Alþýðublaðið - 24.05.1956, Síða 7
Fúnmíudagur 24. maí 1038
Alþý»ubla8l»
7
rem
(Frh. af 5. síðu.) gera þetta að Sósíalistaflokks- j
kostinn að þegja, þó ég væri framboði (eða Alþýðubandalags
alveg búinn að gera mér ljóst, | framboði). í kosningabarátt-
áð leiðir mínar og þessara for- J unni myndi verða erfitt að
ystumanna Sósíalistaflokksins marka sérstöðu sína. Eg hefði
væru skildar.
Nafnið tdmt.
Af þessum sökum kom það
þvi aldrei til greina, að ég færi
í framboð fyrir Sósíalista-
þannig vakið þær tálvonir í
brjósti ýmissa gamalla stuðn-
ingsmanna minna og vina, að
ég væri að taka upp algjört
samstarf við Sósíalistaflokkmn
ný. Ef ég hefði náð kosn-
flokkinn aftur. Hið svokaliaða ln§ui þá hefði það verið í
Alþýðubandalag er ekki ann-
að en nafnið tómt. Hannibál
þeirri trú, hvað kjós.endur a-
hrærir, að ég hygðist starfa með
Valdimarsson treystir sér ekki þingflokki Sósíalistaflokksins
til þess að fara fram aftur
sínu gamla kjördæmi, ísafirði,
og á ekki kost á öðru kjör-
dærhi, sem hann telur öruggt,
að geti tryggt honum þin
eða Alþýðubandalagsins. A al-
þingi getur enginn þingmaður
komið neinu fram, nema hann
starfi með einhverjum þing-
flokkanna, þar sem ég hinsveg
setu. í þessum vandræðum f var alyeg staðráðinn í þvi aj,
taka ekki upp almennt samstarf
við þingflokk Sósíalistaflokks-
ins, hafði ég hugsað mér að taka
upp samstarf við Alþýðuflokk-
inn á þing. Ég hefi kynnzt þeim
flokki allvel, bæði sem bæjar-
stjóri í Siglufirði, og er ég sat
í ríkisstjórn með honum, þekkti
sínum rekst hann í fangið á
þeifh Brynjólfi og Einari Ol-
geirssyni, sem hafa þungar á-
hyggjur út af afdrifum Sósíal-
jstaflokksins í kosningunum.
Oessi gagnkvæmu vandræði og
otti verða til þess, að þessum
inönnuni dettur í hug að reyna stefmimlf hans og starfsaðferð-
að hagnýta sér aðstöðu -•'U’.a i jr 0g gaj. þVJ[ ve| fejp mjg vjg
Alþýðusanxbandi Island.r til samsfarf vjg hann. Varð mér
þess að fleyta sér yfir kosn- nif jjósf_ ag ef ég yrði kosinn á
ingarnar. Mér finnst tiltækið þjng með stuðningi sósíalista
barnalegt. auk þess, sem hér j siglufirði, þó utanflokka væri,
er um að ræða misnotkun á 0g tæki svo upp samstarf við
Alþýðusambandinu, sem kem- ^ Alþýðuflokkinn á þingi, væri
ur mjög í bága við fyrri steinu'meö nokkrum rétti hægt að
Sósíalistaflokksins um póli- bera mér það á brýn, að ég hefði
tískt óháða verkalýðshrey f- beitt hrekkvísi og svikum til að
íngu. Framboð fyrir Alþýðu- fá mig kosinn á þing, en síðan
bandalagið kom því heldur brugðizt kjósendunum. Undir
ekki til greina af minni hálfu. ‘slíku ámæli vildi ég ekki liggja.
