Alþýðublaðið - 06.05.1956, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 06.05.1956, Blaðsíða 8
Úrtökukeppnin veröur her í júnL 'j RÁ.ÐGERX ER, að íslenzk síúlka fari vestur til Kaliforníœ í júií næsík. til Jjcss að keppa um titi’inn „Miá Universe,“ effi keppni þessi fer i'ram ár hvert á þessum tíma í bænum Longj Beach. Hér hcima fcr frarn fegurðarsamkepp li í júnímáuuði næstk. til þcss að veija fulltrúa þann, cr keppa skal um titit* inn. Fimm verðlaun verðlaun verða veitt hér heima, en verð» laun þau, sem sigiu'vegarinn í Long Beach hiýtur, eru una 250.000 'kréna virði. I 'Þrumufleyginn mætti víst vel kalla þessa vél, en hún fór nýlega með 1132 mílna hraða á Idukkustund. Það var í tilraunaflugi að vél þessi setti þetta heimsmet í hraða af Fairey Delta II vélum brezkum að vera. Vélin er búin Rolls-Royce Avon þrýstiloftshreyflu.m og er fcamleidd fyrir framleiðslumálaráðuneytió brezka til tilrauna við flug handan við hljóðm”- Mynd þessi er af Mr. Peter 'Twiiss, flugmanninum, sem flaug þrumufleygnum. er hann brá sér gegnum hljóðmúrinn, með 1132 mílna hraða nýlega. IMaður fófbroinar, sr drátfarvéi velfur Fregn til Alþvðublaðsins. STYKKISHÓLMI í gær. ÞAÐ slys varð í Klungur- 'brekku á Skógarströnd, að dráttarvél valt og bóndinn Ólaf ur Eysteinsson, er vélinni stjórn aði, fótbrotnaði. Vildi slysið til þannig, að dráttarvélin fór fram af barði og reyndi Ólafur að stökkva af henni er hann sá að hún mundi velta. en lenti þá með fótinn undir henni. ÁÁ. Skaftfeilinga og Rangæing. Fyrsta byggðasafnshúsið hér á landi. BYGGÐASAFN Vestur-Skaftfellinga og Rangæinga liefur nú eignast viðunandi samastað. Til þessa hefur það verið varð- veitt í þr'óngu húsnæði í Skógaskóla, þar sem það hefur ails ekki notið sín. Úr þessu hefur verið bætt og er nú risið í Skóg- um mikið hús og vanclað, sem bæði rúmar skipið „Pétursey” og safngripina, er innan skamms verða fluttir í það. Gjöf fil íslands frá lénsmanninum í Veradal. JON SUUL, lénsmaður í Veradal í Noregi hefur sent ís- landi að gjöf rismynd af einvígi Gunnlaugs ormstungu og Skáld -Hrafns. Jon Suul, sem er mikill að- dáandi íslendingasagna, hefur sjálfur gert þessa mynd og beð- ið forseta íslands að ákveða henni stað. Forsetinn heíur gert ráðstafanir til þess að myndin verði sett upp í hínni veglegu byggingu barnaskólans að Varmalandi í Stafholtstung- um. Myndin er til sýnis í Þjóð- minjasafninu og verður þar í nokkra daga. (Fréttatilkynning frá skrif- stofu forseta íslands.) Wesffirðinga, bátar að hætta Fregn til Alþýðublaðsins. Suðureyri í gær. AFLI HEFUR verið tregur undanfarið og eru bátarnir að lnætta veiðum. En á sama tíma afla togarar vel í bátamiðun- liim hér út af Vestfjörðum. Meðan togararnir eru á mið- En útkoman eftir vertíðina unum, hafa bátarnir lítinn frið. j verður ef til vill ekki að ráði e.a togararnir hafa nú að und-; lakari en í fyrra, vegna þess anförnu aflað þar vel bæði af hve vel aflaðist í vetur. Hér sfceinbít og þorski. VORIÐ HEFUR BKUGÐIZT Fyrri hluti vertíðarinr.ar var jgóður, en'vorið hefúr brugðizt’.latvihnulífinu. hafa verið gerðir út fimm bát- ar, og ef vel aflast, er kappnóg atvinna í þorpinu við afla þeirra, en nú er dauflegt yfir ♦ Er það vel að þetta sérstæða og merka safn skuli hafa eign- azt svo myndarlegt hús, sem raun ber vitni, og mun þetta vera eir.a húsið, sem reist hef- ur