Alþýðublaðið - 09.05.1956, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 09.05.1956, Blaðsíða 2
2 Miðvikudagur 9, maí 19SS A í |þýSublaSJS Fei'mingaibörn í Hainarfjarðar- kirkju á uppstigningardag 10. maí kf. 2 siðd. Ðrengir: Böðvar Björgvinsson, Horðurbraut 11 B. Egill Hildar Tyrfingsson, Reykjavíkurvegi 44. Gísli Einar Gunnarsson, Skúlaskeiði 28. Gísii Helgason, Jófríðarstaðavegi 7. Guðmundur Gunnarsson, Silfurtúni 8, Garðahr. Gunnar Ingi Guðmundsson, Hverfisgötu 28. Hjörtur Guðmundsson, Hlíðarbraut 15. Ingi Sævar Oddsson, Iiringbraut 67 B. Ingvar Július Viktorsson, Vííilsstööum. Jóhann Olafur Ársælsson, Jófríðarstaðnvegi 12. Jón Pálsson, Sunnuvegi 3. Jón Sigurbjörn Dalmann Péturs- son, Austurgötu 26. Jón Þóiár Sveínsson, Læk.iarkinn 2. ?t1 l ’ slöfu^ - Glæsilegt hús í Smáíbúðat - hverfi. í húsínu eru 2 her ^ bergi og eldhús á hæð og S 3 herbergi í risi. Þá er og) 2ja herbergja íbúð í kjab ^ ara. Fyrirkomulag séi S staklega gott og frágang ú J4ra herbergja íbúð við Lang • ^ holtsveg, í góðu standi, ( S3ja herbergja íbúð við Kárs- S ^ nesbraut. Ilagkvæm, áhvíl ) ^ andi lán. íbúðin er í góðu^ ^ standi. S ^4ra herbergja rishæð í Hlíð'í S ~ c unum. Sanngjarnt vcrð. ? ^ Einbýlishús við Suðurlands ( S braut. Útborgun kr. 120 S ) þúsund. ) ý-Stór 2ja herbergja kjaliara- ^ \ íbúð við Skipasund. S ) 2ja herbergja kjallaraíbúð) ^ í Blönduhlíð. Sér inngang- S úr- — S S3ja herbergja kjailaraíbúð S ’Í! við Skaftahlíð, Sér kynd-) S , . S íj íng og ser ínngangur. ^ S3ja herbcrgja kjallaraíbúðS S við Efstasund. .• ) Fokhelt einbýlishús í Kópa-S vogi. í húsinu eru 7 her-S ? W \ bergi, bur og kæliklefi. —I > Teikning mjög skemrntil.; ;Sig. Keynir Pétursson, hrl.S S Agnar Gustafsson bdl. ' S Grísli G. ísleifsson, hdl. ) Áusturstr. 14. Sími S 82478 s Ljótur Ingason, Sunnuvegi 10. Ólafúr Jóhann Proppé, Silfurtúni F 8, Garðahr. Óli Kristinn Björnsson, I-íraunbrekku 10. Pálmi Alfreð Sigurðsson, Eylandi, Garðahr. Pmgnar Pálsson, Mánastíg 6. Reynir Bjamason. Reykjavíkurvegi 24. Stiiikur: Alclís Björgyinsdóttir,. Hörðuvöllum 4. Ásgerður Sveindís Hjörleifs- dóttir, Bröttukinn 5. Bryndís Aðalheiður Jónsdóttir, Vitastíg 8. Gerður Ragna Sveínsdóttir, Köldukinn 14. Guðbjörg GuÖmundsdóttir, Hrauncjal, Garðahr. Guðbjörg Viihjálmsdóttir, Ásgarði 3: Garðahr. Hafdís Björk Jóhannesdóttir, Austurgötu 16. Ilólmfríður SigurSardóttir, Reykjavíkurv. 11. Ingibjörg Gerður Benedikts- dóitjr, Norðurbraut 29. Jónfríður Þórdís Halldórsdóttir, Norðurbraut 13. Kristín Sigurðardóttir, Austurgötu 36. Marg'rét Erna Blomsterberg Bjarnadóttir, Öldugötu 4. Monika Magnúsdóttir, Tjarnarbraut 13. Ólöf Sigríðúr Stefánsdóttir, Vesturbraut 4. Petrún Pétursdóttir, Suðurgötu 79. Ragnheiður Sigurbjartsdóttir, Skúlaskeiði 10. Sigurbjörg Hálfdánardóttir, Selvogsgötu 8. Svana Einey Eínarsdóttir, Álfaskeiði 41. Svanhildur Alexandersdóttir, Dverkasteini v. Norðurbar.ut. Jónína Gunnarsdóttir, Silíurtúni G 4. Látiaiui samsæti P. L N. klúbbs SAMSÆTI fyrir Forseta ís- lands og forsetafrúna, sem hsta mannaklúbbur Bandalags ís- lenzkra listamanna heldur á laugardaginn kemur í Þjóð'cik húskjallaranum, er fyrsta sam kkoma hins endurreista ís- lenzka P.E.N.