,: Ég vildi ganga hreint til verks,
Hreimt til verks. 1 °2 lofa Þá ÖUum Þeim, sem áður
Því hefur verið haídið fram höfðu stutt mig og kosið að end
áð ég hafi leitað eftir sam- urskoðaaf.stoðusma tii minef
komulagi um að vera í kjöri Þeir teldu astæðu til þess. Nið-
á Siglufirði á vegum Albýou- »rsta?a min frð ÞV1. su’*Leg
bandalagsins. Þetta er alger- akvað. að taka boðl A1Þyðu-
i' + is * iflokksms að fara fram a hans
lega rangt. Það er hka rangt, • „ . , ~
, , -“. , , * ... , . .vegum her 1 Siglufirði. Ég
að eg haf 1 oskað eftir þv.i við . ,. „ , ? ,
_ T,, * ■ sagði Þoroddi fra þessu og let
Gunnar Johannsson að vera 1 , , , .. °
hann afdrattarlaust vita um
ysamtöl þau, sem ég átti við Al-
þýðuflokkinn, og þegar hann
kjöri. Um skeið hafði ég til
ýfirvegunar að fara fram al-
gerlega utan flokka, og í því
sambandi át'tum við tal satn-
an í síma við Þóroddur Guð-
mundsson, hvort til mala
gæti komið, að sósíalistar í
Sig'lufirði vildu styðja mig
þannig, þó tók ég það skyrt
fram, að ég vildi ekki og 'gatti
ekki skuldbundið mig til neins
álmenns samstarfs við Sósíal-
1-istaflokkinn á þingi. — Mál fra,nboði fýru’ Sósíalistaflokk-
þetta var að sjálfsögðu á yíir- lnu eða Alþýðubandalagið, og
ýegunarsíigi af hálfu okkar ,bef lle-clur elíbi gefið neinn á-
beggja. Var í ráði, að Þórodd-ffatt ,um að vera i kjöri her
ur kæmi suður, svo við gætum f>rrir Þessa aðila Þaö tal sem
»ett þetta mál nánar. Ferð Þór-1um Þetta hefur orðið her i Siglu
oddar dróst mjög lengi. og ' f,rðh getur þvi ekki veno sprott
hefur það nokkuð átt sök á því, lð af oðru en fromum oskum
fór norður tjáði ég honum, að
ég myndi gefa kost á mér til
framboðs fyrir Alþýðuflokkinn.
Framkoma
Einars.
Eins og ég hefi áður tekið
fram, hef ég aldrei ieitað eftir
að almennt umtal varð um
þessar hugleiðingar okkar hér
í Siglufirð.i, með því að nær
íeið kosningum og það varð
flokkunum meiri nauðsyn að
ákveða írambjóðendur. Eg gaf
aldrei Þóroddi heimild til þess
áð hafa nokkuð eftir mér við
félaga sína um það, hvort ég
færi fram á þann hátt, sem
ég áður nefndi, hvað þá held-
ur annað. — Þegar Þórocldur
kom suður og við gátum ræðzt
við, skýrðist þetta mál allt fyr-
ir mér. Samtöl Þóroddar við
þá Brynjólf Bjarnason og
Einar Olgeirsson staðfestu mig
ennþá betur í þeirri skoðun, að
ég gæti ekkert almennt sam-
starf haft við Sósíalistaflokk-
inn á þingi, ef svo færi, að ég
næði kosriingu. Hins vegar
varð mér ljóst, að þó ég færi
fram utan flokka með stuðn-
ingi .sósíalista í Siglufirði,
myndu þeir með starfi sínu
sósialista í Siglufirði, um að ég
færi fram á þeirra vegum. Mér
finnst það ekki óeðlilegt, að
sósíalistar í Siglufirði yrðu mér
gramir fyrir það að gerast hér
frambjóðandi Alþýðuflokksins.
— Þeir hafa ekki staðið í deil-
um við mig og alltaf sýnt mér
fyllsta traust og drengskap.
Þeim hefur heldur ekki verið
kunnugt um deilur mínar og
Brynjólfs Bjarnasonar og Ein-
ars Olgeirssonar, — sem leiddu
til þess, að ég fór úr Sósíalista-
flokknum. nema örfáum, og þar
vil ég' helzt tilnefna Þórodd Guð
mundsson, sem ég skýrði mjög
nákvæmlega og jafnóðum 'frá
öllum atburðum. Ég skil því
fullkomlega sárindi siglfirzkra
sósíalista og ef þeim er einhvær
fróun í því að kalla mig ljótum
nöfnum og gera mér getsakir,
þá verður svo að vera, og ég
fyrirgef þeim það og er sami
vinur þeirra og ég hefi verið.
