Alþýðublaðið - 18.05.1956, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.05.1956, Blaðsíða 1
3 T ^ Kosningarabb í gamm og aivoru á 5. síða. S V * s S b s s s s s JS s s s S Amerískí dáleiSslu- S S ævintýri. Grain S S á 2. síðu. s s s c xxxvn. órg. Föstudagur 18. maí 111. tbl. FYRIR SKÖMMU héii Verkalýðsfélagið Baldur á ísafiroi aðlafund sinn. Formaður félag'sins, Björgvin Sighvatsson kennari, gerði grein fyrir starfsemi félagsins á starfsárinu, og má geta þess m, a,, að haldnir voru 8 almennir félagsfundir, en í allt voru haldnir á vegum félagsins 24 fundir á árinu. Á árinu voru þessir samning-, 4. Samkomulag hefur nýverið ar gerðir um kaup og kjör: | verið gert við Vinnuveitendafé- 1. Heildarsamningur um kaup lag Vestfjarða um hækkun a landverkafólks var gerður 31. tímavinnukaupi kvenna. Kaup rnaí 1955. Samkvæmt þeim kvenna í almennri vinnu liækk samningi hækkaði allt grunn- j aði úr kr. 7,59 í grunn á klst. í kaup um 10%, auk þess, sem'kr. 7,83, og úr kr. 8,08 á klst verulegar tilfærslur til hækkun j hreingerningum í kr. 8,31. ar áttu sér stað milli einstakra ’ SJÚKRASJÓÐUR kaupgjaldstaxta fyrir ákveðinj Skuldlaus eign Baldurs er nú störf. kr. 146 583,61, þar af er sjukra-' 2. Gerður var samningur f. h. sjóður félagsins kr. 130 000,00. Dyngju, deildar saumastúlkna í Á hverju ári eru veittir styrkir Daldri, um kaupgjald stúlkna, Björgvin Sighvatsson. sern vinna á klæðskeraverk- stæðum, og er nú greitt sama kaup fyrir þá vinnu hér og gert er í Reykjavík. 3. Á sl. sumri var gert sam- komulag við atvinnurekendur án þess að til uppsagnar á samn ingi kæmi, um hækkun á ákvæð isvinnukaupi við rækjuvinnslu, og nam sú kauphækkun, sem þá fékkst 11%. úr þeim sjóði til þeirra meðlrma íélagsins, sem við veikindi eiga að stríða, og hefur t. d. verið varið til þess á sl. fimm árum um 30 000,00 krónuin. 't Á fupdjnum var samþykkt að hækka ársgjöldin og eru þau nú 150,00 kr. fyrir karla og 100 fyrir konur. STJÓRNARKJÖR Við kjör stjórnar og til ann- arra trúnaðarstarfa fyrir félag- ið koma aðeins fram einn listi, þ. e. listi trúnaðarmannaráðs Baldurs, en í því eiga sæti 25 , menn auk stjórnarinnar. ,j Stjórn félagsins var öll end-' urkosin, en hana skipa: Formaður Björgvin Sighi,'ats- son. Ritari Guðmundur Eðvarðs son. Gjaldkeri Sverrir Guð-i mundsson. Fjárm.rit. Guðmund j ur Bjarnason. Varaform. Pétúr Pétursson. KARLAKORINN KVADDUR. Þegar Karlakór Reykjavíkur lagði af stað í gær með Gullfaxa til Kaupmannahafnao, — var Karlakórinn Fóstbræður mættur á flugvellinum og flutti Hreinn Pálsson nokkur kveðju- orð til söngbræðranna, sem voru að leggja af stað í söngför til Norðurlanda. Síðan sungu Fóstbræður eitt lag í kveðjuskyni. Sveinn Björnsson þakkaði fyrir hönd Karlakórs Reykja- vikur. — Myndin sýnir kórinn, áður en farið var upp í flugvélina. Flugferðin tók aðeins hálfan sjötta tíma til Kaupmannahafnar, og er það rnjög fljót ferð. Ljósm.: Pétur Thomsen. STOKKHÓLMUR, fimmtud. (NTB). Blaðið Aftontidningen skýrir frá því, að lögreglan hafi fundið dularfulla leynisendi- stöð á suðurhluta eyjarinnar Gotland. Öryggislögreglan hef- ur vikum saman starfað að því að finna, hvar sendistöðin væri og fyrir nokkru beindist grun- urinn einkum að manni nokkr- um, sem talið er að hafi haldið uppi njósnum við varnarstöðv- arnar á Norður-Gotlandi og sent upplýsingarnar um hina ó- löglegu sendistöð. Einn drepinn og nokkrir voru særðir á Kýpur í gærdag NICOSIA, fimmtudag. — Brezkur liðþjálfi var drepinn og þrír hermenn særðir í dag í átökum við hermdarverkamenn á Kýpur, og er tala drepinna Breta þá komin upp í 31 -síðan EOKA hóf baráttu sína fyrir sameiningu við Grikkland fyrir um það bil ári. Liðþjálfinn lézt srax, er sprengjti var kastað að eftirlitsvagni hans úr kjarri við veginn suður af Famagusta. Tyeir hermenn, sem með honum voru, hlutu minni meiðsli. Brezkir hermenn grand-1 Þetta var í annað skipti, sem skoðuðu síðan nágrennið, og brezkur hermaður