verið yfir byggðasafn hér á landi. En þótt sýslufélögin og fleiri aðilar hafi veitt þessu menning arfyrirtæki góða fjárstyrki nokkur umliðin ár, er því ekki að neita, sakir þess, hve verk- inu hefur verið hraðað, að mikl' ar skuldir hvíla á safninu og er það því að vonum illa statt fjárhagslega. Byggðasafnið er heldur ekki líklegt til að verðg sórlega arð- gefandi fremur en mörg málefni af skyldum toga. BEÐIÐ UM FJÁRSTYRK Byggðasafnsnefndin sér því ekki önnur ráð, er duga megi, en að snúa sér til Skaftfellinga, Rangæinga og annarra, er á- huga kunna að hafa á velferð þessa sérstæða safns, einstak- linga og félagasamtaka, og biðja þá að leggja málinu lið með fjárframlögum. Ekki er þörf á stórum upphæðum frá hverjum, ef margir láta eitthvað af hendi rakna. Nefnin skírskotar til vel vilja manna og skilnings á merku málefni og væntir góðra undirtekta. TAKA VIÐ GJÖFUM I Réykjavík tekur Bergsteinn Kristjánsson, Baldursgötu 15, við gjöfum til safnsins, og heima í sýslunum snúi menn sér með framlög sín til meðlima byggðasafnsnefndar, sem eru: Jón R. Hjálmarsson, Skóga- skóla, Jón Þorsteinsson, Vík í Mýrdal, Öskar Jónsson, Vík í | Mýrdal, Þórður Tómasson, Vallatúni, og ísak Eiríksson. j ÁSÍ. -A I Hér hsima fer íram fegurðar- [ samkeppni laugardag og sunr.u dag' 9. og 10. júní n.k. og mun sigurvegarinn úr þeirri keppni sendur í úrslitakeppnina í Long Beach, en hún stendur yfir dag 'ana 12. til 22. júlí. Fyrirkomu- lag keppninnar hér heima verð ur, eins og í fyrra, þannig, að fyrri daginn koma keppendur fram í kjólum, en síðari da'ginn í sundbolum. Öllum stúlkum er heimil þátttaka í keppninni, giftum sem ógiftum. á aldrin- um 18—30 ára, þó ekki þeim, sem áður hafa sigrað í slíkri . keppni hér. Þeir, sem vildu ' gera tillögur um stúlkur til i þátttöku í keppninni, eru beðn- .ir um að hringja í einhvern þessara síma: 2145, 6056 og , 81685, í þann síðast nefnda milli 7 og 8. FJÖLDI ÞÁTTTAKENDA I úrslitakeppninni verða fulltrúar frá 40—50 þjóðum, og er gert ráð fyrir, að þær verði valdar úr samtals um 50 000 keppendum. HA VERÐLAUN i Sú, sem hlýtur titilinn „Miss Univers“ fær að verðlaunum ' sem svarar 250 000 krónum, en 1 allir aðrir þátttakendur hljóta ýms góð verölaun eða viður» kenningu. Fimm af bátttakendum £ keppninni hér heinia hljótffi verðlaun. Sú, sem fer með sig» ur afhólmi, fær auk ferðarinnai1, vestur til Kaliforníu ríflegait farareyri, tvo kvöldkjóla og sundföt. Önnur verðlaun ertj radiogrammófónn, þriðju verið< laun flugfar til 'Kaupmanna* hafnar, fjórðu verðlaun dragt og fimmtu verðlaun gullúr. j NORÐURLÖND SIGURSÆL 1 • „Miss Universe“ fegurðarsans keppnin er haldin í júlí ár hvert í Long Beach í Kaliforn« íu, skammt frá Hollywooch Enda þótt „Miss Universe“ fég- urðarsamkeppnin hafi verið haldin undanfarin fjögur ár, þá hefur ísland aldrei átt þar full- trúa. Hins vegar hafa öll hira Norðurlöndin sent þátttakend- ur, sem tvívegis hafa flutt I. verðlaunin með sér austur yfir* haf, finnsk stúlka árið 1952 og s.l. sumar hreppti svo sænsM fulltrúinn titilinn „Miss Uni- verse“, eins og menn rekuí' minni til. TILMÆLI IIINGAÐ Nú hafa borizt hingað til lands eindregin tilmæli 'rá :cor- ráðamönnum keppninnar í Kali ' Frarnhald á V. síðu. Fcguröardísirnar aka á skréyttum vögnum um stærstu götii Long Beach. Áj

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.