Alþýðublaðið - 03.05.1956, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 03.05.1956, Blaðsíða 5
Fímmtudagui* 3. maí 1953. AlþýgublaBHI VERKAI.YÐSFELAGIÐ BALD T7R minntist 40 ára afmælis síns með samsæti í Alþýðuhús- inu laugardaginn 7. f. m. Sverrir Guðmundsson gjald- Skeri félagsins, setti afmælis- íagnaðinn og stjórnaði samsæt- inu. Björgvin Sighvatsson, for- maður félagsins flutti afmælis- Björgvin Sighvatsson: yðsi ifyrst að, þótt þar yæri sannar- * vi «• dega umbóta þörf. ræðuna. Afmæliskveðjur fluttu , Dagkaup karla fyrir 12 klst. þeir JonH. Guðmundsson, for-|vinnu var þá t d aðeins 3 00 krónur, og dagkaup kvenna 1,50. ! Heimsstyrjöldin fyrri hafði þá staðið 1 nær tvö ár og dýr- itíðin var mjög þungbær, t.d. I kostaði eitt tonn af kolum 300 maður Sjómannafélags ísfirð- ínga og Birgir Finnsson, forseti foæjarstjórnar. Frank, Sigurður og Harrý Herlufsen skemmtu með blást- •urshljóðfæraleik. Pétur Pálsson og Guðni Ingi-' £ • n~ og Vár annað^ vöruverð ibjartsson leku samleik a gitar eftir þessu . Fvrstu baráttumál félagsins Syndur var gamanleikurmn'miðuðu ön að:því að d úr S,I barnaleit og hafði Haraldur örðugleikumdyrtíðarflóðsins. Stigsson annazt eikstjorn Leik ( Félagið nær samstöðu við endur voru: Helga Hansdottir, iðnaðarmannaféiagið og Háseta félagið um kaup á lífsnauðsynj- um og síðar er pöntunardeild stofnuð. ! Slj'satryggingar og sjúkra- ihjálp var rædd á fundunum. Fundarmenn aura saman nokkr Herborg Vernharðsdóttir, Hrefna Magnúsdóttir, Lára Helgadóttir, Baldvin Árnason <og Haraldur Stígsson. Dansað var til kl. 3 eftir mið- aætti. Afmælishátíðin fór mjög vel íram og skemmtu rnenn sér hið Ibezta. Félaginu bárúst heillaskeyti íbæði frá félagssamtökurn og einstaklingum. ÞÆTTIR ÚR SÖGU BALDURS. Hinn 1. apríl 1916 komu fá- einir verkamenn saman í Templ arahúsinu og stofnuðu félag, sem hlaut nafnið Verkamanna- íélag ísfirðinga. Nokkur undirbúningur hafði farið fram meðal verkamanna úm stofnun félagsins, en engar heimildir eru nú til um það starf., • ! Fyrstu stjórn félagsins skip- uðu: Sigurður H. Þorsteinsson, for maður, Kristján Dýrfjörð, vara- formaður, Gunnar Hallgríms- son, ritari, og Magnús Jónsson, gjaldkeri. GAMLA VERKAMAXXA- FÉLAGIÐ. Hér í bænum mun hafa starf- að á árunum 1907—1911 verka- xnannafélag. Stofnandi þess og brautryðjandi ísfirzku verka- lýðssamtakanna hét Ólafur Ól- afsson, en hann var Árnesing- úr að ætt, fæddur 13. júlí 1855. Hingað fluttist hann frá Seyð- isfirði árið .1902, en þar hafði hann kynnst verkalýðshreyfing unni, en fyrsta verkalýðsfélag Islands var stofnað þar 1. maí 1897. Þetta verkamannafélag var mjög veikt og lítils megnugt. enda tókst atvinnurekendum á skömmum tíma að ganga að því dauðu. FYRSTU VERKEFNIN. Það voru ekki kaupgjalds- málin, sem félagið snéri sér um krónum til að senda þeim félögum sínum, sem við veik- indi eiga að búa. Þessi samhjálp er grundvöll- urinn að Sjúkrasjóði félagsins, sem seinna var myndaður. beim til stuðnings, sem veikindin og ellin herjar á. Björgvin Sighvatsson. verða nú snögg og góó umskipti í starfi félagsins. Nú tók við forustunni öruggur forvígis- maður, sem vissi hvert ferðinni kynna jafnframt, ,,að þeir muni eftir eigin geðþótta hækka eða lækka kaupið. án þess að spyrja verkamannafélagið að." Ætlunin er að ganga að fé- laginu dauðu. Verkamönnum, sem í félaginu eru, er hótað hörðu, ef þeir segi sig ekki úr því. Þeir, sem ekki hlýddu fyr- irmælum atvinnurekandans í þessu, eru settir í verkbann, það á að útiloka þá frá allri vinnu og svelta þá til undir- gefni eða flæma þá burt úr bæn um. En þótt margir létu bugast, þá voru ýmsir sem ekki honuðu þótt syrti í álinn og þeir héldu baráttunni ótrauðir áfram inn- an félagsins. Félagið átti í stöðugum úti- stöðum við atvinnurekendur og lauk þeim átökum með fulln- aðarsigri verkamanna. í verk- fallinu mikla 1926, þegar ís- firzkur \rerkalýður hlaut eld- var heitio og kunni tökin á því skirn sína í harðvítugu hálfs- verksfni, sem leysa þurfti. 