Alþýðublaðið - 24.05.1956, Side 8

Alþýðublaðið - 24.05.1956, Side 8
45 ára afmæli Vals: Albert, Lolli og Sigurður Ofaís 200. on leika með Yal í kvöid leikurinn, sem Sigurður leikur með Val í meistaraflokki frá 1936 Fimmtudagur 24. maí 1 í» 5 >1 AFMÆLISLEIKUR VALS í þeir Ellert Sölvason (Lolli) og meistaraflokki fer fram á Sigurður Ólafsson. Báðir eru íþróttavellinum í Reykjavík í þeir margfaldir Islandsmeis'/.r- kvöld, og hefst hann kl. 8,30. ‘ ar og landskunnir knattspyrnu-J S Keppa þá Akurnesingar og Val-’ menn, fulltrúar „hinna góðu gömlu daga“, og þó fullgildir | í liði Vals leikur meðal ann-!sem leikmenn enn í dag. Er, Ríkharður Jónsson ara Albert Guðmundsson, sem þetta 200. leikurinn, sem Sig- getið hefur íslenzkum íþróttum f urður leikur með Val í meist- meiri frægðar á erlendum vett- ■ araflokki frá 1936: Allt er lið vangi, en nokkur annar íslenzk- Vals skipað traustum og góð- ur íþróttamaður fyrr og síðar. um leikmönnum. Albert er að vísu ekki í þeirri j Lið Akurnesinga er að mestu æfingu, sem hann kysi, en knatt | óbreytt frá því að það lék á dög meðferð hans og skotfimi gafst unum við úrvalslið Reykjavík- mönnum þó kostur á að sjá, t.d. j urfélaganna og sigraði glæsi- er hann lék með Val gegn þýzku j lega, Leikmenn þeirra þarf ekki S knattspyrnumönnunum á s.l. J að kynna, svo rækilega hafa I S 1 S s s s s s s s s •s s s s Notið tækiíærið og fellið íhaldið KOSNIN G ASKRIFSTOF A Alþýðuflokksins í Al- þýðuhúsinu er opin til kosninga alla daga kl. 9—12 og 1 —10. Sfmár 5020 og 6724. Kjörskrá liggur frammi og vilj- um við beina þeirri ósk til allra stuðningsmanna Alþýðu flokksins, að þeír athugi, hvort þeir eru á kjörskrá. Skrif stofan sér um kosningakærur. Kærufrestur er útí 3. júní. ALÞYÐUFLOKKSMENN starfa og gefið upplýsingar. komið í skrifstofuna tií HVERFISSTJORAR, hafið samband við skriíslof- £ Albert Guðmundsson vori, og enn er í fersku minni þeirra, er þar voru viðstaddir. FLEIRI GAMLIR KAPPAR. Ennfremur leika í liði Vals tveir menn, sem ekki hafa leik- ið með meistaraflokki um skeið, Lithoprent gefur hana út ásamt fjórum öðrum öndvegisbókum LITHOPRENT hyggst gefa út Ijósprentun af Guðbrandar biblíu í haust, auk þess sem fyrirtækið mun einnig gefa út á w.ý Passíusálmana, Arbækur Espólíns, Grágás og Grallara Guð brandar biskups. Hefur Litboprent áður gefið út þessi síðast w.efndu rit, en þau eru löngu uppseld. Blaðamönnum var í gær )>oðið að skoða sýnisborn af prentun einnar síðu úr Guðbrand- árbíblíu og er prentuain stórkostlega góð. Auk forstjóra Lithoprents,! Norður-Þýzkalandi og sömuleið Jakobs Hafstein. ræddu blaða-íis flest myndamótin, sem notuð menn við Magnús Má Lárusson, voru, en þau voru bæði úr tré p vófessor, og kvað hann þessa 1 og zinki. Þá mun Guðbrandur peentun vera hina beztu, erjbiskup hafa skorið sjálfur hann hefði séð á siíkum verk- marga upphafstafina og skreyt- ingar á milli kafla. Gat Magnús þess til dæmis Magnús lýsti því nokkuð fyr- ir blaðamönnum, hve erfitt' um hve umsvifamikill bókaút- Jiefði verið að prenta biblíuna, J gefandi Guðbrandur var, að um ei.ns og pi'entverki var'þá hag að. þ.e. 1584, er Guðbrandur lét prenta bibliuna. Varð að tví- pcenta hverja síðu. þar eð að- e:.ns var hægt að prenta hálfa fólíósíðu í einu. en hver síða er fólíó. 