Alþýðublaðið - 12.05.1956, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 12.05.1956, Qupperneq 3
f-.au jarcfágur 12. maí 1S56 A(þýðub!a3|5 Ðáleiðslutilraunir: FYRIR nokkru var hér í hlaðinu sagt frá tilraunum forezkra sálfræðinga í því skyni. að komast að raun um fovort endurholgunarkenningin hefði við einhver rök að styðj- ast. Eru þær tilraunir með foeim hætti, að sá, sem til- raunin er framkvæmd á, er látinn falla í dásvéfn, en síð- an skipaí dávaldurinn honum að hverfa aftur í tímann. ..aft- ur fyrir fæðinguna," méð öor- um orðum, aftur á sín fyrri æviskeið, óg segja frá þeim. Herðubreið austur urn land til Þórshafnar foinn 16. þ.m. Tekið á móti flutningi til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvikur, Stöðvarf j ar ðar, Borgarfj a rðar, Vopnafjarðar, Bakkafjarðar og Þórshafnar árdegis í dag og á mánudaginn. Farseðlar seldir á þriðjudag. Skaftfellingur fer til Vestmannaevja hinn 15. þ. m. Vörumóttaka daglega. Hefur frásögnin ásamt spurn- ingunum, verið tekin upp á segulband, og virðist svo. að merkilegur árangur hafi oft náðst á þennan hátt. Désof- endur hafa skýrt frá ýmsu frá fyrri öldum, sem óhugsanlegt er, að þeir hafi haft nokkra hugmynd um í vöku, en sér- fræðingar staðfesta að rétt sé með farið, enda þótt nokkurra missagna hafi einnig gætt. Brezka dagblaðið „Dsdly Express" hét ekki als fyrir löngu allháum verðlaunum íyrir fvrstu tilraunina, seru að dómi sérfóðra þætti taka af allan vafa um það, að enóur- heldgunarkenningin hefði viö rök að styðjast, og fékk brezk- an sálíra^ ng, Donald Com- ery, til að vera fulltrúa sin'n við væntanlegar tilraunir. Nú hefur hann hins vegar lýst yf- ir því, að hann vilji ekki h'afa það starf með höndum leng- ur, um leið og hann ræður ein- dregið til að frekari tilraun* ir verði ekki gerðar, svo að ekki hljótist verra af. LIFÐI ANDLÁT SITT. Salfræðingurinn rökstyður þessa ákvörðun sína með því, að hann hafi fvrir skömmu i verið viðstaddur eina slíka til- raun, er gerð var undir stjórn þaulvans dávalds og sérfræð- ings. Hafði hann dásvæft konu nokkra, og spurt hana síðan [ um fyrri ævi hennar. Veittí Svartur á leik hún greiðustu svör og kom ým- islegt merkilegt á daginn að dómi viðstaddra. Þegar konan hafði lýst einu æviskeiði sínu fram yfir sext- ugt, kvaðst hún vera ein í her- bergi, og finna til skyndilegs máttleysis,- Kvaðst falla úr stórnum, sem hún hefði setið á, niður á golfið. Síðan tók' hún djúp andvörp, og að því búnu hætti andardráttur henn- ar gersamlega. Dávaldurinn var sem betur fór þaulvanur í stafi sínu, og enda þótt hann yrði skelfingu gripinn, fatað ist honum hvergi, er liann reyndi að kalla hina ,,látnu‘‘ aftur til lifsins. ,,Þú lifir og ert örugg,“ endurtók hann hvað eftir annað, og að lokum fór hin dásvæfða kona, sem þannig hafði í rauninni lifað sitt eigið andlát, að draga and- ann aftur. En það er ekki víst, að allt- af takist svo vel til, segir hinn brezki sálfræðingur. Hann kveðst sannfærður um, að þarna hafi. engu mátt muna. Það hafi eingöngu verið fyrir það, hve