Alþýðublaðið - 18.05.1956, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 18.05.1956, Blaðsíða 5
Föstudagur 18. maí 1956. AlþýgubFaCFP EKKI getur það dulizt i;ein- uim. sem les blöð andstæðinga i uimbótabandalags Alþýðuflokks | íins óg Framsóknar, að kvíði <og ofsahræðsla hefur heltekið 1 þá svo heiftarlega, að þeir mega naumast mál mæla eða <orð rita, svo að ekki sjáist á Siverri síðu blaða þeirra þetta <orð ,.Hræðslubandalag“. — Þetta er að vísu vel skiljan- legt, því að nú er til einhvers að kjósa, eins og gamall maður sagði við mig um daginn. Þetta er í fyrsta skipti um langí ára Tbil, sem vinnandi fólk til sjáv ar og sveita sameinast um að gera fyrstu alvarlegu atlöguna að íhaldi og kommum, til þess að unnt verðið að fjarlægja þessi óheillaöfl og gera þau ó- yirk. — íhaldið er nú búið að reyna sig bráðum í 17 ár og hefur ráð ið. mestu um sjávarútveg og efnahagsmál, fjárfestingu og innflutníng. Og hvernig ér svo ástandið í dag? Lífæðin sjálf, Tbátarnir og togararnir, eins og aumustu sveitarlimir, verða að draga frarn lífið af styrkjum og molum, sem falla af borðum þess opinbera og þegar það þrekkur ekki til þá er griuið til þess ráðs að hækka alla tolla á neyzluvörum almenn- iings. — Þetta er nú meðal annars 'eitt af afrekunum, sem liggja eftir þennan flokk, sem kenn- ir sig við sjálfstæði. Margur hefur nú sjálfsagt látið sér detta í hug, að hann meinti eitt Sivað með þessu hjali sínu, sneira en aðeins að skreyta sjálfan sig og áhangendur sína, t. d. legði það 1 metnað sinn að róa að því öllum árum að gera sjávarútveginn, ann- i garrmi og an aðalbjargræðisveg þjóðar- innar, sjálfstæðan og sjálf- bjarga, en ekki una því að gera hann alltaf aumari og aurnari með nýjum og nýjum, bváða- birgðaráðstöfunum o. s. frv. Nei, það stoðar ekki allta' að bera fínt nafn eða klæðast fín- um fötum. Stundum krefsf líf ið þess, að tekið sé á hluturum berum höndum, þótt kaldir séu og hrjúfir. Það höfum við íslendingar orðið oft að reyna frá því við fyrst byggðum okk ar kæra land. Og nú á það að vera verkefni hinna nýju sam taka hins vinnandi fólks til sjáv ar og sveita að færa á rétta leið það, sem afvega hefur íarið þessi síðustu 17 ár. Meðal annars er það eitt af mörgu, sem laga þarf, að búa þannig að öðrum aðalbjarg ræðisvegi okkar, að hann þurfi ekki að vera lengur styi'þeki eins og hann er nú. og það get- um við gert, ef rétt er stjórn- að. Ekki man ég til þess, er Alþýðuflokkurinn og Fram- sóknarflokkurinn stjórnuou á hinum erfiðu árum fyrir stríð að sjávarútvegurinn nærðist á styrkjum og ölmusu. — En hver er þá ástæðan fyrir þessari öfugþróun í framleiðslu og efnahagsmálum okkar ís- lendinga, getum við ekki stjórn að fjárhag okkar sjálfir? Eða eigum við kannski of marga sér fræðinga í eiginhagsmunum en of fáa í ,,þjóðarhagsmunum“? Kannski síðasta léiksýning ,,Strandflokksins“ upplýsi eitt- hvað í þeim efnum, ef vel er að gáð. — | Ekki þurfum við að kvarta undan því, að stjórn okkar und ^ anfarið hafi ekki haft úr ý.cusu j að spila, næstum hvalrek: á hverju ári. Fyrst var nú stríðs gróðinn, Marshall-hjálpin. geng isfelling, ágæt sala sjávaraf- urða, allár milljónirnar frá hernum, sem „Strandflokhur- inn“ virðist nú vera farinn að falla fram fyrir og tilbiðja, kannski ilmurinn af dölíurun- um verki á þá eins og reykelsi, og geri þá