Alþýðublaðið - 18.05.1956, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 18.05.1956, Blaðsíða 8
WASHINGTON, fimmud. FRESTAÐ verður um sinn að fullgera bandarísku flugstöðina í Keflavík, íslandi, þar eð óvíst er, hvað íslenzka ríkisstjórnin ákveður að gera i sambandi við amerísku hermennina á staðn- um, að því er varnarmálaráðu- neytið hér upplýsir. Alþingi íslendinga samþykkti nýlega álvktun. þar sem heimt- a8 er, að allir hermann NATO fari burt úr landinu. Þeir vinnusamningar, sem gar hafa verið gerðir, verða iuppfylltir. en nýir samningar ! verða ekki gerðir og vinna verð ■ ur lögð niður fyrst um sinn, var sagt í ráðunevtinu. Föstudagur 18. maí 1956. Háifrar aldar afmæ giímunnar og Grettisheitfsfn Veggteppið ..Stúlka með fugl“, sem frú Ásgerður fékk verðlaunin fyrir á listiðnaðarsýningunni í Þýzkalandi. fslenzk kona hlýfur gullverð- laun fyrir handvefnai ! Frú Ásgerður Ester Búadóttir hlaut werðlaun á iistsýningu í Muenchen, ÍSLEN'DINGAR tóku þátt í handiðnaðarsýnhigiuini í Miinchen í Þýzkalandi, sem ,stóð yfir frá 27. apríl til 10. maí sll. og’ annaðist félagið „Islenzk listiðn“ þátttöku Islciidinga i sýningunni. Þetta er i annað sinn, sem Islendingar taka þáit í sýningu þessari. í þetta skipti gerðist sá ánægjulegi atburð- me, að einn sýnandinn, frá ÁSgerður Ester Búadóttir, hlaut gullpening að verðiaunum fyrir fagurt og listrænt, handofið feppi, sem hún átti á sýningunni. Að þessu sinni tóku nál. 30 , Smellt vinna: Frú Sigrún fönd utan Þýzkalands þátt í list Gunnlaugsdóttir. Skartgripav. iðnaðarsýningunni. Sýningar- Jóns Sigmundssonar (gripir gestir nú voru nokkuð yfir 250 unnir af Jóh. Jóhannessyni). þús. manns. j Myndvefnaður: Frú Ásgerður Á sl. ári voru ísl. þátttakend- Ester. _ Búadóttir, frú Vigdís vr í sýningunni alls 7. Nú v|ru . Kristjánsdþttir ísl. þátttakendur alls 20. Hollet og Rússa í gær. MOSKVA, fimmtudag. FRANSKI forsætisráðherr- ann, Guy Mollet, og utanríkis- ráðherrann, Christian Pineau, sátu á fundum með leiðtogum Sovétríkjanna svo til allan dag inn í dag. Eina truflunin var móttaka hjá Voroshilov forseta fyrir hádegi. Af hálfu Sovétríkj anna tóku þátt í umræðunum þir Bulganin, Krústjov og Molo- tov. Síðasti fundurinn fjallaði aðallega um hjálp til landa, sem skammt eru á veg komin í efna- hagslegu tilliti, en einnig var rætt um vandamálin í Austur- löndum nær og fjær, segir í til- kynningu, sem send var út í Moskvuútvarpinu síðari hluta dagsins í dag. VeSrið í dag V gola, skýjað með köflum. Fyrrverandi glímukóngum íslands ! boóið á Íslandsglímuna í kvöid, ÍSLANDSGLÍMAN OG GRETTISBELTID er hálfrar áMaí á þessu ári. Var glíman háð í fyrsta sinn á Akurey/'i 1906 og þá keppt um Grettisbeltið, er var i)úið tii sárstaklega í því skyni. Það var Glímufélagið Grettir, sem fyrir keppninní stóða Afmælisins yerðiir minnzt í kvöld um leio og íslandsglímata verður háð að Hálogalandi. : Ungmennafélag Reykjavíkur um, en hélt bví í níu ár alls, sér um Íslandsglímuna að þessu sökum þess að ekki var glímt sinni, og eru í mótsnefnd: Lár- J öll árin, Tíyggvi Gúriharssois insson, Bragi Guðna- tvisvar, Hermann Jónasson Erlendur Björnsson. * einu sinni, Sigurður Greipsson us ; son 02 Ræddu blaðamenn við Lárus í gær, GRETTISBELTIÐ Griþur sá, sem um hefur ver ið keppt í Íslandsglímunni í fimmtíu ár, er nefnt Grettisbelti eftir félaginu, er stofnaði tií keppninnar í fyrstu. Það er leð urbelti með silfurspennum og á þær greypt með höfðaletri: „Glímuverðlaun íslands Grett- ir.