'ÚTGÁFAN. 110 bækur hefðu verið prentað- ar og gefnar út á Núpufelli og Hólum af honum. Voru það bæði endurprentanir eldri bóka og nýjar bækur. LANGT VERK. þeir gert það sjálfir og unnið S sér verðskuldaða hylli reyk- S vískra knattspyrnuunnenda, S með drengilegri framkomu og S frábærri leikni og harðfylgi. ^ Utankjörstaðaraíkvæðagreiððsla hcfst 27. þ. m., og er nauðsynlegt, að skrifstofan hafi upplýsingar um kjóseud- ur A-listans, er dvelja fjarri heimili sínum, hérlendis e'ða erlendis, ,á kjördag. VINST-RI MENN! Sameinizt um lista Alþýðufíokks- ins. Kosninganefndin. LIÐIN. Lið Akurnesinga verður þann ig skipað, talið frá markmanni til vinstri útherja: Helgi Daní- elsson, Guðmundur Sigurðsson, Jón Leósson, Guðjón Finnboga son, Kristinn Gunnlaugsson, Sveinn Teitsson, Þórður Jóns- son, Helgi Björgvinsson, Þórð- ur Þórðarson, Ríharður Jónsson og Halldór Sigurbjörnsson. Lið Vals: Björgvin Hermanns son, Sigurður Ólafsson, Magnús Snæbjörnsson, Sigurhans Hjart arson, Einar Halldórsson, Árni Njálsson, Ægir Ferdinandsson, Hilmar Magnússon, Gunnar Gunnarsson, Albert Guðmunds son og Ellert Sölvason. V V í; % S v sl ■V i Skógræktarfélag Reykjavíkur: f ^ j Dreifsetii hálfa milljón trjá- plantna a síðasl liðnu ári SKÓGRÆKTARFÉLAG REYKJAVÍKUR hélt aðalfundl sinn 16. þ. m. Var starf þess mikið á síðast liðnu ári, og dveii* settar alls um 500 þúsund trjáplöntur. Formaður félagsins Guð- mundur Marteinsson verkfræð ingur og Einar G. E. Sæmund- sen framkvæmdastj. þess skýrðu frá framkvæmdum fé- lagsins á s. 1. ári. Urvalslið frá Yeslur-Berlín kemur hingað á þriðjudaginn Fyrsta knattspyrnuheimsókn ársins KNATTSPYRNUFLOKKUR frá Vestur-Berlín kemur hingað á þriðjudag í boði Fram og dvelur hér í 10 daga. Flokk urinn leikur hér fjóra leiki, þar á meðal við Akurnesinga og úr valslið Suðvesturlands. Fyrsti leikurinn verður við Fram á fimmtudag. Forráðamenn knattspyrnufé- lagsins Fram kvöddu blaða- menn á fund sinn í gær og Jakob Hafstein gat þess, að.’ský1-811 frá fyrirhugaðri heim- byrjað hefði verið á undirbún- ! sókn þýzkra knattspyrnumanna Guðbrandarbiblía verður gef-, ingi að útgáfu Guðbrandar-1r naéstu viku. i.a út aðeins í 500 eintökum og biblíu fyrir fimm árum og ljós- verður verð hennar kr. 1500.00. í myndun þá hafizt. en henni er Mun það verða að teljast gjaf- verð fyrir svo stórt rit, bókin er 1182 blaðsíður. sem þar að auki fec bundið í skinn og með látún éþ.ennum og þrykktum helgi- j inyridum á spjöldum. Þess má s.uk þess geta, að á sínum tíma! inun Guðbrandarbiblía hafa' Lostað 2—3 kýrverð. ' Jakob Hafstein gat þess, að útgáfa Lithoprents á hinum gömlu öndvegisritum íslend- iiiga hefði legið niðri um skeið, þar eð fyrirtækið hefði þurft að einbeita sér að endurnýjun tækja. Því væri nú lokið og nú h nnið að ljósprentun íslendinga sagnabókar Ara fróða fyrir Há- skola íslands og menntamála- ráðuneytið, auk annarra bóka. Bækurnar munu eingöngu verða seldar til áskrifenda og hurfa áskriftir að hafa borizt j (Frh. á 7. síðu.) STYRKT LIÐ V.