-klúbbs. Sam- kvæmt ósk forsetans verður hóf þetta látlaust og alþýðíegc og klæðnaður dökk föt. Aðgöngumiðum, sem e-kki eru seldir fyrir fimmtudag, verðu ráðstafað á skrifstofu Bandalagsins Skólavörðustíg 1 A, sími 6173. Garðskói'iur Stungugafflar Kantskerar Kantkiippur með hjóli Greinaklippur Grasaklippur Torfristuspaðar Rásjárn Arfaklær Pöntuskeiðar Stéyþuskóflur Heykvíslar Sláttuvélar Vatnsdreifarar Gúmmíslöngur, allir sverleikar Barnaskóflur Barnahrífur Tilboða er óskað að mála þök Dvalarheimilis aldraðra sjómanna. Sömuleiðis vistmanna íbúðir. Útboðslýsingar sé vitjað til undirritaðs formanns byggingarnefndar, Henry Hálfdánssonar, Grófin 1. Veiðarfæraverziunm Vesturgötu 1. í DAG er miðvikudagurinn 9. |maí 1956. FLCGFEEBIK V V k \ VER21UNIN eru komin. ^kaffisteliin s s s s s ! Flugfélag' íslands h.f. ] Sólfaxi er v'æntanlegur til Reykjavíkur kl. 16:30 í dag frá London og Glasgow. Gullfaxi fer til Kaupmanna- hafnar og Hamborgar kl. 08:30 í dag. Flugvélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 17:45 á rnorgun. Innanlandsflug: í dag er ráð- gert að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Hellu, Horna fjarðar, ísafjarðar, Sands, Siglu- fjarðar, Vestmannaeyja (2 ferð- ir), Þórshafnar. — Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar, jVJ S jKópaskers, Patreksfjarðar, Sauð icjlo* ^ | árkróks, Vestmannaeyja (2 ferð- S ir). S s s '"•'I FÉLA6SLÍF Ferðaféíag ísiands I fer skemmtiferð á fimmtudags- morguninn (uppstigningardag) um Krísuvík og Selvog að Strandarkirkju, í Þorláksböfn og Hveragerði. Lagt af stað kl. 9 frá Austur velli. Farmiðar eru seldir í dag í skrifstofu félagsins, Tún- götu 5 og við bílana. Loftleiðir h.f. Hekla millilandaflugvél Loft- leiða h.f. er væntanleg kl. 19.00 frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Gautaborg. Flugvélin fer kl. 20.30 til New York. Einnig er Saga væntanleg kl. 11.00 frá New York. Flugvélin fer kl. 12.30; áleiðis til Stavangurs og Luxemborgar. SKIPAFSÉITIS Eimskip. Brúarfoss kom til Reykjavík- ur 4.5. frá Hull. Dettifoss er í Helsingfors fer þaðan til Rvíkur. Fjallfoss kom til Hamborgar 5.5. frá Bremen. Goðafoss kom til New York 27.4. frá Reykjavík. Gullfoss kom til Kaupmanna- hafnar 6.5. frá Leith. Lagarfoss fer frá Ventspils 9.5. til Ant- werpen, IIull og Reykjavíkur. Reykjafoss fer frá Akureyri 9.5. til Antwerpen, Hull og Reykja- víkur. Reykjafoss fer frá Akur- eyri 9.5. til Húsavíkur og Kópa- skers og þaðan til Hamborgar. Tröllafoss fer frá Reykjavík kl. 19.00 í kvöld 8.5. til New York. Tungufoss fór frá Reykjavík.5.5. til Lysekil, Gautaborgar, Kotka f 1 J s ' ií t y i T 0 • 0 IVI l 81 A i M Ð í y U ' r R Þetta var einkennileg að- •fítaða i'yrir jarðneskan mann. P&vna var hann, Jón Stormur, ■•.hinn kunni hollenzki flugmað- 'ur, staddur í loftorustu, sem háð var af aðilum, sem enginn jarð nesku' maður mundi. trúa að 'fyririyndust, og með dularfull- •urn vopnurn, sem enginn .jarð- 'búa hafði minnstu hugmynd •ixm. Loftorustu, er þeir háðu með sér, flugmennirnir frá plánetunni Valeron, sem jarð- búar nefndu Venus, og hinn grimmi, valdasjúki