Alþýðublaðið - 18.05.1956, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 18.05.1956, Blaðsíða 2
2 AfjiýgyfoSatHS Fösiudagur 18. inaí 1956. ÓSTÖÐVANDI dáleiðslualda «r nú komin upp meðal fólks í Bandaiákjunum og Kanada. Alda þessi, sem einna helzt lík- ist sléttueldi, stafar frá bók, sem Double-day forlagið gaf út í janúar og nefnist ,,Leitin að Bridey Murphy“. Höfundur bók arinnar er verzlunarinaður, Mo- rey Bernstein að nafni. og er hann frá Denever í Colorado, en dáleiðsla er tómstundastarf hans. ■Forlagið haíði búizt við að selja um 10 000 eintök af bók- irmi, þar eð lesendafjökli slíks efnis er mjög ..takmarkaður, en þeim til mikillar furðu hefur bókin selzt í 200 000 eintaka og verið nú í 15 vikur í röð á „Best seller“-lista New York Times og' þá oft sem númer eitt. EIJRÐUVERK Forlagið og bóksalar er u farn ir að líta ó bók þessa sém hreint furðuverk, élcki eingöngu vegna þess hve sala hennar er mikil, heldur aðallega veg'na þess, að þeir, sem mest kaupa af henni, eru fólk, sem aldrei annars lít- ur í bók. Auk þessa er hún orsök í að fjöldi dáleiðsluklúbba hefur verið stofnaður um þver og endilögn Bandaríkin og Kana- da. Enn fremur hefur bókin or- sakað fjölda nýrra dægurlaga og söngva, sem oft hafa fengið ) talsverðan hljómgrunn og náð I vinsældum. j Fínskorin plata hefur verið 'gefin út með efnisútdrætti úr Ibókinni og hefur hún selzt í 'yfir 50 000 eintökum. Auk alls þessa hefur svo fjöldinn allur ' af blöðum og tímaritum prent- 'að bókina sem framhaldssögu. UPPRUNI - ■ ■ Öll þéssí, ósköp eiga rót sína að rekja til atviks, er skeði fyr- ir nokkrum árum síðan, en þá dáleiddi Morey Bernstein unga konu úr kunningjáhópi sínum. í dáleiðsluástandinu sagði hún, að hún hefði .í fyrra lífi sínu, fyrir um lOO.árum síðan, búið í Cork á írlandi og þá heitið Briedey Murphv. Bernstein, ér einnig hefur áhuga fyrir endur- holdgun, - iiélt síðan nokkra fundi með frökeninni og voru þeir teknir upp á segulband. Á segulbandsupptökum þessum er svo bókin bvggð. I BIRTING ] Árangur xannsókna sinna birti svo Bernstein loks í sunnu I dagsútg'áfu Denever Post. Vakti grein hans svo mikla athygli, að hann ákvað að skrifa bók • úm reynslu sína á sviði dáleiðsl- unnar. KVIIÍ.MYNDUN Kvikmyndun bókarinnar er nú verður haldið í skrifstofu borgarfógeta í Tjaruar- götu 4, 'laugardaginn 26. maí næstk. kl. 10 f. h. eftir kröfu Einars Ásmundssonar hrl. Seldur verður víxill út- gefinn af Guðm. H. Þórðarsyni 30. júní 1955 og samþ. til greiðslu af Hreiðari Leví Jónssvni 4. ágúst 1955, að fjárhæð kr. 1000,00, og víxill útg. af Guðmundi H. Þórð- arsyni f. h. Árnason, Pálsson & Co. h.f. 3. marz 1954 og samþykktur til greiðslu af Guðjóni Símonarsyni, Fram- nesvegi 5, hér í bænum, að fjárhæð. kr. 4097,02. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarí'ógetinn { Réykjavík. Tilboð óskasi í nokkrar fólksbifreiðar er verða til sýnis að Skúia- tuni 4, föstudaginn 18. þ. m. klukkan 1—3 síðdegís. Nauðsynlegt er að tilgreina heimilisfang og símanúmer í tilboðum, sem verða opnuð sama dag kl. 4,30. SÖLUNEFND VAENARLIÐSEIGNA. í undirbúningi. og leikrit, sem nefnist „Dreamy Boy“, hefur þegar komið fram á sjónarsvið- ið og er bókin hugmyndagjafi höfundar, en hann segir frá blaðamanni, sem skrifar aug- lýsing'ar og þætti fyrir sjónvarp og heldur því fram að hann sé Beethoven endurholdgaður. ■ Life flutti svo liýlega sex síð- ur myhda og frásagna um þetta fyrirbæri. Hafði blaðið sent fréttaritára sinn til írlands til j að athuga hvort lýsingar á stað- háttum, sem fram höföu komið ] á fundunum og ýmsar aðrar1 lýsingar fengju staðist. Það eina, sem fréttaritarinn komst' að í þessari ferð sinni, var aðj fæst það, er í bókinni stóð, reyndist sannleikur.. Aðeins ör- fáar lý'singar frá . eldri tímum reyndust réttar. Þegar nú þetta varð uppi á teningnum, sneri Life sér til noklcurra þekktra vísindamanria og bað þá um álit þeirra á fvrirbærinu. SKÝRINGAR Eins og búast mátti við urðu skýringarnar margs konar og misjafnar, en allir virtust þeir einhuga um þrjá eftirtalda punkta: 1. Lýsingar stúlkunnar geta stafað af bók, sennilega skáld- sögu, sem hún minnist ekki lengur að hafa lesið, en situr þó að einhverju leyti í undirvitund hennar. 2. Orsökin getur einnig verið hugklofi, þó svo að ekki sé bein línis vitað fyrir víst að stúlkan hafi sjáðst af sjúkdómi þeim. 3. En svo er líka vissulega sá möguleiki fyrir hendi, að þetta sé allt saman vel skipulagt. bók- menntalegt svindl, og svik frá upphafi. fara frarn annan í hvítasunnu kl. 2,30. GÓÐHESTAKEPPNI, skeið, 300 mtr. hlaup og 350 mtr, Uaup. — Spennandi keppni. Dansað á palli fró kiukkau 4,30. FÁKUR. með leður og gúmmísólum, lítið eitt gallaðir, seídir fyrir ótrúlega lágt verð. Skóbúð Reyk|avíkyr7 Garðastræti 6. í DAG er föstudagurinn 18. maí 1956. ÁHUGI FYRIR DÁLEIÐSLU En meðan á öllu þessu hefur gengið, hefur dáleiðslualdan breiðst út stöðugt og með sí- vaxandi hraða um landið. Auk urmuls af nýstofnuðum dá- leiðsluklúbbum þar sem alls konar ,,amatörar“ stunda dá- leiðslu, er orðið nær því jafn algengt að skemmta sér við dá- Framhald á 7. síðu. Tímaritið íslenzk stefna hef- ur borizt blaðinu nýlega, fyrsta hefti þriðja árgangs. Eru m. a. greinar í blaðinu um Wilfrid Daim og draumarannsóknir hans, Gerð frumeinda og liam- farir manna, Svefninn, dauðinn og það, sem verða á Lífsgleöi og Dr. Helgi Pjeturss og íslenzk mannfræðistofnun. TírnaritiS er ] gefið út af félagi Nýalssinna og jer ritstjóri þess Þorsteinn Guð- jónsson. FLUGFERÐIR Flugfélag íslands. Millilandaflug: Millilándaflug vélin Gullfaxi fer til Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 8.30 í fyrramálið. Innanlands- fjug: í dag er ráðgert að fljúga ítil Akureyrar (3 ferðir), Egils- jstaða, Fagurhólsmýrar, Flateyr- ■ ar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísafj arðar, Kirkj ubæjarklaust- urs, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þingeyrar. Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar (3 ferð- ir), Blönduóss, Egilsstaöa, ísa- fjarðar, Sauðárkróks, Siglu- fjarðar, Skógasands, Vestmanna eyja (2 ferðir) og Þórshafnar. Loftleiðir. Saga, millilandaflugvél Loft- leiða h.f., er vasntanleg kl. 11 til Reykjavíkur frá New York, flug vélin fer kl. 12.30 áleiðis til Os- 16 og Stavangurs. SKIPAFRÉTIIR Skipadeild SÍS. Hvassafell íór frá Rostock í gær til Gautaborgar og Reykja- víkur. Arnarfell er í Kristian- sund. Jökulfell fer í dag frá Hornafirði til Faaxáflóahafna. Dísarfell er í Rauma. Litlafell fór í gær frá Hornafirði til Rvík ) s :V F ‘ i . L U T G ( >0 m 'i M A ! m Ð ] u U ! w R ur. Helgafeil er í Kotka. Etly Daniélsen fer frá Raufarhöfn i. clag til Bakkafjarðar og Húna- flóahafna. Karin Cords fór 13. þ, ni. frá Stettin áleiðis til ísafjarð ar. Galtgarben losar á Breiða- fjarðarhöfnum. Ríkisskip. Hekla var væntanleg til Rvík- jur í nótt eða morgun að vestan. úr TiringferÖ. Esja var væntan- leg til Akureyrar í gærkveldi á austurleið. Herðubreið kom til Reykjavíkur í nótt frá Aúst- fjörðum. Skjaldbreið fer frá ' Reykjavík á mánudaginn til ‘ Breiðafjarðar. Þyrill er á lei® til Þýzkalands. Skaftfellingur fer frá Reykjavík í dag til Vest- mannaeyja. Eimskip. Brúarfoss fór frá Sauðárkróki í gær til Norður- og Austurlands hafna og þaðan til London og Rostock. Dettifoss fór frá Iiels- ingfors 12/5, væntanlegur til Reykjavíkur í kvöld. Fjallfoss fór írá Leith 15/5, væntanlegur til Reykjavíkur í kvöld. Goða- foss- fór frá New York 11/5 til Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Leith 15/5, var væntanlegur til' Reykjavíkur í morgun. Lagar- foss fer væntanlega frj Hull á. morgun til Reykjavíkur. Reykja. foss fer væntanlega frá Hamborg á ■ morgun til Antwerpen, Rott- erdam og Réykjavíkur. Trölla- fóss fór frá Reykjavík 8/5 til New York. Tungufoss fór frá Gautaborg 16/5 til Kotka og Ha. iriina, Helga Böge fór frá Rotí- efdam í gær til Reykjavíkur. Hebe hefur væntanlega farið frá Gautaborg í gær til Rvíkur, Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miS- vikudögum kl. 1,30—3,30. Sjálfboðaliðarnir gáfu sig' umsvitalaust fram. Öllum var jpeim ijóst, að þeir yrðu að Vregða skjótt við, ef þeim ætti að takast að bjarga Shor Nun og félögum hans. Hið laskaða jgeimfar var nú komið svo ná- lægt flaggskipinu, að sjálfboða- ^iðarnir gátu lesið sig hæglega upp eftir línunum, enda þótt þung asbestklæðin væru þeim til trafala. Þegar þeir komu á þilfar geimskipsins, brutu þeir sér leið niður um neyðargöng, inn í' stjórnklefann, og eftir skamma stund hafði þeim tek- izt að bera þá, sem þar voru, meðal annars Jón Storm. upp um neyðargöngin. Inn :í vélar- klefana komust þeir hins vegar ekki, dyrnar höfðu skekkzt, svo að ekki var nokkur leið að mjaka þeim frá sföfum. Þar inn varð því ekki komizt, enda þótt búast mætti við að nokkrir af áhöfninni væru þar innilokað- ir. Bj örgunarsveitin varð því að ] snúa sömu leið til baka með þá, sem henni hafði tekizt að ná úr skipinu. Enn stóð Yaldun að- míráll því andspænis þeirri erf- iðu ákvörðun, hvort hann ætti að hætta sínu eigin skipi og á- höfn þess til að bjarga því lask- aða, þar sem hann vissi ekki nema einhverjir af skipshöfn þess væru þar enn með lífs- marki. Útvarpið 20.20 Kveðjuávarp til íslendinga (Frú Bodil Begtrup ambassa- dor Dana á íslandi). 20.35 Ólympíuleikarnir í sextíu ár: Samfelld dagskrá gerð af Pétri Haraldssyni prentara. 22.00 Fi'éttir og veðurfregnir. 22.10 Garðyrkjuþáttur. 22.30 Létt lög: Nýjar ítalska.i< plötur; ,23.10 Dagskrárlok.. . ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.