er drepinn á einn Grikki var handtekinn. Braathen fær stér OSLO, fimmtudag (NTB). LUDVIG G. BRAATHEN út gérðarmaður hefur verið sæmd- ur stórriddarakrossi íslenzku Fálkaorðunnar. Syngman Rhee sigraði í forselakjörinu, líklegt að andsiæðingur verði varaforseii Telja varð upp í varaforsetakosninguruii HeitiS á alþýðuna að styðja Alþýðuflokkinn með fjár- framlögum í kosningasjóð A L Þ Y Ð A FORNFYSI Þetta tvennt hefur löngum farið saman, og er þó fórnfýsi alþýðu mest, þegar stétarsystkini hefur orðið fyrir barðinu á lífinu eða þegar samtökunum er ógnað. Með næstu kosningum þykist íhaldið ætla að fá meiri hluta þingmanna og eys út fé í því augnamiði. Við erum sannfærð um, að fórnfýsi alþýöumannsins muni nú auka kosningasjóð Alþýðuflokksins meira en.oft áður. Alþýðumenn! Tekið kosningasjóð Alþýðuflokksins Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu alla daga frá kl. 9 1—7. á móti framlögum j-kkar í í kosningaskrifstoíunni í 1 og Kosninganefndin. SEOUL, fimmudag. SYNGMAN RHEE sigraði í forsetakosningunum í Snður- Kóreu með rúmlega 55% greiddra atkvæða. Þetta verður þriðja tímabil hans sem forseta landsins. Endanleg úrslit í kjöri varaforseta verða ekki kunn strax vegna upptalningar, er gera varð vegna þess, að flokkur Rhees hélt því fram, að atkvæði, sem greidd hefðu verið frambjóðanda flokksins, hefðu verið talin með atkvagðum ann- ars frambjóðanda. Ási Morgunblaðsins á kommum og Hannibal. FRÁ Akranesi hefur blaðið frétt, að þar hafi mikið verið brosað í gær að grein Morgun- blaðsins um fund hræðslu- bandalagsins þar í bæ á mánu- ! dagskvöldið. Afbrýðisemin skín út úr hverri línu. Fundurinn var nefnilega fjölsóttari en | tveir síðustu íhaldsfundirnir og síðasti kommafundurinn sam- tals. j Morgunblaðið segir, að Bene- dikt Gröndal hafi aðallega heimtað kreppu, eins og hafi vinna kosning-(verið hér á stjórnarárum Her- frjálslyndi flokkurinn manns Jónassonar og Haraldar Guðmundssonar. En sannleikur inn er sá, að þrátt fyrir erfið- leika, sem stöfuðu af heims- kreppu og missi Spánarmarkað- vann sú Það er þó mjög líklegt, að stjórnarandstaðan fái varafor- setann kjörinn. Demókratinn John Chang. sem virðist hafa mesta mögu- leika á að sigra í kosningu um varaforseta, sagði í viðtali við blaðamenn í morgun, að hann væri búinn að una, en vildi ekki viðurkenna ósigurinn. Chang hvarf á kosningadaginn og hefur dvalarstað hans verið haldið leyndum síðan. í samtali sínu við blaðamanninn sagði ’ arins á þeim árum, Chang enn fremur, að flokkur ' stjórn þrekvirki. hans mundi vinna næstu þing-1 Morgunblaðið segir einnig, að kosningar 1958 og þá mundi lög Gylíi Þ. Gíslason hafi fyrst og reglan verða gerð óvirk og lög- j fremst ráðizt persónulega á regluríkið lagt niður. Hann j Hannibal Valdimarsson og tek- Framhald á 7. síðu. I (Frh. á 7. síðu.) Kýpur á einum sólarhring. Önnur fyrirsát var gerð vest- an Nicosia, þar sem hermdar- verkamenn skutu með vélbyss- um á fyrsta bílinn í lest fjög- urra brezkra efth’litsbíla, er þeir komu fyrir beygju á vegin- um meðfram ströndinni. Eiixn hermaður var lítillega særður, en er hermenn í hinum bílun- um köstuðu handsprengjum í áttina, sem skotin komu úr, hætti skothi’íðin. Spi’exxgju var varpað að húsi eixxu í Famagxista í fyrradag. en olli litlu tjóni. í Limasol var kveikt í bíl yfirmanns í flugr. hernunx og brunnu bíllinn og- bílskúrinn til ösku. BARNI BJARGAÐ FRÁ DRUKKNUN MEÐ SNARRÆÐI. ■ í MORGUN vildi það til að barn féll út af Ægisgarði. Ungan mann, Þórð Þórðarson loftskeytamann frá Sæbóliy bar þar að á í-eiðhjóli. Steypti hann sér umsvifalaust fram af garðinum, sem er mjög liár, og tókst að bjarga barninu, sem rekið hafði nokkuð frá og muix ekki hafa mátt tæpara standa. Þórður er ráðinn sem loft- skeytamaður á togara og mun leggja út innan skamms, en kveður þetta fyrsíu „sjóferð" sína, og má með sanni segja, að hún hafi tekizt giftusam- lega.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.