Zorrin, sem gerast vildi einræðisherra í al- heimi. F.yrstu árás hans hafði verið hrundið fyrir örugga og rólega stjórn Shor Nuns. Nú bjuggust fjendurnir enn til á- rásar. Jón Stormur sá að Shor Nun beit á jaxlinn. Nú skildi hann, að baráttuaðferð geimfar anna var, þegar allt kom til alls, frábrugðin því sem tíðkað- ist meðal jarðneskra flug- manna, að því leyti að allt gerð ist með margfalt meiri hraða, og varð því að taka allar á- kvarðanir á einu vetfangi. „Tundruskeyti ... tveir ... tíu ... skjótið!" skipaði Shor Nun. Jón sá tvö fjarstýrð tundur- skeyti þjóta út í geiminn, ann- að sprakk rétt íyrir ofan fremstu flugvél fjandmann- anna. hitt hæfði hana miðja. Það þótti Jóni kynlegast, að eng inn hvellur fylgdi þessum sprengingum. Á næstu andrá tók geimfarið svo snöggan hnykk, að þeir féllu allir um koll. Geimfar þeirra hafði sjálft orðið fyrir tundurskeyti og Hamina. Helga Böge lestar £ Rotterdam um 12.5. til Reykja- víkur. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er í Þorlákshöfn, Arnarfell er á Sauðárkróki. Jök- ulfell kemur í dag til Austfjarða. Dísarfell fór frá Reykjavík í gær áleiðis til Rauma. Litlafelt er á leið til Faxaflóa frá Akur- eyri. Helgafell er í Óskarshöfn. Etly Danielsen var við Skagen. 7. þ.m. á leiðinni til Austur- og Nor ður landsliaí na. Ríkisskip. Hekla ér væntanleg til Reykja víkur árdegis í dag að vestan úr hringferð. Esja fór frá Akureyri. kl. 19 í gærkvöldi á austurleið, Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið fer frá Reykjavík í dag vestur um land til Akureyrar. Þyrill er á leiS frá Þýzkalandi til Reykjavíkur. Skaftfellingur fór frá Reykjavík í gærkvöldi til Vestmannaeyja. lIESSCli Á MORGUN Dómkirkjan. Messa kl. 11,00 árd. Barna- og æskulýðsguðsþjónusta. Séra Óskar J. Þorláksson. Bústaðaprestakall. Kirkjukvöld Bústaðasóknar í Háagerðisskóla kl. 9,30 síðdegis. þórir Kr. Þórðarson dósent flyt- ur erindi, kórsöngur og einsöng- ur. Allir velkomnir. Séra Gunn- ar Árnason. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Messa uppstigningardag kl, 11,00 árd. Minnst 70 ára afmæbs unglingareglunnar. Séra Krist- inn Stefánsson. Hallgrímskirkja. Messa uppstigningardag ki. 11! f.h. Séra Sigurjón Þ. Árnason. — íg — 46. Íslandsglíman verður háð í Reykjavík 18. maí. Þátttakendur tilkynni sig til Er- lendar Sveinssonar lögreglu- þjóns. Núverandi handliafi Gretg isbeltisins er Ármann J. Lárus- son. Ungmennafélag Reykjavík- ur sér um glímuna að þessu sinni. Það varðar sektum að þeyta, hljóðpípur skipa við fuglabjörgr um varptímann. — Dýravernd-? unarfélag íslands. Útvarpið 12.50—14 Við vinnuna: Tónleiís ar af plötum. 19.30 Tónleikar: Óperulög. 20.30 Daglegt mál (Eiríkur Hreinn Finnbogason cand. mag.). 20.35 Þýtt og endursagt: Hvei' var William Shakespeare? skoðanir Calvins Iloffman, síðari hluti (Ævar Kvaran leikari). 21 ,,Hver er maðurinn?“ Sveinn Ásgeirsson hagfr. stjórnar þættinum. 22.10 Hæstaréttarmál (Hákon Guðmundsson haestaréttarrit- ari). 22.25 Danslagakynning Skemmtí félags góðtemplara (hljóðritaS á tónleikum í Austurbæjarbíó; í vetur).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.