Alþýðublaðið - 24.05.1956, Síða 2

Alþýðublaðið - 24.05.1956, Síða 2
2 * f f» ý 8 y b I a 81 g Fimmtudagur 24. maí 1958 Hainarfjörður Hafnarijörður Kosningaskrifstofa Alþýðuflokksins er í Alþýðuhúsinu Opin alla daga frá kl. 10 f. h. til kl. 10 c. h. Kjörskrá liggur írammi. úti 3. júní. Athugiö að kærufrestur er Allt stuðningsfólk Emils Jónssonar er vinsamlega beðið að hafa samband við skrifstofuna og gefa henni all ar upplýsingar um kjósendur er verða fjarverándi úr bænum á kjördegi. Símar skrifsioiunnar eru 9985 - 9499 Barnaskoif Hafnarfjarðar * s s % i \ fngóifscafé Gömlu og nýju dansarn í Ingólfscafé í kvöld klukkan 9. 2 hljómsveitir leika. SÖNGVARI: JÓNA GUNNARSDÓTTIR. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 2826. Óbreytlir borgarar á Kýpur iá vegabréí NICOSIA, miðvikudag. Bret- ar gáfu í dag út tilskipun um, að íbúar á vissum svæðum á Kýpur skuli láta skrá sig íijá yfirvöldunum. Síðan er hug- myndin að gefin verði út vega bréf fyrir alla óbreytta bovg- ara í nýlendunni. í Samkvæmt ' opinberri til- ! kynningu er hugmyndin hjá • yfirvöldunum sú að valda ó- . breyttum borgurum sem ailra | minnstum óþægindum við alls , konar eftirlit, þar sem þeir verða að gera grein fyrir hverjir þeir eru. Tilkynning um Lóðahre Með vísun til auglýsinga í dagblöðum bæjarins 3. þ. þ. m. eru lóðaeigendur (umráðendur) hér með áminntir um að flytia nú þegar burtu af lóðum sínum allt, er veld- ur óþrifnaði og óprýði. Hreinsunin verður að öðrum kosti framkvæmd á kostnað þeirra, án frekari fyrirvara. Hlutir þeir, sem þannig kunna að verða íjarlægðir á vegum heilbrigðisnefndar og eitthvert verðmæti hafa að dómi þeirra, sem framkvæma hreinsunina, verða geymdir til 1. sept. n.k. á ábyrgð eigenda. Að þeim tíma liðnum má vænta þess, að hlutir þessir verði. seld- ir fyrir áföllnum kostnaði. Upplýsingar í skrifstofu borgarlæknis, sírþi 3376. Reykjavík, 23. 5. 1956 Heiibrigðisnefnd. Skogrækl Börn fædd 1949 (7 ára íyrir næstu áramót) mæti í skólanum til innritunar á morgun, föstudaginn 25. þ. m. kl. 2 e. h. Skólastjórinn. Ingólfscafé (Frh. af 8. síðu.) sen greinagott og fróðlegt er- indi um skjólbeltaræktun. Ein ar fékk á s. 1. ári styrk til þess að kynna sér ræktun skjólbelta úr sjóði, sem danskur maður I. C. Möller forstj. í Kaupmanna höfn stofnaði, til eflingar og styrktar menningarmálum í Danmörku, íslandi og Svíþjóo. Er I. C. Möller mikill ís- landsvinur og samkvæmt ósk hans féll fyrsta styrkveitingin til íslands. Einar dvaldi síðan í Danmörku í nokkra mánuði, enda eru Danir flestum þjóð- um fróðari um ræktun skjól- belta. Hlaut hann ágæta fyrir greiðslu hjá Heiðafélaginu danska og reyndust starfs- menn þess vel. Jóhaim í». Jóscfsson alþingis- njaður missti vald á skapsmun um sínum, þegar hann steig í stólinn og hóf'sína pólitísku messugjörð. Almenningur í Yestmanna- eyjum er þeirrar skoðunar, að hvimleiðari gesti hafi ekki bor- ið þar að garði í tíð núliíandi manna og Sjálfstæðisfólk í kaupstaðnum sárskammast sín fyrir sendinguna úr höfuðstaðn um. Þvkir sýnt, að hvítasunnu- ferð Heimdallar hafi stórskað- að Sjálfstæðisflokkinn í Vest- mannaeyjum í stað þess að treysta samtökin og glæða bar- áttuviljann. Meg'a forustumenn. íhaldsins vænta þess, að Jóhann Þ. Jósefsson kunni þeim litlar þakkir fyrir að hleypa þessum ófögnuði inn í kjördæmi hans, sem ekkert hefur til saka unnið annað en vera til. 