Alþýðublaðið - 06.05.1956, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 06.05.1956, Blaðsíða 5
Sunnudagur 6. maí lttád. AtþýgublaSIg 11 VIÐ ÖKUM FIMMTÍU KÍLÓ METHA vestur frá Reykja- vík um ömurlega, úlfgráa eyði- ínörk storknaðs eldhrauns, en þá er haldið til vinstri af veg irium til Keflavíkur og ekið Inn á sjálft flugvallarsvæðið. I Þar er svipað um að litast og á öðrum bandarískum herstöðv um, — langar, lágar, ljósrgáiaö ar byggingar, breiðar götnr, mikil bifreiðaumferð, í fjarska bér hlauplangar loftvarnarbyss ur við himinn, bak við herstjórn arbygginguna getur að líta tvær af.hinum dökkbláu eftir- litsflugvélum flotans, sem ber sýnilega hafa verið dregnar þar á land. Lögregluþjónar í ljós- foláum einkennisbúningi flug- liþsins stjórna umferðinni á öll um gatnamótum. Samt sem áður er eitthvao dapurlegt við þetta banda- ríska þorp, ekki síður en við alla bæi og þorp á þessari eyju, f>essi eyðilegi svipur, sem ein- faldlega orsakast af algerum skorti trjágróðurs og þeirri sparsemi, sem náttúran hef- ur sýnt hvað snertir græna lit ínn í hinu hrjúfa og hrjóstuga íslenzka landslagi. • Það sem fyrst vekur þarna at Iiygli manns eru hinar miklu foyggingaframkvæmdir. Hvar- vetna er unnið að býggingum. Verið er að leggja síðustu hönd á' geysistórt flugvélaskýli, og jbað er verið að bvggja nýtt her sjúkrahús. Þar skammt frá get ur að líta raðhúsahverfi liðsfor íngjafjölskyldnanna, sem ver- Ið er að Ijúka. Og á næsta götu Iiorni er verið að reisa stóran verkamannaskála. En það eru ekki eingöngu foyggingar til beinna aðseturs- þarfa fyrir herinn sem reistar <sru, þarna á hraunstorkunni. Þarna er geysistór íþróttaskáli írieð sundlaug, þarna eru lestr arsalir og kvikmyndasalir. Þarna eru félagsheimili fyrir island vil! undirliðsforingja og heilt verzl unarhverfi. Verið er að ljuka byggingu kirkjunnar og einka- útvarpsstöð flugvallarins, sc-m einkum flytur dagskrárliði til dægrastyttingar fyrir hermenn ina og liðsforingjana. Sam frændi ver þarna milljónum dala til þess að hermennirnir kunna þar sem bezt við sig. Liðsforinginn, sem sýnir okk ur flugstöðina, skýrir okkur frá orsökinni. Það er ekki margt sem hermönnum býðst til af- þreyingar í tómstundum sín- um. í höfuðborginni, Reykja- vík. er ekki um auðugan garð að gresja hvað veitingabús, kvikmyndahús og danssali snertir, — og þó er það fyrst og fremst þetía að hermönnun um er skilyrðislaust meinaður aðgangur. Umhverfis allan flugvöhirin liggur geysimikil gaddavírsgirð ing. Hún er elcki fyrst og fremst reist til þess að halda óviðkomandi frá, svo að vnenn verði að fara um aðalhliðið og hlíta gildandi eftirliti Ilún er fj'rst og fremst til þess reist að Bandaríkjamenn haldi sig aðains (þar, sem þeim, sarn- kvæmt skilningi Islendinga, ber að vera. Við hvert hlið stendur íslenzkur lögreglu- þjónn, sem hefur það hlutverk með höndum að koma í veg fyr ir að nokkur bandarískur her maður fari út fyrir flugstöðvar svæðið nema lögmætra erintía. Og það fyrirfinnast ekki nema tvennskonar lögmæt erindi, — annað hvort er það hópur her- manna, sem fer undir ströngu eftirliti til að skoða íslenzka landslagsfegurð og merkisstaði, I>R. GUNNAR LEISTIKOW ritstjóri, sem nú dvel/t í Bandaríkjunum, hefur ritað grein þessa i málgagn danskra jafnaðannanna, Social-Demokraten, um