Hitt þykir mér hart, að Einar
Olgeirsson skuli gerast svo ó-
fyrirleitinn að koma til Siglu-
fjarðar til þess að kalla mig
svikara. Einari Olgeirssyni var
vel kunnugt um öll samskipti
mín við Sósíalistaflokkinn. Ein-
ar Olgeirsson stóð dyggilega við
hlið Brynjólfs Bjarnasonar, er
hann var að hrekja mig úr fram
kvæmdanefnd flokksins, —
hrekja mig úr framboði fyrir
flokkinn 1953 og svo loks að
bola mér út úr miðstjórn, sem
varð til þess að ég sagði mig úr
flokknum. Hann svaraði gagn-
rýni minni á stefnu og starfs-
aðferðum Sósíalistaflokksins
með því að hrekja mig út úr
Sósíalistaflokknum, sern var
gert í þeirri von, að með því
gæti hann hrakið mig út úr þátt
töku í íslenzkum stjórnmálum.
— Hann hafði ekki hreinlyndi
til að skýra siglfirzkum sósíal-
istum frá þessari viðureign hans
við mig, og þeim sigri, sem
hann vann þar. Nei, hann gerði
sig svo smáan að kalla mig svik
ara. Ég ætla ekki að viðhafa
stór orð um Einar Olgeirsson,
en ég bar einu sinni svo mikið
traust til hans, að óg hefði ekkí
trúað því, að hann gerði sig sek
an um slíka framkomu.
Brotalömiii*
Annars er Einar Olgeirsson
undarlegt fyrirbrigði í íslenzk-
um stjórnmálum, sem hægt
væri að skrifa langt mál um.
Það ætla ég ekki að gera. Þó
get ég ekki látið hjá líða að
segja hér nokkur orð um hann,
fyrst hann gerðist svo djarfur
að takast ferð á hendur til Siglu
fjarðar til að lýsa mig svikara
fyrir fullu húsi. Þegar Kom-
múnistaflokkurinn var stofnað-
ur var Einar Olgeirsson einn af
stofnendum hans. Gáfur hans,
glæsileiki og kraftur var það,
sem gaf þeim flokki möguleika
til að rótfesta sig í íslenzkum
stjórnmálum. Brynjólfur
Bjarnason var þá eins og hann
hefur ætíð verið, innhverfur,
ofstækisfullur kreddumeistari,
sem aldrei hefði getað skapað
flokk um sig. En Brynjólfur hef
ur alltaf haft ríkan hæfileika
til að ná valdi á mönnum og
hafa skoðanaleg yfirráð yfir
þeim. — Kommúnistaflokkur-
inn var ekki búinn að starfa
lengi, þegar til átaka kom, hver
skyldi verða þar ráðamestur. í
flokknum risu ofboðslegar deil-
ur. í þeim deilum tólcst Bryn-
jólfi að brjóta Einar Olgeirsson
algerlega undir sig, en hrekja
aðra úr störfum, sem ógnuðu
valdi hans og nokkra úr flokkn-
um. Síðan hefur Brynjólfur mót
að skoðanir Einars Olgeirsson-
ar. Þetta var ekki eins áberandi
á meðan Sigfús Sigurhjartar-
son lifði og starfaði með þeim.
Sigfús var það sterk persóna,
að hann veitti Brynjólfi fullt
viðnám. ef því var að skipta,
enda hafði Brynjólfur sig
minna í frammi í flokknum,
meðan hans naut við. Eftir að
Sigfús féll frá á árinu 1952 og'
raunar sumarið 1951, því að þá
hætti hanri störfum vegna veik-
inda þeirra, sem leiddu hann til
dauða, keyrði um þvert bak. Þá
urðu völd Brynjólfs algjör, þá
kom það í ljós, hve gjörsamlega
hann mótaði skoðanir Einars
Olgeirssonar.
Það voru margir undrandi yf-
ir hinum miklu áhrifum Bryn-
jólfs Bjarnasonar í Sósíalista-
flokknum, en þau byggðust á
þeirri brotalöm í persónu Ein-
ars. sem gerði hann skoðana-
lega ósjálfstæðan gagnvart
Brvnjólfi. Þannig varð það, að
MAFÍ4A8 FlRÐí
r r
Sjóræningjarnir
(Abbott and Costello meet Captain Kidd.
