Alþýðublaðið - 06.05.1956, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.05.1956, Blaðsíða 2
'2 Aíþýfcuhlaftl % Sunnudagur 6. maí 1958. Sextugur á morgun ENDA þótt ég viti, að vinur minn, Þóroddur Gissurarson, Suðurgötu 21 í Hafnarfirði, kunni mér litlar þakkir fyrir að fara að pára á blað um hann sextugan, geri ég það eigi að síður. Þóroddur er einn manna, sem gott er að blandað geði viö. gott að kynnzt og kéniur þar margt til greina, sem styður það. Það hefur tíðum verið vitnað í ástandið eins og það var hér áður fyrr, þegar samanburður er gerður á lífinu í dag, Kann- ske er of mikið að þyí .gert. Við- talendur skjóta skolleyrum við og hnussa, segjandi eitthváð líkt og skáldið: Allt var gott í gamla daga. Þó er það nú svo, að samtíð- in hefur gott af því að skyggn- ast við og við um öxl. Drengurinn og stúlkan, sem uxu úr grasi um og eftir síðustu aidamót, áttu sína drauma. Margur stóð þá á ströndu eða kögunarhól og þráði að komast út í veröldina, þótt ekki væri Alþýðuflokkr.um og reynzt þar hinn traust'asfi hle.kkui'. j. Já, þú ert sextugur í dag, Þór j.oddur. Ég flyt þér inínar beztu ; heilla- og áfnaðaróskir — og ég íþakka þér fyrstu kynnin, sem hófus-t fyrir rös'kum brjátíu ár- um. Liíðu hei’l og sáell, -sextugi heiði 3111, n'smað'ur Vinur. amr gafa org Þóroddur 'Gissurarson. arádóttur, sem játin er, fyrir, nokkrum árum. Áttú - þairhið fegursía héíiflili. Fjögui' börn þeirrá lifá — allt hið.mannvæn legasta fólk. ý Þóroddur Gissurarson skip- aði sér snemma í raðir verka- aiema stutta stund. Þá var og, þráin sterk hjá mörgum að setj- 'úýðsins; Hefur hann ávallt fylgt ast við menntabrunna, en þá' ' skorti enn sem fyrr hinn harða málm. Var þó ekki sakazt um, þótt skammt kæmizt. Menn sættu sig við hlutina, beindu hug og hönd við plóg og ár. Hann vinur minn Þóroddur er einn þessara manna. Sagði hann mér eitt sinn, er við rædd um þessi mál, að stundum hefði sig langað eitthvað að læra. En hann naut hins bezta veganestis. Heiðurshjónin Mar- gcét Hinriksdóttir og Gissur Guðmundsson, foreldrar hans, gerðu garð sinn frægan í Gljúf- urholti í Ölfusinu. Segja svo kunnugir, að hinn litli bær hafi byggður verið þvert of þjóð- braut í sömu merkingu og hjá landnámskonunni. Áttu þar þreyttir og svangir vegfarendur vissa hressingu og hvíld. Var þó ekki auði fyrir að fara, en hjartahlýja og brjóst- gæði gnæg. Þar var unnið og spunnið alla daga, en gleðin ög manngæðin sátu í öndvegi. í slíku umhverfi var gott að dvelja, enda minnist 'Þóroddur |>ass oft, hve bernskuheimili hans hafi verið gott. Og Þóroddur hefur ekki reynzt neinn verrfeðrungur. Sí- vinnandi glaður og trúr starfs- maður. Góður félagi í hvívétna, hjálpsamur, góður frsendi og öruggur í hverri raun. ' Þóroddur er gæfuxhaður. Hann var kvæntur hinni á- gæt.ustú konu — Guðbjörgu Ein Y.VNÐA©' pípiiorgel iniin vuyíY-i gefíð " í væntáfliégá SkáJhoIts-kirkju "frá Dáár inörk’j. H-efur verið sklpúð þar aefnd til að annasi framkvæmdir í samhandi vi'ð : gjöf þessá, pg iiinra skipuJagi kirkjunnai' verð- ijff liagá® með tiiliti 4il' orgclsins. Þá vcrða gcfnar klukkur í kii’kju jþessa frá Syiþjöð, 'og' ef unnt verður að konia; þeim til landsins ■ íyrir. Skál Jroltshátíðina, verða þær settra upp ‘í sérstökum hátíðmni, kiukkuturni og notaðai á K.E.K. K.S.I. heldur áfram í dag ki. 2 á íþróttavellmum. Þá leika: . . Dómári: Ilálitíór Sigtírðssön. Á 'i.MORGUN, mánudag. ,kl.. 8. síád: heldur 'mótið- áfam: Þ á 1 e i k a : km " 'wéM Dómari: Guðm. Sigurðsson. MÓTANEFNDIN. Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undan- gengnum úrskurði verða lögtök látin fram fara án frek- ari fyrirvaa, á kostnað grjaldenda en ábygð ikirssjóðs, að átta dögum liðnum fá birtingu þessarar auglýsingar, fyifir efirtöldum ,gjöldum: j Bjifreiðaskatti, skoðunar- gjaldi af biíreiðum og vátryggingariðgjaldi ökumanna bifreiða, sem féllu í gjalddaga 2. janúar s.l., svo og sér- stökum bifreiðaskatti samkv. 2. lið b 1. greinar laga nr, 3 frá 29. janúar 1956, söluskatti og framleiðslusjóos- gjaldi 1. ársfjórðungs 1956, sem féll í gjalddaga 15. marz s.í. áföllnum og ógreiddum gjöldum af innlendum toll- vöutegundum og matvælaeftirlitsgjaldi. Borgarfógetinn í Reykjavík, 2. maí 1956. KR. KRISTJÁNSSON. Mynd þessi er eftir Luois Garcia og nefnist' Marlyn (ekki Mon- roe). og er á sýningu Ljósmyndarafélagsins, opin til 8. maí. I DAG er suanudagurinn 6. maí 1956. FLUGFEKDIK Loftleiðir. Saga, millilandaflugvél Loft- leiða h.f.. er væntanleg kl. 9 frá New York. Flugvélin Jer kl, 10.30 áléiðis til Gautaborgar, Kaupmannahafnar og Hamborg- ar. Leiðrétting'. Myndin frá húsmæðraskemmt un Kaupfélags SuSur-Borgfirð- inga var tekin af Ólafi Árna- syni, ljósmyndara á Akranesi. Jón Stormur gat ekki enn trú- að því, að ekki væru Mðnar «ema nokkrar klukkustundir síðan hann hóf Þrumufleyginn |il flugs af jörðinni, sízt þegár j ’honum varð litið „niður!:, og jiann gat rétt eygt jörðina eins I ,og agnarlítinn depil fjarst úti | :í himingeimnum. Og altl í' *einu kom honurn það í hug', að Siá teldu auðviíað allir í fiug- stöðinni heima að eitthvað al-' varlegt hefði komið fyrir 'hann, — að hann hefðí að öllum lík indum farizt. Hann spurði. sjálf an sig hvort Shor Nun mundi .kunna einhver ráð til þess að koma hugskeyti til jarðarmnar um það, að hann væri heil-i á húfi og öruggur. Shor Nun virtist í þann vegínn að svara þessari hugsun hans, þegar rödd kvað við úr hátalara þar irtni. , ,Shor Nun eftirlitsmaður, Shor Nun. . . Gætið að . . . Okkur voru að berast fregnir um c- kunn geimför í flugleíð ykkar . . . Verið við öllu búnir.“ Síðán var tilkynningin endurtekin nokkrum sinnum. Shor Ntm hleypti brúnum. „Það hljóta að vera geimför Sorins. Einkenni- legt að sá þorpari skuli alltáf háfa njósn af ferðum okkar1'. „Fimm geimför fram undan“, kallaði radarvörðurinn í bessu. Shor Nun skipaði fyrir, skýrt og skorinort. „Setjið í’afvarnar bylgjunar af stað. Hafið súrefn ishjálmana tilbúna. Geisla- skýttur, fari á ykkar stað . . Nafn haná féll.niður af vangáf er myndin var birt í blaðinu. Mæðrafélagið, Munið bazarinn 9. maí. styrk- ið félagíð með munum. Stjórnin. Síðasta búnaðarþing- samþykkti, að varast skyldi sinubrennslu eftir 1. maí. Dýraverndunarfélag íslands. Blöð utan af lantíi, Alþýðuniaðurinn, Akureyr: Neisti, Siglufirði, og Skutull. ísafirði, fást jafnan í Söluturp- inum við Arnarhól. Útvárpið 9.30 Fréttir og morguntónleikar, 11 Almennur bænadagur: Guðs- þjónusta í Hallgrímskirkju. (Prestur: Séra Jakob Jónssön. Organleikari: Páll Halldórs- son.) 15.15 Miðdegístónleikar. 16.30 Færeysk guðsþjónusta (hljöðrituð í Þórshöfn). 17.30 Barnatími (Bindindisfélag Kennaraskólans). 18.30 Erindi: Sállækning barna, síðara erindi (Sigurjón Björns son sálfræðingur). 19 Tónleikar (plötur). 19.30 Tónleikar (plötur). 20.20 Tónleikar (plötur). 20.35 Erindi: Sigmund Freud —- aldarmimiing — (Kristiim Björnsson sálfræðingur). 21 „Langs og þvers“, gáta meffi upplestri og tónleikum. Stjóru andi: Jón Þórarinsson. 122.05 Danslog (plötur). _ *._j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.