 1—3 síðdegis. Nauðsvnlegt er að tilgreina heimilisfang í tilboði og símanúmer, ef unnt er. Tilbpðin verða o-pnuð í skrifstofu vorri sama dag kl. 4.30. S ö lunefnd var n a rI iðse tgn a Reykjavíkur-revýa í 2 þáttum, 6 „at“riðum 5. sýming í kvöld kl. 11,30. Aðgöngumiðar seldír í Austurbæjarbíó eftir kl. 2 í dag'. ATH. Þar sern selzt hefur upp á fyrri sýningar, er fólki ráðlagt að tryggja sér aðgöngumiða í tíma. á góðum stað í bænum, sem hentugt væri fyrir fé- legsstarfsemi og skrifstofur. -— Mikil útborgun. Tilboð er greini verð og greiðsluskilmála, sendist afgeiðslu þlaðsins fyrir 8. maí, merkt: ,Verkstjórafélagið.£ Verkstjórafélag Reykjavíkur. Ríkisstofnun vantár skrifstofustúlku. sem fyrst. Ura- sækjanái þarf helzt að hafa lokið stúdents-, vcrzíunar- eða kvennaskólapréfi. Umsóknir sendist afgreiðslu blaðsins merktar „Frámtíðarstarf 1956.“ r v *! li u «l B' 8 í- u b m r i' r " •* r » ■ t h. * , *• v s •• «. « ■ a a * *

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.