her- stöðvamálin og samþykkt alþingis í sambandi við þau. : eða þá herstjórnarerinda Það * skiptir engu máli þótt hermað i.urinn eða liðsforinginn sé staddur í Revkjavík í opinber- um herstjórnarerindum, úr borg inni verður hann að vera horf- 1 inn fyrir klukkan 11 síðdegis. Það er ófrávíkjanlegur úti.Iok i unartími fvrir hvern mann í , illar undrunar, að bergtegund • bandarískum éinkennisbúningi. j sú, sem Stapafell er gert úr, , Reykvíkingar vilja sjálfir sitja var hið ákjósanlegasta hráefni ; að öllu sjálfir í sinni borg yfir (í undirstöðu vega og flug- : nóttina, og vesalings hermenn • brauta, meira að segja sem meira í sínar hendur. •Þánriig er það til dæmis með lagningu vega og flugbrauta. Þar hafa Bandaríkjamenn verið svo heppnir, að líkast er lygasögu. Bandarískur sérfræðingur var tillögu. þar sem þarna á athugunarferð, •— og uppgötvaði, sér og öllum til mik • mannaþorp. er nú orðin fjórði. t stærsti bær landsins, þótt íbú- arnir á Keflavíkurflugvelli séu ekki meðtaldir. Og ■ það er að mestu -Bandarí-kiamönnum að þakka. að' efnahagur landsin? hefur blómgazt svo mjög, og að iðnvæðingu landsins hefur ^ fleygt svo fram, sem raun ber ^ 'jVitni. ) j En h\'ers vegna sru íslending: • j ar þá sro áfram um að losna við • jþessa flugstöð. fyrst svo mikið ■' veltur á henni fyrir efnahag þjóðarinnar. og fvrst hermenn- irnir eru einangraðir frá al- menningi. sro að ekki kemur til átaka út af kvennamálum, eins og á styrjaldarárunum. Hvers vegna er það þá að rneiri hluti alþingismanna samþykkir þa í stuttu máM segir: Amv. go home!? í fyrsta lagi er flugstöðin. I irnir og liðsforingjarnir i þess engan kost að stúlknanna þar eftir dagsetur. | Það kostaði mikið þref og _ talsverða árekstra að fá,;Bar.tía ríkjamenn til að ganga svo langt í undanlátseminni að þeir girtu sjálfa sig af með gadda- vír, og sköpuðu þannig veru- legt siðferðisvandamál fýiir hirlið sitt. En Keflavíkurflug- j völlur er nú einu sinni stærsta flugstöð Bandaríkjamanna í j Evrópu og hernaðarlega séo sú , mikilvægasta, varðandi yfir- . ráðin á Norður-Atlantsnafi. i Það var því tilvinnandi að ekki nein hagfræðileg blessun fvrir þjóðina. Aðdráttarafl Keflavíkur hefur gert lands mönnum erfitt fvrir um þann. vinnukraft. sem með þarf á framfaratímabili. Hvað eftir anna. Og ekki nóg með það. — j annað hefur útgerðin beðið tjón hann gerði einnig þá uppgötv- j við . það, að verkamennirnir un að vikursandurinn. í Súturii, kjósa fremur hin háu laun i eiga : blöndunarefni í steinsteypu hús líta tii örskammt frá Stapafelli var hið ákjósanlegast efni í steinsteyp una, ásamt klettunúm úr Stapa felli, sem malaðir voru í stór- um grjótkvörnum, og að vart gat betra efni til að blanda me.ð landi á flug\’eliinum en hið hættulega. — og á síðari árum efnahagslega áhættusama starf um borð í íslenzkum togurum. og báturn. Vegna þess að Kefla- vík liggur í nógrenni höfuo- asfaltið á irnar. vegina og flugbraut- borgarinnar hefur jafnvægið i | byggð landsins færzt úr skorð- Þetta var í sjálfu sér eins og ' um. Nú býr um helmingur , , T-.a- . „ . . landsmanna á svæði, sem er 50 kraftaverk. Eoa ems og lormg-j, , , . ,. , ..