fyrir það hæfari til tilbeiðslu. — , Ekki má glevma því, að fjár festingu var sleppt lausri, verð- lagseftirlit afnumið, húsaieigu lög afnumin, kannski þetta hefi gefið einhverjum braskaran- um salt í grautinn sinn? En nú var mælirinn fuliur, málsvari íslenzku bændanna, Framsóknarflokkurinn, sagði stopp, þó var í undirbúnmgi að leggja litlar 7.000,00 krónur á hverja fimm manna fjöl- skvldu í landinu, til þess að unnt' væri að halda á veiðum lífsnauðsynlegustu tækjum okkar íslendinga, togurunum. Og er nú nokkuð undarlegt þótt vinnandi fólk til sjávar og sveita myndi samtök til ao draga úr valdaaðstöðu þessa ,,Strandflokks“ efnahagsmál- anna, sem í raun og veru er Iit ið annað en fyrirtæki braskara og auðmanna og gert út af þeim, en kennir sig við sjálfstæði, og til að kóróna falsið kallar hann sig flokk allra stétta. — Er nú furða þótt hræðsla grípi um sig hjá þessum svo- nefnda Sjálfstæðisílokki. sem á allt sitt undir því að blekkja eða sundra hinu vinnandi foiki. en sér nú allt í einu öldu sam- takanna rísa háa og bratta og stefna á sig með ægilegum þunga, knúða af hug og hönd vinnandi fólks. sem vill lLa og starfa í samhug og samvinnu, en uppræta óheillaöfl, afætur og braskara, sem rífa til sín svó stóran hlut af aflafeng þjóðar- innar, eftir ýmsum leiðurn, sem verður svo til þess að auka verðbólgu og óáran og . ge'ra efnahagslífið allt helsjúkt? Eins og menn muna gaus ný lega upp í Moskva á líkinga máli einhver sá ægilegasti felii- bylur, sem um getur. ‘hetjur óg hálfguðir afmáðust og tættust af stöllum sínum eins og visin hálmstrá á haustdegi. Hann gerði meira. þessi fellibylur, hann fór yfir löndin með ofsa og skelfingu og reif, sleit <>g tætti hveria einustu spjör mái efna og skoðana af kommúnist um allra landa, svo að eftir stóð hjörðin ráðvilt, hjálpar- vana og berstrípuð. Og þesa- lingarni.r hérna á okkar kalda landi. þeir áttu ekki sjö dag- ana sælai En það sannaðist hér sém oft ar, að þegar neyðin er stærst er. hjálpin næst. Hannibai nokkur Valdirnarsson kon:.'. þeim til hiálpar eins og lítio fíkjuviðarbiað, sem að vísu va> lítil skýia. en nóg til þess, aö nú gátu' þeir iosað hendur sín- ar. Og handaganginum verður erfitt að lýsa. Um tíma leit úv fyrir. að þeir' ætluðu sér ekki j að láta sér nægja minna en alit híð virðulega Alþýðusam- band. gera það að einni alls- herjar yfirbreiðslu, því nú þurfti mörgum að skýla og' margt að 'feia. Hvað þeim hei ur tekizt að draga mikið til sín kemur sí áar í liós, en hálft nafn ið hafa 'þeir hrifsað til sín og gert úr því eina nothæfa yfir- breiðsiu og skriðið undir hana. Og nú exu beir almenþt kall aðir yfirbreiddl flokkurinn og kösin Lmdir yfirbreiðslunni yfii’ breíðslubandalagíð. i ,.t ! Þess rná geta. að Þjóðvörn litla hafði einhvern veginu ekki hug. í sér til að skríða undir yfirbreiðsluna með þeirn. vill heldur sennilega deyja ein í sumar fblessunin) en kaína undir yfirbreiðslu í kös með kommúnistum. Svo er nú það. j Eins og menn rekur minni til var Þjóovörn litla mynduo ‘ urn eitt niál. þ. e. herinn, Ög reyna að koma honum í burtu j Xú skyidu rnenn ætla,. að hún gerci þetta af alhug og með fes.tu. En annað verður tuppi á teningnum. Það þykir j stundum feigðarmerki, þegar menn gera eitthvað það, sern i Framfaald á 7. síSu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.