'S Ur öllum óftum I DAG er fimmtudaguriim 24. landshöínum. Helgafell er í maí 195ö. i Kotka. Gaítgarben losar á Króks ! fjarSamesi. Karin Gorde losar á Framhald af 1. síðu. með ópum og óhljóðum um götur Vestmannaeyja eftir að þangað kom og þóttu enn fyr- irferðarmeiri og hvimleiðari en illa drukknir aðkomumenn á lokadegi. Þó var reynt að predika yfir söfnuðinum í sam komuhúsi Vestmannáeyja, og tók Jóhann Hafstein banka- stjóri fyrstur til máls. Gaus þá upp slík háreysti í salnum, að ræðumaður heyrði naumast til sjálfs sín. Brýndi þó Jó- liann raustina og spurði, hverju þetta sætti, en fékk þau svör frá krakkahópnum, að hann væri kpminn til að skenunta sér en ekki að hlusta á pólitískar ræður, og gerðu sumir pabbadrengirnir sig lík lega til að x-yðjast út úr saln- utn í fylgd með vinstúlkum sínuxn, sem fermdusi í fyrra og hUteðfyrra. Tókst þó að halda lýðnum innaxi dyra, en svo voru áheyrendurnir van- þakklátir og illa siðaðir, að FLl’GFIKÐIE Flugfclag íslands h.f. Millilandaflugvélin Gullfaxi er væntanlegur lil Reykjavíkur *kl. 17.45 í dag frá Hamborg og j Kaupmannahöín. Innanlandsflug: í dag er ráð- gert að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar, Sauð 1 áx'króks og Vestmannaeyja (2 ferðir). Á ínorgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egils- staða, Fagurhólsmýrar, .Fiateyr- ar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, I ísafjarðar, Kirkjubæjarklaust- urs, Vestmannaeyja (2 ferðir) ! og Þingeyrar. Ijoftleiðir h.f. Edda millilandaflugvéi Loft- leiða h.f. er væntanleg kl. 09.00 í dag frá New York. Flugvélin fer kl. 10.30 áleiðis tíl Osló Og Luxemborgar. Einnig er Hekla væntanleg frá Hamborg, Kaup- mannahöfn og Bergen. Flugvélin fer kl. 20.30 til New York. SKIPAFRETTIS Eimskip. Brúarfoss fór frá Revðarfirði 22.5. tii London og Rosíock. Dettifoss kom til Reykjavíkur ’ 18.5. frá Helsingfors. Fjallfoss kom til Reykjavxkur 18.5. frá Leith. Goðafoss kom til Reykja- víkur 19.5. frá New York. Gull- foss fór frá Reykjavík 22.5. til I Thorshavn, Leith og Kaupmanna jhafnar. Lagarfoss kom til Rvík- ur 23.5. frá Hull. Reykjafoss kom til Antwerpen 21.5. Fer þaðan til Rotterdam og Reykja- víkur. Tröllaíoss fer frá New . York 28.5. til Reykjavikur. ■ Tungufoss fer frá Hamina 25.5. til íslands. Helga Böge fór frá iRotterdam 18.5. Væntanleg til , Reykjavíkur kl. 15 í dag 23.5. , Hebe fór frá Gautaborg 19.5. til Rykjavíkur. Skipadeild SÍS. I Hvassafell er í Halmstad, fér þaðan til Leningrad. Jökulfell fór á liádegi í gær frá Akx’anesi til Leningrad. Dísarfell fer í dag frá Rauma áleiðis tii Austfjarða- hafna. Litlafell losar á Norður- i ísafirði. ÍRíkissklp. Hekla cr í Reykjavík. Esja fer frá Reykjavík kl. 21 í kvöld