vanur dávalduiinn var og öruggur, að það tókst að vekja konuna aftur til lifs- ins. Hún hafði tekið andvörp- in, er hún endurlifði fyri ævi- lok sín í dásvefninum, að því er hinn brezki sálfræðingur telur. Blaðaskrif og umtal hefur hins vegar orðið til þess, seg- ir hann, að fjöldi manna, sem hvorki hafa til þess þekldngu eða reynslu, hafa tekið að sér að fást við slíkar tilraunif, en þessi tilraun sýnir óvéfengj- anlega, að um lífshættu getur verið að ræða í sambandi við þær. „Þess vegna tel ég', að tafarlaust beri að stöðva þær, hvað sem öllum sönnunum fyr- ir endurholgunarkenningunni líður.“ (■KIIIIIIII llllllll KROSSGATA. r iii iii i k(M' Nr. 1030. / % 3 V 1 * í 7 * 4 1 " II IX li 15 li " n L ; . 1 L Lárétt: 1 erfið yfirferðar, 5 krafíur. 8 nautur, 9 fleirtöluend- ing, 10 slokkvari, 13 sæki sjó, 15 hús, 16 plantna, 18 erfingjar. Lóðrétt: 1 stilling, 2 hærra, 3 vindur, 4 hlass, 6 rauf, 7 stó, 11 samið, 12 spyrja, 14 heiður, 17 forsetning. Lausn á krossgátu nr. 1029. Lárétt: 1 Farmal, 5 erta. 8 alfa, 9 tu, 10 tákn, 13 sá, 15 taut, 16 ýtan, 18 tangi. Lóðrétt: I framsýh, 2 allt, 3 ref, 4 att, 6 raka, 7 austu, 11 áta, 12 nugg. 14 átt, 17 nn. éskisf í rafiögn í 36 íbúoir sem hæjarsjóður Reykjavíkur er að láta'reisa við Réttarholtsveg. Lýsingar og teiknínga má vitja á teiknistofu minni, Tómasarhaga 31, gegn 100 kr. skilatryggingu. Gísli Halldórsson arkitekt, Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar, sem verða til sýnis við bílaverkstæði Olíufélagsins h.f. á Revkjavíkur flugvelli, mánudaginn 14. maí klukkan 1—5 s. cl. 1 Buick, smíðaár 1952 í góðu lagi. 2 Betford, srníðaár 1945, frambyggðir, drif á öllum hjólum. 3 G. M. C., smíðaár 1945—1947, 5 tonna. Tilboðum sé skilað í afgreiðslu Olíufélagsins h.f. á Revkjavíkurflugvelli fyrir -kl. 10 f. h., þriðjudagimi 15. maí. Áuglýsið í Álþýðuhlaðinu iíboS óskasf í nokkrar fólksbifreiðar er verða til sýnis að Skúlatúni 4, þriðjudaginn 15. þ. m. kl. 1—3 s. d. Nauðsynlegt er að tilgreina heimilisfang í tilbooi og símanúmer ef unnt er. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri sama dag kl. 4.30. Söiunefnd varnaríiðseigna* '* « * b ■ * m m m mum m e m mm m n niimm v. n »*«■*■■■»» * s s | NÝIR ÁSKRIFENDUR H (I ; aS Alþýðublaðinu fá I■( ■ l ■ 11* frá byrjuíi. t®i: •** « •»* • **B »<«•■ e- «' w Re5rkjavíkurrevýan Svaríur á leik, hefur nú verið sýnd átta sinnum við ágæta aðsokn. Ilafa rúmlega 5 þúsund manns séð revýuna, og undirtektir áhorfenda verið fádærna góðar. Meðal þeirra sem sáu revýuna-um helgina. var forseti íslands, herra As geir 'Ásgeirsson og forsetafrúin, frú Dóra Þórhollsdóttir. Vegna þess að Guðmundur Jónsson óperusöngvari er á förum til úí landa með Karlakór Reýkiavíkur verður ekki hæg. að sýna revýuna nema þrisvar í við’bó; Myndiu hér að ofan er af bei.m: Karli Guðmundssyni (Gv< ,ai Grumivikur) og Lárusi Ingólfs- syni (Samson Ofeigsson alj? m. * * » v 1 *•'* ••»(»( e * c » t» » h k ■ * n «. s. n>h, « a/r iifivitimvctciic*''

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.