1 manaðar verkfalii. KAUPGJALDSMALIN. Á fundi haustið 1916 er nefnd falið að ná samvinnu við sjó- rnenn um það, að þeir vinni ekki landvinnu fyrir lægra kaup en verkamenn almennt geri. Það er fyrst á fundi 28. janú- ar 1917, sem kaupgjaldsmálin eru tekin til meðferðar. Þá er samið uppkast að lágmarkskaup er taxta. Samkvæmt honum er ákveð- ið, að kaup karla verði 45 aur- ar á klst. Mánaðarkaup yfir '■ sumarmánuðina 150 kr., yfir vetrarmánuðina 80 kr., en mán- aðarkaup ársmanns 100 kr. Á þessum tíma kostaði t. d. 1 kg. af melís kr. 2,40, 1 kg. af smjör- líki kr. 3,50 og 1 kg. af hveiti kr. 1,50, og var allt annað vöru- verð samkv. þessu. Verkamennirnir voru mjög uggandi um sinn hag og brast kjarkur til stórræða í kaup- gjaldsmálinu, því þeir óttuðust hefndarráðstafanir atvinnurek- endanna, ef gengið yrði gegn vilja þeirra. Þess vegna er lítið sem ekk- ert gert í þessum málum til árs- Baldursfélagar skipuðu sér þétt bak við þennan framsækna verkaljlðsleiðtoga og sóttu ó- trauðir fram til sigurs og létu aldrei bugast þótt gatan væri ekki alltaf greið. Vorið 1921 gera atvinnurek- endur tilraun til að lækka kaup ið. Félagið rís til varnar og því auðnast, eftir mikið þóf, að ná munnlegurn samningi við at- vinnurekendur. Sá samningur skömmu síðar svikinn af hendi atvinnurekenda, sem til- Orsök þessa verkfalls var sú, að atvinnurekendur lækkuðu kaup karla úr kr. 1.10 í kr. 1.00 klst.. og kaup kvenna úr 80 j aurum í 60 aura á klst. I Þetta lét verkafólkið ekki bjóða sér. Það þyrptist í Bald- ur og hratt af sér í þessu sögu- fræga verkfalli ofríki atvinnu- rekendavaldsins. En þessi harða barátta, sem mörgum er enn í minni og ekki hvað sízt það eftirminnilega af- rek, sern einn traustasti og stétt vísasti meðlimur Baldurs, Sig- urður Bjarnason, Múla við Seljalandsveg, vann í úrslita- átökunum víð verkfallsbrjót- ana, færði verkafólkinu heim verulega kauphækkun, auk þess sem félagið var viðurkennt sem réttur samningsaðili um kaup verkafólksins. ! Og enginn hefur síðan vé- fengt bann rétt og hefur félagið gert ótal samninga við atvinnu- rekendur um kaup og kjör verkalýðsins án þess að til veru legra átaka hafi nokkru sinni komið, enda sívaxandi skilning ur og vilji atvinnurekenda til að lejrsa launamálin á sann- gjarnan og friðsaman hátt. 1 í FARARBRODDI. | Verkalýðsfélagið Baldur hef- yr ætíð verið forystufélag inn- 1 an samtakanna á Vestfjörðum.. Firnm stéttarfélög í fjórðingn um hafa verið stofnuð fyrir for- göngu Baldurs. I Árið 1927 gekkst íélagið fyr- ir stofnun Alþýðusambands Vestfjarða og hefur ætíð verio öflugasta stoð þess og sverð og' ,skjöldur samtakanna á Vest- fjÖrðum. BYGGIN'G ALÞÝÐUHÚSS- INS. Árið 1938 gekkst félagið, á- samt Sjómannafélaginu, fyrix byggingu Alþýðuhússins. Hann.i bal Valdimarsson, sem var for- maður Baldurs í sjö ár, átti frumkvæði að þeirri fram- kvæmd og vann að framgangi málsins af einstæðum dugnaði og bjartsýni. XÚVERANDI STJÓRN. í stjórn Baldurs eru: Björg- vin Sighvatsson, formaður, Guð mundur Eðvarðsson, ritari, Guö' ' Framhald á 3. síðu. 4 -- BÆKUR GETA GERT STOFUNA VIÐKUXXAX- LEGA. ÞAÐ ER OFT eins og hálf tómlegt að koma í stofur, þar sem engar bækur eru, en engu að síður