“ Vann það fyrstur Ólafur Valdimarsson, er síðar varð þekktur undir nafninu Ólafur V. Davíðsson. Silfurskildi með nafni handhafans er bætt á belt ið á ári hverju. HANDHAFAR í HÁLFA ÖLD Handhafar beltisins í hálfa öld hafa verið 18 talsins. Þeir eru: Ólafur V. Davíðsson, er vann beltið einu sinni. Jóhann- es Jósefsson tvisvar, Guðmund ur Stefánsson einu sinni, Sig- urjón Pétursson fjórum sinn- i ( Batik-vinna: Frú Sigrún Jóns Sýnendur og iðnaður þeirra dóttir. var sem hér segir: j Húsgagnasmíði: Alm. hús- Silfur- og gullsmíði: Frú Ás-! gagnavinnustofan (skv. teikn- dís Thoroddsen, Steinþór & Jó-! inSu Svems Kiarval husgagna- liannes, Árni B. Björnsáon' arkitekte. Teikmng 1 messmg- plötu eftir fru Barboru Arna- son). Handunnar ullarvoðir: Júlí- ana Sveinsdóttir listmálari, Guðrún Jónasdóttir. Prjónles: Frá „ísl. heimilis- iðnaði“. Ásaumur: Frú Barbara Árna son (veggtjaid og ,,skermur“). Trémynd: Jón Benediktsson. Þjóðminiasafnið: Nokkrir gamlir smíðisgripir úr silfri o. fi. _ A' sýningunni voru einnig nokkrar stórar ljósmvndir frá (Frh. á 7. síðu.) opnar verkasýningu, 70 myndir Hafsteinn Austmann — og er þetta fyrsta sjálfstæða sýning hans. UNGUR LISTMÁLARI, Hafsteinn Austmann, opnar í kvöld sýningu með sjötíu myndum £ Listamannaskálanum í Rvík Þetta er fyrsta sjálfstæða sýningin, sem liann heldur. Málverkin eru „nonfígúrativ' Framhald á 7. síðu. Ármann J. Lárusson, núverandi handhaíi Grettis- beltisins. Framboðslisli Fram- sóknarmanna N.-Húlasýslu. '! 'Frú Ásgerður E. Búadóttir, stundaði nám í Handíða- og myndlistarskólanum og Lista- fcáskólanum í Khöfn. Hún er gift Birni Th. Björnssyni list- fræðingi. (smíðisgripir eftir Guðm. heit. Guðnason), Óskar Gíslason, fíkartgripaverzlun Jóns Sig-‘dór Ásgrímsson alþingismaður, OPNUÐ FYRIR ALMENNIXG raundssonar (smíðisgripir eftir Tómas Árnason stjórnarráðs- LAGÐUR hefur verið fram framboðslisti Framsóknarflokks ins í Norður-Múlasýslu, og er hann þannig skipaður: Páll Zóp hóníasson alþingismaður, Hall nema nokkur þau elztu. Er hér um olíumyndir að ræða, guache myndir, vatnslitamyndir og einnig nokkrar lágmyndir úr tré. I SÝNDI í PARÍS j Hafsteinn Austmann byrjaði að nema málaralist hjá Þor- J valdi Skúlasyni listmálara 1951. Síðan var hann í Handíðaskól- anum 1952—1954, en eftir það i eitt ár við nám í París, Sýndi hann þar myndir á Salon de Realite Nouvelle. Eftir að hann kom heim hefur hann m. a. málað leiktjöld fyrir sjónleik- inn „Systir María“. Og einnig átti hann myndir á sýningu Fé- lags íslenzkra myndlistarmanna 1955. «:óhannes Jóhannesson). Gunn s.jt Bernharð. Kjartan Asmunds son; enn fremur nokkrir smíð- isgripir eftir Baldvin heitinn fulltrúi og 'Stefán bóndi á Ártúnum. Sigurðsson Alþýðuflokkurinn býður ekki fram í kjördæminu, en styður Ejörnsson og Torfhildi Dalhoff. j framboð Framsóknarflokksins. Sýningin verður opnuð fyrir gesti í kvöld kl. 8.30, en fyrir almenning á morgun kl.,1. VerÖ ur hún opin næstu 10 daga eða svo frá kl. 1—11 e. h. dag hvern. Óttinn heltekur þá: Bjarni Ben. hófar komm isfasamvinnu á Auslfjör ÞAÐ HEFUR nú frétzt af fundum íhaldsins á /íust- urlandi, að Bjarni Benediktsson hafi þar talað í í\->—2 klst. án þess að minnast einu styggðaryrði í garð bom- múnista og þótti flestum Bleik brugðið og jafnvel látiö í það skína, að samvinna við þá væri alls ekki útiiokuo. Þessum boðskap var þannig tekið af Austfirðingum, að kommúnistar og íhaldsmenn skiptust á um að klappa hvorir öðrum lof í lófa. Á Seyðisfirði misstu íhaMsmonu- irnir fund sinn svo algjörlega, að enginn hðimamánna tók til máls. Bjai-ni Benediktsson gerði ýmist að svívirða einstaka Framsóknarmenn um leið og hann harmaði mjög að geta ekki átt lengri samvinnu við þá. Þegar Aíþýðuflokkurinn og Framsóknarfíokkurinn boðuðu svo til almenns fundar á Seyðisfirði á laugardag- inn var, þá flúði íhaldsframbjóðandinn, Lárus Jóhannes- son, sem snarast suður til Reykjavíkur, og þótii mönnum þessi viðbrögð hans góður fyrirboði um úrslit kosning- anna þar eystra.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.