Spienghlægileg og geysispennandi ný amernk
sjóræningjamynd í litum.
Aðalhlutverkin leika hinir vinsælu gamanleikarar:
Bud Abbott og Lou Costell® •
ásamt Cbarles Laughton,
Sýnd kl. 7.
Tónleikar kl. 9,15.
Vælnyarin
EINANGRAR:
Hita %
Kuida k
Hljóð og
Eid
dregur ekki
vatn og flýtur
sem korkur
Hlýtt hús
er ódýrt
hús
EINANGRUN
Reykjavik
þau völd. sem kjósendur fengu
Sósíalistaflokknum vegna
trausts á Einari Olgeirssyni,
Sigfúsi Sigurhjartarsyni o. fl.,
féllu í hendur Brynjólfi Bjarna
syni, þó að hann hefði sjálfur
aldrei getað aflað sér þeirra
valda hjá almenningi. Þettal
hefur orðið til þess, að Einar
Olgeirsson, sem um eitt skeið!
var einn glæsilegasti og efnileg
asti stjórnmálamaður á íslandi, I
hefur ekki fyllt þær vonir, sem j
við hann voru tengdar. Þar með
hefur Sósíalistaflokkurinn einnj
ig brugðizt þeim vonum, sem|
við hann voru tengdar.
Þurkudregill
Sængurveradamask,
hvítt og blátt
Lakaléreft
Hörléreft
Sængurveraléreft
Allt með gamla verðinu
Verzlunin Snót
Vesturgötu 17.
Ljésprenfun
Laussi vaudans.
Ekkert er eðlilegra, úr því
leiðir mínar og Sósíalistaflokks
ins skildu, en að ég gengi til
samstarfs við Alþýðuflokkinn.
Vafalaust hefur sá flokkur sína
galla, eins og aðrir flokkar, en
ég er sannfærður um það, að
eins og nú er komið fjárhags-
og' atvinnumálum þjóðárinnar
er Alþýðuflokkurinn betur til
þess fallinn en aörir flokkar að
beita sér fyrir lausn á efnahags
málum þjóðarinnar æsingalaust
og af réttsýni.
Bandalag Alþýðuflokksins og
Framsóknarflokksins er eina al-
varlega tilraunin, sem gerð hef-
ur verið í mörg ár til þess að
reyna að skapa mirihluta á al-
þingi, er leysi hin miklu vanda-
mál, sem þjóðin hefur átt við
að stríða á sviði atvinnu- og
efnahagsmála.
Siglufirði, 14. maí 1956.
Áki Jakobsson
(Frh. af 8. síðu.)
nú lokið. Ljósmyndað hefui*
verið bezta eintakið af Guð-
brandarbiblíu, sem til er á
Landsbókasafninu, en það lief-
ur tafið verkið allmikið, að að-
eins hefur verið kleift að ljós-
mynda eina síðu í einu, þar eð
ekki var hægt að taka bókina
í sundur og ljósmynda fleiri
síður.
„SovéiráSið"
(Frh. af 8. síðn.)
ildum frá Trotsky. Birti Al-
þýðublaðið „testamentið“ fyr-
ir mörgum árum, en varð fyr-
ir það að sæta hörðum ádeil-
um frá Þjóðviljanum, sem þá
þoldi sízt af öllu, að Stalin
væri hallmælt, þó að blaðið
hafi orðið að gera sér það að
góðu nú, er nýir húsbændur
ráða í Moskvu og nýir vindai’
blása þar.
Það var „sovétníð“ þá að'
dómi Þióðviljans, að biria
„testament“ Lenins. Væri nú
fi’óðlegt að vita álit blaðsins á
því, hvort það sé ekki sama
„sovétníðið“ nii af hálfu ung-
kommúnistablaðsins í Moskvu
að skýra frá efni þss. Eða
skyldi gildi „testamentisins“
eitthvað hafa breytzt í augum
binna trúuðu.