*■ jkm. í þvermal fra hofuðstðar- mn, sem syndi mer stoðvarnar, I ^ . komst að orði við mig. - var eins og G-uð sjálfur bað i um, en annars staðar á landina I Reykvíkingum boðin þáíífaka , verða við kröfum íslendinga til ákveðið það í upphafi, að þarna þess að fá að vera í friði með skyldi gera mikinn flugvöll á flugstöðina. I íuttugustu öldinni, og því séð svo um að nægar birgoiraf hrá ‘ efni væru fyrir hendi þegar til framkvæmda kom. | Slík fiugstöð hlýtur ao sjálf- sögðu að hafa veruleg áhrif á atvinnulíf landsmanna. Hin háu ■ vinnulaun, sem Bandaríkja- menn eru fúsir að greiða. hafa Og það er ekki eingörigu hvað gaddavírsgirðinguna snertir, sem Bandaríkjamenn hafa gengið næsta langt til að þóknast íslendingum. Aliar hinar gífurlegu byggingafram kvæmdir eru nú að mestu lejúi unnar af íslendingum, ^em oft og tíðum vinna irieð hinpm margbrotnustu og fullkomn- ustu %'élum, sem Bandaríkja- I I Norræna félagiÖ mótsins. Gert ráð í Höfn efnir tii fyrir 200 gesturriu NORRÆNA FÉLAGIÐ í Kaupmannahöfn efnir til vina- foæjarmóts í sumar, þar sem fulltrúum frá höfuðborgunum á Norðurlöndunum er boðin þátttaka. Slík mót hafa nú %rerið , jer byggð strjál og sums staðar e 01 1 liggur %úð landauðn. Og í öðru lagi eru þeir marg- ir með þjóðinni, sem alls ekhi , telja að öryggi landsins sé betur borgið fyrir flugstöðina. heldur þ%rert á móti. Öllum er ljóst, a3 þeir tímar eru löngu liðnir þeg- ar þjóðinni dugði að lýsa yfir hlutlevsi sínu og treysta síðan á það hve afskekkt hún var. Enda þótt Rússar geti ekki enn talizt beinlínis yfir%rofandi hætta, er I flestum lióst að freistandi muni dregið þangað fjölda manns úr_________ __ _ öði um at% innugreinum, eínkum þag fvrír þá j næstu styrjöld ur byggingaiðnaðinum. og allsjvið Bandaríkin að taka jafn + u • x staoar af landínu, og það eru , hernaðarlega mikilvægan stao h f k 1 Þeim að n0ta' : þessar launagreiðslur. sem eru 'og þetta litla eyland á sitt vald, Og nu auk þess eru það íslenzk aðalliðurinn í gjaldeyristekjum jog fáir rmmu gera sér þær gylli ir %rerktaka,r, sem sífellt taka þjóðarinnar. Keflavík, sem. áð- ' vonir, að rússneskt hernám yroi framk%ræmdirnar meira og ur var lítið og lítilfjörlegt sjó- ' Framhald á 7. sífiii. POLITÍ haldin til skiptis í norrænum höfuðborgum undanfarin tíu ár. Hingað til hafa þessi mót ekki staðið yfir nema í 2—3 daga, en nú er ráðgert að mótið standi í sex daga, frá mánudegi 21. júní til laugardags .30. júní. Hér er um vel skipulagða og viðburðaríka dvöl að ræða, þar sem þátttakendum gefst kostur á að heimsækja ýms fyrirtæki, stofnanir, söfn og skemmtistaði fyrir mun lægra verð heldur en ferðafólk að jafnaði á kost á. Þátttökugjaldið er 95 dansk- ar krónur og fyrir þá upphæð er ,m.. a. boðið upp á ferðalag um Norður-Sjáland og nágrenni Kaupmannahafnar, aðgang að skemmtistöðum, kynnisferðir farnar innan borgarinnar, þar sem skoðuð %ærða ýms fyrir- tæki, stofnanir og frægir staðir. 200 GESTIR 'Leitast verður við að gefa Jpátttakendum sem heilsteypt- asta mynd af Kaupmannahöfn, en þeim mun eirinig gefast kost ur á að velja um fleiri en einn möguleika. Gert er ráð fyrir 200 gestum, 50 frá h%ærri höf- uðborg auk Kaupmannahafnar- búanna, en ílokknum mun yerða skipt í minni hópa. Alla dagana %rerður boðið upp á mat, eina eða tvær máltíðir. HÁTÍÐAHÖLD í TIVOLI Mótið hefst í þingsal Christi- anborgar-hallarinnar og þann sama dag fer fram móttaka í ráð húsi borgarinnar. Mótinu lýkur með sérstökum hátíðahöldum í Tivoli, og gert er ráð fyrir að útvarpað %rerði og endur%rarpað yfir norr.