Alþýðublaðið - 05.05.1956, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.05.1956, Blaðsíða 1
3 s S * * * > Nefndarálit um þ vingunarvinnu á 5. síðu. s s s *s s ■ S s s s s s Teflt á tvær kættur. Grein á 4. síðu. r s s V s s s s s XXXVII. árg. Laugardagur 5. maí 1956. 101. tbl. ússnes an er Russar taka norsk skip í tandhelgi. VARDÖ, föstudag (NTB). s i riKi Æðsta ráðið hefur enn skert völd hennar frá því í hreinsununum Sandgræðsla ríkisins hefur tilraun með melgræðslu í Mosfellssveit TúnvinguII reynist góður til ræktunar á gróðurlitlum grjótmelum. PÁLL SVEINSSON sandgræðslustjóri bauð í gær frétta- mönnum blaða og útvarps að skoða tilraunareit að Leirvogs- tungu, þar sem sandgræðsla ríkisins hefur hafið tilraunir mcð melgræðslu. Frá upphafi hefur aðaltilgangurinn með starfi sandgræðslunnar verið sandgræðsla og hefting sandfoks. cn á MOSKVA, föstudag. Æðsta ráð Sovétríkjanna nam í sígast]iðnU vori hóf sandgræðslan tilraunir að Leirvogstungu í NORSKA fiskiskipið Fugle- dag úr gildi sérstök völd, sem örjggismálayfiivöldum Sovéi- ]yjosfe]]ssveit meg græðslu mela. Var þarna sáð í 2ja hektara berg sem verið hefur að veið- rikjanna voru veitt í samhandi við rannsóknir á skemmdar- tilraunareit tímvingli, vallarfoxgrasi og sandfaxi. um utan russneskrar landhelgi, vcr|íuni og ógnum á meðan Stalin lifði. í tilkynningunni, sem TTTPUTV . ....... . ,, ... „ varð vitni að því á fimmtudag, x MERK TILRAUN Igrasi í algjorlega orudda jorð, að rússneskir varðmenn gengu er unl irrltu^ Voroshilov, forseta, segir, að slik mal sku.i ^ Er þarna um merka tilraun að en síðan hefur einnig verið sáð um borð í mörg norsk fiskiskip, eftirleiðis tekin fyrir með venjulegnm réttarmálum. Tilskipun Tæða, þar sem þrátt fyrir að sem að því er virtist voru að þessi nemur úr gildi 3 tilskipanir, sem gefnar voru út eftir 1930 mikil þörf sé á græðslu hinna veiðum innan rússneskrar land ; sambandi við hreinsanir þær, sem Stalin gerði. líslenzku sanda, yerður að telja helgi. Áhöfnin á .Fugleberg seg-1 m ..A., ,'l . ..... 1 að ekki se siður þorf a að græða jr frá því að hun hafi séð að! Tvær af tllskiPununum voru ir. sem oryggisyfirvoldm gatu upp hina víðáttumiklu mela, , Bússarnir kölluðu fyrst 1 hátal-' §efuar ut i desember 1934 þeg- notað samkvæmt 58. grem í sem finna má víða um land. “ r>M L' Xí iMrtrr a lr i »o iTnr\*r\inrf«v»»lr\rt,rfi at I o r\ rlci U C — , • „ . „ , - ara, að Norðmennirnir væru ar Érgej Kirov, formaður flokks hegningarlöggjöf landsins. | Þó svo að sandgræðslan hafi innan landhelgi, en Norðmenn- ins. 1 Leningrad, yar drepiim.! Þessi grein fjallar um gagnbylt- hnlgað til bundið sig við rækt. ' n«nv\ r.4 n+r,‘A «v\i Uln . rtr\l"n Artnn'Al M K «-» rv\ O h-nrwmn _ . . .. . irnir hefðu ekki brugðið við. Ðráp hans setti af stað mikla ingaraðgerðir, þ. á m. skemmd- Nokkur af skipunum hefðu þá ^emsunaroldu, en verið tekin og siglt inn á rúss- hnlna dæmdu a nylega fer.g neskt yfirráðasvæði Ekki er ið uppreisn um leið og yold or- vitað um eftirleikinn, en eitt yggislogreglunnar til að kveða skipanna mun hafa verið látið UPP dom r vissum malum an laust . undangeijginnaf rGttsiT*32iiiso.Kii ’ar voru afnumin, en þau voru Seinni fréttir herma, að afnumin skömmu eftir dauða menn í landi hafi orðið vitni að Stalíns. i >• - . un sanda, var starfssvið hennar nokkrir. arverk x iðnaði, flutningum. vikkað nokkuð, cr Runólfur sál. því að eitt norskt skip hafi ver- ið tekið í landhelgi, Tilskipunin frá því í dag á við um sérstakar rannsóknaraðferð Sinfóníuhljómsveifin flýpr norður til Tónleikar haldnir í Mývatnssveit og Akureyri á annan í hvítasunnu. vérzlun o. fl. Afvopnunarráð- sfefnan bar ekki arangur. LONDON, föstudag VESTURVELDIN tilkynntu í JARÐVEGSMYNDUN kvöld, að ekki hefði tekizt að komast að samkomulagi við Sovétríkin í umræðunum um af yopnunarmálin, en tilkynntu um leið, að enn væri möguleiki SveinsSon tók við. störfum sand igræðslustjóra. Eitt atriðið í þessari starfsviðsaukningu er melgræðslutilraun þessi að Leir vogstungu. Er svæði þetta með fram aðalþjóðbraut landsins, norðurleiðinni, og ætti sgnnar- lega að geta orðið vegfarendum til ánægju, þegar þeir sjá hversu gera má hina gróður- snauðu mela að grasi grónum mest virðist skorta, er fosfór spildum. ísýra, og gengur svo langt að sandfaxi í mel, sem var herfað- ur nokkuð djúpt með diska- herfi. Hinn sýnilegi árangur nú er mun meiri á hinu órudda landi, en geta má þess, að sand- fax skilar sjaldnast neinum gróðri að ráði fyrr en á öðm eða þriðja ári. STOFNKOSTNAÐUR Um stofnkostnað við þessa ræktun sagði Páll, að kostnaður hefði orðið um 1800 til 2000 krónur á hektara og verður það að teljast vægur kostnaður mið að við annan ræktunarkostnað. ÁBURÐARÞÖRF Áburðarþörf er nokkuð mikil á melunum, en sá áburður, sem segja má að um fosfórhungur sé i að ræða í jarðveginum. Þarf í A tilraunasvæði þessu, sem þennan jarðveg um þrisvar sinn i’ir fAolrn o cinnn iror rvm mr A A fyrir rösku ári síðan var melur, er nú orðið ca. 2 cm. þykkt jarð vegslag, myndað af rót gróðurs nauðsyn j aS „nna .ausn i %£ Þ“ig“X £££ *««««* yrði að teljast vonum fremri. I um helming svæðisins hefur vandanum. Bandaríkin, Stóra Bretland, Frakkland og Kanada SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS fer hljómleikaför til ingxt umVett^efunlúnlfnd'af verið sáðtúnvingli og vaRarfox Norðurlandsins um hvítasunnuna og byrjar þar með síðari Wutann af sínu tvíþætta starfi, sem er að leika í Reykjavík og útvarpið og hins vegar að ferðast um landið og halda tónleika. Vai- sveitinni valið nafn til þess að undirstrika, að hljómlexka- íerðir um landið skuli vera einn þáttur í starfi sveitarimjar. Tónleika heldur hljómsveitin á tveim stöðum fyrir norðan á annan í hvítasunnu. um meira áburðarmagn en ann an jarðveg. Tilraun þessi virðist hafa leitt í Ijós, að bezt muni að græða (Frh. á 7. síðu.) Hljómsveitin verður eim dag í ferðinni og fer flugleið is. Verður sérstök flugvél tek in á leigu hjá Flugfélagi ís lands og komast flestir hljóm sveitarmenn með henni, en leikum hljómsveitarinnar þeir eru 35 að tölu, auk hlióm- þriðjudag í Þjóðleikhúsinu. sveitarstjóra og fararstjóra, Akureyri og svo verður flogiö suður aftur um nóttina. Þess má geta, að efnisskráin á tón - leikum þessum verður í höfuð- atriðum hin sama og á tón- vopnuuarnefndarinnar lauk störfum. \ Helztu atriðin í afstöðu vest- urveldanna voru þessi: 1) Af- vopnun skal gerast í áföngum og hverjum áfanga lokið, áður en byrjað er á hinum næsta. 