-BERLINAR Þjóðverjarnir koma með flug vél Loftleiða þriðjudagskvöldið Hátíðahöld vegna 50 ára árfíð ar Ibsens hófusl í Noregi í gær Ártíðarinnar minnzt víöa OSLÓ, miðvikudag (NTB). í dag er þess minnzt í Noregi og víða um heim að fimmtíu ár eru iiðin frá dauða Henriks Ibsen. Minningavikan var opnum með hátíðlegri athöfn í ráð- húsi Oslóborgar, eftir að borgarstjórinn, Rolf Stranger, hafði snemma morguns lagt blómsveig á gröf skáldsins, og mennta- málaráðherrann, Birgcr Bergersen, hafði lagt blómsveig á styttu Ibsens fyrir framan þjóðleikhúsið. Við hátíðina í ráðhúsinu héldu þeir ræður Francis Bull, prófessor, og Aksel Normann, fyrir lok júní. en þá verður., ., , , ... . . jieim lokið. j leikhusstjori. Olafr Havrevold, Magnús Már Lárusson 'as °S bæjarhljóm- letur það, sem Guðbrandar-1 sveitin lék lög eftir Grieg. biblía er prentuð með, vera frá! Síðari hiuta dags var í háskól anum opnuð sérstök minningar sýning og gerði rektor háskól- ans, Frede Castberg, það, en aðalræðan var flutt af bóka- verðinum. í kvöld verða svo sýningar á leikritum Ibsens í ieikhúsum borgarinnar. í næstu viku. Þeir verða sam- tals 25, 17 knattspyrnumenn, 5 fararstjórar og þrír áhugamenn um knattspyrnumál, sem sleg- izt hafa í hópinn. Liðsmennirn- ir eru allir á aldrinum 19—25 ára, valdir úr 10 félögum. Þrír þeirra eru frá Austur-Berlín. Fimm þeirra, sem hingað koma tóku nýlega þátt í leik milli Vestur-Berlínar og Vínar, en hann endaði 1:0 Vín í hag. LEIKIRNIR. Fyrsti leikur liðsins verður við Fram á fimmtudagskvöld, en lið fram mun eitthvað verða styrkt. Akurnesingar mæta þýzka liðinu á laugardag kl. 4, síðan keppa Þjóðverjarnir við úrval Reykjavíkurfélaganna á mánudag og síðasti leikurinn (Frh. á 3. síðu.) GROÐRASTOÐIN í FOSSVOGI. Félagið rekur gróðrarstöðins í( Fossvogi og er starfræksla hennar í örum vexti. En þac sem hana skorti orðið land- í’ými var í það ráðist á s. 1. áril að kaupa land til viðbótar og hefur hluti þess þegar verið tek inn í notkun. PlöntuuppeidiS gekk eftir atvikum vel, en þó var hið óhagstæða veðurfar 1. sumar mjög til baga. Ung- plönturnar döfnuðu ekki eins vel og venjulega og leggja varð í aukakostnað vegna aukinnai.0 vinnu við hirðingu og hreinsura illgresis. En þrátt fyrir þetta gekk dreifsetning og sáning veL Voru alls dreifsettar um 500 þús. plöntur, en sáð var 24 teg undum trjáa í 966 m. Til groð- ursetningar voru afhentar 13® þús. plöntur og voru 102 þús, gróðursettar í Heiðmörk. Auk þess voru 500 sitkagreni gróð ursett í Rauðavatrisstöðinni. STJÓRNARKJÖR. Úr stjórn áttu að ganga Gu3 mundur Marteinsson og Ing ólfur Davíðsson og voru þei? báðir endurkosnir. Auk þeirra eiga sæti í stjórnni Sveinbiöm Jónsson, Jón Loftsson og dr„ Helgi Tómasson. í varasi.ióris var kosinn Vilhjálmur Sig- tryggsson. Þá voru einnig kos’4 ir 10 fulltrúar á aðalfund Skóg ræktarfélags íslands. ERINDI UM SKJÓLBELTL I Er aðalfundarstörfum vaö lokið flutti Einar G. E. Sæmund (Frh. á 2. síðu.) j Ff ff MÁLGAGN ungra komm- únista í Sovétríkjunum, Kom-. somolskaya Pravda“, hefur nú skýrt frá áliti Lenins á Stalín, er Lenin birti í „testamenti“ sínu, þar sem m.a. er sagt, að Staiin sé duttlungafullur og hafi tilhneigingu til að mis- nota það vald, er honum se fengið í hendur. SöVétlesendur fá nú aB heyra þennan'dóm Lenins una Stalin í fyrsta sinn, en iitami Sovétríkjanna hefur hannj lengi vcrið kunnur eftir beim Framhald á 7, síðu, ;

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.