ænar útvarpsstöð%rar nokkrum hluta af dagskrá há- tíðahaldanna. Einnig verður gengizt fyrir mótum og sam- komum þar sern þátttakendum gefst tækifæri til að kynnast nánar og tengjast böndum kunningsskapar og vináttu. Þeir, sem hafa hug á að taka ■þátt í þessu vinabæjamóti, eru beðnir að hafa sem f5rrst sam- band við Magnús Gíslason, fram kvæmdastj. Nórræna félagsins, Hafnarstræti 20 (s. 7032). Hann mun %reita nánari upplýsingar. Þeir, sem eru félagar í Norræna félaginu, ganga fjrrir þátttöku. ÞAÐ VEKUR athygli manna um land allt, h\rersu fjörugt fundastarf bandalags umbótaflokkanna hefur %-rerið og verður, eft- ir því, sem þegar hefur %rerið tilkjinnt um fundi. Vekur það ekki sízt athygli manna, að fundir þessir eru haldnir án skemmti- krafta og þeir hafa sannað, að það er %'issu- lega nógu mikill stjórnmálaáhugi í landinu til að halda uppi fundarstarfí án Raldurs og Konna. þegar eitthvað nýtt, eitth%rað ferskt birtist á stjórnmálahimninum. Það vekur athvgli, að íhaldið hefur ekki byrjað neina teljandi fundastarfsemi enn, og munu íhaldsmenn vera mjög hikandi í þessum efnum. foeir þora ekki enn að bo-Sa til funda án skemmtikraftanna, þegar and- stæðingarnir þurfa ekki slíkrar hjálpar við. Fundir H & E hafa verið t\renns konar: Þegar þeir tala einir og ekki er %ron á and- mælum, hefur sárafátt fólk komið. Þegar það hins %regar hefur spurzt, að %ron væri á andmælum, hafa fundirnir %rerið sæmilega sóttir, eins og umræðufundir eru á%rallt. Hingað til hafa fundirnir þó ekki gefið kom- múnistum neina von um. að þeir geti hindr- að hrun sitt, heldur hefur komið áþreifan- lega í ljós, hversu sára fáliðaður Hannibal er. Hann. getur ekki einu sinni fundið menn í framboðin, eins og sést á því, h%rersu fá framboð h-afa bírzt frá honum. Framhoðið í Árnessýslu \ekur athygli “ og er um það hreyfing í sýslunni. Margir, sem heyrðu Ágúst á Brúnastöðum halda " pólitíska ræðu á Selfossfundinum %roru ;j mjög hrifnir af frammistöðu haixs, og Vig- jj fús sýndi þegar í síðustu kosningum dugn- " að og vínsældir. jj Það gengur illa rneð frjálsu %rerzlunina jj hans Ingólfs á Hellu. Að %rísu eru allar ” verzlanir fullar af alls konar óþarfa og lúx- jj us. sem væri gott og blessað, ef ekki skorti jl neinar nauðs%rnja%rörur. En nú eru bygginga- " framkvæmdir að komást í þrot %regna skorts jj á gleri, gólfdúk og fjölmörgu öðru og sjálfar " rafmagnsframkvæmdirnar, sem. íhaldið vill j; ákaft eigna sér, eru einnig að stöðvast %ríða « urn land %regna gjaldeyrisskorts. II I síðustu kosningum töpuðu kommúnist- ” ar víða 30—50% af fylgi sínu og í Reykja- jj vík hrundu þeir niður um 1429 atkvæði. Nú £ er flekkur þsirra horfinn, en h%rað skyldi ^ vi.ðri’úð, scm í staðinn er komið, halda jj miklu? D Muna menn. eftir öðrum eins áhuga á kosn ingum og n.ú síðustu áratugi? Muna menn « eftir kosningum. sem hafa farið eins hratt l af stað og þessar? Og af hverju stafar þetta " allt? Það er fyrst og fremst vegna þess, að * bandalag umbótaflokkanna hefur gerbreytt jj viðhorfum stjórnmálanna, — og það var jj tíxni- til kominn að gera það. ° M i ii ■ i ii ■ iim ■■ ■ r i i r i m i i i i 11 1111 r r t: 11< ii iK f k rit ii 1111 ■ i(!l

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.