austur um iand í hringferð, t Herðubreið fer frá Reykjavík á laugardaginn austur um land' til Þórshafnar. Skjaldbreið er á Breiðafirði. ÞyriU er í Hamborg. Skaftfellingur fer frá Reykjavílc í gærkvöldi til Vestmannaeyja. „Hefurðu veitt þvx' athygli", znælti Shor Nun, er þeir biðu í loftþrýstiklefanum, „að nú ég ekki lengur lesið hugs- anir þínar? Þú hefur tekið veru íegum framförum á þessu skamma, en ævintýralega ferða lagi með okkur“. Og nú, þegar Shor Nun minntist á þetta, veitti hann því athygli. að hann 'yai’ einhvernveginn fi'jálsari og Sjálfstæðari en áður. og hafði aað fullu og öllu losnað við þá tilfinningu, að hann hefði ver- ið neyddur til þessarar farar gegn vilja sínum. Honum var Ijóst, að úr þessu gat enginn lesið hugsanir hans, svo fram- arlega, sem hann kaus það ekki sjálfur, og hann hlaut að viður- kenna fyrir sjálfum sér, að hon um féll það stórum betur. Hann hafði aldx-ei getað fellt sig við þá tilhugsun, að hver óvið- komandi sem væri gæti við- stöðulaust lesið hugsanir hans. Nú hafði nægilegu lofti verið dælt úr þi’ýstiloftsklefanum, hin þunga fellihurð opnaðist sjálfkrafa, og þeir Jón Stormur og Shor Nun lögðu af stað eftir línunni, sem tengdi hin tvö geimför. Jón Stormur varð grip inn furðulegri kennd, er hann lagði í þessa för, þótt skömm væri. Hann greip svo föstu taki um línuna, að Shor Nun gat ekki að sér gert að brosa. „Þú þarft ekki að brjóta greiparn- ar“, sagði hann og hló við. „Haltu bara eðlilega um lín- una. Þú veizt, að nú þarft þú ekki að berjast við aðdráttar- aflið lfengur“. Og það vár satt. Jóni Stormi þótti sem hann svifi um loftið, þyrfti ekki ann- að en styðja sig við línuna . . . Og þegar hann að lokum stóð á efri þiljurn hins laskaða geim- skips, vissi hann sér óhætt, því að segulmagnið mundi halda þeim föstum. I DAG er fimmtugur Þorváld- ur Kolbeins prentari, Meðalholti 19. BRÚÐKAUP Á hvítasunnudag voru gefia saman í hjónaband Védís Bjarná dóttir íþróttakennari, Laugar- vatni og Vilhjálmur H. Pálsson íþróttakennari,- Húsavík. Séi’a Ingólfur Ástmarsson gaf brúð- hjónin saman að Laugarvatni. FUNDIR Frá Guöspekifélaginu. Dögun heldur fund í kvöld kl. 8,30 í húsi félagsins, Ingölfsátr. 22. Fiutt verður erindi, er nefn- ist: Vesak 2500. Barnaverndarfél. Reykjavíkur heldur aðalfund sinn í kvöld kl. 8.3Ó í kennarastofu Miðbæjar- skólans. Kvenfélag Kópavogs heldur félagsfund í barnaskólan- um í kvöld kl. 8.,30. * Frá skólagörðum Rvíkur. Innritun nemenda fr fram £ görðunum við Lönguhlíð kí. 2—. 6 síðd. Aldurstakmark er 10—14 ára. i j Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum óg mið- vikudögum kl. 1,30—3,30. ÚtvarpiS 20.30 Tónleikar: „Dauði og líf .. kvartett nr. 1 op. 21 eftir Jóxi Leifs. 20.50 Biblíulestur. 21.15 Einsöngur: Aksel Schiötz syngur lög eftir dönsk tón-. skáld. 21.30 Útvarpssagan. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 ,,Baskerville-hundurinn“, saga eftir Sir Arthur Conan Doyle; III. 22.30 Sinfónískir tónleikar. 23.10 Dagskrárlok. _.J-

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.