er lítið skemmtilegra að koma í stofu, þar sem bóka- skápur er og allt í honum í ó- reiðu. Bækurnar liggja kannski ins 1921, og bjó verkafólkið við óbrevtt kaup þrátt fyrir að dýr- tíðin færi mjög ört vaxandi. ÞÁTTASKIPTIN. Haustið 1920 gekk Finnur Jónsson, þáverandi póstmeist- ari, í félagið, en hann hafði tek- ið virkan þátt í verkalýðshreyf- ingunni á Akurevri. í ársbyrjun 1921 er Finnur kjörinn formaður Baldurs og. Sveinspróf í þeim iðngreinum, sem löggiltar eru, fara fram í maí, júní næstk. — Meisturum ber að senda formanni við- komandi prófnefndar umsóknir um próftöku fyrir nemendur sína, ásamt venjulegum gögnum. Reykjávík, 30. apríl 1956. Iðnfræðsluráð. á hliðinni hver ofan á annarri og tímarit á víð og dreif. Séu engir bókaormar á heimilinu og bókaeignin þ\rí ekki næg til að fylla skápinn, er sá vandi auð- leystur með því að setja í auðu endana hvers konar smáskraut, svo sem vasa og myndir eða því um líkt. Annað er það svo, sem oft veldur sóðaskap í bókahillum, sem ekki eru fullar, en það eru I alls konar hlutir, sem fólk setur í þær um stundarsakir, en ætl- ar að fjarlægja rétt strax, en gleymir svo. Þar vill oftast vera um að ræða alls konar prjóna- dót og hekl eða handavinnu húsmæðranna, en svo þarf líka } er VQru henni handgeng. að kenna eigmmannmum að in meðan maðurinn hennar var leggja bækurnar fra ser a retta á Hf{ hafa snúiS við sér bak. staði og ekki þarf siður að passa {nu Qg gleymt sér> Henni finnst blessuð ormn. . I hún vera orðin ein í heiminum Reymð þvi að koma fvnr | og &g eng{nn kæri gig r snyrtilegn bokahillu i stofunm, um hana Henni finnst alveg ef hun er þar ekkmu þegar. en sérstaklega a6 allir hafi gkymt sehuntilstaðar.þatakxðvand- sér á hátí5isdögum og öðrum lega til í henni. þvi að soðalega urngengin bókahilla er jafn leiðinleg og hin snyrtilega get- ur verið skemmtileg. Tvenns konar bókahillur stofu. EIXMAXA EKKJA. Það er alþekkt fyrirbæri að ekkjum finnist hjón þau og fé- þeim dögum, er áður voru aðal- tilbreytingardagar heimilisins áður, en nú verður hún að eyða þessum dögum í einmanaleika og jafnvel vanlíðan sökum ein- mana kenndar. Við þessu-er þó auSvelt ráð, aðeins ef þær konur, sem svona er ástatt um vildu þiggja það. Það er að afla sér nýrra vina og kunningja meðal annarra kvenna. sem eins er ástatt fyr- ir. Þær eru flestar einmana líka og þrá ■ einhvern félagsskap. Hví skyldi hún þá sitja heima, þegar svona er ástatt um fleiri og hún hefur tækifæri og við skulum vona löngun til að fara til þeirra og reyna að stofn setja gagnkvæma vináttu, sem vissulega myndi gera báðum aðilum það stórkostlega gagn að eyða einmanakenndinni og biturleika þeim í sálinni, sem oft skapast af því að finnast vera ein og yfirgefin. Hví ekk.i að brjóta skelina, sem mynd- uð hefur verið, og halda til fundar við aðrar, sem eins er ástatt f\rrir og hjálpa þeim til að brjóta einnig þessa leiðin- legu og óþörfu skel óyndis og' sálarkulda gagnvart umheim- inum. Næsti hátíðisdagur mun án [alls efa verða bjartur og gleði- ríkur, því að í stað þess að bíða eftir að vera boðin út, mun hún nú leita meðal annarra, sem eins er ástatt fyrir, og bjóða þeim heim, öllum til óblandinn- ar gleði. Undirbúningurinn und ir komu þeirra mun hjálpa henni að gleyma eigin sorgum og halda henni upptekinni við sína fyrri iðju að undirbúa gestakomur. Smám saman mun lífið á ný fá sinn fyrri svip. nema hvað auðvitað mun vanta eiginmanninn. Einmanaleikinn mun eyðast og lífið fá tilgang á ný og það, sem mestu varðar, vera þess yirði, að því sé lifað..

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.