2) lAfvopnun verður að hefjast J með alþjóðlegu eftirliti. 3) Á viðeigandi stundu og með við- j eigandi varúðarráðstöfunum skal banna smíði kjarnorku- vopna og kjarnorkan síðan not- ast í friðsamlegum tilgangi. Jón Þórarinsson. íram- (Frh. á 7. síðu.) Efnahagsaðstoð Bandaríkj- anna fer ekki um hendur S Þ Eisenhower lætur í Ijós vonbrigði með störf afvopnunarnefndarinnar í London WASHINGTON, föstudag. — Eisenhower forseti sló því föstu á blaðamannafundi sínum í dag, að Bandaríkin gætu ekki fallizt á að láta mikinn hluta af aðstoð sinni við aðrar þjóðir ganga gegnum hendur Sameinuðu þjóðanna. Hann kvað aðstoö- ÍR heldur innanfélagsmót í ina verða að fara fram á tvenns konar grundvelli eða með stangarstökki í dag. TVENNIR HLJOMLEIKAII. Flogið verður norður á 2. í hvítasunnu, snemma, til Akur- eyrar, en þaðan ekið strax austur í Mývatnssveit. Veroa þar haldnir tónleikar kl. 3,30 e. h. í félagsheimilinu að Skjól brekku. Félagsheimili þetta er nýtt og vel búið og munr. á fjórða hundrað manns geta hlýtt á tónleikana þar. Það má i benda á það, að þessir tónleik-, ar eru afarmerkilegir í ísl tón- Framsóknarmanna, senx töluðu á fundinum. Fundinn sóttn 80 listarsögu, því að þeir eru —100 manns. Agætur fundur Alþýðuflokksins og Framsóknarfl. á Bíldudal ALÞÝÐUFLOKKUEINN og Framsóknarflokkurinn heldur stjórnmálafund á Bíldudal í fyrrakvöld. Var það ágætur fxxnd- ur og mjög góður rónxur gei'ður að máli Alþýðuflokksmanna og fyrstu hlj ómsveitartónleikar, | Framsögumenn á fundinum sem utan Reykjavíkur eru voru: Gylfi Þ. Gíslason, ritari haldnir. Sama kvöld verða I Alþýðuflokksins, Hermann Jón Ixaldnir tónleikar í kirkjunni á asson, formaður Framsó^nar- flokksins, og Sigurvin Einars- son, frambjóðandi Framsóknar manna í Barðastrandarsýslu, Framhald á 7. síðu. aðstoð frá hverju svæði. Eisenhower sagði, að í orði væri það góð hugmynd að láta aðstoðina ganga gegnum alþjóð lega stofnun, þar sem staríið í væri ekki hindrað af pólitískum viðhorfum, en í raunveruleik- anunx væri ekki hægt að að- skilja stjórnnxálin frá hjálpar- störfunum, og því mundi utan- ríkisaðstoð Bandaríkjanna yfir- leitt ekki fara gegnum SÞ. RANNSÓKN Á KERFINU Eisenhower kvaðst hafa haft forgöngu unx nýja rannsókn á allri hernaðar- og efnahagsað- stoð Bandaríkjanna til þess að konxast að hvernig hún gæti komið að sem mestu gag'ni. Ramxsóknin mun þó ekki hafa nein áhrif á tillögu stjórnarinn ar unx, að á næsta fjárhagsári skuli veita 4,9 milljarða dollara í þessu augnamiði. Hamx bætti því við, að upphæð þessi væri lágmarksupphæð og vera nxætti að hún kynni að breytast í smá- atriðum. Forsetinn kvað það öruggt, að Bandaríkin nxundu aldrei svíkja vini. sína og láta þá vera án nægilegs matar, klæða og hús- næðis. Hann kvað það vera Bandaríkjunum sjálfunx i hag, að þau gerðu raunhæfar ráostaf. (Frh. á 7. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.